Morgunblaðið - 07.12.1969, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 07.12.1969, Blaðsíða 17
MOROUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. DESEMIBER 196® 17 Fordæmanleg hryðjuverk Ekki þarf a3 eyða mörgum orðum að því, hversu fordæm- amleg eru þaai höimmi- legu hryðjuverk, sem nú er talið, að unnin hafi verið af banda- nískum hermönnum í Suður Víet- niam. Fordæming þeirra sýnist og hvergi vera almennari né ákveðnari en í Bandairíkjunum sjálfum. Um þessar mundir er mjög tíðkað að deila hart á Bandaríkj amenn. Hvergi eru þaer ádeilur þó harðari en heima fyrir í landinu sjálfu. Innan um allar ávirðingamar er þetta upp gjör bandarísku þjóðarinnar við sjálfa sig ótvíræður og nær einstakuir heilbrigðisvottuir. Hryðjuverk eru því miður ekki óþekkt í styrjöldum, heldur hafa þau frá upphafi verið óaðskiljan- legur hluti hernaðar. Tilraunir til að diraga úr þeim hafa sára- lítinn árangur borið. Stríðsrekst ur hefur þveirt á móti sennilega aldrei bitnað harðar á öllum al- menningi en einmitt á bessari öld. Stríðsglæpairéttarhöldin í Niimberg áttu að innleiða nýja siði í þessum efnum. Sá mála- re&sfcuir viar hinisivegair ærið hæpinn frá réttarins sjónarmiði. Sumir þeiir, sem þangað sendu fulltrúa sína til að sitja í dómi yfir öðrum, voru sízt saklausari en sakbomingamir. Samstarf néttarþjóðfélaga í slíkum mála- Fuglar á ís. — Ljósm. á. j. Reykjavíkurbréf Laugardagur 6. des. „Til hvers allt þetta rafmagn”? ferlum við þá, sem afneita grundvallaratriðum laga og rétt- ar og skoða þau hugtök einung- is sem vopn í pólitískiri baráttu, var meira en hæpið. En ekki er nema gott um það að segja, að Bandaníkjamenn viirðast nu sjálf- ir vilja hlýta þeim reglum, er þeir áttu þá hlut að því að mót- aðar voru og láta refsa sírum eigin mönnum í samræmi við þær. Slíkt er þeim til ótvíræðs lofs og hiafa aðr-ar þjóðir eklki gert befc- ur. Mestu máli Skiptiir samt að takast megi að friða heimsbvggð ina. Hlutlaus fréttaflutning- ur, og þá ekki sízt í sjónvarpi, á áreiðanlega mikinn þátt í að vekja andúð á öllum hernaði, en ' þó einungis hjá þeim, sem fá að njóta frjáls fréttaflutnings. Allt of margar þjóðiir eru enn fiirrt- ar þvílíku frelsi, þar geta vald- hafarnir farið sínu fram í þess- um efnum sem öðrum. Þess vegna mega frelsisunnandi menn ekki slaka á, heldur vera á stöðugum verði gagn ofbeldisöfi- unum. Hvort til léttis eða þyngsla? Tillaga um aðild íslands að EFTA, Fríverzlunarbandalagi Evrópu, hefur nú verið lögð fyr- ir Alþingi. Auðvitað er slík að- ild ekki án annmarka. En kostirn- iir eru yfirgnæfandi. Ef við ís- lendingar viljum lifa við sam- bærileg kjör og okkar nánustu frændur og nágrannar, bá verð- um við að efla íslenzkan iðnað. Eins og nú horfir megna hvoi'ki landbúnaðuir né fiskveið- ar að taka við öllu fleiri mönn- um, hvort heldur til búreksturs eða veiða. Annað mál er að mun fleiri geta unnið að bessum greinum við fullnýtingu afurða þeirra. En þá er þar orðið um að iræða iðnaðarvinnslu, sem yf- irleitt sætir óhagstæðari kjörum á erlenduim mörkuðum, ekki sízt vegna tolla, en frumframleiðsl- an. Hér ber því allt að sama brunni. Með