Morgunblaðið - 07.12.1969, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 07.12.1969, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. DESEMBER 1&69 Iðnaðarmenn „Saga Iðnaðarmannafélagsins í Reykjavík" eftir Gísla Jónsson er tilvalin jólagjöf. Bók- in er bæði skemmtileg og fróðleg í vönduðu bandi. Fæst í bókaverzlunum. Iðnaðarmannafélagið í Reykjavík. Barnablússur og barnaskokkar Elísubúðin Laugaveg 83 — Sími 26250 "“JOUKJOF Lýsislampinn cr þjóðleg og tilval- in jólagjöf, jafnt til vina erlendis og innanlands. Með lýsislampanum, sem pakkað er í skrautöskju, fylgir eftirfarandi lýsing á ensku, þýzku, dönsku og íslenzku: Lítil eftirlíking af lýsislömpum sem al- gengir voru á íslenzkum sveltabæjum á 19. öld. Koparlampar voru yfirleitt hafðir í baðstofu en jámlampar í eldhúsi og fjósl. Lampamir voru um 15—20 sm. háir. Efst er stingur (1) með krók, sem stinga mátti í torfvegg eða krsekja á nagla. í efri lamp- anum (2) var ljósmetið, sem var sel- eða hákarlalýsi, og kveikurinn, sem snúin v?r úr fífu, lá fram f lampanefið, og þar brann ljósið. Neðri lampinn (3-) var til að taka Við því lýsi, sem draup fram úr lampanefi efri lampans. Með stílnum (4) var kveiknum hagrætt, eftir því sem hann brann. FÁANLEGUR í ÖLLUM MÍNJAGRIPAVERZLUNUM (sjénvarp) Framhald ,1 bls. 29 föstu f relsishetju Indlands, en hann var ráðinn af dögum árið 1948. Þýðandi og þulur Þórður örn Sigurðsson. 22.35 Dagskrárlok > þriðjudagur t 9. desember 20.00 Fréttir 20.30 Kona er nefnd .. . ASalbjörg Sigurðarsóttir. Elin Pálmadóttir ræðir við Aðal- bjðrgu. 21.00 A flótta Dómurinm. Fyrri hluti lokaþáttar. 21.55 Fangar í búrl Ótal dýr lifa ófrjáls i framandi umhverfi i dýragörðum. (Nord- vision — Finnska sjónvarpið). 22.20 Dagskrárlok # miðvikudagur t 10. desember 18.00 Gustur Dýralæknirinn. 1125 Hrói höttur Svarta pjatáan. 18.50 Hlé 20.00 Fréttir 20.30 Það er svo margt .. . Kvikmyndaþáttur Magnúsar Jó- hannssonar. Flug á Grænlands- jökul árið 1951. ísland árið 1938. landkynningar- mynd sem tekin var i tilefni af Heimseýningunni í New York 1939. LITAVER CR06ÍSVEGI22-Z4 »30230-32282 NYLON-GOLFTEPPI GLÆSILEGIR LITIR ram w 57' O staðgreiðsluafsláttur Nýjar tegundir krumplakktözkur, skinn, nýjar tegundir seðlaveski, nýjar tegundir snyrtibox (beauty- box), Marokkótöskur og pokar, islenzku sokkabuxurnar kr. 139,00. Asani, hvitar og svartar, Opal, þykkar, munstraðar, Hudson 20 30 og 60 den. Sendum í póstkröfu. TÖSKU & HANZKABÚÐIN VIÐ SKÚLAVÖRÐUSTlG - SÍM115814 ^^mummmmmmmm^m^^m^mmm^^^^^^ummmummu^mumm^^mmmm^mmm^mmm BÆJARINS CLÆSILEGASTA ÚRVAL AF BORÐSTOFUHÚSCÖCNUM Borðstotuskápar úr tekki og eik Lengd 160 cm kr. 7.935.00 — 165 cm kr. 10.900.00 — 170 cm kr. 12.700.00 — 180 cm kr. 11.500.00 — 180 cm kr. 12.300.00 — 200 cm kr. 15.200.00 — 205 cm kr. 16.340.00 — 210 cm kr. 16.900.00 — ■ 215 cm kr. 16.700.00 — 220 cm kr. 18.900.00 225 cm kr. 15.100.00 HÁIR SKÁPAR. Lengd 104 cm. 10 gerðir af borðstofuborðum, kringl'óttum, sporöskjulöguðum og aflöngum. 