Morgunblaðið - 17.12.1969, Blaðsíða 1
32 SIÐUR
Ný tillaga
um Berlín
London, 16. des. — NTB-AP:
BANDARÍKIN, Bretland og
Frakkland lögðu í dag til við
Sovétríkin að hafnar yrðu nýj
ar viðræður í þvi skyni að bæta
stöðu Berlinar og tryggja frjáls
ar samgöngur til borgarinnar.
Tillagan kemur fram í siam-
hljóða orðsendingum, sem sendi-
herrar Vesturvdldanna í Mosfcvu
afhentu sovézku stjóminni. í
orðsendingunum er lagt til að
viðræðurnar hefjist von bráðar
og að í þekn taki þátt háttsettir
embættismenn til að byrja með.
Sagt er, að aðilair verði að kioma
eér saman um fundarstað og
tíma.
í yfirlýsingu frá brezfca utan-
rilkiisiráðuneytinu segdr að samráð
hatfi verið haft við vestur-þýzku
etjómina áður en orðsendingarn
air voru afihentar. Haft er eftir
áreiðainlegum heimildum, að til
gangurinn með þessari málaleit
an sé að treysta sambaindið milli
Vestur-Berlínar og Vestur-Þýzka
lands og bæta Mfiskjör Vestur-
Berlinarbúa. Vairað er við of mik
ifili bjairtsýni um að málaleitan
Vesturveldanna beri sfcjótan ár
30
morð
minna á
morð Tate
Los Angeles, 16. des. AP
STARFSMENN fylkisstjórnar-
innar i Kaliforníu sögðu í dag
að þeir hefðu sent lögreglunni
í Los Angeles skrá um 30 ól*yst
angur og sagt að það taki einn
tima að ná samfcomulagi um
grundvöll fjórveldaviðræðna.
Orðsendiinga'mar eru svar við
óljósum tillögum er Rússar báru
fram fyrir vestur-þýzku kosning
amar um nýjar viðræður i þvi
skyni að draga úr spennunni í
sambúð austurs og vestuns út af
Berlín. Talið var, að Rússar
hefðu með þessu viljað reyna að
hafa álhrif á úrsCit vestur-þýzku
kosninganna.
Vinur Hus-
aks látinn
hætta
Prag, 16. des. NTB.
GUSTAV Husak flokksritari hef
ur beðið enn einn ósigurinn fyr-
ir harðlínumönnum. Kunnur stal
ínisti, Antonin Kapek, hefur ver
ið skipaður aðalritari flokkssam-
tak.anna i Prag í stað Oldrich
Matejka, sem var ekki kjörinn í
þá stöðu fyrr en í júlí. Husak
hefur þar með misst dyggan
stuðningsmann, sem gegndi Iyk
ilembætti, og staða hans fyrir
mikilvægan fund miðstjórnarinn-
ar í janúar hefur veikzt.
Um 300.000 manns söfnuðust saman við dómkirkjuna í
athöfn um þá sem biðu bana í sprengjutilræðunum á
Milanó þegar þar
dögun um. Einn
fór fram minningar-
maður hefur verið
ákærður í málinu og eitt vitni framið sjálfsmorð.
Vitni framdi sjálfsmorð
*
Italska lögreglan leitar tilræðismanna
Róm, 16. des. — NTB.
ÍTALSKA lögreglan vinnur nú
að rannsókn sprengjuárásanna i
Róm og Milanó fyrir helgi þeg-
ar 14 manns fórust og tugir særð
ust. Hefur lögreglan yfirheyrt
244 manns i sambandi við
sprengjuárásimar, og eru 55
þeirra í varðhaldi. Þykir líkiegt
Lítil aukning
á framlögum til varnar-
mála í Sovétríkjunum
Moskvu, 16. deis. — AP
í DAG voru birt fjárlög Sovét-
rikjanna fyrir árið 1970, og kem-
morðmál til þess að láta hana j ur þar fram að f járveitingar til
ganga úr skugga um hvort þau vamarmála nema 17,9 milljörð-
standa í sambandi við Sharon , um rúblna, eða um 1740 milljörð
Tate-morðmálið. Margt í þessum ! um ísl. króna. Er þetta um 200
óleystu morðmálum þykir minna j milljón rúblna hækkun frá fjár-
á Tate-málið . > lögum líðandi árs, og minnsta
hækkun sem verið hefur undan-
farin fimm ár.
