Morgunblaðið - 07.12.1969, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 07.12.1969, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. DESBMBER 1969 Ibiið á Akranesi til sölu Vegna brottflutnings er 80 ferm íbúð á góðum stað á Akra- nesi til sölu nú þegar, Ibúðin er nýleg og vel með farin. ÞÓRHALLUR SÆMUNDSSON, HRL., sími 1926, Akranesi. Til jólagjafa Feykilegt úrval af kventöskum til jólagjafa fyirr alla aldursflokka, úr skinni, úr vinyl, úr lakki. Hvergi eins ódýrar. Komið og skoðið. Töskubúðin Laugaveg 73 OPIÐ í DAC SUNNUDAC FRÁ 1-6 CÓÐ MATARKAUP J Sauðahangikjötsframpartar kr. kg. 113— Sauðahangikjötslæri kr. kg. 139- Heilir reyktir folaldaframpartar kr. kg. 75.- ALLT LAMBAKJÖT A GAMLA VERÐINU. Ödýru lambasviðin kr. kg. 51.- Unghænur kr. kg. 90- Kjúklingar — Kjúklingalæri — Kjúklingabrjóst. Nautafilet og mörbrá kr. kg. 350- Kálfakótelettur kr. kg. 110- Kálfalæri kr. kg. 74,- GERIÐ JÖLAINNKAUPIN I DAG. KJÖTBUÐIN Laugavegi 32. 0 Simi Í2222, Einangrun Góð plasteinangrun hefur hita- leiðn'staðal 0,028 til 0,030 Kcal/mh. °C, sem er verulega minni hitalelðni, en flest önn- ur einangrunarefni hafa þar á meðal glerull, auk þess sem plasteinangrun tekur nálega eng- an raka eða vatn í sig. Vatns- drægni margra annarra einangr- unarefna gerir þa t, ef svo ber undir, að mjög lélegri einangrun. Vér hö*um fyrstir allra, hér á landi, ’ramlaiðslu á einangrun úr plasti (Polystyrerie) og fram leiðum góða vöru með hagstæðu verði. REYPLAST H.F. Ármúla 26 — sími ?0978. Kaupmenn — útstillingamenn Ljóskastarar Ljóskastarar ával'lt fyrirliggjandi í fjölbreyttu úrvali. Einnig færaniegir á hinum þekktu ROTAFLEX rafbrautum. RAFBÚÐIN Auðbrekku 49 - Kópavogi. Sími 42120. Lokkablik, ný hárgreiðslustofa LOKKABLIK, heitir ný hár- greiðslustofa, sem er til húsa að Hátúni 4A. Var hárgreiðslustof- an opnuð fimmtudaginn 27. nóv. og býður upp á alla venjulega þjónustu auk geisla, sem laga skemmt hár. Guðrún Grétarsdóttir og Helga Rós Ragnarsdóttir reka stofuna, en auk þeirra starfa á stofunni lemi og aðstoðarstúlka. Á mynd inni er Guðrún lengst til vinstri, næst er íris Kristjánsdóttir nemi, síðan konip þær Þórunn Grétarsdóttir aðstoðarstúlka og Helga Rós. (Ljósm. Sv. Þorm.) 50% hækkun til safna í RÆÐU Geirs Hallgrímssonar, borgarstjóra, á borgarstjómar- fundi í gær kom fram, að fram- lög til safna hækka verulega á næsta ári, sérstakiega þó til Borgarbókasafnsins eða um 50%. Verðiuir tveimur milljónuim kr. varið til nýs siaánis í Bredðlholitis- hiverfi og, fraimtog til ibókialkaiupa hækkað tum 1,3 mjilláónir. Hefiuir orðið 30% hæiklkiuin á innLemdiurm bólkum og erun mieira á erlend- um. Með þessari fjiárhæð er bú- izt við ®ð samia aufcntaig bólka ruáist og í ár eða uim 1'5000 ein- tök. Við Borgiair'bó'kiasiaifin stanfa nú 22 sitainfisimienin í fuilu stanfi og 5 í % starfs en ®ert er ráð fyrir að fj'ölga uim 2Vz starfsmann vegmia Laiugairnessafnis og bóika- bílB. Bóikaibíllinin nýtuir miilkilla vtasæida oig en- mdlkii eftirspurn eftir bói vn úr iy>num. Er wteflnit að því að aiutoa útfflániatkna toáHs- ims um 5 klst. á vifku. Maður lærbrotnar AKUREYRI 4. diesiember. — Vinnusiys varð um borð í Dísar- felli í morgun, þar sem það lá við bryggju á Akureyri. Sekkja- stæða hrundi ofan á mann, sem vann við uppskipun úr einni af lestum skipsins og lærbrotnaði hann. Slysið vair uim kl. 07.30 í miorg- uin. Verið vair a@ sflöiipa upp- sykursekkjium og var að'eims Mtil sitæða, örfáir polkar, eifitir, þegtar toiún Ihrumdi oifiain á Gunmar Kriisit jáinsson> 49 ára, Muinka- þverársitræti 13 með fyrrgireimid- uim afleiðiiniguim. Gumniair var þagair fluittur I sjúkriatoúis, þar sem hiainm liggur nú. — Sv. P. SÍMI 18517 iífc SNORRBRAUT 38 - REYKJAVÍK T tnai Drengjaskor Inniskór karla og kvenna Flókainniskór karla og kvenna Karlmannaskór — Kvenskór Verið hagsýn gefið skó í jólagjöf Bjóðum aöeins vandaðar vörur Nokkur skref frá Laugavegi Næg bilastæði Skófízkan Snorrabraut 38 (Cegnt Austurbcejarbíói)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.