Morgunblaðið - 07.12.1969, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 07.12.1969, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNTJDAGUR 7. DESEMBER 1969 13 Loðnunót til sölu Nótin er af meðalstærð og í góðu lagi. Nótina má greiða mefl fiskandvirði. Tilboð sendist Morgunblaðinu merkt „Loðnunót nr. 8045" fyrir 16. desember n.k. Asaní náttkjólar, síðir og stuttir, í mörgum litum og gerðum og heimaklæðnaður (buxur og jakki) í mörgum litum. PARÍSARBÚÐIN Austurstræti 8 Þýzka sendiráðið í Reykjavík hefur tilkynnt íslenzkum stjórnvöldum, afl boðnir séu fram tveir styrkir handa íslenzkum stúdentum til að sækja þýzkunámskeið, sem haldin verða í Sambandslýðveldinu Þýzka- landi næsta sumar á vegum Goethe-stofnunarinnar. Námskeið þessi standa tvo mánuði og eru haldin á tímabilinu júní—októ- ber. Styrkirnir nema 1.750 mörkum, auk 600 marka ferða- styrks. Umsækjendur skuiu vera á aldrinum 19—32 ára og hafa stundað háskólanám um a.m.k. tveggja ára skeið, áður en styrktímabilið hefst. Styrkirnir eru ekki ætlaðir þeim, sem leggja stund á þýzku sem háskólagrein. Umsóknum um styrki þessa skal komið tii menntamálaráðu- neytisins, Hverfisgötu 6. Reykjavík, fyrir 23. desember n.k. á sérstökum umsóknareyðublöðum, sem fást í róðuneytinu Menntamálaráðuneytið. 4. desember 1969. JÚLAGJAFIR Mjög fjölbreytt úrval: Af ferðatækjum Verð frá kr. 1.485,00 Af plötuspilurum Verð frá kr. 2.590,00 Af segulbandstækjum Verð frá kr. 5.693,00 Decro — Woll Plast veggkteeðming Mosaic — ödýrt, fallegt og sjáffKmandi. Fegrið he'nm'ilii yðar með ódýrum DECRO-WALL. Þorstcinn Bergmann Laugaveg 4, sími 17-7-71 Skótevörðuslíg 36 17-7-71 Sófvalilagötu 9 17-7-71. Laofésveg 14 17-7-71. 8KÓLAÚR Vinsæl og nytsöm jólagjöf fyrir drengi og stúlkur. Carðar Ólafsson úrsmiður Lækjartorgi — 10081. GUÐMUNDUR DANÍELSSON DUNAR Á EYRUM ÖLFUSÁ - SOG Alhliða lýsing á þessum tveimur ólíku straum- vötnum. Saga samgangna fyrr og nú, ferjurnar, brýrnar, slysfarir og þjóðtrú, auk stangarveiði. » Rætt við: Jörund Brynjólfsson, Tómas Guð- mundsson, Adam Hoffritz, Ósvald Knudsen o.fl. » Annað efni ma.: Gallharður að bjarga mér, Úr fórum Árna í Alviðru og sögur af Nes-Gísta, Hrakfallasögur, Skrímslið, Flóðin, Loftárás o.fí. fí»u« A «t oí DllM mmmm Bók um galdurinn að fiskn á sföng ogr mennina, sem kunna það ROÐSKINNA er fyrsta bók sinnar tegundar á íslenzku — Stangarveiði, veiðimannasögur — Skrifuð fyrir þá geysimörgu, sem eru for- fallnir í stangarveiði eða eru líklegir til að fá þessa bráðskemmtilegu ,,bakteríu.“ 47 litmyndir af laxa- og silungaflugum Hedevig Winther Heillandi ástarsaga, slungin töfrum góðlátlegrar glettni og gamansemi með ívafi harmsögulegra atburða, sem leiðir af gjáiífi ungs aðalsmanns. Bók unga fólksins á hverjum tíma, tildurslaus og sannfærandi. * Fyigist með unga manninum á torsóttri leið hans til lífshamingju BYSSUR og SKOTFIMI Eftir EGIL JÖNASSON STARDAL Fyrsta bókin um skotfimi, byssur og veiðar á íslenzku. Bókin er bráðnauðsynleg fyrir hinn vana veiðimann sem byrjandann. Lesið í bókinni: * Um sögu skotvopnanna. * Hvernig á að skjóta á flugi. * Hvernig á að hirða og hreinsa skotvopn. * Hvernig á að stilla miðunartæki og sjónauka. * Hvernig á að búa sig í veiðiferð um vetur. I3œhur [yessar fásl Ujá bóksölum og be’ml frá úlgáfunui BÓKAÚTGÁFA GUÐJÓNSÓ Hallveigarstíg 6-8 Reykjavík Sími 15434

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.