Morgunblaðið - 17.12.1969, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 17.12.1969, Blaðsíða 7
MORjGUNBI.A£>IÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. I>ES. Ii9©9 7 Gefið fuglunum strax og birtir Spjallað um Sólskríkjusjóðinn „Halló, er Erlingur Þorsteins- son læknir við?“ „Já, það er hann.“ „Okkur langar til að fræðast uim Sólskríkjusjóðinm, vegna þess, að kominn er sá tími, að harðnar í ári hjá smáfuglunum". „Já, það er langt siðan hann var stofnaður. Móðir mín Guð- rún J. Erlings, stofnaði hamn á striðsárumim síðari, sjálfsagt í minrainigu um mann sinn, föður minn, Þorstein Erlingseon, sem alla tíð var máisvari smælingj- anna, og orti m.a. kvæðið Sól- skríkjuna, sem allir þekkja. Af- henti hún sjóðinn Dýraverndun arfélagi íslands 1948. Tilgan.gurinn var að afla fóð- urskorns, dreifa þvi ókeypis í skólana, og fá börnih til að gefa snjóíiittlingunum á köld- um vetrum. Þetta hefur gefist allvel, en þó finnst mér ein- hver tregða hjá kennurum a ð anmast dreifinguna til barmanna og er þó vafalaust, að þessi vin átta milil barnanna og fuglamna, sem þarna myndast, heíur mik- ið uppeldisgildi. Og við ætlum að endurtaka þessa tilraun í Reykjavíkurskólunum. Við höfum sent sekki með þessu fuglafóðri út á landi, m.a. til ísafjarðar, Akureyrar, Seyð- isfja.rðar og Egilsstaða, og er í ráði að fjölga þessum stöðum. Við öflium tekna með sölu á litpremtuðum jólakortum af sól skríkju og hafa margir þjóð- kunnir listamenn lagt hönd á plóginn. Fyrir utam jólakortin höfum við látið gera nokkuð stóra mynd af málverki Hösk- ulds Björnssomar, og er sú mynd seld til ágóða fyrir sjóð- inn og fæst í Bókinni við Skóla vörðustig. Ég hef eiginlega unn ið að málum sjóðsins einrn síðarn móðir min dó 1960 í samvinmu við Martein Skaftfells, formam.n Dýraverndunarfélags Reykja- víkur". „Hvar er svo hægt fryir al- menndng að fá korn þetta keypt?" „Það fæst orðið viða í mat- vöruverzlunum, en ástæða er til að hvetja kaupmenn til að hafa það á boðstólum. Þeir geta pant að það hjá pökkunarverksmiðj unni Kötlu. Við höfum nýverið fengið hingað til lands nýtt og hentugra fuglafóður, sem heitir Miló, það er af líkri stærð og sagógrjón, en dekkra en það, og hentugra en hveitikornið og hænsnafóðrið, sem við höfum haft áður. Mjólkurfélag Reykja vikur flytur það inm fyrir okk- ur. Ástæða er til að þakka Flug- félagi íslands, sem ævinileiga hef ur flutt fuglafóðrið út á land ókeypis. . . Og má ég ekki beina þeim tilmælum til skóla- stjóra að hafa samband við mig ef þeir vilja fóðrið til dreifing- ar“. „Viltu ta.ka nokkuð fram að lokum Erlin.gur“? Þorsteinn Erlingsson skáld „Já, fyrst og fremst það, að mauðsynlegt er að gefa fuglun- um strax og bja.rt er orðið, þá hafa þeir lengri matartíma, og svo hinsvegar að gæta vel að kettinum, helzt loka hann imni, eða hengja bjöllu um hálsinn á honum, en það ráð ætti n.ú raun ar við á fleiri árstímum, t.d. á vorin um varptímann. Auk þess mætti gefa á bílskúrsþök. En umfram allt vil ég hvetja allt gott fólik til að gefa fuglunum smáu, þegar jarðbönn eru, og hart er í ári hjá snjótittHn.gun- um. Mér finnst alltaf meiri menningarbragur að, þar sem Erlingur Þorsteinsson læknir ég sé miargt um snjótittlin.ginn á húsþökum, því að þá veit ég, að þeim er gefið í næsta ná- gren.ni, og það er gaman að at- huga lifnaðarhætti þeirra, og enginn er svikinn af þeirri sýn- in.gu.