Morgunblaðið - 07.12.1969, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 07.12.1969, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. DESEMBER 1069 Gunnlaugur Sigur- jónsson — Á MORGUN, mánudag, verður til grafar borinn Gunnlaugur Sigurjónsson, húsaamíðaimeÍBt- ari, er síðast bjó að Margargötu 5 hér í borg. Gunnlaugur Sigurjónsson var fæddur 2. nóvember 1899 að Með alfelli í Nesjuim við Hornafjörð. Hann andaðist 29. f.m. eftir langa legu á sjúkrahúsi. Foreldr ar Gunnlaugs voru Ingibjörg Gísladóttir og Sigurjón Péturs- son, og ólst hann upp í stórum systkinahóp í hinu fegursta um- hverfi hér á landi í návist jök- uls og hafs. Gunnlaugur var handlaginn, mjög snemma hneigðist hugur hans að smíðum og lagði hann stund á trésmíða- nám í Reykjavik. Að því loknu fluttist hann til Akureyrar og bjó harni þar í nokkur ár, eða allt fram til 1936, að hann flutt- ist alfarið til Reykjavíkur. Á Akureyri og víðar á Norðurlandi var hann byggingameistari við smíði ýmissa meiri háttar húsa þar, svo sem Hólaskóla, og ásamt öðrum, er Kristneshæli var byggt. Eftir að hann flutti til Reykjavíkur, starfaði hann lengi sjáltfstætt og var bygginga- meistari við ýmsar byggingar hér. Er þar helzt til að greina kapelluna í Fossvogi. Minning varð tveggja dætra auðið og eru þær báðar mjög efnilegar og vel giftar, Ingibjörg gift Jóhanni Jónssyni í Ólafsvík, og Guðrún Agla gift Jóni Helgasyni hér í borg, og eiga þær sóin 3 börn hvor. Vinir og vandamenn þeirra senda þeim í dag hlýjar hugsan- ir og samúðarkveðjur. G. Þ. Bækur í fréttabanni hjá! sjónvarpinu Rithöfundasambandið mótmælir Á FUNDI efri-deildar á fimmtu- daginn kvaddi Gils Guðmunds- son sér hljóðs utan dagskrár og gerði þá stefnu fréttastofu sjón- varpsins, að geta ekki um nýjar bækur, að umtalsefni. f ræðu sinni sagði Gils m. a.: Ég vil leyfa mér að vekja á því athygli, að ai einihverjum ástæðum, óútsikýrðuím, að því er óg held, virðist liggja við þvi algert banm hjá þessairi stofniun að geta um útkomu nýrra bóka. Þetta á við um ailar bæfcur, jafrrt íslenzka böfunda, sem ann- arra. Þessi afstaða ráðamanna sjóravarpsinis, hefur eWki aðeins vakið furðr. hjá isJenzkom rit- höÞunduim og þeim mörmum sem fást við bókaútgáfu. Ég held, að fjoldi almennra sjönvarpsáhorf- enda spyrji einoig, hver ástæða geti legíð til þess að svo gildur þáttur íslenzknaz menninigar, sem ritun og útgáfa bóka óneit- anlega er, hefur verið settur, að því ©r virðist í algert frétta- bann hjá sjónvarpinu. í gær barst mér bréf urn þetta mál frá stjórn Ritihöifundasaimibands- inis, og er aðail'efni þess eftir- farandi: , „Eins og þér er touraniugt, hef- uir fréttastofa sjónvarpsina £rá fyrstu tíð til þessa daigB hatft þann hátt á, að skýra efaki frá útgáfu íslenzikria bóka, þó að ís- l'enzkia þjóðiin halfi j'afnan látið sig bækuir mikiu varða og áþceitf anlega sýnt, að bótomenavtLr eru henini huigleiknar og hjartfóílgn- ar. Læbur fréttaistofa sjórwarps- ins sem nýjar bækuir sæti eng- um tíðinduim eða þjóðinni komi þær eklki við. Eragin skýring er gafin á þessu háttailagi. Stjóm Rithöfuindasamjbamdsins sam- þytototi á furadi síraum 17. raóv. 1968 svohljóðandi ályktun í þessu rnáli: „Stjórn Rithöfundasamibands ÍSlairadis leyfir sér að átelja það að frét'tastofa sjóravaTpeins virð- «st með öJQiu garaga fraim hjá tíð- iraduim atf útgáfu bóka eftiir ís- lienzka höfunda. Stjórnin stoorar á ráðamenn sjónvairpsinis að breyta þessari afstöðu sirani“. Álytotun þessari var komið á framfæri