Morgunblaðið - 17.12.1969, Blaðsíða 29
MORiGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAG-UR 17. DES. 11969
29
(utvarp)
• miðvikudagur •
17. descmber.
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30
Fréttir. Tón'leikar. 7.55 Baen. 8.00
Morgunleikfimi. TónJeikar. 8.30
Fréttir. Tónleikar. 9.00 Frétta-
ágrip og úrdráttur úr forustu-
greinum dagblaðanna.. 9.15 Morg
unstund barnanna: Auðun Bragi
Sveinsson les Vippasögur eftir
Jón H. Guðmun-dssom (3). 9.30
Tilkyimingar. Tónleikar. 9.45
Þingfréttir. 10.00 Fréttir. Tónleik
ar. 10.10 Veðurfregnir 10.25
Fyrsta Mósebók Sigurður örn
Steingrímsson cand. theoL les
(3). 10.40 Sálmalög og kirkjuleg
tónlist. 11.00 Fréttir. Hljómplötu
safnið (endurt. þáttur).
12.00 Hádegisútvarp
Tónleikar. Tilkynningar. Dag-
skráin. 12.25 Fréttir og veður-
fregnir. Tilkynningar.
12.50 Við vinnuna: Tónleikar
14.40 Við, sem heima sitjum
örn Snorrason les fyrri hluta
sögunnar „Jeeves og jólaskapið”
eftir P.G. Wodehouse 1 þýðingu
sinni.
15.00 Miðdegisútvarp
Fréttir. Tilkynningar. íslenzk
tónlist:
a. Struttura I fyrir flantu og
píanó eftir Herbert H. Ágústs-
son. Jósef Magnússon og Þor-
kell Sigurbjömsson leika.
b. Sónata fyrir fiðlu og píanó eft
ir Hallgrím Heigason.
Þorvaldur Steingrfmisson og
höfnndur leika.
c. Sönglög eftir Bjarna Þor-
steinsson.
Ólafur Þ. Jónsson syngur,
Ólafur Vignir Aibertsson leik
ur með.
d. Barokksvíta fyrir píanó eftir
Gunnar Reyni Sveimssan.
Ólafur Vignir Albertsson ieik
ur.
16.15 Veðurfregnir.
Erindi: Ráðgátur fortiðar, raan-
veruleiki framtíðar Ævar R.
Kvaran flytur síðari hlute, þýdd
an og endursagðam,
16.45 Lög leikin á básúnu
17.00 Fréttir. Létt iög.
17.15 Framburðarkennsla í esper-
anto og þýzku. Tónleikar.
17.40 Litli bamatíminn
Benedikt Arnkelsson endursegir
sögur úr Biblíunni og styðst við
bók eftir Anne de Vries ( z).
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Vcðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar
1930 Daglegt mál
Magnús Finnbogason magister
flytur þáttinn.
19.35 Tækni og vísindi
Guðmundur Eggei-tsson prófessor
talar í annað sinn um veitingu
Nóbelsverðlauna í líffræði á
þessu ári.
19.55 Kammertónleikar
Julliard-kvartettinn leikur
Strengjakvartett í e-moll „Úr
lifi mínu” eftir Smietama.
20.25 Rithöfundar að störfum, — I:
Francois Mauriac
Un.nur Eiríksdóttir flytur þýdda
frásögu.
20.55 1 strikiotu
Þáttur í umsjá Gunnars Svavars
sonar og Ingimundar Sigurpáls-
sonai’.
21.30 Þjóðsagan um konuna
Soffia Guðmundsdóttir þýðir og
endursegir kafla úr bók eftir
Betty Friedan, — fjórði lestur.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
Óskráð saga
Steinþór Þórðarson á HaJa mælir
æviminningaa- sínar af munmi
fraim (6).
22.45 Á elleftu stund
Leifur Þórarineson kynnir tón-
list af ýmsu tagi.
23.30 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
• fimmtudagur •
18. desember
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30
Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00
Morgunleikfimii. Tónleikar. 8.30
Fréttir. Tónleikar. 9.00 Frétta-
ágrip og útdráttur úr forustu-
greinuim dagblaðannia. 9.15 Morg
unstund bamanna: Geir Christ-
emsen byrjar Lestur á „Jóla-
sveinaríkinu”, sögu eftir Estrid
Ott í þýðingu Jóns Þorsteinss.
9.30 Tilkynningar. Tónleikar.
9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir.
Tónleikar. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 Lestur úr nýjum, þýddum
bókum. 11.00 Fréttir. JóLasam-
drykkja í íimmbudagsklúbbn-
lun: Árni Björnsson og Jöklul
Jakobsson. Tónileikar.
12.00 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tón.iieikar. Tilkynn
ingar. 12.25 Fréttir og veður-
fregnir. Tónleikar.