10 gerðir af borðstofustólum. Góðir greiðsluskilmálar. Skápar á kr. 12.300,00 lengd 180 cm. SKEIFAN KJÖRGAROl SÍMI I858Ö-I6975 21.05 Lucy Ball Lucy tekur þátt 1 bökunarkeppmi. 21.35 Seglskipið Pamir Þýzk mynd um þetta fræga skip, sem var síðasta stórseglskip í heiminum. Lýsir hún einni af síðustu ferðum þess. 23.00 Dagskráriok ♦ föstudagur > 12. desember 20.00 Fréttir 20.35 Munir og mlnjar Þegar ljósmyndavélin kom Þór Magnússon, þjóðminjavörð- ur, taiar um fyrstu ijósmyndar- ana hér á landi og bregður upp nokkrum ljósmyndum frá sið- U9tu tugum nítjándu aldar. 21.00 Fræknir feðgar Dýraviniurinn. 21.50 Stefnumót i Stokkhólmi Sænskur skemm tiþáttur með söngvaranum Sacha Distel og sænsku söngkonunni Monicu Zetterlund. (Nordvision — Sænska sjónvarp- ið). 22.40 Erlend málefnl Umsjónarmaður Ásgeir Ingólfs- son. 23.00 Dagskrárlok 0 laugardagur 0 13. desember 15.30 Endurtekið efni: Húsmæðraþáttur Jólabaksturinn. Margrét Kristins- dóttir leiðbeinir um kökugerð. Áður sýnt 6. desember 1969. 16.10 Albert Schweitzer Mynd um lækninn og mannvin- inn Albert Schweitzer, sem fékk friðarverðlaun Nóbels árið 1952. Lýst er æsku hans og uppvexti, margþættu námi og starfi hans í Afríku. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. Áður sýnt 10. nóvember 1969. 17.00 Þýzka í sjónvarpi 10. kennslustund endurtekin. 11. kennslustund frumflutt. Leiðbeinandi Baldur Ingólfsson. 17.45 íþróttir Hlé 20.00 Fréttlr 20.25 Smart spæjari Hinn framliðni. 20.50 Salvador Dali Mynd um ævi eins frægasta merk isbera súrrelismans í málaralist. Segir hún undan og ofan af ævi þessa sérvitrings, sem kveðst Hermes endurborin n,, tvíburi konu sinnar, afsprengi Seifs, ó- dauðlegur og alvitur — og ýms- ir telja einhvern frumlegasta lista mann vorra tíma og hreinasta galdramann á sviði sjálfskynn- ingar. 21.45 Tíðindalaust á vesturvígstöðvunum Verðlaunamynd frá árinu 1930, gerð eftir skáldsögu Eric Maria Remarque. Leikstjóri Lewis Milestone. Aðalhlutverk: Lew Ayres, Louis Wolheim og John Wray. Óharðnaður þýzkur un.glin.gur býður sig fram til herþjónusifcu, ásamt bekkjarbræðrxxm sínum, þega.r heimsstyrjöldin fyrri brýzt út. Fullur af eldmóði og ættjarðar- ást heldur hann til vígvallanna og kynnist þar grimmd og vit- firrinigu stríðsins. 23.25 Dagskrárlok »Sg>W^i^S)W(^.9H£)W<^«H£)<0(^'JKS>«^«Sg)W^«SgW<^«4<g)l^^ cALDREI FYRR.... BARNASTÓLL í FORNUM STÍL Handunninn Salún klæði Fallegust gjöfin frá Hæð 118 cm. kr. 13.200.00 SKEIFU STÍLL, SKEIFU GÆÐI, SKEIFU SKÍLMÁLAR. cANTIK húsgögn Siðumula I4 UémSh* vOWSV^«R<®WSV ««<®wev VÆWSV urtmSkr «4®W(sV

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.