Morgunblaðið - 07.12.1969, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 07.12.1969, Blaðsíða 28
28 MORGUN'BLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. DESEMBER 1969 Meðal manrna af Groenwegel- ættinni var ræða Dirks í Kay- wanahúsinu 1815, oft rædd, af- því að spádómur Dirks í þessu sambandi virtist nú ekki eins vitlaus og hann hafði þótt þá. Vissulega lækkaði bæði ka.ffi og bómulsl í verði, einkum þó bámiullin, þvi að samkeppnin af hendi Suðurríkja Ameríku tók að gerast erfið. En sykur- inn hélt aftur á móti velli. Snemima árs 1819 andaðist Mary Hubner og Rafael og Lar sen flýttu sér að seJja Degries- búgarðinn og keyptu aftur staerri sykurakra á austunströnd inni, nokkurra mílna veg frá Flagstaff. Fyrir þá greiddu þeir fjórðung þess verðs, sem þeir hefðu kostað á eðlilegum tímum, og með þræluinum frá Degries í viðbót við þá sem jörðinmi fylgdu, var það greinileigt, að þarna höfðu þeir farið skynsiam lega að. Það var ekki nóg með það, að nú eignaðist Rafael vagn, held- ur byggði hann. sér liíika hús í Kinigstonþorpin-u, fíma hverfinu í nágrenni við virkið og setu- liðsstöðvarnar, norðvestur af Georgetown. Hús í þesisu hverfi voru byggð á múrsteinsgrunnum og hvítmiáluð, og venjulega með helluþaki. Kringum hvert hús var stór garðu-r. Sérhver s-tór- bóndi eða ka-upmaður, sem nokk uð kvað að í Georgetown eða á auistuirströndinni, sitátaði af því að eiga hús í Kingston, John og Klara höfðu búið þar síðan 1814, og Willem ha-fði keypt hús ein-s uppgjafa-ofursta. Edvard og Luise höfðu hlegið að þeirri hug mynd að fara að byggja sér ann að kaupstaðarhús í viðbót. — Það er n-ú óþarfa eyðsilusemi, sagði Edward, — þegar Ed- waTdsihús stendur enn í Newto-n En WiMem hélt því hins vegar fram, að Edwardshús væri ekki viðeigandi bústaður hainda höfð ingja, eÆtir aliis kona-r verzlunar- hús væru spiottin upp, ailt í krinigum það. f jan-úar 1819 fæddi Rósa son — fjórum mánuðum eftir að Corn-eli-a hafði gefið Dirk aðra dótturin-a. Það varð mikið um að vera í Kaywan-ahúsinu, og Gra- ham, æstur og sigrihrósandi, æpti: — Dirk verður víst ekki mikið uim að heyra þetta. Hann fékk aðra stelpuna í viðbót! Ég er búinn að slá ha-nn út, Klara. Já, sann-arle-ga hef ég slegið h-an-n út — að minns-ta kosti á þe-ssu sviði! Kl-a-ra heimtaði að dren-gur- inn yrð-i láti-mn heita í höfuðið á sér, en Rós-a var andvig Klar- ems-nafninu, en það var það næsta sem komizt varð nafni Klöru. Klara beygði sig fyrir þesisum röksemd-um og drengur- inn var skírður Regina'ld — sa-mkvæmt vali Rós-u. — Við verðum að sýna henni umbuirðarly-ndi, sagði Gra-ham við Klöru umdir fjögur augu. — 88 Hún fær þessi köst og er duttl- ungaful-1. Hann kveinkaði sér og Klara sagði: — Hún er ein- þykk en góð inni við beinið. En svo bætti hún allt í einu við: — Þér hef-ur liðið eitthvað ili'a, síðu-stu mániuðina, dr-engur minn. Eitthvað hefur verið að ergja þig. Er það ekki rétt hjá mér? En han-n neitaði þessu eindreg ið. — Já ég efast ekki um, að ég gefi það til kynna sbu-ndum Klara mín — en í rauninni er það ekki annað en það, að ég er með ailan hugamn við bús'kap- imn og timbrið. Það gen-gur nú vel mieð timbrið hjá mér — en vitanlega tekur það a-Ban minn tíma, Eg er búintn að ná mér í nýja spildu upp með gilinu, og ■ ég er að láta reisa sögun-armyllu í Newtown. Og m-eð aJ'lt þetta á samivizkunini er engin fu-rða, þó að ég sýnist stundum áihyggju- fu-llu. En allt þetta skraf hans gat sámt ekki blekkt Klöru. Hún beindi samtaMn-u inon á aðrar brau-tir með laigni. — Ég er bú- inin að taJa við Johin, og hann er búinn að lofa að kom- ast í samiband við fræindur síina i En-glandi. Ég efast ekki um, að það sé hægt að fá mafni Reginalds innritað í Eton. — Æ, það var stórkostleg hugmynd, sagði hann og kla-pp- aði hen-ni á handl-e-ggin-n. — Það var faMega gert af þér að koma þessu í kriin-g. Eton er frægur háskóli, að því er ég hef heyrt. — Hvað þú getur verið fáfróð ur, drengu-r minn. Eton er em-g- inn hásikóli, heJdur höfðingja- skóli. Oxford er háskóli. Og við verðum