Morgunblaðið - 17.12.1969, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 17.12.1969, Blaðsíða 3
MORiGUNBLABIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. DES. H9®9 3 Jólaösin í seinna lagi — segja bóksalar MORGUNBLAÐIÐ snerl sér í gær til nokkurra bóksala til þess að kanna, hvemig salan gengi á jólamarkaðinum og fékk þær upplýsingar að yfirleitt væri jólaösin ekki byrjuð fyrir al- vöru, byrjaði heldur með seinna móti í ár. í bókabúð Braga Brynjóllfsison ar stóð saian þainnig: Jónas Sveinsson er efstur, svo er Syndugur maður isegir frá, eftir Magnús Magnússon, Hetj- urear frá Navaroaie, eiftir Aliister McDean koma þar á eÆtir, svo er Undir Jökli eftir Áma Óla og því næst Mannlifsmyndir etftir Tómas og Sverri, þá Deiðin heim eftir Guðrúnu Sigurðardóttur. Síðan kemur Hjónaband í hættu eiftir Theresiu Gharle-s. Fraim til onrruistu etftir Frímann Helgason (íþróttabðk) seillst og vel og eiinn ig Menn sem ég mætti etftir VSV og lóks Robert Kennedy. í Bólkaverzlun Lárusar Blöndal seljast mest etftirtfarandi bækur: Jónas Sveinsison, Sigurjón á Garð ari, Mannlífsmymdir etftir Tómas og Sverri, RoðsQcinna, Stetfáns Jórasisonar, Undir Jö'kli eftir Árna Óla og Pétur Ottesen. Óskar Bjömsson, bófesali í Bókaverzlun Þorsteins Jóhnson í Vestenannaeyj um, sagði: Bókin hamis Jónasar Sveinssonar, selst milkið og hefur selzt jatfnt, síðan hún kom út, en vont að gera sér vel grein fyrir aknenmri sölu á öðruim bókum ennþá, elkki fyrr en seinna í vikummi. Bókaverzlun Grönfelts í Borg arneisi: Það er nóg að gera og lífllegt í bóksölunmi. Mest seljast Jónas Sveinsson og Ámi Óla, Robert Kennedy og ekki má gleyma Pétri Ottesem, það er mjög máíkil eftírspum etftir hon um. Annars má segja, aið nokkuð jötfn sala sé á öðrum bókum. Bókabúðin Huld á Akureyri: í fyrstu seldist mest, Látfið er dá samlegt etftir Jónas Sveinisson, þá er að netfna bðkina Hetjumar frá Navarone, eftir Alister Mac Lean, sem selst mest atf þýddum bókuim. En sú fyrri hefur selzt mest, og er það áreiðamlega atf því, að ekki kom nein bók eftír Guðrúnu frá Lundi. Þetta getur nú auðvitað allt breytzt er nær dregur jólunum. Halldór með einn af uppsettu skrautsteinunum Reykvíkmgar kaupa flesta miða í H.H.Í. Brúttótekjur happdrættisins 112,5 millj. kr. 1968, en nettótekjur 17 millj. kr. Isl. steinar ekki aðeins grátt gr jót FJÁRHAGSNEFND neðri-deild- ar Alþingis hefur sent frá sér nefndarálit um frumvarpið nm happdrætti fyrir ísland. Leggur nefndin einróma til að frumvarp ið verði samþykkt óbreytt, en eins og frá hefur verið skýrt í Mbl. urðu nokkrar deilur um það við 1. umræðu í deildinni, og kom þá Pétur Sigurðsson fram með nokkrar spumingar, er vörð uðu happdrættið, sem hann ósk- aði eftir að nefndin leitaði svara við. fróðileg aitriði fram í svörrnm þess um um stanfsemd happdrættisdinB. í g rei rnairger ð iirani kemiur fram, að sjóðseign HHÍ niam 11. des. slL 62,8 m'iillj. kr., en af þeirri upp- hæð miumu 40 mililij. kr. greiddar út sem viininiinigar í 12. fllokki. >á miuin happdrættið gneiða um næstiu áramót vegma bygginigla og tælkja fyrdr Háskóiiamm imklar fjárihæðir, m.a. vegna byggimgar ÁrniaigairöLs, og er útlit fyrir að sjóðseigm um áramót miuni því aðeinis mema 13.817,8 miUj. kr. ÞAÐ er undarlegt, hve erfitt er að koma