Morgunblaðið - 17.12.1969, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 17.12.1969, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. DES. 1069 sasosaai Umræðu um f j árlaga- frumvarpið 1970 lokið Atkvæðagreiðsla á Alþingi í dag ÞRIÐJA umræða um frumvarp til fjárlaga ársins 1970 fór fram á Alþingi í gær. Fjölmargar breytingatillögur komu fram við frumvarpið og mun atkvæða- greiðsla um þær fara fram á fundi Sameinaðs Alþingis í dag. Jón Árnason gerði grein fyrir breytingum þeim er meiri htuti fjárveitinganefndar leggur til að gerðar verði á fiumvarpinu, en að flestum þeirra stóð nefndin öll. Jón sagði í upphafi ræð'u sinnar, að nokkur röskun hefði orðið á tekjubálki frumvarpsins, með tilkumu væntanlegrar sölu- skattshækkunar og tollalækkun- ar. Eru aðflutningsgjöldin nú á- ætluð 2.254.211 þús. kr., en þar af fær Jöfnunarsjóður sveitarfé- laga 112.711 þús. kr., og tekjur af söluskatti eru nú áætlaðar 2.544,- 500 þús. kr., en Jöfnunarsjóður- inn fær 202.760. Jón rakti síðan breytingaroa.r, en helztu breytimganma var getið hér í blaðinu í gær. Skal tekið fram, að í einni fréttinni þar, vair villa. Sagt var að stofnfram- lag ísiainds til EFTA væri 10 milij. kr., en framlaigið er 12 millj. kr. Nokkur ný heimildarákvæði hafa verið sett inn í frumvarpið, og eru þau helzt að heimilt verði að ábyrgjast allt að 40 millj. kr. lán fyrir Byggingasjóð verka- mamn'a; að ábyrgjast adlt að 10 miLlj. kr. lán fyrir Orkuisjóð til jarðborarta a Krísuvíkur- og Trölladynigjusvæðinu; að gera makaskipti við Reykjavíkurborg á lóðuim í Reykjavík þaninig, að Veatmainnaeyjum og við gagn- fræðaiskóla í Neskaupstað, ef ríkisstjórnin afsalar Reykjavíkur óisk kemur um það frá hlutað- borg lóð þeirri, sem er eign ríkis ins á svæði, sem afmarkast af Hverfisigiötu, ImgóMBstræti, Sölv- hólsgötu og Kalikofnisvegi, rúm- lega 965 ferm að stærð og sneið- um af lóðurn Landsbókasafns og Þjóðleikhússins í samræmi við staðfest skipulag Hverfisgötu, um 270 ferm að stærð. Á móti Jón Amason aifsalar Reykj avíkurborg til ríkis- Stjórnarimmar lóð, um 38 þús. ferrn að stærð, til viðauka við múveramdi eigniarklð Laindspítal- anis og er sú viðbótarlóð innan landssvæðis, sem mairkast af Hrimgbraut, Miklatorgi, Smorra- brauit, Eiriksgötu og Baróns- stíg, og að lokuim að heimila að fengmum meðmælum fjárveitimg- arnefndar, byggimgarframikvæmd ir við barnaskóla á Akiureyri, í 12 mál til umræðu FUNDIR voru í báðum deildum Alþingis í gær. Voru 7 mál tek- in fyrir í neðri deild, og 4 mál í efri deild. • í neðri deild mælti Ingólfur Jónsson samgöngumálaráðherra fyrix stjórnarfrumvarpi um leiigubifreiðar, en það frumvarp er mest til samræmingar á eldri lögum um þetta efni. Var frum- varpið afgreitt til 2. umiræðu og nafndar. • Stjórnarfrumvarp um fjárhag rafmagnsveitu ríkisins kom tii 2. umræðu í deildinni. Mælti Pálmi Jónsson fyrir áliti fjár- hagsnefndar, og gerði grein fyr- ir breytingum, sem nefndin lagði ,til að gerðar yrðu á frumvarp- inu. Var það að lokiinni ræðu Pálrna afgreitt til 3. uimræðu. • Frumvarpið um heimild til að selja Akureyrarkaupstað Ytra- Krossanes kom til 2. umræðu ög mælti Bjartmar Guðmundsson fyrir áliti landbúnaðarnefndar, sem mælti