Morgunblaðið - 07.12.1969, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 07.12.1969, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. DESEMBER 1969 Molotov ljúflega getið Þessar myndir voru teknar, þeg- ar sýningarstúlkur voru að máta tízkufatnaðinn fyrir sýninguJtia á mánudagskvöld. Moslkva, 5. de$. — AP — VYACHESL.AV Molötov, sam iorSuim vair haegri hönd Joa- efs StaMmis, en var útslkúfað vegna hlutdieildar í hreinsun- um einræðisherrans á sínum tSmia, var getið vimsaimilieigla í sovézkiuim iréttiusm- í dag. Tass fréttastof-an sagði frá þvi að Moltotov hieffðd verið- eimn þeirra, sem stóð heiðumsivöirð við kistu Kltonetnit Voroslhilliov, fyirrveramrii flonseta, e*i h-ainn var ein-niig þetoktur að holi- usbu við Sbalán. Mo/latov hefur ekiki áðluæ svo vitað sé, veirið getið sv® virnsamiliega í sovézikium blöð- um, sdðam Nilkita KrúsjeÆf „af hjúpaði" hamn á valdaítima síniuimv Þiað heflur v-akið at- hyglii rrnanirka, -að avo virðiist secm emdiunnreism Sbattimis hjá núveramrii v-ailrifhiöifuim sé í unriirbúinimigi, em atffcur á móti heifur verið stnamgdéga baran- að að minmajst nokkiums stað- i ar á Krúisjeflf. Sveik út vörur fyrir áfengi NÝLEGA hringdi maður, sagði til nafns, og pantaði nýlendu- vörur í verzlun fyrir 3390 krón- ur. Sendi hann síðan stúlku í leigubíl til þess að sækja vam- inginn og var hann skrifaður hjá nafninu, sem nefnt hafði verið í simann. Nú kannaðist reikn- ingseigandinn ekkert við þessa pöntun og var þá rannsóknar- lögreglan sett í málið. í Ijóo kom, að maðuri-im, sem hringdi og laiuig til niaifins, hafði self vaimi-njgkm, er harnrn fékk hanin, í ammiainri nýfliemiduvöruv'erzl un fyrir hátfvirði. Peninigumum hafði verið eytt í brenmivin. Athuga- semd um flug í Biafra 3 bækur frá Ægisútgáfunni ÆGISÚTGÁFAN sendi-r frá sér margar bælkur í ár. Stoal hér get- ið þriggja þeirra. Plotið á fleyjum tóltf, etftir Pál HallbjörmsBon er allstór bók og eru í henná sögur frá sjómamns- árum höifundar. í bóíkinmi greinir höfundur frá eigin reymslu af sjómenrtdku við íslandsstrendur á fyrsta fjórðumgi aldarinnar. Með bóikinni varðveitist frá gleymdku mikilisverð vitneskja um aðbún-að, starfshætti, vinnu- Skilyrði, orðfæri og atburði frá sjómemnskuáruim höfundar. Páll hefur áður sent frá sér 2 skáld- sögur, Ást í álfum tveion og Á skönsunum. Flotið á fleyjum VEGNA skrifa um flug í Biafra í dagblöðunum að und- anförnu, vill stjóm Félags ís- lenzkra atvinnuflugmanna taka eftirfarandi fram: Eigi skal dæmt um það hvort endanlega verður Bía- frabúum að betra haldi matur eða vopn, en hitt er staðreynd, að hópur íslenzkra flugmanna og flugvélastjóra stundar nú birgðaflug til Biafra. f sumar sem leið var leitað eftir flug- mönnum til að fljúga með vopn til Biafra. Þá benti stjóm F.f.A. þeim félagsmönnum sínum, sem komu til greina, á það, ef til slíks kæmi, gæti það aukið mjög áhættu þeirra, sem stunduðu birgðaflugið. Flug fslendinga fyrir Von Rosen myndi ekki síður geta orsakað aukna áhættu þess- ara manna. Á þetta vill stjóm F.Í.A. benda flugmönnum. Að öðru leyti hefir stjórn félagsins ekki haft afskipti af þessum málum og þeir íslenzku flug- menn, sem stunda birgðaflug í Biafra hafa valizt til þess starfs meðal annars vegna fyrri reynslu sinnar á þeim flugvélategundum sem þar er flogið. — Stjóm F.