íslendingum í skilning um, að íslenzkir steinar eru ekki einungis grátt grjót, held- ur búa þeir yfir hinum marg- vislegustu tilbrigðum í litum og lögun, sagði Halldór Pétursson, steinasafnari, þegar Mbl. heim- sótti hann fyrir skömmu. Halldór hetfur satfnað steinum í um það bil 30 ár og hetfur kom- ið sér upp miklu steinasaíni. Þar að aulki hefur hann nýlega komið sér upp öðru safirui, sem hann hyggst 'hatfa til sölu. Á nýja steinasatfninu gefur að líta bóka- stoðir, öslkubalkka, uppsetta dkrautisteina og alls konar vegg- myndir. Eæ satfnið til húsa í Snælandi H. v/Nýbýlaveg og mun verða opið daglega frá 4—6. Aukið íslenzkt efni í norska sjónvarpinu um oig á jólaikvöld verðuir óper- í niefndiarálitÍTOu fylgir mieð sem fylgiskjad svör Guðllauigs Þorvaldssoniar, formainns Happ- drættis Háskóla íslands, við spuirnáinigum 'þessuim. Koma ýrnis Kröfur sjómanna * * LIU afhentar þær SJÓMANNASAMBAND íslands afhenti Landssambandi íslenzkra útvegsmanna sl. mánudag kröf- ur um breytingar á samningum. Ekki hefur verið ákveðið enn, hvenær viðræður fara fram milli aðiia. Tekjur HHÍ voru 112,5 millj. kr. brúttó árið 1968, en 21,3 millj. kr. metftó, þ. e. að ftnádregm- uim vdmninigum, re(ksitrar(kostinaði aðaliskritfstofu oig umboðsilaunum. Hlliutí ríkissjóðs af hreinium tekj- um niam kr. 4.269.561, en hlutfi Háslkóiainis var 17.078.204. Áætlað er að hluti Háskólans aif tekjum happdrætitiisiinis árið 1969 nemi 22,2 miflilj. kr. og álít- ur stjórn happdrættisips að þær telkjur ,geti aiukizt niokkuð ef leyfð verði útigáía miðamna, svo sem frumivarpið gerir ráð fyrir. Þá fcemiur fram í greiniairgerð fomainns happdrættisstjómiarinn- air 'hverndig tefcjur þess dkiptfast eftir landsiMutum. í Reykjavik varð sallam mest, 122.933 miðar, sem gátfu af sér 61.238 þús. fcr., nœst kemiur Reykj aimesikjördæmi þar selduist 20.887 miðar fyrir 10.404 þús. kr., og í þriðja sæti var svo Norðuirlamdskjördæmd eyistra, þar seldust 16.750 mdðar fyirir 8.344 þús. kr. HLUTUR íslenzks efnis í norska sjónvarpinu hefur vaxið mjög mikið borið saman við síðastlið- ið ár. Fyrir skömmu gerði norska sjónvarpið könnun á, hve aukn- ingin væri mikil og kom þá í ljós ,að ef miðað er við útsend- ingartíma, nemur hún um 400%. Á árdmu 1968 sýmidd norska sjómrvarpið aðeims tvær diagskinár mieð ísdlemzlku efni, em á þessu árd hetfuir sjónivarpið sýnit sjö eftir- taldair diagsikrár: „Lýðivelidiið ís- diamid 25 áma“, erimidli fiutfit atf fioæ- iaata ísiiaimds, dr. Krdistjémi Edd- jóirn, „Leið ísiamids táll sjálfsitæð- is“, „Svipmynidk- frá íslamidd í diag“, „Loftbódiur“ eftir Bimgi Emigililbeints ag „EdldtfjölH oig hiver- ir“. í nóvembar var sýnd diag- skná mieð hdljáms’veditimmii Hljóm- am „Amiaihil ag ruætuingestinniir“ sýnid í upptöku ísiienzka sjón- vairpsims. Garða- og Bessa- staðahreppur AÐALFUNDUR Sjólifistæðdistfé- iaigamina í Giarða- ag Bessiasitaða- ’hreppd verður hialMiinm í kvöid, 17. des. kl. 20.30 í Samkomulhús- iruu á Gairðalhaiti. Á dagskmá enu venjulieg aðadlfumidiainatiörtf. Auik þess veröuir gerngfð frá reglum uim prófkjör vegmia næistu sveit- anstjónnarlkioismiinigia. Féiaigair enu hrvattir tid að fjöd,- mjemmia. Þá gieta mienin gerzt fé- iaigar á fum<iinium. ROBERT KEOTEDY Hann stefndi morkvisst að því að verða forseti Bandaríkjanna, ekki