12.50 Á frlvaktinnl
Eydís Eyþórsdóttir kynnir óska-
lög sjómanno.
14.40 Við, sem heima sitjum
Ríkarður ljónshjarta: Inga Huld
Hákonardóttir þýðir og les kafla
úr Sögu ensKumælandi þjóða eft-
ir Winston Churchill.
15.00 Miðdegisútvarp
Fréttir. Tilkynningar. Sígild tón
list:
Sinfómíuhljómsveit Lundúna leik
ur Sinfóníu nr. 6 1 e-moll eftir
Vaughan WiMiaims, André Pre-
vin stjórnar.
Peíer Peers, Barry Tuckwell og
Sinfórkíuhljómsveit Lundúna
flytja Serenötu fyrir tenór, hom
og strengjasveit op. 31 eftir Britt
en, höfundur stjórnar.
16.15 Veðurfregnir.
Á bókamarkaðnum: Lestur úr
nýjum bókum
17.00 Fréttir. Létt lög.
17.15 Framburðarkennsia I frönskn
og spænsku. Tónleikar.
17.40 Tónlistartími bamanna
Jón Stefámsson sér um tímann.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Lundúnapistill
Páll Heiðar Jórasson segir frá.
19.45 Gestur 1 útvarpssai: Enska
altsöngkonan Kathleen Joyce
syngur brezk lög við undirleik
Guðrúnar Kristinsdóttur.
20.10 Leikrit: „Kínverska ljósker-
ið” eftir Thomas MacAnna
Þýðandi og leikstjóri: Sveinn
Einarsson. Áður útv. I ágúst
1965. Persórour og leikendur:
Ekill Steindór HjörLeifsson
Annar ekill
Þorsteinn ö. Stephensen
Jennifer
Margrét Guðmundsdóttir
Sögumaður Lárus Pálsson
21.00 Sinfóníuhljómsveit íslands
heldur hljómleika í Háskólabiói
Stjóm'amdi: Alfred Walter.
Einleikari á pianó: XJrsula og
Ketill Ingólfsson
a. Sinfónia nr. 3 eftir Jooroas
Kokkonen.
b. Konsert í E-dúr fyrir tvö
píanó eftir Felix Mendels-
sohn.
21.50 Landið sem rís ofar skýjum.
Sigrún Guðjónsdófctir flytur pist-
il eftir Málfríði .Einarsdóttur um
fjallalaiidið Bhutan.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
Spurt og svarað
Ágúst Guðmundsson leitar svara
við spurningum hlustenda um há
marksaldur ökumanna, gerð
gan.gstétta í Reykjavík o.fl.
22.45 Létt músik á síðkvöldi
Flytjendur: Belgíska útvarps-
hljómsveitin, Óperukórinn í Ber
lín, Renate Holm söngkoroa og
Sinfóniuhljómsveitin í Bamberg.
23.25 Fréttir í stuttn máli.
Dagskrárlok.
(sjénvarp)
♦ nnðvikudagur >
17. DESEMBER
18.00 Gustur
Faðir Jóa
1825 Hrói höttur
Skotlandsfei ð.
18.50 Hlé
20.00 Fréttir
20.30 Nýjar tslenzkar bækur H
Bókakynning
Rætt er við útgefendur og höf-
unda. Umsjór.armaður Markús
Örn Antonsson.
21.00 Sónata fyrir fiðlu og píanó
eftir Jón Nordal
Guðný Guðmundsdóttir og höf-
undurinn leika.
21.15 Miðvikudagsmyndin
Óvænt heimsókn
(An Inspector Calls)
Brezk kvikmynd gerð árið 1954
eftir samnefndu leikriti JB.
Pristleys. Leikstjóri Guy Ham-
ilton. Aðalhlutverk: Alastair Sim
Eileen Moore, Brian Foobs og
Jane Wenham.
Góðborgarahjón halda hátið-
lega trúlofun dóttur sinroar. Lög-
reglufulltrúi birtist skyndilega
og fer að spyrja óþægilegra
spurninga.
22.30 Dagskrárlok
Sölubörn
óskast til bókasölu
SVANSPRENT
Skeifain 3 - Sírroi 82605.
HERRASNYRTIVÖRUR
Saga Sauðárkróks
eftir Kristmann Bjarnason.
Stórfróðleg og skemmtileg bók.
— „sagan úr verstöð og verzlunarhöfn
lausakaupmanna upp í fullvaxta viðskipta-
miðstöð og útgerðarbæ.“
Umboð í Reykjavík:
Sigurjón Björnsson,
Dragavegi 7 — sími: 81964.
Umboð á Sauðárkróki:
Gunnar Hclgason, sími: 5233.
DRENCJA - TELPNA-
Terelyne-úlpur
Stærðir 2—12. — Verð 645—747.