“ „Ég þakka þér upplýsinga.rn ar, Erlingur, o g ætla að enda spjall okkar með því, að birta hér neðanmáls 1. erindi Sól- skríkjukvæðis föður þíns." — Fr.S. Tveggja mínútna símtal Sól.ikrík jan Sú rödd var svo fögur, svo hugljúf og hrein, sem hljcmaöi til mín úr dálitlum runni. Hún sa. þar um nætur og söng þar á grein svo sólfögur ljóð um svo margt semégunni. Og kvöid eftir kvöld hóf hún ástarljóð ein, — Ó, ef að þú vissir hvað mikið hún kunni. Þ. Erl. Arnað iieilla Þann 15. novamber voru gefin siaman í hjónaiband í Háte'igs- kirkju af séra Felix Ólafssyn.i u.ng frú Fjóla Guðleifsdóttir og Sigurð ur G. Jónsson lyfsali. Heimili þeirra er Brunnar 6, Patreksfirði. Ljósmynda.stofa Jón K. Sæm. Tjarnargötu 10B Þa.nn 4. nóvember opinberuðu trúlofun sína, ungfrú Sigrún Sig- urðardóttir, Hja,rðárhaga 13 og Brynjólfur Gíslason frá Hndfsdal. Þann 29. nóvember opinberuðu trúlofun sína, ungfrú Bergljót Ein- arsdóttir, Hofteigi 8 og Rútur Eggertsson, Sléttabóli, Blesugróf. S.l. laugardag opin.beruðu trúlof- un sina ungfrú Guðbjörg Sveins- dóttir bankaritari, Kvisthaga 7 og Garðar Bárða.rson bifvélavirki, Háa leitisbraut 42. Björn Sveinsson í Sigtúni 31 sendi okkur mynd þessa, og birt- um við hana núna, þótt ekki sé meiningin að þessu sinni að birta margar teikningar af jólasveinum. NÝ IBUÐ TIL LEIGU á góðum stað í Haifnairtfinði. U ppt. í sírrna 52117. brotamAlmur Kaupi atlam brotamáhm lang- hæsta verði, staðgreiðsta. Nóatún 27, sími 2-58-91. SKRIFSTOFUHERBERGI Til teigu mjög gott sknifsitofu benbengii í nýju búsii v.ð Laiugiaveg. Tflb mienkt: „3946" sendiist á áfgr. Mbf. fyrtr 20. þ. m. KJÖTÚTSALAN Ódýna tamaikjöt'ið, 1. verðfl., aðeims 92.40 kg. Bingðiir taik- markaðair. Kaupið stnax. — Kjötbúðin, Laugavegii 32. Kjötmiðstöðin, Laugafæk. KJÖT — KJÖT 6 verðf’l., verð frá 50—97,80 kr. Mumiið mitt viOuinkenmda 'bamgiiikijöt. Söluskattur og sög'um er iminiiifaiím í verðimu. Sláturhús Hafnarfjarðar, símii 50791, beima 50199. Guðmundur Magnússon. ÚTBEINAÐ HANGIKJÖT ihangikjötsrúHor, ný útbeim- uð, hangikjötslæri pr. kg. 225 ný úlbeimaðir hamgiikjötsfnam partar kir. kg. 195.- Kjötbúðin, Laugavegii 32. Kjötmiðstöðim, Laugafæk. S 'ai i ] 'HrsTSINS AJBniti í CÍSISENZKA^HE NS^2QÖH> ÆTTBÚK OG SAGA ÍSLENZKA HESTSINS Á 20. ÖLD eftir GUNNAR BJARNASON, Hvanneyii „...Pessi útgáfa sýnir, svo ekki veríVur uni villzt, að íslenzki hesturinn lifir nú nýja dýrðardaga, og er í háveguin hafður eins og sá snillingur seni liann er .... En fyrst og fremst er það gagn af þessari bók, fyrir utan hvað hún er falleg eign, að af henni iná fræðast um allar hestaættir á íslandi, í aðgengilegu formi.... “ — Indriði G. Þorsteinsson. „... Gunnar skrifar af þvílíku hispursleysi, að niaður hlýtur að hrífast af einlægni hans .... hann er meistari að lýsa — lýsa hcstuni, lýsa mönnum, lýsa stemningu, lýsa hverju, sem er, yfirlcitt.... “ — Erlendur Jónsson. „ . . . Er allur kaflinn hreinn skemmtilestur jafnframt því sem hann er merk búnaðarsöguleg heimild .... Bókin er þrek- virki og eitt af grundvallarritum um íslenzka búfjárrækt . . . .“ — Stcindór Steindórsson frá Hlöðum. „ . . . bók, sem er skemmtilestur og yndi hvcrjum hestamanni, geymir fjölda ágætra frásagna, mynda og hcimilda um sam- skipti íslenzkra manna og hesta á merkilegu tímabili . . . .“ — Andrés Kristjánsson.. Verð kr. 1600.00 án söluskatts.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.