aðeins til að feta í fótspor bróður síns og rétta hlut hons, heldur fyrst og fremst til að gera hugsjónir nýrrar aldar oð veru- leika. f þessari bók er rakin saga Ro- berts og hinnor óvenjulegu Kennedy- fjölskyldu, sem hófst of eigin rammleik til auðs og æðstu metorða með þjóð sinni. — Hér er lýst þeim atburðum, sem dýpst hofa snortið ibúa heimsins á vorum dögum. í bókinni er einnig fjöldi mynda. STAKSTEIHAR Rödd frá liðnum tíma 1 gamla ðaga var það háttur blaða að skýra þannig frá út- varpsumræðum eða öðrum stjóm málaumræðum, að eigin flokks- menn hefðu borið frægan sigur af hólmi, en andstæðingamir tap að slagnum. Slík blaðamennska tíðkast ekki nú orðið að jafnaði. f vaxandi mæli láta blöðin al- mennan skæting í garð andstæð- inga liggja á milli hluta, þótt stundum hvessi dálítið í þeim dálkum blaðanna, sem eru ein- vörðungu fyrir stjómmálaskrif. En því miður — fortíðin í þess- um efnum skýtur stundum upp kollinum og dæmi þess mátti t.d. sjá í laugardagsblaði Tímans hinn 13. desember sl. Þar var birt frásögn af umræðum um EFTA á Alþingi daginn áður. Þessari frétt lauk með þessum orðum: „Lúðvik Jósepsson (!) hrakti ýmis ummæli og öfug- snúning staðreynda, s*m kom fram í ræðu ráðherrans“, (þ.e. forsætisráðherra). Engin tilraun er gerð til þess að skýra lesend- um blaðsins frá þvi hver þessi „öfugsnúningur staðreynda“ var að þess dómi. Aðeins órökstudd fullyrðing í almennri frétt — og hvílík umhyggja fyrir Lúðvík! Afleiðingarnar Þetta litla dæmi skiptir í sjálfu sér nákvæmlega engu máli að öðru leyti en því, að það er vís- bending um, að vinnubrögð, sem ætla mætti að heyrðu fortíðinni til, skjóta upp kollinum aftur. Og því miður er þetta ekki eina dæmið í þessu umrædda blaði um forneskjuleg skrif um stjórn- mál. Nú segja kannski sumir sem svo, að það sé einkamál hvers blaðs hvernig það er skrif- að og að lokum verði dómur les- enda, jafnvel síminnkandi les- endahópur, þyngsti dómurinn. Og það er alveg rétt. En hættan er sú, að þrýstingurinn aukizt á aðra að taka upp sams konar starfshætti, ef almenn fréttaþjón usta og önnur þjónusta við les- endur er látin víkja fyrir fárán- legum áróðursskrifum. Þá er illa farið. Og þá er ekki lengur um að ræða einkamál viðkomandi blaðs — heldur spurningin um það, hvort blaðamennska á ís- landi taki stórt stökk aftur í for- tíðina. Framtíðin Auðvitað er engin saklaus i þessum efnum. En það skiptir nokkru máli, hvort stöðugt er unnið að framförum á þessu sviði eða vísvitandi stigin spor nokkra áratugi aftur á bak. Öll íslenzk blöð hljóta í framtíðinni, ef þau bera þá nokkra virðingu fyrir sjálfunv sér, að stefna að því að þjóna fyrst og fremst les- endum sínum og því hlutverki að upplýsa almenning um gang mála í þjóðfélaginu. Þau hljóta jafnframt smátt og smátt að hverfa frá því að vera þjónusta stjórnmálaflokka, . ríkisstjóma, stjórnarandstöðu eða annarra slíkra aðila. Þessi þróun verður aldrei í stökkbreytingum. Hún verður hægt og sígandi, en samt sem áður verður alltaf að miða eitthvað fram á við. Ef eitt blað sker sig úr og tekur upp starfs- hætti fyrri tíma, getur það bor- ið ábyrgð á því, að þessi þróun stöðvist um lengri eða skemmri tíma — og það er vissulega þung byrði að bera. r t.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.