tollvemd er hægt að halda uppi nokkrum smáiðnaði í landinu, fyrst og finemst eða nær eingöngu til nota í landinu sjálfu. Sú framleiðsla er ósam- keppnisfær á eriendum markaði og verður til þess að auka dýr- tíð innanlands. Tollverndin er drieifa um hafa verið lán þau, sem fengin bæði til Vesturlands- einmitt sett í því skyni að hindra áætlunar og Norðurlandsáætiunair innflutning á ódýrari vörum. Af því leiðir aftur hækkun kaup- gjalds í landinu, og þörf fyrir hærra verðlag útflutningsvöru okkar erlendis. Þ.e. eins og nú stendur, þá er sjávanitvegur okkar með þessu gerður ósam- keppnisfærari en ella. Af þessu koma lakari lífskjör fyrir alla þá, sem þann atvinnuveg stunda og raunar alþjóð. Úr þessari sjálfheldu verður ekki brotist með öðmm tiltækum ráðum en þeim, að gera íslenzkan iðnað samkeppnishæfan, jafnt á inn- lendum mörkuðum sem eriend- um. Me5 betlitösku”? Það sýnir stórhug og framsýni yfiirgnæfandi meirihluta ís- lenzkra iðnrekenda, að þeir vilja brjótast úr einangmninni. En sumir virðast eiga erfitt með að átta sig á eðli alþjóðlegrar samvinnu og að hún er ýmissar tegundar. Einn af þingmönnum Framsóknar skrifar þriðjudag- inn 2. desember langa grein í Tímann, þar sem m.a. segir: „Ánægjulegra væri og, að for ráðamenn okkar væru lausir við að fara land úr landi, eins og bónbjargairmenn með betlitösku til að biðja um vaxtalaus lán eða fé úr hálfgerðum flótta mannasjóði." Þessum þingmanni svíður sennilega enn undan þeirri smán, sem íslendingar urðu fyrir á dögum vinstri stjórnarinnar, þegar leitað var til félaga okk- ar í Atlantshafsbandalaginu um lán vegna þess, að traust þjóð- arinnar á almennum lánamörk- uðum var gersamlega þrotið. Þá var m.a. leitað til Bandaríkja- stjórnar um lán úr sjóði, sem ætl aður var til öryggis Bandaríkj- anna, og fór ekki á milli mála, að lánið fékkst af því, að vinstri stjórnin féll frá fyrri vfirlýs- ingum sínum að reka varnarliðið úr landi. Þarna var vissulega blandað saman óskyldum atriðum og það er rétt að íslendingar hafa aldrei lotið lægra en þá var gert. Engu slíku er til að Ur Viðreisnarsjóði Evrópu. Ev- rópuráðið hefur einmitt stofnað þennan sjóð m.a. í því skyni, að hjálpa aðildarríkjum sínum til að viðhalda jafnvægi í byggð landsins. Ekki er meiri minnk- un fyrir okkur að taka við slíku láni en önnur margfallt öflugri ríki, sem slíkt hafa gert. Enda hafa nú nýlega allir þingmenn Austfirðinga, þar sem Fram- sókharmenn eru mestu ráðandi, saimeinast um að óska eftir, að slíks láns verði leitað til vænt- anlegrar Austurlandsáætlunai. Vel á haldið Enn fjarstæðara er að telja okkur til lítillækkunar bótt við höfum leitað eftir og fengið fé til væntanilegs Iðniþróuiniarsjóðs með vaxtalausu tillagi frá hin- um Norðurlöndunum. Slíkar sjóðsmyndanir, m.a.s. brennar, þ.e. til almenmrar fjárfestingar, til eflingar fiskveiða og iand- búnaðar, eru einmitt aðaluppi- staðan í samningsgerðinni um væntanlagt Nordek, eða tolla- bandalag Norðurlandaríkjanna fjögurra, Danmerkur, Finnlands, Noregs og Svíþjóðar. Allar þessar þjóðir, nema helzt Sviar, sem mast ©iga áð iáta atf mörk- um í sjóðin.a, teija sór þá mikið keppikefli. Og