Morgunblaðið - 17.12.1969, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUÐAGUB 17. DES. 1009
*
-=-25555
14444
WfíWIR
13ILALEIGA
HVEaiFISGÖTU 103
VW Sendiferðabifreið-VW 5 manna-VW svefnvagn
VW9iwww»-Landro*er 7manrta
öiö
22-0-22-
RAUÐARÁRSTÍG 31
V______________/
BÍLAKAUP^-
Vel með fomir bíior til sölu
og sýnis f bílogeymslu okkor
að Lougavegi 105. Tækifæri
til að gero góð bflokoup.. —
Hagsfæð greiðslukjör. —
Bflaskipti koma fit greina.
Mjög góðtr bilar sem fást í
skiptum fyrír ódýrari bíta,
gott tækifæri til að eignast
úrvals bil.
Verð í
Ár. Tegund þús.
67 Mostkwitch 120
'67 Saab Sptcial 210
'68 Cortína 210
’68 Ford 17 M 285
66 Taun us 17 M stait. 235
’66 Taunus 17 M ný
innfiiuttur 235
'67 Taunus 255
'67 Volikswagen Fasttb. 230
'68 Cortina sjálfstk. 230
'66 Moskwitch 105
'65 Opel Rekord 145
'62 Gipsy benzín 75
'62 Consul 315 85
'66 Cortina 135
'63 Opel Catravatn 90
'60 Voíkswagen 65
'66 Fai'rtetrtie 500 260
'61 Skota Okt. 45
63 Mostkwrtch 45
'65 Skoda Combi 80
‘67 V olks wagen 150
'64 Skoda Okt. 75
66 HSímain tmp 106
'65 Cortina stotiion 150
•66 Toyota Lanctor. 175
'64 Morn's Mimi stat. 120
65 VoPkswagen 100
•64 Volkswagen 85
'46 Wilfy's 40
'46 Wihy's, tentgdur 60
Tökum góða bíio í umboðssölu
Höfum rómgott sýningarsvæði
innanhúss.
UMBOÐIÐ
SVEINN EGIISSON H.F
LAUGAVEG 105 SÍMt 22466
0 Islenzka dýrasafnið
.JKæri Vetvakandi!
Ég vona að þú birtir fyrir mig
smágrein um íslenzka dýrasafnið.
svo að lesendum sé kunnugt um
uppsetningu og varanlegan frá-
gang, sem unnið verður að á næst
unni. Er greinargerðin tekin sam
an af Jóni M. Guðmundssyni, en
hann hefur unnið að uppsetningu
dýranna.
Virðingarfyllst
Kristján S. Jósefsson".
„Hugmyndin, sem komin erfrá
Kristjáni Jósefssyni, er í megin-
atriðum sú, að islenzk dýr og
tamdir fuglar, svo og þær sela-
tegundir, sem við höfum nytjar
af, skuli vera uppisúaða í sliku
safni, sem verði uppsett á þann
veg, að fjölskyida hverrar dýra-
tegundar, þ.e. karldýr, kvendýr
og afkvæmi, verði komið fyrir
í eðlilegu umhverfi. Undírstaðan
og bakgrunnur verði sem likast
raunveruleikanum og í samræmi
við þann tima árs, sem dýrin
eru tekin. Undirstaðan verði t.d.
gras, grjót, kl-appir og mátaður
bakgrunnur, er sýni það um-
hverfi, er dýrin lifa I. Hver
dýrategund hafi afmarkað svæði
og ÖH minni dýrin verði í lok-
uðum glerskápum.
GEEINARGEKÐ
Á þeim þremiur síðastliðnum
árum, sem ég undirritaður hef
unnið að uppsetníngu á dýr-
um Kristjáns Jósefs9omar hefur
mér orðíð æ Ijósari hin mxkla
þýðing þess fyrir isienzkt menn-
ingarlíf, að hér risi upp islenzkt
dýrasafn.
