Morgunblaðið - 17.12.1969, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 17.12.1969, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGU R 17. DBS li»©9 LOFTPRESSUR — GRÖFUR Tökum að okkur atlt múrbrot og sprengingar, einnig gröf- ur til leigu. Vélaleiga Símon- ar Símonarsonar, simi 33544. ÓDÝRT HANGIKJÖT Nýreytt hangikjörtslær; 139 kr. kg. Nýreyktir hangikjöts- frampartar 113 kr. kg. Kjötbúðin, Laugavegi 32. Kjötmiðstöðin. Laugalæk 2. TlÐNI HF AUGLÝSIR Steríó sett, segulbönd, bíla- útvörp, ferðaútvörp, plötu- spilarar og magnarar i mrklu úrvali. Tíðni hf Einholti 2, síml 23220. SÍLD Við kaupum síld, stærð 4—-8 í kílóið, fyrir 1 kr. hvert kíló, afgreitt í Fuglafirði. P/f. Handils & Frystivirkið SF, Fuglafjörður — F0royar, sími 125 - 126 - 44. SVlNAKJÖT Allar teg. af úrva'ls svína- kjöti. Komið, sjéið úrvalið. Kjötbúðin, Laugavegii 32. Kjötmiðstöðin, Laugatæk. ÓDÝR MATARKAUP Ódýru lambasvðin kr. kg. 51, nýir svinahausar kr. kg. 40, nýtt hva'lkjöt kr. kg. 55. Kjötbúðin, Laugavegi 32. Kjötmiðstöðin, Laugalæk. TIL SÖLU rrveð gja'fverði skíði með ölllu, skautair, Grundvig 4na rása uþptökutækii, Ijósafcróour, standlaimpí og málvenk. Sími 13833. HÚSNÆÐI fynir snyrtistofu til leigu vð Laugaveginn. Húsateiga kr. 4000 00 á mánuði. Uppl. í sima 19942. KEFLAVlK Óska eftir 2ja—3ja berb. íbúð lil lergu rvú þegar. Sirni 1955. HAMBORGARHRYGGIR Nýreyktir úrvate laimba'ham- borgairaihryggiir aðeins 165.00 kr. kg. Taikð eftir verðcnu. Kjötbúðin, Laugavegii 32. Kjötmiðstöðin, Laugalæk. STOFA OG ELDHÚS til teigu. Uppi. í síma 38914 eft»r kl. 8 á kvöidin. TIL SÖLU tónverz'kur haodunninin dúk- ur fyrir 12, siWur, silifurptett, upphlutur og stokikabelti, ska'trt, skírnairkjóter. — Sími 34699 éftliir kl. 7. STÝRIMAÐUR OG HASETI óskaist á 180 tomna vertíðar- bát frá ánaimótuim. Símar 34349, 30505, 92-1109. KÆLIBORÐ OG FRYoUKISTA til söliu. Uppl. í síma 92-6528 HAFNFIRÐINGAR Síman'únrver miitt á rakara- stofunmi, Straimdgötu 4 er 51188. Guðmundur Guðgeirsson. Blómasúlur úr birki Þegar við skruppum suður i Fossvog á dögunum til að fylgjast með því, þegar Landgræðslusjóður hóf sölu á jólatrjám, smellti Sveinn Þormóðsson mynd af Vilhjálmi Sigtryggssyni, skógræktarfræðingi og stöðvarstjóra Fossvogsstöðvarinnar, við birkilurkana, sem ætlaðir eru sem súlur undir blómapotta. Auk þess fást ágætis brauðbretti þarna úr íslenzku lerki, svo að fleira er hægt að kaupa en jólatré, en af þeim er nóg. Ef þú trúir, muntu sjá dýrð G uðs (Jóh. 11.41.) í dag er miðvikudagur 17. descmber og er það 351. dagur ársins 1969. Eftir Iifa 14 dagar. Imb-udagar. Sæluvika. Árdegisháflæði kl. 0.45. AthygU skai vakin á þvi, að efni skal berast 1 dagbókina mllli lt og 12, daginn áður en það á að birtast. Almcnnar upplýsingar um læknisþjónustu i borginni eru gefnar í símsve, a Læknafélags Reykjavíkur. Næturlæknir 1 Kcflavik 16.12 og 17.12 Ambjörn Ólafsscm 18.12 Guðjón Klemenzson 19.12 og 21.12 Kjartan Ólafsson 22.12 Arnbjörn Ólafsson Læknavakt í Hafnarfiiði og Gatða hreppi. Upplýsingar í lögreglu- varðstofunni sími 50131 og slökkvi stöðinni, sími 51100. Ráðleggingastöð Þjóðkirkjunmar. (Mæðradeild) við Barónsstíg. Við simi 1 88 88. talstími prests er á þriðjudögum og föstudögum eftir kl. 5. Viðtals- timi læknis er á miðvikudögum eft ir kl. 5 Svarað er í síma 22406 Geðverndarfélag íslands. Ráð- gjafa- og upplýsingaþjónusta að Veltusundi 3 uppi, alla mánudaga kl. 4—6 síðdegis, — sími 12139 Þjónustan er ókeypis og öllum heimil. Orð lífsins svara í síma 10000. SÁ NÆST BEZTI Og þá Askasl ikir mæ tur til leiks, tg ti 'i m ga minn varast að skilja aska eftir á glámbckk En ailt um