Heiid'ai nu p ph æö fjáirijiaigiainina er
144,5 móilllja.rðair rúblina, en var í
síiðiuistu f járliöguim 137 milljarðaæ.
Neima fjáirveitiinigar tid vainnar-
máila því nú umn 12,4%, en í
fyxra 13,2%.
Framhald á bls. 31
Övissa um viðræður
Nígeríu og Biafra
að samtök anarkista hafi staðið
að árásunum, og styrkti það þá
ályktun í dag að gjaldkeri anark
istasamtaka í Milanó framdi
sjálfsmorð með því að kasta sér
út um glugga á fjórðu hæð lög-
reglustöðvarinnar þar í horg.
MAÐUR ÁKÆRÐUR
í kvöld ákærði Rómarlög-
reglan ungan stjórnleysingja
frá Milano, Petro Valpreda,
fyrir þátttöku í tilræðinu í
Milano. Góðar heimildir
herma að sennilega hafi 11
aðrir félagar í hópum stjóm-
leysingja og öfgasinna lengst
til vinstri verið viðriðnir
sprengjutilræðin í Milanó og
Róm. Valpreda, sem er ballet
dansari að atvinnu, er ákærð
ur fyrir þátttöku í fjölda-
morði og á þvi á hættu að
verða dæmdur í ævilangt
fangelsi ef hann verður fund
inn sekur.
Lögreglan hefur llátið gera hús
leit í 367 einkaibúaum og í skrif
stcnfiuim rúmilega 80 stjórnmála-
samtaka. Hefur fundizt fjöldinn
aillur af vopnu-m, mieðad annars
heilt vopnabúr hjá ljósmyndara
nokkrum, sem er yfirlýstur fylg
ismaður Mao Tse-Tu'ngs.
Anarkistinn, sem framdi sjálfs-
morð í Mílanó í dag, heitir Giu-
seppe Pinelli og starfaði hjá
ítölaku járnbrau'tunum. Hamn
var 41 árs. Við yfirheyrsiuna
gaf hann ranga skýringu á þvi
hvar ha-nn hafði verið þegar
sprengjurnar sprun.gu á fösitudag,
og var hann að bíða eftir frek-
ari yfirheyrslu. Var hann skiilinn
einn eftir í herbergi á fjórðu hæð
lögregl ustöðvarinnar, og notaði
þá tækáfærið til að stökfcva úit
Framhald á bls. 31
Mnacko
rekinn
Praig, 18. dle®. — NTB.
| TÉKKÓSLÓVAKÍSKI rithöfund
| urinn Ladislav Mnacko hefur
I verið rekinn úr rithöfundasam-
I tökum Slóvakiu, en hann flýði
, land eftir innrás Varsjárbanda-
lagsrikjanna i fyrra og settist
að á Vesturlöndum.
Skýrt er firá bi'Ottrek’stri'nium
í dagblöðum í Prag, og segir þar
aið ólkvörðiuin um brotta'eksturimm
hafij verilð tefcim á fuimdii stjóimiar
rifihöifiumdiasaimitatoainmia í gær-
'tovöldi. Var á fluimdlinuim rætlt umn
rithöfuimda þá, sem filuitzt hiaifia
úr lamdii, og var fl’eiri rithöifluinld-
um vísað úr samtökuimum, meðlal
anmairs E. Mitoulia aið sögin bllað-
amma.