einróma með að frum varpið yrði samþykkt. Var það síðan afgreitt til 3. umræðu. • Bjartmar Guðmundsson mælti einnig fyrir frumvarpi um Minn ingarsjóð Jóns Sigurðssonar frá Gautlöndum. Var það frumvarp síðan afgreitt til 2. umræðu og nefndar. • Sala eyðijarðarinnar Krossa- lands í Bæjarhreppi kom næst til urnræðu í neðri deild, og mælti Jónas Pétursson fynr frumvarpinu. Var það síðan af- greitt til 2. umræðu og landbún- aðamefndar. • Að lokum mælti svo Geir Gunnarsson fyrir þingsályktun- artillögu, er hann flytur ásamt fleiiri þingmönnum Alþýðubanda lagsins um endurskoðun laga um ráðstafainir í sjávarútvegi. Tillagan var síðan afgreidd til nefndar. EFRI DF.ILD: • í efri deild mælti Jóhann Hafstein dómamálaráðlherra fyr ir stjórnarfrumvarpi um veit- ingu ríkisborgararéttar. Að ræðu ráðherra lokinni var málið afgreitt til aRsherjai'nefndar og 2. umræðu. • Stækkun lögsagnarumdæmis Seyðiisfjiarðar vaið nokfcuii't deilu efni 1 deildinni en frumvarp þetta gerir ráð fyrir, að Loð- mundarf jarðarhreppur verði sameinaður Seyðisfjarðarkaup- stað. Nefndin sem fjaliaði um málið klofnaði í afstöðu sinni til þess. Mælti Jón Þorsteinsson fyr ir meirihluta áditi, og vildi láta samþykkja frumvarpið, en Björn Fr. Björnsson mælti fyrir minni hluta áliti, og vildi láta fella frumvarpið. Ólafur Jóhannesson tók ennfremur þátt í umræðun- um, sem varð lokið, en atkvæða- greiðslunni var frestað. • Frumvarp um almannatrygg- ingar kom til 2. umræðu í deild- inni og mælti Jón Þorsteinsson fyriir áliti heilbrigðis- og félags- málanefndar. Frumvarp þetta fjallar um greiðslur til þeirra sjúklinga sem verða að leita sér læknishjálpar erlendis. Var nefndin samróma í afstöðu til málsins og mælti með samþykkt. þess. Frumvarpið var síðan af- greitt til 3. umræðu og tekið fyr ir á stuttum fundi sem deildin hélt síðar uim daginn og þá af- greitt til neðri deildar. • Jón Þorsteinsson mælti eirrnig fyrix nefndaráliti um frumvarp um Norðurlandasamning um al- þjóðlleg einkamálaréttindi. Frum varpið var afgreitt til neðri deildar. • Að lokum mælti Ásgeir Bjarnason fyrir frumvarpí um vegalög, Var málið afgreitt til 2. umræðu og nefndar. eigaindi sveitarfélögum. Halldór E. Sigurðsson gerði grein fyrir áliti minni hluta niefnidairinn'aT, en helztiu breytinig ar sem hamin lagði til við 3. um- ræðu málsins var að auka fram- laig til rafvæðiniga í sveitum um 22,9 mffij. kr., heimila lánföku alllt að 200 millij. kx., sem siíðan yrði endurlán'að til atvin'nuveig- anrna og taka lán að upphæð 90 milij. kr. vegma Byggimgasjóðs ríkisins. Sigurður Bjarnason mælti fyr- ir breytimgartillögu er forsetaT Alþimgis flytja og skýrt er frá á öðrum stað í blaðimu. Magnús Jónsson, fjármálaráð- herra, svaraði atriðum er komu fram í ræðu Halldóns E. Sigurðs- soniair, sem m. a. haifði gagmrýmt að undirriitaðir skyldu vera samn ingar um lóðaskipti við Reykja- víkurborg, áður en sam'þykki Aiþinigis væri fenigið. Tók ráð- herra fram, að umdinskrift þessi hefði verið gerð af hálfu ríkis- stjórnarininar með fyrirvaira um samfþyklkt Alþinigis. Signrvin Einarsson ræddi eimlk um um lánaimál skólafólks, og aðsloð ríkisirus til þess að jafna aðstöðumuin nemenda í þéttbýli og