við útvarpsstjóna, einnig blöð og fréttatstofnandr. í samniragsviðræðuim við Ríkisút- varpið fyrr á árinu var þrátfadd- lega yfir þessu kvartað. Á fundi sem stjórn Ritlhöfutnldasambands- inB átti mieð úbvarparáði 1. ototó- ber sl. var máJinu enn hjreyft og Æaistlega iraælzt tíl, aO <bót yrði á itáðin. AIMt hetfuæ þettta toomið fyirir ekkL Entn lælliUT frétJtastofa sjónivarpsins sem bókiaútgátfa sé etoki tffl. á íslaradi eSa elklki um- tadaverð. Mluin þö torvelt að berada á anmað, sem meiri svip setur á þjóðflffifið þessar vikuim- ar eða mieira umtall vekji nranna á mieðal en nýju bækrannar, sem raú era a0 komta út. Hér er þvf um að iræða feneeHisyetrða van- raUkt í fnSttatflkítnSintgL Stjórra Rithöfundasafflrtbanidsina leyfir sér raú að tfana þess á (Beðit við þig sem alþiragismaran og fjrrrveraradi flonmiann samíbamidsins, að þú hreytflir þessu ntáli uitan da'g- sltorár á AJþingi, tíl þess að toairaraa, hvont uipplýsast meigi, hiverju framkoma fréttastofu nn- ar sætir og hvort iraerarat’amáia- náðherra og allþinigLsmenn. telji hana geta upp á sitt eiiradæmi lýst einn mieginíþátit íslenzkrar meraniingair í fréttabann." Gils Guðmu'ndason sagði í ræðu sirani, að við þetta brétf Rithöfuudaisamibandsins hefði hann í rauninmi litfliu að bæta, en haran vænti þess að ráðamemn sjónrvarpsins e ndurdkoðuðu atf- stöðu síraa til þeissa rnáls og leystu bækumar úr hinu óskilj- aralega fréttabamrai. Gunnlaugur var góðlyndur og hatfði bjarta lund og ljúfa kknni- gáfu. Ég kynntist honum fyrst, er hann var kominn á seinni hluta æviskeiðs síns og varð þess fljótt áskynja, að hann var greindur vel og bókhneigður og kunni frá mörgu að segja. Hann kvæntist eftirlifandi konu sinni, Sigríði Jónsdóttur frá Eskifirði. Hún bjó honum vinalegt og hlýlegt heimili. Þeim t Móðir okkair og teragdamóðir, Messíana S. Guðmundsdóttir, andaðist 5. þ.m. Einar Einarsson, Ragnheiður Jóhannesdóttir, Guðmundur E. Einarsson, Sigurjóna Steingrímsdóttir. t Koman mín og móðir okkar, Sigríður Jóhannesdóttir, Hagamel 36, lézt í sjúfcraihúsi í Kaup- manimahötfn hiiran 2. þ.m. Jónas Jónasson, Jóhannes Jónasson, Elín Mjöll Jónasdóttir. t Maðu'rimm miiran, faðir ofckair og teragdafaðitr, Hallgrímur Bachmann, fyrrverandi ljósameistari, verðuir jairðisumiginn frá Dóm- kirkjumni þriðjudaginn 9. des- ember fcl. 13.30. Þeiim, sem vildu miniraast hairas, er vimsamiega bemt á kristniboðið í Konsó og lífcn- arstofraaraiir. Guðrún Þ. Jónsdóttir, böm og tengdaböm. Kennedy lét eftir sig milljónir BOSTON 5. dlesieimlber, NTB. John F. Kennedy, fyrrverandi forseti, lét eftir sig 1.890.646 dollara þegar hann var myrt- ur. Mestur hluti fjárins var festur í húsum, snekkjum og verðbréfum. Þetta voru að- eins hreinar eignir hans, fyr- ir dauða sinn hafði hanin lagt til hliðar margar milljónir dollara fyrir konu sína og börn. Gullfoss í jólabúningi. * Aramótadansleikur í Kílarskurði A þorláksmessu, þegar jólaann- imar ná hámarki víðast hvar, leggur Gullfoss úr höfn í Reykja vík með farþega, sem ætla að halda jólin hátíðleg á hafi úti, á leið til Amsterdam. Þar verður fyrsti viðkomustaður í jólaferð- inni, sem nú verður með sama sniði og undanfarin 2 ár. Til Amsterdam verðúr komið að morgni 27. desember og hald- i'ð þaðan að fcvöldd raæsfca dags til Hamborgar. Þaðan verður farið um miðjan dag á gaimlárs- dag, komið til Kaupmanna'hafn- ar um hádegi á nýjársdag og dvalizt þar til 3. janúar. Heim verður svo komið snemma 7. janúar. Þegar jólin ganga í garð