Morgunblaðið - 17.12.1969, Blaðsíða 30
MOftGUNBLAf>IÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. DES. 11909
Lokakeppni HM:
ísland - Pólland
í fyr sta leiknum
HVERT er næsta sporið? spyrja
margir í sambandi við handbolta
landslið okkar sem tryggt hefur
sér rétt til lokakeppninnar um
heimsmeistaratitilinn. Ekki verð
ur um fleiri landsleiki að ræða
fram til þess er liðið heldur utan
til Frakklands og hefur keppui
sína í lokaátökunum.
í Frafeklandi mæta 16 li(ð. 12
lið hafa þangað komizt vegna
unninna leiíkja í undanúrslitum.
Meðal þeirra er ísland. Þrjú lið
etr sk ipuðu efstu sætin í sdðustu
keppni komuist í lokakeppnina
nú án þátttöiku í undankeppni.
Þau voiru Tékkóslóvalkía, Rúmen
ía og Dammörk. Frakíkiar komast
einnig í lokakeppni án uindan-
keppni seon gestgjafar lökakeppn
innar. Er liðin 16 mætast í Prakk
landi er þeim dkipað í 4 riðla.
A-riðill: Sovét, Svíþjóð, A-
Þýzkaland og Noregur.
B-riðill: Tékkóslóvakia, Japan,
Júgóslavía og Kanada.
C-riðilI: Rúmenía, Frákkland,
V-Þýzlkaland og Sviiss.
D-riðill: Danmörk, Pólland,
Ungverjaland og ísland.
Loikakeppnin hefst 26. febr. Þ-á
leilka í hverjum riðli nr. 1 og 2
annairs vegar og nr. 3 og 4 hins
vegar.
Næst er leikið 28. febrúar. Þá
leika nr. 1 og 4 í riðlunum og
nr. 2 og 3.
3. umferðin er 1. marz. Þá
leilka nr. 1 og 3 og hins vegar
nr. 3 og 4 í hverjum riðli.
Þetta þýðir fyrir ísL liðið að
það mætir Póllandi í 1. umferð
(26. febr.), Danmörku í 2. um
ferð, 28. febr. og loks Ungverj
um hinn 1. marz.
Tvö efstu liðin halda áfram í
keppninni og ieika eftir settum
reglum um sæti rniili 1 og 8.
Þriðja lið í hverjum riðli fer í
sénmót um sæti mi31i 9 og 12. Fer
sú keppni fram í París og til
hennar er í fyrsta sinn stofnað
nú og sennilega af því að Frakk
ar telja að lið sitt nái ekki í 8
liða úrisiit en nái 3. sæti í C-
riðli.
Um möguleika íslendinga skal
sem minnstu spáð að svo komnu.
En Iislendingar hafa áður unnið
bæði Pólverja og Dani. Og þar
sem Danir eiga heldur slakt lið
nú sem stendur að flestra dómi
— að minnsta kosti lið sem á
mjög misjafna leiki — ættu
möguleikar á framttialdi í
keppninni að vera fyrir hendi.
Og að sjáltfsögðu skal að þeirn
unnið. Þetta er stærsta tækifæri
sem ísl. landslið hefur átt til að
sýna íis/1. þjóðttnni hve langt ísl.
íþróttamenn geta náð. Að vísu
hefur handknattleiíkslandisliðið
þegar náð langt, en hvert skref
fram á veginn er lóð á vogar-
skál glæsileilkans.
Mótssvæðið á Sauðárkróki
*
Mót UMFI undirbúið
sköpuð
Iþróttaaðstaða
á Sauðárkróki
14. LANDSMÓT UMFÍ verður
hiaiidlilð á Sauðlárikróiki 1971. Unig-
tnienniasamiband Sfeaglalfjiarðtar
iwun sjá um framikvæim/d imióts-
irus og er >unidiiirlbfúiniinigur þegar
hiafinin af fuililum kraftá. Aðal-
élhterzla fram tál þessia (hiefiur ver-
ið lögð á íiþróttoamtaniruvárkjiaigiarð
og ttuetfiur verið unnilð að byi@g-
inigu giraisvaMiar tvö unidlamifar-
in siuimiur. Ólhiagsitæitlt tíðianfiar
hœÆur tafið nlofckiuð, en veckinu
iwum samt verða lolkið í tækia
tið fyrdr miótið,
Geta miá þ<ess /að á Saiuðlár-
toróki er .góður mialiarviöilliur. 1967
var tiékin í wotlkun á Satuðlár-
toróki 25 m lönig sumdHaulg. Til
þessa hiefiur verilð nlotazt vdð
haiáðábiirigiða ibúnánigakfliQfla, en mú
yfiir alflit er fram fteir. UndlLrlbún-
iinigur íiþróttalkieipipniiminiar sjálfr-
ar er einmii/g ihiatfimn en umdiam-
flaeipipná í kniaittsipyrinu lnetfst sitrax
niæsita vor. Milkáll Ihuigur er hjó
unigmiemnafélöigum í Slkiaigafirði
að igena miótið sem igílæsiiiLeigaislt
og það er von Lanidsmiótsnieifnidar
að 14. liamd'smótið beni snianfi uing
mienmiafóLaiga í fanidimiu j'afn
gfliæsLLeglt vitni oig uinidlanflananidá
laindisimiót toiafa gert.
