Morgunblaðið - 17.12.1969, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 17.12.1969, Blaðsíða 32
SPONAPLOTUR VÖLUNDUR Skeifan 19 - Sími 36780 MIÐVIKUDAGUR 17. DESEMBER 1969 5 niöursuðuverksmiðjur sameinast um markaðsöflun: Fá væntanlega 7 0-88 milljón kr. erlent lán FIMM íslenzkar niðursuðuverk- Bmiðjur eru að undirbúa stofnun sölu- og markaðsleitarfyrirtækis, sem reka á undir nafninu Sam- einuðu niðursuðuverksmiðjurn- ar. Hefur í þessu skyni verið sótt um 70—88 milljón króna lán til IFC, dótturfyrirtækis Al- þjóðabankans, og hafa viðræður um lántökuna og athuganir í sambandi við hana staðið yfir á þriðja ár. í síðustu viku kom hingað sendimaður IFC og náð- Ist þá samkomulag um fram- kvæmd iántökunnar, en eftir er að leggja málíð endanlega fyrir ráðamcnn og stjórn IFC og er ekki að vænta málaioka fyrr en það hefur verið gert. Niðursuðuverksmiðjurnar fimm eru: Langeyri, ORA, Kristján Jónsson & Co., Haraldur Böðv- arsson & Co. og Artic Ltd. Ef úr stofnun Sameinuðu niðursuðu- verksmiðjanna verður munu framleiðsluvörur allra verksmiðj anna fimm verða fluttar út und- ir sama merki. Áherzla verð- ur lögð á að framleiða vörur, sem eftirsóttar eru á erlendum markaði, þótt verksmiðjurnar framleiði þær ekki nú. Vilihjáiknor Þór vair í sitjárn Allþjáðtabamíkains og IFC (dótt- uxfyriirtæikis Aliþj óðabainkans, sem sitajrfræikt er til þess að styrikja edinikafyrirtæki til sjalf- stæðds og aiukins rekstums) þeg- air fyrst vair leiítað til IFC um lán fyrir 2í4 ári. HeÆuir hamm Hluti þýfisins inn á banka CPPLÝST er nú innbrotið í verzlunina Hélu og verzlunina Teddy, sem framið var aðfara- nótt fimmtudagsins 11. desem- ter. Tuttugu og eins árs maður hefur viðurkennt innbrotið, en í því hafði hann upp úr krafs- inu á fimmta tug þúsunda í peningum og ávísunum. Þegar að immlhrotiniu Xokmiu geirði maðuirimm sér glaðan diaig. Kummimigjiar íhiams vildiu vema inieð h.omiumi og m. a. var tekim leiigiu- bifreið austur fyrir fjall og 'heimsóttir fyrruim meðlfanigiar á Litla-Hnaumi, stað sieim rniaður- imm var gjörfcummiuigiur á. Ráð- deildán var og sQík, að 10 þús- umd krórnur Iiaigði miaðiurimm imm á siparisjóðsbók, og 3000 krómiur lagði íhamn til hliðar sömiu er- imdia. Þessa pendmiga náði lögregl- am í. Maðlurimin viðurkemmdi ekikd innbrotið, fyrr em sparisjóðsbók- im fammst. urunið að sammiimigsigierð umn þetta síðan og haft mieð hömdum umd- irbúminig áætlunangerðar um fnamtiðarsitarfsemi miðursulðu- vemkismiðjamna. Nú í haust fór hann til aðaiifumdiar Aiþjóðabamk ams, til þ©ss að ræða við ráða- m'emm IFC og fyigja málinu eft- ir. Br Morgumblaðáð ieitaði hjá honum frótta af þes'sum umdir- búmáinigi, saigðist hamm ekki vera vamuir að tala m ikið um hiuti á'ðuir em þeir væru orðmir að veru leikia, em þar sem hér væri um að ræða máil sem mikið hetfði verið umrnið að og vææi nú að kiomiaist á knkastiig væri ekki úr vegi að allmemminigur femgi eitt- hvað um það að vita. Skýrði hamm niokkuð frá umdirbúmimigi þesisa má'ls og hvermig það stiemd uæ nú. — Athuigum málisimis hófst fyrir um þalð bil 2 Vá ári mieð því að Björgvir. Bjamason (Lamigeyri) Framhald á bls. 31 Áhöfn Kaldbaks í sóttkví — á hafi úti Akiumeyri, 16. deœmber. TOGARINN Kaldbaikur ligg- ur nú við festar hjá Grímisiey mieð þriðjumig skipshiafmiarimi- ar veikian atf imflúiemsu. Skip- ið er nýlega komið úr sölu- fierð fmá Grimsiby og hékt það- am beint á veiðar, eða sú var ætiumin. Þegiar Kaldbakur náigaðist liarnd fóru veikindi að stimiga sér nÆður meðal skipverja og etftir að veiðar voru niýiaga hatfmar kvað svo mjöig að vedkáodum að þeim varð að hætta. Um 30 m'emn Framhald á bls. 31 Milljón jólabréf — valda póstþjónustunni erfiðleikum PÓSTÞJÓNUSTAN hefur til- hynnt að hún ábyrgist ekki skil á jólapósti, sem berst eftir sið- Btðastliðið miðnætti. Hefurmönn um þótt furðu sæta að eigi skuli vinnast tími til að lesa í sundur póst, þegar þó er vika til jóla og unnt er að fá ótakmarkað vinnu- afl skólafólks. Einnig er mönnum mjög í nöp við þann sið póst- þjónustunnar a ð hefja útburð jclabréfa föstudaginn 19. desem- ber — 5 dögum