Morgunblaðið - 07.12.1969, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 07.12.1969, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. DESEMBER 1969 11 Álvísindi Hinn 4. þ. m. birtist í Mcrgun- blaðinu grein eftir Baldur Jóns- son lektor um forsögu og tildrög þess, að upp var tekið orðið ál um málmirm aluminium. Kveðst höf. hafa áðuir dkrifafð í saraia biað grein, er nefndist „Um oið fyrir alú.miníuim“, og hafi markmið hennar einkum verið að veikja aöhygld á orðdrnu ál og koet- um þess. „Greinin birtist í Morg- unblaðinu 21. apríl 1965," segí’ höf. (og er það rétt), „og hafði brátt tilætluð Shrif eins og kunn ugt er “. Síðair í Mbl.-greiniinni 4. þ.m. seigir höf. frá því, að orðið ál um aluminium hafi Teyndar þegar verið komið frarm árið 1895 í blað- inu Austra á Seyðisfirði og siðan verið tekið upp í orðabók þeirra séra Jónasar á Hrafnag'li og Björns Jónssonar, er út kom 1896 „Það (o: orðdð ál) hefiir því verið rétt sjötugt, þegair ép kom því á framfæri 1965 og þótti ný- stárlegt þá,“ segir greinarhóf Þótt ótrúlegt sé, er engu lík- ara en það hafi alveg farið fram hjá höf. téðrar greinar, að um ný- yrðamál þetta fjölluðu á sínum tíma opinberir aðiljar. f Alþing- istíðindum 1965, þingskjali 434, í athugasemdum við frumvarp til laga um lagagildi samnings milli ríkisstjómar íslands og Swiss Aluminium Ltd. um álbræðslu við Stnauimovíik, sagir svo (bls. 1223—24): „Þann 6. apríl 1965 barst stór- iðjunefnd bréf frá „íslenzkri málnefnd“, Háslkóla Þar segtr svo: „íslenzk málnefnd hefur um, sbr. t. d. álgerð, áliðja, ál- verk, álverksmiðja. Engin hætta er á samblöndun við orð, samsett af áll, því að bau eru mynduð með eignarfalli (i. d. álshöfuð, álaveiðar). 3) Orðið er íslenzkulegt. 4) Sums staðar er orðin venja að stytta orð, sem mikið þarf að nota í samsetningum, t.d. í sænslku el-, f. elektricitat. Ef þessi tillaga þykir o. rót- tæk, mætti benda á, að alúm færi betur í íslenzku en alúm- iníum og alúmín.“ Ríkisstjómin hefur fallizt á að fara að tillögum nefndarinnar og verður því orðið ál notað fyrir aluminium í öllum skiölum máls þessa." Ekki er því til að dreifa, að fyrrgreint bréf málnefndæ sem hún sendi að eigin fmmkvæði 6. apríl 1965 — hálfum mánuði áður en fyrri grein Baldurs Jónsson- ar birtist í Mbl. — hafi eingöngu verið grafið í dyngjum Alþingis- tíðinda, því að bréfið var birt orðrétt í Mbl. 2. apríl 1966 og mun jafnframt hafa birzt um líkt leyti í fleiri blöðum. Þagar bréfið var ritað, áttu sæti í málneánd Halldór Hall- dórsson prófessor, Bjami Vi'l- hjálmsson, núverandi þjóð- sfcjalavörður, og undirritaður. Að lokum skal þess getið, að greinarhöf. hefur ratað langt yfir skammt, er hann rakst ,,af til- vilijum." á má'lanavísiu séra Jóns á , . Stafafelli í Almanaki Þjóðvina- Islands. félagsins 1914, þair sem getið er | um ál og það rímað á móti stál. Vísan hefur sem sé áður fundi sínum í dag ákveðið að (verið dregin inn í umiræðuimar Styrkþegar borgar- innar 3000 - 47 pr. kostnaður yegna húsnæðis leggja til við stóriðjunefnd, að í stað orðsins alúminíum eða alúmín, sem hvorugt fer vel í íslenzku máli, verði tekið upp orðið ál. Helztu rök nefndar- innar fyrir tillögunni eru þessi: 1) Á1 minnir á orðið stál, sem einnig er efnisheiti, mikið notað í iðnaði. 