Islenzkt dýralif er ekki fjöl-
skrúðugt, en það er sérstætt
vegrta legu landsins. Það yrði því
mikils virði að geta varðveitt hin
ýmsu stig þess í réttri mynd.
ÖH uppsetning yrði að vera Iist-
ræn og úr varanlegu efni. Undir-
staða og bakgrunour ættu að sýna
það fegursta og hrikalegasta í ís
lenzkri náttúru.
Slíkt safn myndi ekki einungis
hafá mikla þýðingu fyrir okkur,
heldur einnig fyrir hirnn siaukna
ferðamannastraum til Iandsins.
Reykjavik, 24. 2. 1969
Jón M. Guðmundsson".
0 Þakkarbréf
Hildur Magnúsdóttir skrifar
„Kæri Velvakandi!
Viitu gjöra svo vel að koma á
framfæri, þakklæti til allra þeirra
sem hafá sýnt mér vinsemd, hjálp
og þolinmæði í veikindum mín-
um á þesstx ári. I>að var á jól-
unum ‘68 sem ég veiktist hastar-
lega og var flutt á Landspít-
alann í sömu viku. — Þegar ég
kosnst á kreik þar, eftir tvo mán
uði, þá komu mér í hug orð úr
Matteusar guðspjalli Blindir fá
sýn og haltir ganga. Þar er þetta
kallað kraftaverk, og ennþá ger-
ast þau, mitt á meðal okkar. Við
skulum ekki loka augunum fyrir
því. Ég er ölvuð aí þakklætis-
kennd. Ég get ekki komið því á
pappírinn sem ég hugsa, þetta
er of stórbrotin reynsla. Ég á eng
in orð.
Þegax þessi tími á Landspítal-
anum var líðinn þurfti ég eftir-
méðferð, og var talað um að
senda mig til Vííilsstaða, en ég
gat ekki hugsað mér að fara
þangað til að iáta mér batna. Nú
liðu þrír mánuðir, þá veiktist ég
svo átakanlega, að ég bjóst við
dauða mínum. Og aftur var það
Landspítalinn sem tók við mér.
Þar fékk ég dásatmlega umönn-
un í heilan mániuð, og hefði viljað
dvelja þar eitthvað lengur.
Mennimir ákvarða en guð ræð-
ur.“ Nú var ég því samþykk atð
fara til Vífílsstaða, enda var við
horfið breytt. Þá var ég komin
á þann stað, sem ég átti um sárt
að binda á sínum tíma. —
Við voram tvær á stofunni sem
var björt og falleg. Rúmið mítt
stóð við veggoghinum megin við
vegginn var gömul kona að deyja.
Ég heyrði alltaf hvernig henni
leið meðan hún var að telja út.
Þegax hún var farin, kom öonur
kona í rúmíð hennax, hiin var
rúmlega miðaldra, okkur virtisit
hún mikið veik, en hún var lffs-
glöð og dugleg og var oít út á
gangi: „Ég hlakka til að fá helg-
arfrí“ sagði hún oft. En svo
þyngdi henni dag frá degi og við
viseum að hún myndi ekki eiga
langt eftir. — Hún átti að deyja
en ég, sem var tuttugu árutm
eldri var á batavegi, mér fannst
þetta ósanngjarnt og ég hugsaði
mikið um það. með sársauka. Það
hefur kann.ski verið þess vegsna
sem mig dreymdi hana eina nótt
ina. Mér þótti veggurintn vera
horfinn og rúmin okkar stóðu
hlið við hlið. Ég horfði npp til
hennar, hún var með lokuð augu
opinn munoinn og með súrefnis
slöngu. Ég hvíslaði að hentii „lið-
ur þér illa, get ég nokkuð hjálp
að þér“? Þá sneri hún sér að mér
og svaratði: „Já. Viltu halda í hönd
ina á mér, ég er á leið í strætis-
vagnitnn". „Hvert ertu að fara'1?
spurði ég. „Ég á að fara til bláa
hússins". „Nu Norræna hússkis"?