Genf og Lagos, 16. des. —
NTB—AP: —
ODUMEGWU Ojukwu hershöfð-
faigi, leiðtogi Biaframanna, lýsti
því yfir í dag að hann væri reiðu
búinn að fallast á að viðræður
um frið við Nígeríu yrðu hafnar
án tafar í Addis Abeba, höfuð-
borg Eþíópíu. Hann sagði í út-
varpsræðu, að hann hefði sent
sendinefnd til friðarviðræðnanna
og að þær ættu að geta hafizt
strax í dag.
Ojulkwu hershöfðingi sagði, að
hann hefði ekki faliizt á friðar
viðræðumar fynr en Haile Selass
ie Bþíópíukeisari hefði fullviss-
að hann um það að engin fyrir
framstoilyrði yrðu sett. Ojufcwu
kvaðst haifa viljað fá vissu fyrir
því að viðræðuirnar færu ekki
íram á vegumn Einimgansamtafca
Aifrífcu (OAU) og að samþyfc’kt,
sem samtökin hacfa gert í Biafra
máliniu, hetfði ekiki áhrif á viðræð
urnar. Keiisarinn hefði svarað því
til, að hann ætti sjáltfur frum-
kvæið að viðraeðunuim sem þjóð
höfðingi Afríkurilkis en ekfci sem
fullltrúi OAU, en samtökin hafa
alltaif verið fylgjandi þvi sjónar
miði að Nígería eigi að vera eitt
rílki.
í dag kom sendinefnd Biafra
til Addiis Abeba í leiguifilugvél
af Mystere-gerð, sem frönsk
stúlka, Danielle Lecure, stjórn-
aði. Formaðúx sendinefndarinnar
er efnahagsráðunautur Ojufcwus,
dr. Pius Ofcigbo.
SKÝRINGA KRAFIZT
í Lagos er eagt að Nígeriu-
sitjórn hyggist biðja Eþíópiu-
stjórn um dkýringu á þeirri yfir
lýsingu Ojukwus að hinar fyrir
huguðu friðarviðræður í Addis
Abeba fari ekki fram á vegum
OAU. Nígeríustjórn hetfur kraf-
izt þess að friðarviðræðurnar
fari fram á grundvelli samþýkkt
ar OAU um einingu Nígeríu, en
á það hefur Biafarastjóm efcfci
viljað fallast. Samkvæmt áreið-
anlegum heimildum í Lagos er
það undir svari Eþiópiustjómar
kornið hvort Nígería tefcur þátt
í viðræðunum.
Háttsettur embættiismaður í
Lagos sagði í dag að Nígeríu-
stjórn mundi senda fulltrúa til
Eþíópíu til friðarviðræðna við
sendinefnd Biafra, en efcki fyrr
en Skýring hefði fengizt á því á
hvaða grundveili viðræðiurnar
færu fram.
Bylting út um
þúfur í Panama
Panama City, 16. des.
AP—NTB:
Omar Torrijos hershöfðingi sem
foringjar úr þjóðvarðliði Pan- j
ama steyptu af stóli í gær, sneri \
aftur til Panama i dag frá Mexi
kó, þar sem hann dvaldist þegar
byltingin var gerð, og tók öll
völd í sínar hendur.
Hermenn hliðhollir Torrijos
herslhöfðingja hafa náð á sitt
vaö'd bækistöðvum Þjóðvarðlliðs !
ins í höfuðborginini. Setuliðssveit |
ir í mið- og norðurhéruðum Pan
ama hatfa lýst yfir stuðnimgi við
Torrijos hershöfðingja. Foringj-
ar byltingarinnar, sem voru yfir
menn Þjóðvarðliðisins, ofunstarn
ir Ramiro Silvera og Amado
Sanjur, hatfa verið handteknir.
Torrijos kom í flugvél til Dav
id, þriðja stærsta bæjar Panama,
snemma í morgun og hélt þaðan
til höfuðborgarinnar í kvöld.
Yfirmaiður leyniþjónuistu Þjóð-
Framhald á bls. 31