verð- ur skipið statt einhvers staðar í nágrenni Færeyja, en farþegar munu hvorki fara á mis við helgistund né jólamat, því að allt verður gert til þesis að gerá jól- in sem hátíðlegust. Salir verða allir sikreyttir og á kvöildvökun- um verður án efa faxið í jóla- lei'ki. Kvöldvökunum stjórnar fararstjórinn, sem verður Þórir Baldursson hljómlistarmaður og tekur hann orgelið sitt með í ferðina. Auk þess mun Baldur Kristjánsson píanóleilkari leika fyrir dansi. í borgunum sem komið verður til, verður farið í skoðunar- og skemmtiferðir. Áramótadansleik urinn verður haldinn á siglingu um Kílarskurð — og ættu því allir að geta stigið dans, án þess að vera hræddir um að öldurnar tafci atf þekn stjórnina. Sarrakvæmt upplýsingum Eim- dkipafélagsins hafá um 100 manns þegar skráð sig í ferðina og tekið farmiða, en alls getur skipið tdkið 130-140 farþega. Meðal farþega nú verður ein fjölslkylda, sem er að fara í þriðju jólaferðina. Þessa dagana er verið að prenta áætlun Gullfoss fyrir næsta ár, en þá mun verða efnt til ferða með alveg nýju sniði bæði til útlanda og innanlands og er áætlunin væntanleg eftir miðjan mánuð. Kommúnistar vinsamlegri í garð Bonn Bonn, 5. desember, AP. TVEGGJA daga fundi hdztu ráðamanna Varsjárbandalagsins iauk í Moskvu í gærkvöldi. Tal- ið er að það athyglisverðasta, sem fram kom á þessum fund- um, sé að talað var með nokkr- um velvilja um hina nýju rikis- stjórn Willy Brandts. Vestur-Þjóðverjar telja að þetta bendi til að kommúnistar séu ti'lbúniir tifl að ræða Berlinair vandaimiá'lið á nýjum gruiradvelli, og án þeiss að koma mieð fyrir- framfcröfur, sem hiragað til hafa hindrað rauiíhæfar viðræður. Gömui Islandsmynd Inirailiegar þafckir fyrir aiuð- sýrada gamúð og vinairhuig við andllát og jarðairför manmisins míns, föður oktoar og soraar, Ólafs R. Björnssonar, húsgagnasmíðameistara. Eygló Stefánsdóttir og synir, Lára Guðjónsdóttir. Hjartanilegia þaifcfca ég þeim, sem á einra og aminan hátt heiðruðu mig á sjötugsafmæli mírau 2. desember sl. Sigurjón Jóhannsson, Koti, Rangárvöllum. SÍÐASTA sýning Kvikmynda klúbbsins fyrir jól verður í Norr- æna húsinu n.k. mánudagskvöld, 8. desember ki. 9. Verða að þessu sinni sýndar 3 myndir. Er þar fyrst að netfna tékfcn- esíku kvitomyndina „Demanta næturinnar", en hún var gerð 1964 aí Jan Nemec og sýnir flótta tveggja pilta úr fangalest á leið til Dachau. Ytri og innri veruleiki tvinnast saman. Nemec hefur sagt: ,,Ég vildi túlka geð- hrif og viðbrögð mannsins í ýtr- ustu neyð, og reyna að meta um leið mark og mið mannlegrar viðleitni“. Mynd þessi aflaði Nemec mikillar frægðar. Kvik- myndaklúbburinn heflur áður sýnt eina mynd eftir hann, en það var „Gestaboð", sem sýnd var í október í haust. Þá verður sýnd hin frábæra íslandsmynd, „Myndir frá Is- landi“, sem kapteinn Daim tók hér 1938. Þó að mynd þessi sé falleg og rómantísk, er hún þó um leið raurasæ lýsing á íslandi kreppuáranna. Hifclaust má segja, að þessi mynd sé það lang bezta, sem enn hefur verið gert í þá veru að lýsa íslandi í kvik- mynd. Lofcs verður sýnd örstutt en fræg heimildarkvitomynd frá Hermitage-listasafninu í Lenin- grad, sem kailla mætti „Andlit- ið“, því að aðalviðfangsefni hennar er ekki að sýna listaverfc in heldur svipbrigði og viðbrögð safngesfa fratmrai fyrir hinu heimsfræga málverki Leonardo da Vinci, Madonna Litta. En kvitomyndin var að sjálfsögðu tekin án þess þeir hefðu hug- mynd um. (Fréttatilkynning).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.