2) Orðið fer vel í saimsetning- um hið 74 ára gamla „nvvrði“, er Velvakandi Mbl. birti hana í dálkum sínum fyrir röskum þremur ánum, 24. apríl 1966. Eins og vænta mátti, er vísuna að finna í ljóðasafni séra Jóns í Mininmgarriti hams, Rvk. 1922, bls. 177, og þar er vísan dagsett 7. sept. 1912. Reykjavík, 4. des. 1969. Þórhallur Vilmundarson. Á ARINU 1968 voru styrk- þegar Reykjavíkurborgar 1240 og á þeirra vegum voru um 1560 einstaklingar þ. e. makar og börn eða samtals um 2800 manns, sem með einum eða öðrum hætti hafa hlotið styrk frá borginni. A því ári lætur nærri að fjár- hagsaðstoð í formi fram- færslu hafi verið að meðaltali kr. 24.500 á hverja fjölskyldu eða rúmlega 10 þúsund krón- ur á hvern einstakling. Laus- leg athugun í ár bendir til þess að styrkþegarnir verði um 1400 og útgjöld vegna þeirra um 34 milljónir. Þessar upplýsiiinigair komiu fram í næðu þeiiriri, eir Geiir Hail- grímssion, bcnrgaristjó'ri, flutti á boirgairstjómiarfundi í fyrradiag, er fjárhaigsóæitliun borgarinniar var lögð fnaim. Boœgarstjóri saigði, að þessiar 34 miilljóuir stoipfcu'stf í stórum diráttum þann- ig, að um 47% gainga tii greiðsSu á hiúsmæðisikioisitnaði, 30% til vist- unar utan heimilis, uim 8% til feaupa á lyfjum, 3% til fatmað- ar og beim fraimfærste um 11%. Miinmist af þesisum fjármumium fer því um hemdur styrkþeganina sflálfiria. Bou'garstjóiri sagði að fjöigiun styrkþega í ár frá fynra ári staf- a!ði mest af silæmu afbvimnu- ástandi, sean segði einma fynst til síin hjá viðskiptamöninum FéChags málastofniunar bomgarinnar og hækkium fiamfæirsl'ukO'.fbnaðar. Fjöidi styrfeþega 76 ára og eildri hefur ckki breytzt að ráði I I Bezta augiýsingabiaðið A myndinni er hússtjórnin og formaður Æskulýðsráös Reykjavíkur. Talið frá vinstri Pétur Sveinbjarnarson, Ragnar Kjartansson, Magnús L. Sveinsson formaður ÆskulýðsráSs, Steinþór Ingvarsson og Andrés Indriðason. Nýjungar í Tónabæ 60 þúsund gestir fyrstu 10 mánuðina sáðustu, árin em himis vegar hef- uir sikj'ólstæðimigum Félagsmála- ^ioiflnumiairininiar á aldirimum 16— 66 ára fjöigað moktouð á síðustu 2—3 áirúm, fymst og fremst af fraimainigreimdum ástæðum. Á lámiabiiimiu 1960—1968 hieáur veruilieg hæktoum arðoð á ú tgj öid - um vegma framfæinsiiumála. Auk erfiðs aitvinmiuástiainids síðiustu miiisisieri og hæktouinar framfærslu kos’tmatðar fciJigrieiinidi boirgairstjóci tvær áistæður fyrir þessari þró- um. íbúuim borgarinmar hefur fjöiglað á þeisisu tímabili um 10%. Ennfremur er sfcefmf að auk immii aðlstoð við fjölskyldur og eiimstakMmigia, svo að ekki þurfi að grípa tii róttætor'a og lamgtum kioistniaðairisiamairi úrræða t.d. vist umiar fúfflorðmma og barma á ým- isis toomar hæium og stófniumum. Geiæ HaiQlgrímsison sagði í mæðu sinmi, að með bættu húsmæöi og stairflsaðsfcöðu yrði að voma að stairflsiiiði Féiiaigismálaistóflniuniar- immair tætoist að tryggja að aðstoð boiigainsijóðs kæmi styrkþegium að sem miesitu gagmi með það í buga að hjálpa mönmium tii sjálflsibjiairgar. Þaminig er æifclum'im að stefna að því, siagði bomg- arstjóri, að mieð batnamdi ait- viminiuhorfum o*g afltoomu laum- þega, þurfli framvegiis fæirri að iedta fjáúhiagsaiðsboðar hins opin- bema. XIM það bil ár er nú liSi# síðan Tónabær hóf starfsemi sína og hefur hann notið mikilla vin- sælda frá byrjun. Komu sextíu þúsund gestir í húsið 19 fyrstu mánuðina, en að jafnaði koma milli 200 og 300 gestir á hverju kvöldið sem opið er. Tónabær er eign Reykjavíkurborgar og hef- ur Æskulýðsráð umsjón með rekstri hússins, en markmiðið með rekstri þess er að koma til móts við þær óskir, sem ungt fólk liefur fram að færa