Morgunblaðið - 07.12.1969, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 07.12.1969, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. DESEMBER 1969 19 -Reykjavíkurbréf Framhald af bls. 17 helming firá því sem áður hafði verið. Telur funduirinn að nú sé sannað, að þessar ráðstafan- ir hafa á þessu ári, sem nú ©r að ljúka, orðið til að bjarga út- flutningsfiramleiðslunini og þar með afstýrt þjóðarvoða. Að sjálfsögðu var ekki unnt að ná þessum árangri, nema með ráð- stöfunum í efnahagsmálum, sem viðurkenndu þá kjaraskerðingu, sem verðfall og aflabrestur hlutu að hafa í fötr með sér, en sem myndi þó hafa orðið miklu meiri, ef ekki hefði verið grip- ið til þessara ráðstafana. Þótt síldveiði hafi brugðist hirapalegar á þessu ári en nokkum tíma áður, hafa þorsk- veiðar gengið betur en undan- farin 4r, og sumar aðrar grein- ar sjávarútvegsins, svo sem loðnuveiðar, humarveiðar og rækjuveiðar. Einnig eru horfur um verð á helztu útflutningsaf- urðum nú betri en um þetta leyti í fyrra.“ „Ekki heimska okkur” Fróðlegt er að bera þessa samhljóða yfirlýsingu aðalfund- ar L.f.Ú. saman við skrif helzta útgerðarsérfræðings í þingliði Framisótoniar, er sferiif/ar 2. des. 1960 í Tímann m.a.: „Við skulum ekki heimska okkur á því að trúa þeirri keininingu að árin 1967—1969 hafi verið einhver hallærisár." Framsóknarsérfræðingurin n lætur sig engu varða það sem útgeirðairmenn sjálfir segja um „stórfelld" utanaðkomandi „áföll“, og „helmings minnkun á útflutningsandviirði sjávaraf- urða“, sem leitt hafi til þess að gera hafi þurft ráðstafanir, „til að bjarga útflutningsframleiðsl- unni og þar með afstýna þjóð- arvoða." Úr því að sá, sem af- neitar þessum óhrekjanlegu staðreyndum, gerir sér tíðrætt um gáfnasamanburð, er ljóst. að hann telur sig vitrari öllum þeim heimskingjum sem saman hafa verið komnir á aðalfundi L.Í.Ú. Öðrum virðist hann þvert á móti gera sig þeim öllum heimskari. Nema hitt komi til, að ætlun sé í raun og veru sú að bekkjast til við flokksbræður sína á Al- þingi, með því móti að færa all- an rökstuðning þeinra út í slík- ar öfgar, að við öllum blasi. Þeirri skýringu til styrktar má færa það, hvílíka höfuðáherzlu þingmiaðuonin leggur á að sýna Verzlun Sigriðar Sandholt auglýsir Nýk'omið míkið úrvaJ t»l jóíagjaifa: Hand'uinmiir löbenar, toorð . og kaffidúkair, margair stærðiiir; diiisika motttur (ofnair), daimaisik og hör- dúkair, bamna útigaillair tvískiiptiim, nýtt sniið; nátttföt, naerföt, soklkaibuxuir, spontsoklkar, peys- ur o. m. fl., hiiin þekkitu Arteimfe dömu-undiiinföt í mifk'Iiu úrvallli, ulllair 'kuMaibuxuir, hainzikair, sláeð- ur og hálisiktútair, damaisk sæng- urveraiefmi 3 firttiir, laika'léreft 1,40 og 2 m br — dún- og firðutlhelt léreft, útsaiuimuö koddave'r, bvíitt frétté efmi, sinyntivömur 1 gijafa- palklkimiing'um, leilkifömg í miilkliu úrva'lli, hjiairta-oreipe gamniið, com'bii og pregio dirailomið vin- sæfa í 20 litium, bespuliopi, Gefjunair-gammið 6 teg - mynistiur - aflair gierðiiir prjóna, jótepaippír, kort, menkiispjö'ld. VERZL. SIGRlÐAR SANDHOLT Skiipholt 70, sfrmi 83277. Andrés - kápudeild Nýkomnir fóðraðir skinnhanzkar. Bláar hettukápur í stærðum 28—40, tilvaldar til jólagjafa. Ullarkápur m/skinnum — frúarstærðir. Ullarfrakkar með belti. Terylenekápur með kuldafóðri. Peysur og útsniðnar buxur. Svuntur í gjafapakkningum, auk annars gjafavarnings. Gjafasett: Náttkjóll og sloppur. Undirfatnaður. Kápudeild Skólavörðustíg 21 A — Sími 18250. fram á, hve mikil velsæld hafi verið hér á árinu 1958. En það treystir þvílíku tætingsiioi sem vair einmitt árið, þegar Fram- sókn gafst upp, varpaði af sér öllum vanda og hljóp með skelf- inigu fyrir borð af stjórnarskút- unni. Bróðernið í Framsókn er stuiniduim bæði flllátt og grátt, og litlu betra etn í Alþýðubanda- laginu, sem nú þegar heíur klofnað í þrjár fyllkiingair fyrir allra augum. Hver er svo sá, sem stjómarandstaðan er til að taka við völdum í landinu? Loðdýrarækt Okkur er nú kunnugt um að leyfð verði loðdýrarækt á íslandi og höfum við áhuga á að komast í samband við innflytjendur á mink- um og blárefum. Við eigum tvo af stærstu loðdýrabúgörðum Noregs, sem hafa þegar starfað í 45 og 32 ár og ársframleiðsla þeirra er ca. 1700 dýr, öll af mjög góðum stofni. Við getum útvegað allar tegundir minka og einnig afgreitt fengnar læður. Auk mikillar innanlandssölu loðdýra, höfum við ár hvert flutt mikið út til Evrópulandanna og einnig Bandaríkjanna. í sambandi við afgreiðslu dýranna veitum við innflytjanda allar mögulegar upplýsingar og fyrirgreiðslu þegar um er að ræða stofn- setningu loðdýrabúa og rekstur, sömuleiðis kennslu á loðdýrabúum okkar. Hafi innflytjandi áhuga, þá getum við tekið fiskúrgang sem greiðslu fyrir dýrin. P. A. Svarstad Kr. Ingstad 2601 Lillehammer Norge. Enebakk Norge. Sími Lillehammer 52310. Sími Enebakk 40. Litlu Barlok sígarettuvélarnar komnar. BRISTOL, Bankastræti. Tóbakssalan, Laugavegi 12. JÓLAPLATTINN ER JÓLAGJÖFIN Það kemur einn platti á ári hverju. Gefið fyrsta plattann í ár. Hann er úr sneiddri steinskífu oj gljáfægðum kopar, sem ekki fellur á. Á plattanum er handþrykkt svartlistarmynd. Skemmti- leg og verðug jólagjöf; fyrsti háúðarplattinn frá LISTIÐN. USTRŒNN KJÖRGRIPUR STBNSKIFA OG KOPAR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.