Morgunblaðið - 07.12.1969, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 07.12.1969, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. DESEMBER 196» MUNIÐ jólabazar og kaffisölu Hringsins að Hótel Borg . í dag klukkan J Fegrunarfræðingur Jarðýta til leigu CATERPILLAR D 7E með ripper. Símar 52507 og 42466. Stúlka með góða þekkingu í fegrun óskast til starfa I snyrtivörudeild apóteksins. Hún þarf að hafa góða starfsæfingu i fegrun, svo og i verzlunar- og afgreiðslustörfum. Auk þess að geta sinnt öllum venjulegum afgreiðslustörfum þarf hún einnig að geta unnið sjálfstætt, veitt deild- inni forstöðu og séð um innkaup fyrir hana. svo og veitt aðstoðarstúlkum alla nauðsynlega til- sögn. Stúlka yngri en 25 ára kemur þvi varla til greina, þar sem góð starfsreynsla á tveimur sviðum er skilyrði. Áskilið er einnig að útlit og framkoma sé með öllu óaðfinnanleg. Starfið er heils dags starf. Laun eftir samkomulagi. Upplýsingar veitir undirritaður i sima 24045 á skrifstofutima. Laugavegsapótek Oddur C. S. Thorarensen. Laugavegi 16. Húsmæður |hSILOTirS|l reynið SLOTTS-sinnep jjjfc i ^gg|jfjj§| Sérstaklega gott bragð. fljgfMiiiiiiigpp ir Sterk og falleg glös. Ár Fæst í næstu búð. Nýtt frá Valhúsgög n V ■ > ' . ■ »■ ' '.sir líflip » ■ ' V. , Ný gerð af svefnbekk. Sérlega hentugur sem legubekkur í húsbóndaherbergi. Gjörið svo vel og lítið í gluggana um helgina. Valhúsgögn Ármúla 4 Sími 82275 HVÖT, FÉLAG SJÁLFSTÆÐISKVENNA heldur JÓLAFUND sinn í Sigtúni, mánu- daginn 8. þ.m. kl. 8.30 e.h. 1. TRÍÓ leikur, Ásdís Þorsteinsdóttir, Katrín Árnadóttir og Þóra Kristín Johansen. Skemmti- atriði 2. Einsöngur: Frú María Markan Östlund óperusöngkona syngur nokkur lög. Undirleik annast Ólafur Vignir Albertsson. 3. Jólahugvekja Séra Benjamín Kristjánsson. Kaffihlé it Sýning á íslenzkum kvenfatnaði Jólahappdrœtti Sjálfstæðiskonur velkomnar meðan úsrúm leyfir — Stjórnin

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.