Í.A. tóilif er 231 blaðBíða að stærð, prýdd fjöldaimörgum myndum, pirentuð í prentsmiðjunni Odda, en Sveinaihókbandið batt hana inn. Káputeiikningu gerði Páll Hermann Guðmiundsison. Á ströndinni í hálfa öld eru minningar Þórðar Guðmunds- sonar Skipistjóra, sem Þonsteimn M-attíhíasson skráði. Þórður var lengi Skápistjóri á Laxfossi og Akraborginni, og fjöldi fólks kannast við hann. Hann hefur verið á mörgum öðrum síkipum, og verið allt í kringum land, sem sagt ,,Á ströndinni í hálfa öld“:. Farfcostir Þórðar haifa ekfki allt- aif verið lystisnekkjur, í þeim hópi eru fúa-dail'lar og lekahrip, fleytur, sem raunar gátu ekíki flotið, en allt bjargaðist. Þórður komst atltaf að landá, þótt oft væri tví-sýnt. Þortsteinn Matthía'ssom, sem Hafnarfjörður HINN áriegi jóJafundur Sjáltf- stæðiskvennafélagsins Vorboða i Hafnarfirði verður haldinn í kvöld í SjálfstæðiShúsinu, Hafn- arfirði. Á fundinum verður m. a. sýnd blómaskreyting, þá verður upplestur, kaffidrykkj-a og hið vinsæla jólahappdrætti. Jólakortasala í Hafnarfirði UM þessar mwndiT er Lioms- kíú-bbuir Haifn airfjiairðair að hefj-a hinia árfiegiu fjárötfTiuna-rsitarifseimi sín-a. A0 þessu sin-ni gefa kMbb- félia-g-a.r út tve-nmis koniar jóliaíkort, sem gorð enu eftir tréSkjurðar- miynidum, er Guminiair Hjailtason, listmál'ari ‘hefuir skorið og eru kortin prenitu'ð mieð fruanm.ynd- umuim í Fj-a-rðiairprenti. Mynidiir Gaimnars eru báða-r úr Hafnarfiirði, önniuir atf Þjóðflriríkj- uinnii og umhverfi, en 'hin aif Frí- kirkjunni og uimlhverfi. Verð kortamma er kr. 15. Auk þass hyggj ast fólagar kiúbbsiins bjóðia H-atfnfirðiinigium til sölu pakka, sam inniilheiliduir jólapappír, tímiband og m-erki- miða. ÖRum ágóða aif söliu pakíkans og kortanma í ár verður varið til kauipa á liæ-knáinigaitæki, s-eim atf- hemt verður St. Jiósepsspítala í Hafmairfirði og verðu-r tækið vaiáð í samráði við Tæfoma og stjóra s-júkráhússiinis. Skráir minningar Þórðar er orð- inn ikunmur fyrir samtöl sán við ýimsa menn í blöðum og tímarit- um. Á ströndinni í hálifa öld er 144 bls. að stærð, prentuð í Prentverfd Akranesis, og dkiptist bóikin í 16 kaíla. Fólk, þættir og sögur, etftiir Jónas Árnaison, kemur nú út í annarri útgáfu, sú íyrri kom út 1954, en hún hefur verið upp- seld í rnörg ár. Þetta eru svip- myndir úr lí-fi höfundar. Fyrri hiluti bókarinnar heitir „Böm“, en s-á síðari, „Og annað fóllk“, og gerast þættárnir hingað og þangað um allt land og í öðr- um löndum. Bókin er 173 blaðsíður að stærð. Prentsmiðjan Ásrún prent aði, og eins og áður segir, geflur Ægilsiútgáfan bókina út. Herlögum aflétt í Aþenu? Aþerau, 6. dles. AP. Blað í Aþenu heldur þvi fram að herforingjastjómin muni bráð- lega aflétta herlögum til þess að treysita stöðu sína fyrir fund Evrópuráðsins á föstudaginn er um það verður tekin ákvörðun hvort vikja skuli Grikklandi úr ráðinu. Pipinelis utanríkisráð- herra hefur frestað um einn dag fyrirhugaðri ferð til Parísar á síðustu stundu, sennilejga til að ráðfærast við Papadopoulos for- sætisráðherra um afstöðu Grilkk lands í ráðinu. Búizt