varð- andi skemmtistað við þess hæfi. Hafa þessar óskir fyrst og fremst mótað dagskrá og skipulag Tóna- bæjar. Foirráðamenin Tómiaibæijiair eflmdu tiíl blaðam'ainniafuimdar á föstud. til þess að kyrama dagskrá staðarim/s i vetur og skýra frá þeim nýj- umgum og emdurbótum, sem 'gerðar hafa varið undanfarið, eða eru á döfinni. í vesturenda hússins hefur verið úfcbúinm ilítil safliur þar, sem hljóimsveitir 'hafia aðstöðu til æfiniga. Klúbbar og sam/tök fá einmig aí- mot aif sataum fyrir starfsemi sína. í atih'uigun er að inmrétta nýjam Jeiktæikjasal undir amd- dyri hússims og nú stendur yfir endurgj.aidslaiust happdrætti, sem fyigjir hverjum aðgönguimdða fram að áramótadansleik Tón.a- bæjar. Þá verður drenigið um tvo vinninga, sem báðir eru ferð til London með nokkurra daiga dvöl þar. Leiksviðjð og veggir í Tóma- bæ hafla nú verið skreyttir mieð mymd'um af þekkfcu pop-fóllki og verið er að garaga frá ýmsu öðru sem notað verður tifl ákreytimga. Dagskráin í vefcur verð'ur í aðalatriðuim svipuð og verið hefur. Á sumraudögum frá ki. 3'—6 leika hljómisveitir fyrir danai fyrir umgiinga á alidrinum 13—15 ára, em frá kl. 8—11 uim kvöldið er opið hús fyrir 14 ára og eldri. Er þá starfrækt diskótek og eiinmig eru ýmíiss komar lieiktæki til afnota fyrir umglimgana. Á mjániudags- og miðvikudagskivöid Skrifstofustúlka óskost Viljum ráða stúlku sem fyrst til almennra skrifstofustarfa. Vélritunarkunnátta og nokkur bókhaldsþekking nauðsynteg. Málakunnátta mjög æskileg. Eiginbandarumsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist okkur í pósthólf 519 fyrir 15. desember. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. SM1TH & NORLAND H/F. Verkfræðingar — Innflytjendur Suðuriandsbraut 4. um er Tónabær til leigu og atf- nota fyrir félagasamtök og skóla. Á þriðjudögum er opið hús milli kl. 8 og 11 fyrir 14 ára og eldri. Einmig er opið hús á fimimfcudöguim en þá er reynt að korraa með einhverjar nýjunigar, t.d. eru höfð þjóðlagakvöld og blúskvöid, og ýmiiss koniar kynin- imgair'kvöld, diskóteik, hijómisveit og kvifcmyndasýningar. Á föstu- dags- og la'Ugardagskivöldum, eru darasleikir með hljómis'veitum er diskóteki. Á föstudagskvöldum er aldurstaitomarkið 14 ár, en 15 ár á lau'gai’dögum. I byrjun raæsta árs er fyrir- hiuiguð kyrmiing á starifi æskulýðis félaganma í Reykjavíto og muti hún standa yfir í viku. Munu félögin fá afniot af Tóraabæ og g'eta kyranit þar startfsemi sína með flkutningi sérstakrar dag- gkrár, svo sem stuttujm þátfcum, úr starfi félaganna eða sýningu á verketfnuim sem unuið hefur verið að. Tókum upp í gœr fallegar sarakvæmistöskur úr ekta gull- og silfurskinnum. Verðið mjög hagkvæmt. Töskubúðin Laugaveg 73 (T i • 11 11 < i ii 11 11 11 11 11 n ii 11 ii ii ii II II II II n ii ii ii il II n 11 ii ii n II n ii il Ii II ii ii ii 11 11 ii II II II II II M II li n ii ll ii n t\ Enginn skyldi tregur til að Fyrir jólin er geysimikið vörumagn í flutningi og geymslu í vöruskemmum og verzlunum. En margur fær ekki sina vöru selda vegna eyðileggingor eða skemmdo of vöidum elds, votns eða sökum annarra óhappa. Hofið þér gætt þess o3 tryggja vöru yðor fyrir sonnvirði? TRYGGING ER NAUÐSYN. MENNAR TRYGGINGAR “ PÓSTHÚSSTRÆTI 9 SÍMI 17700 ý II II II II II II II II II II II II ll II il II 11 II II II II II II II II II II II II II II 11 II II II II II II II II II II II II II II li II II ii II s'J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.