Morgunblaðið - 07.12.1969, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 07.12.1969, Blaðsíða 1
60 SIÐUR (TVO BLOÐ) 272. tbl. 56. árg. SUNNUDAGUR 7. DESEMBER 1969 Prentsmiðja Morgunblaðsins Grýla og Leppalúði t DAG verður kveikt á norska 1 jólatrénu á Austurvelli og óð-1 um færist jólasvipur yfir borg , og bæL Verzlanirnar skreyta f glugga sína með jólavam- ingi og stilla út ýmsu er I tninnir á jólahátíðina. Þessi | mynd var tekin við verzlun- arglugga hjá Ljós og orku við 1 Suðurlandsbraut, en þangað I hefur verið mikill straumur | bama að undanförnu til þess j að sjá skötuhjúin Grýlu og Leppalúða, sem róla þar fram og aftur yfir kraumandi potti. | (Ljósm. Mbl. Sv. Þortm.) Finnar fresta ráðstefnu: Nordek-fundur í Danmörku? Baunsgaard vill hreinar línur fyrir febrúarfundinn í Reykjavík Kaupimannahofn, 6. desember. NTB. VEGNA þeirrar óvæntu ákvörð- unar Finna að fresta fyrirhug- aðri Nordek-ráðstefnu í Finn- landi, hefur Hilmar Baunsgaard, forsætisráðherra, lagt til við Per Calley þögull Wadhiin(gtion, 6. dles. AP. WILLIAM L. Calley lautinant, sem hefur verið ákærður fyrir morð á 109 óbreyttum borgurum í My Lai í Víetnam 16. marz 1968, hefur verið yfirlheyrður í tvær og hálfa klukkustund í bandariska landvarnaráðuneyt- inu, Pentajgon. Hann neitaði að svara spurningum blaðamanna er hann kom til landvamaráðu- neytisins og hefur ekkert viljað sejgja um ákæmmar síðan hann var ákærður. HerlogtfEræðtiinigtuir Calleys, KetninæitJh A. Raby miajiór, var í fyligid með honuim er ihainci mœtti í yifirhleyrsliuTniair. Því er IhlaM- ið stramgfliega leymdiu setm fnann Ikioim í yÆWhleynsfliuniutm, s/em Williiaim Peerig herdhöfiðdinigi stjlórniaiði. Áður faefiur yifirmiaður Callleys lautiiniarats, Brmiesit Med- ina höfuðsmiaiðiur, verið yfir- Ihieynðiur í lamd'Vtarnaráðluinieytimiu. Seimna saigði Ihiainin blaðaimiönin- wm að hamm hiefði hviartoi fyrir- staipaið fjöldamorð nié séð tfjöllida miarð eða heyrt um fjöldlamiorið, en Ihdnis ve.gar jláitaiði harnn alð (hiaifa staotið særða Viiet Camg- toarau, sem hiamm taldi óiglwa sér. Lögfræðiniguir Meddma, F. Lee Bailley, telur óiseniniilegt að höf- uðscmiaðurinin verði ákæirður. David Backard aðstoðlarvarniair miáiairiáðhlanra ag WiMiaim C. Westmiarelamd herdh/öfðiimigi, far- seti herráðsimis, sagja a@ mieimit fljöldiaimorð í Mai Lai megi etaki tellja áiflellisdóm ytfiir ölluim 'bandarístauim toenmömmium. West mioreiamd tovaiðst vilja fullvissa mienm uim að herimin reynrdi etatai að lieynia niolkkriu. Fackaird sagði að 'bamdaríistair hlemmiemm hietfðu iagt miitoið atf mötrtaiuim tii að ibæta lif suður-vietniötmislku þjöð- arinmiar, en tovað taommúniistia hinis viegar tfyigja imiairkviisisiri hryðjuvertaiaisitetfmiu og gera hern- aðarllegar árásdr á bomgara. WeSt miorelaind salgðd, aið óiögleg stai.p- un ytfirmiamins væri enigdn aifsiök- un eða rétflætimig hanidaríisikum henmiöninumi ef þeir diræpu sak- lauisa borgama. í Saigon var tiltaymmit í dag að yfimmienm hielfðlu flemigilð Skip- ainár -um að gefa hermönmium sín um mý fyrinmiæli uim mieðlflemð óbmeyttra borgama. Borten og Olof Palme, forsætis- ráðherra Nonegs og Svíþjóðar, að ráðstefnan verði haldin í Danmörku. Að sögn Ritzau- fréttastofunnar hafa Borten og Palme beðið um frest til mánu- dags til þess að svara tillögn Baunsgaards. Fyrirhugað hafði verið að fundurinn yrði haldinn 16. og 17. deseimber, og í svari við til- taynningu Finna um frestun flundarinis segir Baunsgaard að það sé brýn nauðsyn að hann verði haldinn á fyrirfram átaveðn um ttona. Finnum verður einnig boðið að sitja Nordek-fund í Danmörtau, en stjórnmálamenn í Kaupmannahöfn velta því nú fyrim sér, hvort Finnar hatfi raun verulega nökkurn áhuga á und- irbúningi Nordeta. 