„Nei. Það er út við sjóndeildar
hritnginn þar sem sólin rís". Alit 1
einu vorum við komnar út á veg,
og giampaði á harvn í grænu um-
hverfi, loftið var mjúkt og hlýtt
við gengum áfram og leiddnmst.
Að nokkram tíma liðnum sáum
við fyrir frarnan okkur viðáttu-
mikið torg þar sem vagnarnir
stóðu. Þeir voru með gylltar
trjónux líkt og öugvélar.
Þá tók ég eftír því að ég var
berfætt og mig sveið og verkjaði
í fæturna. Við það vaknaði ég.
— Nú er hún dám. Ég var miður
mín og feímin að láta sjá mig.
Ég var eldri en kooan sem dó.
Tuttugu árum eldri!—
„Enginn skilur alvaids speki,ráð
allt er hulið fyrix sjónum ma.nna.
Sorg og gleði sönnu lögum háð
svipul breytíng jarðlífsviðburð-
anna".
Ég komst að þvi að það er
mjög gott að vera á Vífilsstöð-
um, þar ex svo mikið gert fyrir
sjúklingana t.d. er þar sjúkra-
þjálfari, rannsóknardama, og
prestur kemur þangað hvern
þriðjudag. Það er margs góðs að
minnast. Mér dettur i bug, einn
daginn var ég eitthvað kvíðin og
kjaxklaus. Þá stagði læknirinn
minn. Hlustaðu á fuglasöixginn,
sjáðu blómin, grösin, og öll
þessi undur náttúrunner. Það var
fleira fallegt sem ég heyrði. Ég
mögiaði ekki oftar.
Stofugangur er þægileg athöfn,
svo ekki sé meira sagt. Vongleði
fyrirgefning, og birta umvefur
sjúklinginn. Ljósið fylgir þessu
fólki hvar sem það fer. Enginn
óskar eftir þvi að fara á sjúkra-
hús, en þegar maður þa-rf þess
með, þá blessar maSar þá þró-
un sem orðið hefur í sjúkrahús-
málum. Vi£> skulutm blessa og
blynna að þessum stofnunium.
Síðasta áfanganum að Gullna hlið
inu. Og þar sem veitt er bezta
hjálp tn betra Iífs.
Ég óska öllum sjúkum og heil-
brigðum gleð ilegra jóla og far-
sældar á nýja árinu og þakka
það sem er að kveðja.
Híldur Magnúsdóttir".
Oskila hross
Hjá hreppstjóra Mosfellshrepps rauðblesóttur mark fjöður
framan vtnstra. Ennfremur nokkur óskilahross á Korpúlfs-
stöðum.
Atvinna
Kona (ekki yngri en 25 ára) óskast tif afgreiðslustarfa f
vefnaðarvöru- og kjólaverzrun frá 1. janúar 1970. Þarf helzt
að hafa reynslu í slíku starfi.
Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir 20. þ.m. merkt: „Áhuga-
söm — 8113".
Félög — félagssumtök
300 ferm. safarkynni við Borgartún í Reykjavík eru til sðlu.
Um er að ræða 3 sali, 100, 80 og 30—40 manna, með aðstöðu
til veitinga, á 2. hæð í nýtízku byggingu. Sérinngangur.
Mikil og góð bílastæði.
Fasteignasalan HÚS & EIGNIR
Bankastræti 6 — sími 16637 — Kvöldsími 40863.
6 manna
Rambler-
bifreið
í boði.
Dregið verður
þann 24. des. —
Miðamir kosta
aðeins kr. 50.00.
Þeir, sem hafa
fengið senda miða
(3 stk.) heim til
sín eru góðfús-
fega beðnir að
gera skil sem
fyrst
Krabbameins-
félagið.