það: Askasleikir er hinn m sti æiingi, eg við búumst við, að krökkunum lalli hann vei gtð, þegar sá gállinn er á henum, að vrra í góðu skapi. Sv. Þorm. tók myndina á sýningu Leikfélags ins á „Einu sinní á jólanótt." Askasleikir Um geymslu og meðferð jólatrjáa Um geymslu og meðferð jóla- trjáa Jólatré á að geyma úti fram á aðfangadag. Þau verða að vera í skjóii. Best er að sveipa þau striga og væta hanm vel í frostleysu. En ef frost ganga fram á Þor! áksmessu má taka þau in<n í þvottahús og úða þau með vatni, svo að þau drekki sem mest í 9ig fram að þeim tíma, sem þau eru sett á fót. Barríall verður miklu min<na en ella, ef þess er gætt að hafe stofuhita sem allra lægstan um nætur og eins mikinn loftraka og kostur er. Til eru jólatrésfæ,'ur með vatns íláti, og ef þess er gætt, að hafa sem allra mest vatn 1 fæ inum, endast trén betur. Þá er og ráð- legt að hafe sem mesta.n loft- raka í stofunni með því að hafa vatnsker á m iðstöðva rofnum. Nú orðið er mimiii haetta en fyrr á íkveikju frá jólatrjám af því, að flestir nota rafljós í stað kerta. Menn skyldu samt gæta þess, að því lengur sem trén standa inoo, því eldfimari verða þau. Ættu menn því ekki að halda lengur I trén en nauðsyn krefur. 1 nágramnalöndum okk- ar er tijám fleygt á þriðja eða fjórða í jólum, en hér er siður hjá mörgum að halda í þau fram á þrettánda. Þá eru þa.u orðin skrælþurr, hversu sem fa.r ið er með þau. Loks má gefa þess, að þinir, eða eðalgreni öðru nafni, verða enn eldfimari en rauðgreni, þegar þau þorna. Því skyldi enginin freistast til þess að hafa þau of lengi í hús- um sín.um. Jólapottar Hjálpræðishersins „HJÁLPH) okkur að gleðja aðra“ stendur skrifað á rauðu jólapott- ana á götunum. Hvers vegna? Þegar við gön.gum um göturn- ar sjáum við þokkalega klætt fólk, einstiaklin.ga, sem virðaet flestir færir um að sjá um sig og ólík- legir til að kæia sig um afskipta- semi. En við vitum svo lítið hvað býr á bak við ytra fas. Oft eru það áhyggjur, kviði og einmana- leiki. Allt árið um kring berast Hjálpræðishemum óskir um að- stoð og nú hafa fjölmargir beðið um hjálip fyrir jólin. Ástæðurnar eru margar aðstæður mismunandi; mikill skortur á lífsnauðsynjum, vanefrú til að gera hátíðarbrigði, vöntun á tengslum við mannleg- ar verur, hlýju og uppörvun. Þess vegina setur Hjálpræðisherinn nauðu jólapottana út á göturnar, tengilið milli þeirra, sem þarí að hjálpa, og þeirra, sem vilja hjálpa. „Hjálpið okkur að gleðja aðra“ stendur á þá skrifað og hingað til hefur þeirri beiðni aildrei verið synj að. Hvar sem Hjálpræðisherinn starlar og hefur starfað hefur fólk verið gjöfult og hjálpsamt ograusn þess hefur komið fjöldamörgum til hjálpar. Svo verður áreiðanlega einnig um þessi jól. Beztu þakkir frá okkur ogþeim, sem njóta gjafa ykkar. Guð gefi ykkur gleðileg jól. Frá Hjálpræðishernum. „Heyrðu Sigurður minn,” sagði vimir hans. „Þú ættir að draga glugga- tjöldin betur niður en til hálfs. í gærkvöldi sá ég þig standa á miðju gólfi og vera að kysea koniuna þína!” Sigurður skellihló: „Nei, heyrðu góði, í gærkvöldi var ég alls ekki heima!” I snjóskapi A sunnudagínn voru allir krakkar í essinu sínu, þvi að þá snjóaði þessi býsn af góðum snjó til snjóhúsagerðar og snjókerlingasmíði, og var það notað óspart. Nú er bara að vona, að hlákan fari ekki með allt í súginn aftur. Sv. Þorm. tók þessa mynd fyrir nokkru, og á henni má sjá, að krakkamir eru kátir og rjr.ðir í kinnum. Vestmannaeyjar! Laugardsgskvðldið 16. nóvombor tðpuðuat gerlitannur á teið- Inni frá Isfálaginu upp sð horni Hésteinsvsgsr og Hsiðsvsgs. Vostniannssy|um.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.