58 Egyptar fyrir tvo * Israela Tel Aviv, 6. de®. AP.-NTB. ÍSRAELSMENN skiptu í dag á 58 Egyptum og tveimur ísraelsk um flugmönnum í Kantara við Súezskurð. Samið var um tveggja timg vopnahlé meðan fangaskiptin fóru fram. Fulltrúar Rauða kross ins í Tel Aviv og Kairó komu fangaskiptunum til leiðar. Baunsgaard sagði í viðtali við Ritzau að etftir því sem hann tfengi bezt séð hefði finnska stjórnin farið fram á frestunina aif innanrílkisástæðum, en hann bætti því við að til þess gætu legið aðrar ástæður, sem hann vissi ekki uim. Stjórnimálamenn í Kaupmannahöfn eru þeirrar staoðunar, að Mauno Koivisto sé kominn í minnihlutta í finnstau stjóminni. Kosningar verða haldnar í Finnlandi í marz. Koi- visto er sósíaldemótarati og mun hafa látið undir höfuð leggjaat að staýra saanráðherrum sínum frá Nordek-fundinum og tryggja sér stuðning þeirra við áfram- haldandi þátttöku Finna í undir- búningi Nordek, herrna þessar Framhald á bls. 24 Medina krefst $110 m. Basibon, 6. des. AP. ERNEST L. Medina höfuðs- I maður hefur höfðað meið- | yrðamál á hendur tímaritinu . Time og krefst 110 milljóna ’ dollara í skaðabætur. Hann I segir að tímaritið hafi |gert | sig að aðhlátursefni og sýnt sér fyrirlitningu. Málið er höfðað vegna þess að í síð ' asta tölublaði Time heldur i hermaður því fram að Med- , ina hafi borið ábyrgð ? fjöldamorðum í My Lai i Suður-Víetnam í fyrra. Med | ina hefur neitað þessum ásök unum og kveðst auk þess 1 ekki hafa verið vitni að I fjöldamorðum. Tíu daga stríði í Arabíu lokið Innrásarlið frá Suður-Jemen rekið frá Saudi Arabíu Damaskus, 6. des. — AP — YFIRVÖLD í Saudi-Arabíu halda því fram að her landsins hafi unnið sigur í tíu daga styrj- öld við herlið frá Suður-Jemen. Átökin hafe staðið um litla vin á landamærunum, sem er auð- ug af olíu og kallast Wadiyeh- vinin. Að sögn hersins í Saudi-Ara- bíu hafa hersveitir frá Suður- Jeman verið hiratatar frá síðustu vairnairstöðvuim sánum í Wadiy- eh-vininni og Saudi-Arabíuher merui hatfa <mú tekið séir sitöðu með fnam norðauisfuir-iiaindamœTum Suðuir-Jemein. Sagit eir, að al'lt árása rlið Suðúir-Jemiemmanima hafa verið ofurliði borið og öttl mptspyrna brotin á bak aiftur. ÞVi ecr haildið fram, að Suður- Jemienmenn hafi arðið fyrir mikl'u mianintjóni og heirgagmia- tjóni. Að því er segir í tittkynnimgiu Saudi-Araibíuheirs er hér um að ræða hámarik víðtætarar sóknar er hótfst á fimmtudag etftír Totft- árásir sem stóðu í sex daga. í tiltayinniingunnii segir að Feis'al konuinguir hafi mei'tað að verða við áskarumum herforingja sinma um að sótaminni yrði hattdið Framhald á bls. 24 Ákæra í Tate- málinu Loig Amgeles, 6. des. AP. AFRÁÐIÐ hefur verið að CJiarl es M. Manson verði ákærður formlega fyrir morðið á leik- konunni Sharon Tate og gestum hennar í Los Angeles í sumar. Manson er forsprakki hippa- flokksins, sem kallar sig „Þjóma Satans“, svo sem áðnr hetfur komið fraim í fréttum. Var til- kynningin gefin út eftir að fé- la|gi í flokknum hafði sagrt lög- reglu „allt af létta“ eing og AP. fréttastofan orðar það. Aðalvitnið í imálinu, Suisiasn Demiae Attainis, siegiir að húm hlatfli yeriilð viíðstödd, þegar Shiar- on Tate var myrt, en sbaðhæfir ■að Mamsan ihiatfi ékki verið þar Málæguir. Hins veglair staýrir a@- sfcoðar salkBiéknarimin í Lo® Amig- eleis srvio 'flrá að unnt sé ®ð átaæua -miainin fyrir mlarð, þó svo hiairun hafi ektai framkvæmit það sjáfflf- uir, ef wógu st/ehkar siaminiaindr eru tfyrir þvlí, að hamin hatfi staiiputtaigt það og veirið pottiuiriirm og pamnan í 'því.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.