jafnvel Svíar vita, að þeir muni hafa af þeim mikið gagn í framtíðinni, ef Nordek samtökin komast á Þess ar þjóðir óska þess fyrst og fremst af menningarástæðum og vináttu, að ísland gangi í EFTA og tengist þeim þar með nánairi böndum. Þær skilja, að til þess að svo megi verða, þarf nokk- urt jafnræði að komast á og vilja með glöðu geði inna um- ræddar greiðslur í Iðnþróunar- sjóðiun af hendi í því skyni. Það er rétt, að þeir íslending- ar, sem hér hafa starfað að, hafa orðið þjóð sinni að gagni, en ekki með því að lítillækka sig eða hana, heldur með því að halda þanmig á málum, að aðrir hafa öðlast betri skilning á okkar þörfum og styirkst í vináttu sinni við ísleinzikiu þjóðina. Kotungshátturiinin lýsir sér í fleiru en ótta við eðlilega sam- vinnu við aðra. Eitt af hörðustu deilumálum síðasta áratuginn hefuir verið það, hvort hagnýta ætti allar auðlindir landsins, þjóðinni til heilla. Á sínum tíma streittust stjómarandstæðingar, einkum kommúnistar, á móti stór virkjun í Þjórsá við Búrfell. Kommúiniskir verkfræðingar mis notuðu þekkingu sína til að feyna að telja mönnum trú um, að við þessa virkjun mundu skapast óyfirstíganlegir erfið- leikar. Fróðari menn töldu aft- Ur á móti, að á örðugleikunum væiri hægt að sigrast, svo sem allt bendir nú til að í raun og veru hafi tekizt. Þegar úrtölu- mennirnir sáu sitt óvænna í þeim rökræðum, hurfu þeir frá beinni andstöðu sinni við virkjunina en mögnuðust því meira í bar- áttu gegn álverksmiðjunni, sem var vitanieg og aiu'ðsœ forstenda þess, að í slíka stórvirkjun væri hægt að ráðast. Nú vilja flestir þessara manna láta afglöpin gleymast; sumir þeirra fara m.a.s. sigri hrósandi um Straumsvík, væntanlega ekki til að sýna íylg- ismönnum sínum fram á, að þarna séu mannvirkin, er þeir börðust á móti, heldur til að eigna sér annarra afrek. Því fer raunair fjartri, að andúðin sé enn úr sögunni. Þjóðviljinn birt ir hinn 4. des. ræðu, eftir ung- an íslending, sem sögð er hafa verið flutt á I. des. hátíð Sænsk- íslenzka félagsins í Gautaborg. Þar segir hinn imgi maður m.a.: „í minni sveit var lagðuff veg- ur í ógurlegum hvelli upp með Þjórsá, langt inn á afrétt. Stór- kostlegar rafmagnaðar áætlanir svífa milli himins og jarðar. Eng inn veit nákvæmlega til hvers eða hvemig á að nota allt þetta rafmagn. Rætt er um íslenzka stóriðju og erlend fyrirtæki. Enginn veit hve mörg, hve stór, hvar? Það á bara að virkja og fólkið í minni sveit klórar sér í höfðinu og horfir stórum aug- um á eftir veginum, sem þýtur inn á afrétt. Hvað er að gerazt? Enginn veit og enginn veit.“ Erfitt er að sjá, hvernig unnt ear að láta andúð á hagnýtingu auðlinda landsins skýrar í ljósi, en gert er með þessum nevðar- ópum hins unga manns. Raf- magnið er í huga hans sú bölv- un, að þjóðarsálin á að vera í voða, ef karanað er með hverjum hætti skaðræðisfljót verði virkj- uð til að framleiða það. Annar uingmr maður, Jóniais Ellíasisiora verkfræðingur hefur allt aðra sögu að segja í Morgunblaðinu hinn 5. des. s.l. Er ólíkt að lesa hans raunhæfu greinargerð eða óttablandna hugaróra hins. Til eflingar sjávarútvegi En því fer fjarri, að hinm óttaslegni