fyrir jól. Morg- unblaðið átti í gær samtal við Matthías Guðmundsson um þessi mál. Mattlhías sagði að fresturinn, sem settur var hafi verið nauð- synlegur vegna hirns gífurlega magns af jólapósti, sem ávallt bærist á síðustu stundu. Jóla- pósturinm er nú um ein milljón bréfa og á póslsitjórnin fullt í fangi m.eð að ráða við slíkt ma,gn, jafn hliða því að. annast venjuiega póstþjónustu. Þessu magni væri ekki unnt að dreifa á einum degi eða tveimur. B j ör gunar til- raunirnar bíða hagstæðra veðurskilyrða H ALKÍON stendur enn réttur á h li í sandinum í Skarðsfjöru, en ekki var hægt að gera til- raunir til að bjarga skipinu í gær. Brim var á strandstað og erfitt um vik til aðgerða en varð Bkip biður fyrir utan ströndina tilbúið til taks þegar á þarf að halda. Búið er að hreinsa vírinn Úr skrúfunni, en nokkur sandur hefur hlaðizt upp að skipinu. I gær var farið austur með jarðýtur til þess að vinna við björgunina, moka sandi og snúa skipinu, ef þarf. Búizt var við að jarðýturnar yrðu komnar austur í morgun. Litur vel út með björgun skips ins, en aðgerðir fara eftir því bvernig viðrar. Aðlspurður að þvi, hvers vegrna ekki væri ráðinm ótakmarkaður fjöldd skólatfólks tiil þese að lesa í sundur bréfin og bera þau til viðtakenda, sagði Matthías, að ráðnir hefðu verið milili 60 og 70 n,emendur úr Verzlunarskóla íslands og Menntaskólanum og Framhald á bls. 31 Verkfalli frestað M j ólkurf ræðing- ar halda áfram viðræðum VERKFALLI mjólkurfxæðiniga var frestað um sinm fjórum klukkustuindum etftir að það hófst á miðmæitti aðfaranótt þriðjudags, þar sem útlit var þá fyrir á samniimgatfumdi aið sam- kom.ulaig myndi niást í veiga- mestu atriðum. Hetfur næ<sti samm inigafuindur verið boðaður nk. íimmitudaig kl. 14. Mjóikurfræð- inigar geta boðað verkfall aftur með sólarhrinigstfyrÍTvara. ÞESSI hópur fríðra og föngu- legra stúlkna kom á ritstjórn Morgunblaðsins í gær í fylgd kennara sins til þess að spyrj ast fyrir um grein í Morgun- blaðinu sem fjallaði um stein gervinga í marmaratröppum Landsbgnkans. Könnuðu þau málið og héldu síðan í Lands- bankann þar sem steingerv- ingamir voru kannaðir til hlitar. Kennari stúlknanna, Bessi Aðalsteinsson, gekk í fremstu víglínu, en allar stúlkurnar fylgdu síðan á eftir í balarófu og béldu í trefla sína sem voru bundnir saman. Stúlkurn ar em í 1. bekk B í Tjarnar- skólanum, en svo er Mennta- skólinn við Tjörnina kallpður í daglegu tali. S j ómannaf r ádráttur fylgi vísitölunni ALÞINGISMENNIRNIR Pétur Sigurðsson, Matthías Bjamason, Sverrir Júlíusson og Matthías Á. Mþthiesen hafa lagt fram á Al- þingi framvarp til breytinga á lögum um tekjuskatt og eigna- skatt. Með frumvarpi þessu er lagt til, að sjómannafrádráttur til skatts verði háður breytingum þeim er verða á skattvísitölunni. í greinargerð frumvarpsins seg ir: í gáldiamdi iögium um tekju- og eignarskatt eru ákvaeði um sérstakan frádrátt tii handa sjó mönnum. í fyrsta lagi er um að ræða svonetfnidiain hlífðiairtfatatfirá- dráitt, sem nemur 500 kr. á mán- uði, og miðast frádrétturinn við þann vikufjölda, sem þeir eru háðir gireiðisiliu silyisiatryiggiiniga ið- gjalda. Þá fá sjómenn einnig sér stakan frádrátt, 3000 kr. fyrir hvern mánuð, reikmað á sama hátt, enda hafi þeir verið skip- verjar á íglenz'kutm skipum ekki skermur en sex mán.uði af skatt- árinu. Tvennt hefur orsakað þessi sér stöku skatitfríðindi sjómanna. Annars vegar, að Alþingi hefur viljað viðúirkenna sérstöðu þess arar atvinniustéttar meðail þegma þjóðfélagsins. Sérstöðú vegna liangtíma fjarveru þeirra frá heimiltum sínum, erfiðrar vinmu- aðstöðú og sérstakrar hættu í starfL Hins vegar hafa ákveðn- ar breytingar Alþingis á þessum ákvæðuim laganna orðið til þess að l’eysa viðlkvæm deilumál sjó- mianna og útvegsmanna. Þar eð lögin ákveða frádráttar upphæðina í krónum, má ljógt vera, að giildi þessara fríðinda heíur rýrnað. Því er liagt til með fruimvarpi þessu, að frádráttar- upphæðir þessar séu háðar breyt ingurn í samræmi við ákvæði 53. greinar þessara laga um skatt- vísitölu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.