strjálbýli. Einar Ágústsson mælti fyrir breytinigartiMögu sem hann flutti, um að Þjóðdamsafélaigi Reykj'avíkuir yrði veittur 105 þús. kr. utanfararstyrkur. Þórarinn Þórarinsson maellti fyr ir breytinigar'tillögu sem hamn fluilti ásamt Einari Ágústssyni og Jóni Skaftaisyni um hækfcað fram lag til Iðniskólains í Reykjavík. Jón Árnason, formaður fjár- veiitinganefndar, tólk atftiur til máls, og vakti allhygli á nokkr- um villum, sem slæðzt hörðu í frumvarpið. Þá sagði Jón, að fjár veitiragainieifind hetfði orðið sam- mália um að flytja breytinigar- tillögu Uim 50 þús. kr. utantfarar- styrk fyriir Þjóðdanisatfélagið. Tók Einar Ágústsson þá tillögu sína aftur. Að lokum tók svo Páll Þor- steinsson til máls og gerði grein fyrir smávægilegri breytingu, sem hanin leggur til að gerð verði á frumvarpinu. Þá leggja fjórir þinigmiemm, Ey- steinin Jónsson, Bjarbmar Guð- m'Uindsson, Hannibal Valdimars- son og Lúð'VÍk Jósef'sson fram þá tillögu að fjárveitinig til heið- ursl'auina listamianmia verði hækk uð um 125 þúsund kr. og að Rík- harði Jónssyni verði bætt í heið- ursl aunatf lokkimin. Málverk af sögu legum viðburðum Ur ræðu Sigurðar Bjarnasonar SIGURÐUR Bjarnason gerði í gaer grein fyrir breytingartillögu er forsetar Alþingis flytja við fjárlagafrumvarpið fyrir árið 1970, þar sem þeir leggja til að heimilað verði í samráði við for Sigurður Bjarnason seta Alþingis að ráða listamann til að mála málverk af lýðveldis- stofnuninni á Þingvöllum 17. júní 1944 og verja nauðsynlegu fé í því skyni. í ræðu sinni sagði Sigurður Bjarnason m.a.: „Það mun sameiginlteg skoðun allra háttvirtra alþingiismanna, að sá atburður sé einn hinn merkasti í sögu Alþingis og ís- lenzkiu þjóðarinnar. En löng bar- átta lá að baki þedm sigri er vannst með lýðveldiisstofnuninni. Stefnufestu þjóðarinnar sjálfrar og glæsilega forystu mikilla leið toga ber hæst í sögu þessarar löngu baráttu. Okkur, sem nú lifum ber skylda til þess að hatfa þessa sögu í heiðri. Þess vegna fer vel á því, að hinn sögulegi atburður sem gerð ist á Lögbergi 17. júní 1944 sé ekki aðeins skráður í bók og blöð, heldur einnig í liti og list. Faguirt málverk atf lýðvel'disstotfn uninmi varðveitir minininguna um frelsistökuna með sínum hætti fram um aldirnar. Ég treysti isienzkum listamönn um til þess að vinna þetta verk með sæmd. Málverkið af Þjóð- fundinum 1851 sem prýtt hefur sali þingsins nokkuð á annan ára tug er merkilegt bnautryðjanda- venk og listamiaðuriinin, sem varm það, - Gunnlaugur heitinn Blön- dal, hefur mieð því vísað veginn til framtíðarinnar. Alþingi hefur oft vanrækt sjállft sig að því er varðar starfs aðstöðu og rækt við sögn sína og tákn þeirra miklu m.inninga, sem ten.gdar eru við störf þess og bar- áttu. Nefna má, að það er ekki vansateusit, að þingið sikuJi ekki eiga eitt einasta málverk frá Þingvölilum, þar sem fundir þess voru haidnir í tæp 900 ár. Úr því verðlur að bæta. Málverkið af Þjóðfundinum verður að marka þáttaskil í þessum efnum. Næst semiur málverk frá Lögbergi 17. júní 1944. En vel færi á því, að kristnitakan árið eitt þúsund yrði fest í liti og minningunni um speki og framsýni Þorgeirs Ljós vetn.ingagoða þar með sýndur verðlugur sómi. Söguleg málverk