Pormiaðlur lawdsmótisineifindiar
er Siteiflán Pedlersan, Sauiðláæ-
‘królká, aðrir í mefmdlimná eru GísiLi
Ftelixsion, Maigmiús Siguirljiónsson,
Stefán Guðmundsson, ailflir frá
Sauiðárflcrólki, Sigfiúe Ófllafsson,
Hólum í Hjiatttadlai, Þónoddlur Jó-
haninission, Akureyri og Sdgurðiur
Giuðimiu'nidsson sikólliasitjóirii, Leiriár
gkóla.
Nú er kominn ,aimar Best í 1. deildarkeppninia ensku, nefnilega
Clyde Best. Hann er Bermudamaður, blökkumaður, og leikur
stöðu vinstri útherja hjá West Ham. Best, þessi hefur verið all
markheppinn í fyrstu leikjum sínum með West Ilam.
Enska knattspyrnan
I. DEILD: n DEILD:
Everton 23 17 3 3 44:22 37 Blackburn 25 14 5 5 37:21 33
Leeds 24 13 10 1 47:20 36 Sheffield Utd. 24 14 3 7 49:18 31
Liverpool 24 11 5 5 41:28 30 Huddersfield 23 12 6 4 39:24 30
Manc. City 23 11 8 5 39:21 29 O P. R. 24 12 5 7 45:32 29
Derby 24 12 5 7 34:22 29 Leicester 23 10 7 6 36:28 27
Wolves 24 10 9 5 35:27 29 Swindon 24 9 9 6 31:27 27
Chelsea 23 9 10 4 30:23 28 Blackpool 24 10 7 7 30:30 27
Coventry 23 10 6 7 30:25 26 Cardiff 22 10 6 6 37:24 26
Stoke 23 9 8 6 37:33 26 Bristol City 23 9 7 7 30:23 25
Man. Unitcd 24 9 8 7 37:36 26 Middlesbro 22 10 5 7 25:24 25
4rsenai 24 7 11 6 29:26 25 Carlisle 24 8 7 9 32:32 23
Tottenham 23 9 6 8 31:33 24 Birmingham 23 8 7 8 28:34 23
Nottm. Forest 24 6 11 7 29:36 23 Oxford 23 7 8 8 20:23 22
Newcastle 23 9 4 10 25:21 22 Charlton 23 5 11 7 22:37 21
West Brom. 23 7 5 11 27:30 19 Bolton 25 7 6 12 35:41 20
Burnley 24 5 9 10 27:34 19 Preston 24 6 7 11 25:32 19
West Ham 23 6 6 11 26:33 18 Portsmouth 24 6 7 11 30:45 19
Ipswich 24 5 7 12 24:38 17 Norwich 22 8 3 11 17:28 19
Southampton 24 2 11 11 31:45 15 Millwall 22 5 8 9 24:37 18
Crystal Pal. 23 3 9 11 21:39 15 Hull City 22 7 3 12 29:38 17
Sunderland 25 3 8 14 16:44 14 Aston Villa 24 4 8 12 18:35 16
Sheffield. W. 23 3 5 15 19:43 11 Watford 23 5 5 13 26:32 15
30 þús. kr. til
landsliðsins
MIKIL þátttaka hefur verið í
HM-söfnuninni til styrktar leik-
mönnum ísl. landsliðsins í hand-
knattleik. Hafa nú þegar safn-
azt yfir 30 þúsumd krónur, en
víða eru söfnunarlistar í gangi
ennþá, og eftir áramótin verður
sóknin hert. Á afgreiðsluum
Mbl., Tímans, Þjóðviljans og
Vísis, svo og ritstjómarskrifstof
um þessara blaða, er tekið á
móti framlögum. Einnig liggja
frammi listar á þessum stöðum,
Hvemig á að tippa rétt?