er við fleiri ráðstötfunum í því skyni að koma í veg fyrir brottvikn- ingu úr Evrópuráðinu. Af spjöldum sögunnar Ný bók eftir Jón R. Hjálmarsson SUÐURLANDSÚTGÁFAN á Sel- fossi hefur sent frá sér bók með 22 þáttum um fræga menn og mikla atburði, sem nefnist „Af spjöldum sögunnar“. Höfundur bókarinnar er Jón R. Hjálmars- son. Bókin er prentuð í Prent- smiðju Suðuriands, 246 blaðsíð- ur að stærð. KatfLar bólkairinnair, 22 iað töfl'U emu: StórvelMi Pemsia Alexainde-r mikli, Karþaigó — boirgin, sem hv-arf, Qrmstain í Teftóborgiair- úkógi, Neró keiaa-ri, Júllíaniua trú villliinigur, Þeigar hötfuiðlborg heims ina vair irænd, Afl Húniaikoin- ungiuir, Ki'aiuatriin og Beniedilkt frá NúirsÆu, Múlhiamieð spáimaðuir, Or- ruisfiain um Emgiand 1066, Siðlbát- armaðiurimin Jólhanin Hússi, Mær- in firá Orlleams, Kris-tótfer Kól- -umibus, Fyrsfia hniattságfllin,giini, Mairía Stú-ant, Flot'inin ós'i.grandi, Þegar Rúsaar opiwíðu vestur- gfllugiga'nn, Hinm miemmitaðá eim- valriur í Kaupmian-niahötfms End-a k»k N-aipól'eons miMiai, Komamimeð iaimipaffMi og Bougarstyrjöilldm í Baindarákju'nium. Jólabasar Sjalfsbjargar verður haldinn í Lindarbæ, sunnudpg- inn 7. desember og hefst sala kl. 2 e.h. Þar verður að venju mik- ið af vörum á boðstólum, meðal annars fjölbreytt úrval af prjóna fatnaði og jólavamingi, eins og meðfylgjandi mynd sýnir. Styrk ið starfsemi Sjálfsbjargar og kaupið jólagjafimar á jólabasar Sjálfsbjargar. Beðið upplýsinga TÍU umsóknir hatfa borizt at- vinnumálaráðuneytinu um Leyfi til að relka minlkabú og vitað er um eina umsókn, sem er vænt- anleg. Bn saan/kvæmt reglum, þurfa nú að fylgja umisóknum meðmæli írá viðkomandi hreppi og einnig lýsing á mannvirkj- um. Er beðið eftir þessum upplýs- ingum og því elkki búið að veita neinn lieytfi emm. Eru menn írá þeim, sem hugsa sér að setja upp búin erlendis, að kynna sér rekstur elíkra búa erlendis og munu sjálfsagt að evo búnu hafa nánari upplýsingar um gerð bú- amna og frágang. * Islenzk tízkuföt á jólafundi Hvatar JÓLAFUNDUR SjáUfatæðie- kvenmaifélagsims Hvatar verð- uir í Sigtúni ammaið kvöld kí. 8.30 og eru allar sjálfeitæðis- komur vel!komin,ar. Fjölbreytt gkeim-m t iart-riðd v-erð-a. Tríó syng ur, María Marfcam óperusöng- kona syngur nokkur lög og séra Bemjaimám Kristjáin-ssion flytur jóiliaihiugvefcju. Efltiir kaffið verðuir svo tízkuaýniimg og sýnd-ur ísllienzk uir kvemtf-atniaðúir, hver fli'k framtlieidd hér á iandi. Hátíðarfundur Mjólkurbús Flóamanna HÁTÍÐARFUNDUR var hal-dimm s.l. föstudag hjá Mjólflcurbúi Flóamanna og bauð stjórn Mjólk urbúsáms fuldtrúiaráði búsáme og nidkfcrum öðrum gestum til fuind- arina. Þair var aifimæiiisimis mimmzt með ræðuhóldum í matarveizlu í Selfossbíói. Formaður búsims Sigurgrímur Jónisson í Holti flutti aðalræðuna, en auk þess fliuttu ma-rgir gestir stuitt ávörp þar sem búinu voru þökfcuð atöri þess og árn'að heilla í fnam tíðinmL Mjólkurbússtjóri Mjólk- urbús Flóamiainna er Grétaæ Sím- onarson. Á hátíðartfumdimium bárust mjólkukbúinu blóm og skeyti víða að. Karlakór Selfoss Skemmti gesturn með söng undir stjórm. Pálmara Þ. Eyjóltfssonar. Bezta auglýsingablaðið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.