atf Aiþinigi 1904, þegar heimastjórn var feng in og sambandslagaþinginu 1918 eru einnig sjálfsögð. Einihverjir kunna að segja, að í þessu gamla og þrönga þing- húsi sé litið rúm fyrir listaverk. En því er þar til að svara, að bygging nýs þinghúss hlýtur að vera á næstá leiti. Ákvörðun um staðsetningu þess verður ekki slegið á frest öllu 1’en.gu'r. Kjarni málsinis er, að þótt Al- þingi hafi verið og sé önnum kafið við efmahaigsilietga og menn- ingarlega uppbyggingu hins ís- lenzka þjóðtfélags getur það ekki lengur látið undan falllast, að sýna aukna rækt við elztu og sögufrægustu stofnun þjóðarinn- ar. Að svo mæltu ieyfi ég mér fyrir hönd okkar flutningsm.anna þessarar tillögu. að mælast til þess við háttvirta þingmenn, að þeir veiti henni brautargengi. Auknar greiðslur til öryrkja í GÆR var lagt fram á Alþingi frumvarp til breytinga á Ilögum um almiannatryggingar. Flutnings menn frumvarpsins eru fjórir þingm.en,n Sj álf stæðisflokksins, þeir Sverrir Júlíusison, Matthías Bjarnœoin, Matthíais Á. Mathíe- sen og Pétur Sigurðsson. Með frumvarpi sínu leggja þingmennirn'ir til að bótagreiðsl ur Trygginigastotfnjunar níkisins til öryrkja sem dvelur langdvöl- uim á sjúkrahúsi eða dvalarheim Fæðispeningar til báta innan 12 smál. ÞRÍR þingmenn Sjálfstæðis- flokksins, Matthias Bjamason, Sverrir Júlíusson og Pétur Sig- urðsson iögðu í gær fram á Al- þingi frumvarp til breytinga á lögum um aflatryggingasjóð sjávarútvegsins. Með frumvarpi þessu er lagt til að hluti fæðispeninga verði einnig greiddur á bátum, sem eru undir 12 rúmlestum að stærð, með tilteknum skilyrðum og skyldum á útvegsmenn af þessari stærð báta til samræmis við skyldur þær, sem þegar hafa verið lagðar á útvegsmenn lög- skráningarskyldra báta. í greinargerð fruimivairpsinis er til þesis vitnað, að í kjarasamn- inigum þeim er samþykíktir voru 18. febrúar 1969 ha.fi aflatrygg- inigasjóði verið gert að gieiða hluita af fæðiskostnaði lögskrán- iiiigarskyldra sjóm'ainna. Til þess að standa straum atf þessum kostniaiði hét ríkisstjórn- in að hlutast til um, að lagt yrði 1% alim.ennt úbfiutninigsg j aid á fob-verðmæti fiskatfurða þeirra, sem eru útfl.utninigsgj aldskyldar. Þetta gjaid var lögfeist 16. maí 1969 og er greitt til áhatfnadeild- ar aflatryggingaisjóðs með 1% atf fob-verði útfliuttra sjávairafurða. Hins vegar greiða allir fram- leiðendur fiákatfurða þetta gjald, en útvegsmemin báta, sem ekki h>aifa lögskráiniingarskyldu, þ. e. báta undir 12 rúmlestum, hafa ekkert fengið greitt atf fæðiis- kostoaði áhafna simna, og er frumivarp þetta flutt til leiðrétt- ingar á því. ili verðd hækkiaðiar. Hetfuir upp- hæðiin hingað tiil nurnið 1080 kr. á ársfjórðungi, en verði fru.mvarp þetta samþykkt rmun greiðslan hækka í um það bil 900 kr. á mánuði. Ríkið greiði fyrir dagblöðin FJÓRIR alþingismenn, Sigurðu-r Ingimiundarson, Magnús Kjartans son, Þórarinn Þórarinsson og Sig urður Bjarnason l'ögðiu í gær fram breytingartiiilö'gu við fjár- lagafrumvarpið 1970, þar sem þeir leggja til að fjárveiting rík- isins til greiðslu á dagblöðum verði hæktouð uim 3,5 mffij. kr., úr 2,5 mffij. kr., í 6 millj. kr. VELJUM ÍSLENZKT

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.