ÞÁ reywuim við í síðasta skipti I fnam 20. des. Heldur vom úrslit
fyrir áranmót, að „hjálpa" „tipp- ó'vemjiuflag á tiveim sáðuistu seðl-
unuim“ með fáeinuim upplýsinig- um, en það gerdr þátttökuna að-
um varðamdi 21. getraunaseðil- einis skemmtiiegri og meira
inn, en leilkir á þeim seðli fara ' spenmiandi.
er umiraið ®tf 'kappá yi@ a@ fluffll- Síðustu Spá Síðustu
gena nýja kleifla ag verðiuir því 4 heimal. Mbl. 4 útil. Síðustu 6 ár
vedki lolkið mæislta var e'ðla sum- V T J J Burnley 1 Southampton T T J J _ _ 1 i 1
er. Ábanfteradiasvæði eriu vdð lauig J V V J Chieflisea X Manch. City V J J V _ _ X i 1
imia, sem tatoa uim 300—400 T T V V Covenitry 2 Liverpool J T J V - _ _ _ X X
míaminiS'. V V V T Eveirtan 1 Derby City T T T V
Þegtar þessium firamlkivæmid- J J V T Manoh. Utd. 1 Leeds J J J V _ 2 X X i X
um lýkiur yerðiur aíð&tiaðla til V T V V Newcaistle 1 Ipswich J T J T _ X _ _ _ 1
fwótsfhafldis á Saiuiðiártor'óki mjöig J J J V Nottih. For. X Wolves T J T T 1 2 _ _ i X
góð, íþróttasrvæiðáið afllllt þ. e. veli- J J T T Sheff. Wed. 2 Arsenal J V T V 2 1 1 X 2 2
imir báðár ag suimdllauigin mjymdia J V J T Stóke 1 C. Paflace J T T J
samatæðia heild ag sjálflgert T V V V Tottentoam X West Ham T J T T 1 1 2 2 1 1
élhonfleinidasvæði fyrir þúsuiradir V V V T W. Bromvicih 1 Suiraderiland T T T T _ 1 1 X X 1
élhortítenda, giefur 'beztu yfir&ýn V J J V Huiddersfield 1 0.P.R. T J T T - - - - 1 -
Við igeflum upp í diáfllkinium
lanigst til hægri úrslit í fynri um-
feriðinmi, en takið itlii greina að
þá er það lið sem talið er á eftir
hekrna.
Úrslit
f. umf.
1 — 1
0 — 0
1 — 2
1—2
2 — 2
0 — 2
3 — 3
0 — 0
1 — 3
1 — 0
2 — 2
2 — 4
sem starfsmenn fyrirtækja J?eta
fengið.
Hór á efltir fler lisiti yfir þá
áðilla, gem gefið (hiaifla til söfniunr-
airdnniar:
Stanfsmiawn Egils Vilhjlálllms-
gowar íhlf. Ikæ. 2.100.00. Stianfs-
menm toillsitjóinaiemibiæ'ttiisiin\g
2.840.00. Starfsmiemm BP 2,300.00.
Stanfsmiemn Áhaldialhiúss Reýkja-
víkiuirlbongar 3.830.00. StairfEmiemmi
Pnenitsm. Edidiu 2.900.00 StarifE'-
mienin Pnentsm. Oddla olg Sveiiwa-
■bólklbianidsáms 2.050.00. Jairiðisíma-
deifld Bæj'arsímiainis 1.500.00, Rad-
íótælkmáidlaild Landislílmlamis 2.100.
00. Sitiarfistmiemm Pnenitsm. Guibeni-
berig 2.200.00. Nemiemidlar Mtenniba
stoó'lanis í Rválk 6.640.00, Stiúidenit
air, sem lesa á Háistoófliabótoaisafln-
inu 14(5í6.20.
Einstakfllingar: KB flar. 100„ ÞJ
100, SB 100, SG 100, GS 100,
NS 2100, JH 100, BiS 100, HH 100,
HH 100, NN 100, GÓ 200 og RG
500. Siamit. eru þetta ikr. 31.90'6.2O.
ÍSRAEL er 16. þjóðin, sem kemst
í úrslitaikeppni HM í knattspyrniu,
sem fer fram í Mexíkó naesta
suimiar. £siraieflsm>enn gerðiu jafn-
tafli við Ástriadíum'enn í sáðari
leálk þessaira þjóða í 15. riJðíli
■unida'nkeppndminiar, 1-1. Leiflcur-
inin, sem fór fram í Sidntey sfl.
suininndag, var sá síðari millli
þeissaira þjóða en fyrri leikimm
uwmu ísraelismenn í Tel Avúv,
1-0.