að sjá um, að Regi-n-ald kom-ist þan.gað, þeg-ar hann er búin-n með Eton. Þú átt enm eft- ir að sýna þeim, Graham að Greenfeldiarndr, þó að þeir séu mestízar, -geta verið fíiniir memm Sölustaðir: Gjafa- og snyrtivörubúðin, Bankastræti 8. Stella, Bankastræti 3, Vörtisalan, Hafnarstræti 104, Akureyri. . NATHAN & OLSEN HF. Góður morgunverður- Góður dagur Country Com rtraicok — - — uíi>m — í næsta þætti segi ég ykkur hvemig þiff eigiff aff fjarlægja þetta fegurffarlyf. og kornur, og stainda efcki Grœn wegelættiironi að baki. Gra/ham hOieypti brúmium. — Er fólkið strax farið að t-ala um bömin mín sem mestiza? — Hvermig er 'hægt að kom- ast hjá því, dremgur miinn? Hún leit hvasst á hann. — Hefur þú eimhverjar áhyggjur af litar- hætti ba-rn-anna þinn-a? — Nei, aJJs ekki. Ha-nn leit unda-n auignatiJJiti hennar, og tók að ókyrrast. — É-g hef svo margt an-nað um að hu-gsa, góða mín. Laver, sem sér um timbrið fyrir mig, ke-mur á morgun. Góð ur mað-uir Klara. — Já, það hefurðu s-agt mér. Og svo umgur! — Já, hanm er ári yn'gri en ég. Hanrn varð eims og dálítið utam við sig, og spemnti greipar. — Góður, kristinm m-aður. Ég réð han-n undir einis og ég hitti hann fyrir nokkrum árum. Og svo laiglegur. Verulega laglegiur maður. Hann var að horfa út um glugganin, svo að han-n tók ekíki effcir því, að brosið á Klöru fraus alllt í eimu, og helduir eitóki tók hann eftir áhyggjunum, s-em skimu snöggl-ega út úr aoguim henmar. Dirk gekk Mka vel tim-bur- verzkm-in. Ráðsmaður hans, Benjamiín Hartm-amn, múliattinn, sem Graha-m hafðá útvegað hon- um fyrir nokkrum árum, reynd- ist vera áreiðanlegur og dugleg- ur maður. Dirk hikaði ekki við að fara að ráðum hans, er h-ann sbaklk upp á því að ná í tvær spildur í viðbót upp með ámni. Það var samkvæmit álbemdimgu Jakóbs, að Dirtó reisti nýja sög- uaarmyliu og geyrmsllulhús í suð Frikki var afskaplega utan við sig og óstundvís eftir því. Fólk tók þessu vel, og reiknaði með þessu. En það vonaði nú samt, að hann myndi bæta úr þessu á brúð- ka-upsda-ginn. Svo var þó ekki. Brúðurin var búin að bíða óra- túna í kirkjunni, og var að því komin að láta hugfallast, þegar skeytd kom svohljóðandi: — Elsku Stína, missti af bíln-um. Kem kl. hálf sjö, góða giftu þi-g ekki fyrr. Þinn F. Gama-11 maður fékk skattskýrslu senda til að útfylla. Han-n hafði ald-rei ei-gmazt n-ei-tt, og lá lemgi yfir henni. Að lokum sendi hann svohljóðandi svar: Hæstvirti skatt- stjóri, ég hef athugað blaðið yðar gaumgæfilega, og ákveðið, að ganga ekki í félagið í ár, Gamall maður utan úr sveit þurfti að tala í síma í borgimni, en kun-ni ekki á sím/tækið, og ósk- aði eftir, að einhver talaði fyrir hann. Hon-um var sa-gt, að það væri ekki hægt, hann yrði sjálf- ur að segja það, sem hann ætlaði sér. Hann skoðaði símatólið len-gi vel í fyrstu, en síðan ta-utaði hanm-: — Þessu kem ég víst áreiðamlega aldrei upp í mig, þótt feginn vildi. Hrúturinn, 21. marz — 19. apríl. Vertu fljótur að hafa samband viS fólk, sem þó byggir á. Nautiff, 20. apríl — 20. maí. Fullvissaðu pig um, að allir viti, hvað þú ætlar þér. Tvíburarnir, 21. maí — 20. júní. Ákveddu fyrst, hvaða stefnu þú tekur, og lcggðu síðan út I verkið. Krabbinn, 21. júni — 22. júlí. Hafðu öU skjöl f lagi. Ljóniff, 23. júlí — 22. ágúst. Það er betra að vita stefnuna, ef þér er markmiðið Ijóst, Meyjan, 23. ágúst — 22. september. Þú ferð snemma af stað, og þá er takmarkinu náð. Vogin, 23. september — 22. október. Þér lánast að greina á milli góðs og Uls. Sporffdrekinn, 23. október — 21. nóvember. Þér vinnst vinnutapið fljótlega upp. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. Ný kynni geta orðið þér haldgóð í framtíðinni. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Beztu vinir þínir krefjast einskis. Hugleiddu vel ráðieggingar. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Ný samhönd fyrri hluta dags, koma þér vel síðar. Fiskarnir, 19. febrúar — 20. marz. Ef félagar þinir eru reiðubúnir, getið þið aukið sameignirnar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.