ungi maður sé einn um þröngsýnina. Allur málflutn- ingur kommúnista hvílir á þess- um grundvelli. Það kom m.a. glöggt flram í málflutningi slungnasta talsmanns þeirra, Lúðvíks Jósefssonar í sjóravarp- inu á dögunum. Hann reyndi enn sem fyrr að telja mönnum trú um, að valdhafarnir væru hpldnir vantrú á sjávarútveginn og hefðu ekkert gert honum til efl- ingar, heldur þvert á móti mjög þrengt að hans kosti. Lúðvík þóttist færa að þessari fjar- stæðu ýms trök með tilvitnun í stjórnaraðgerðir á árunum 1960 —66. Sannleikuirinn er bvert á móti sá, að frá því í árslok 1958, þegair Lúðvík lét af völdum þangað til í árslok 1966 jókst brúttólestatala fiskiskipa yfir 100 tonn að stærð um yfir 400%. Þetta er einungis eitt dæmi þess, hvemig Lúðvík snéri staðreynd- um gersamlega við. Því fer víðsfjarri, að núver- andi valdhafar séu sjáarútvegi andsnúnir eða hafi á honum vantrú. Viðleitni þeirra hefur þvert á móti beinst að því að efla hann með öllu skynsamlegu móti. Þar skiptir ekki minnstu máli, helduir mestu, að eins og nú er, þá hvílir allt þjóðfélagið með of miklum þunga á sjávarút- veginum, af því að aðrar stoðir undir efnahag okkar em of fá- ar og veikar. Nágrannaríki okk- air hafa fjölbreytta atvinmuvegi ag geta þess vegna styrkt sjáv- arútveg sinn með margvíslegu móti, m.a. með beinum styrkjum tiil að hækka fislkverð, til að greiða niður stofnkostnað nvrra togaira, og með ótal margu öðam móti. Hér á landi er það aftuir á móti fyrst og fremst sjávarút- vegurinn, sem er veitandinn, Stundum hefur raunar orðið að „styrkja" hanm með almaranafé, en þá er það einungis gert af því, að alltof mikið hefur áður verið tekið af honum. Ur þessu verður að bæta með því að efla aðrar atvinnugreinar. Gegn þessu stoða engar blekkingar til lengdar. Um skeið tókst að fá nokkra forystumenn í sjávarút- vegi til að snúast gegn álbræðslu og stórvirkjun Þjórsár. Nú er þeim heiðursmöniraum ekki ver gert en ef minnt er á þá skamm- sýni, sem í þessu lýsti sér. En kommúnistar láta ekkert á sig fá. Þeir þykjast öðrum fremur bera hag útvegsins fyrir brjósti, en bregðast honum einmitt þegar mest á iríður. „Afstýrt þjóðarvoða Landssamband íslenzkra út- vegsmanna er skipað mönnum úr öllum flokkum. Á undanfönn- um árum hefur oft ríkt ágrein- ingur innan þess um stefnu í efnahagsmálum og andstæðingar núverandi stjórnar mjög látið að sér kveða. Þess vegna er mjög athyglisvert að kynna sér álykt- un aðalfimdar þessara samtaka nú fyrir sbemmstu. Sú álvktun var gerð einum rómi og tala þar þeir, sem gerzt mega vita. Fyrri hluti ályktunarinnar hljóðar svo: „Aðalfundur L.Í.Ú., haldinn í Reykjavík 26.—28. nóv. 1969 tel ur að gengisbneytingin, sem gerð var í nóvembermánuði í fyrtra og setning laga um ráð- stafanir í sjávarútvegi vegna geragisbreytiragairiraniar í ánsiDoki'ra, hafi verið öhjákvænviliagar táfli þess að koma í veg fyrir stöðv- un sjávarútveigsiras vegraa aflabrests og verðhruns á sjávar- afurðum á erlendum mörkuðum. Þessi áföll voru svo stórfelld, að útflutningsandvirði sjávaraf- urða á áirinu 1968 minnkaði um Framhald á bls. 19

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.