Morgunblaðið - 20.12.1969, Side 1
Sveinbjörn Björnsson, eðlisfræðingur;
Ylrækt sem stóriðja
Hugleiðingar um notkun jarðhita til
stóriðju í ræktun og vinnslu matvæla
ÞAÐ VAR tilefni þessara hug-
leiðinga, að undirritaður sótti
í október sl. ráðstefnu um kjam
orkuver. Var þar m.a. fjallað
um sölu á raforku og gufu til
stóriðju og hugsanlega nýtingu
á heitu kælivatni til gróður-
og fiskiræktar. Ýmsar hug-
myndir og nýjungar, sem þar
komu fram, gætu komið að not
um við nýtingu jarðhita og
verða þær nefndar hér.
SAMKEPPNI KJARNORKU
OG ÍSLENZKS JARÐHITA
Kjarnorfcu hef.ur oft borið á
góma undanfarið vegna vænt-
amlegrar samkeppni hennar við
íslenzkar orkulindir í firaan-
leiðslu raforku. Á næsta ára-
tug verða byggð kjarnorkuver,
sem framleiða raforlku fyrir
mirma en 4 mill/kwh (1000 mill
= 1$), og talið er, að fyrir 1990
verði raforkuverðið komið und
ir 3 milll/kwh. Sambærilegar
tölur fyrir íslenzkar orkulindir
eru 2,5 mill/kwh (Búrfell) og
2,8 mill/kwh (Námaifjall).
Lítið hetfur hins vegar verið
um það rætt, hve nýtingu
kjarnaofna svipar til nýtiingar
jarðhita og þá samkeppni, sem
jarðhita í sölu gufu og heits
vatns til stóriðju. Kjamaofnar
fraimleiða gufu, eem fyrst og
fretmst er ætluð til raíorku-
vinnslu, en þeir geta einnig boð
ið afgangsgufu og heitt vatn á
vægu verði. Br jafnvel um það
rætt að miða gerð kjamorfcu-
vera við verulega gufusölu til
stóriðju, þegar lægðir eru í raf
orkuþörf, og ná þannig sem
jöfnustu álagi á kjamaofninn
allt árið.
Kjamorkuver geta nú selt
gufu til nálægs iðnaðar á 1,2$/
Gcal (1 Gcal = 1 milljón kíló-
kaloríur). Verð á jarðgufu frá
íslenzkum háhitasvæðum er
emn óvisst, en líklegt er talið,
að hana megi selja á 0,4—0,6
$/Gcal, ef gufan er nýtt á há-
hitasvæðunum sjálfum, en verð
ið fer yfir 1 $/Gcal ef leiða
þarf guifuna um 30 km vega-
lengd. Saimkvæmt þessu hefur
jarðgufa enn talsverða yfir-
burði, ef unnt er að nýta hana
í iðnaði á háhitasvæðinu, en
þessir yfirburðir geta tapazt,
ef stóriðjan þarf að vera ná-
lægt námum, höfn eða þétt-
býli. Þróun í smíði kjamorku-
vera er mjög ör og vafalaust
fer saimkeppnisaðstaða þeirra
batnandi á komandi árum. —
Þessd samkeppni gerir sölu á
raforku og gufu íslenzfcra odku
linda till stóriðju erfiðari með
ári hverju. Sokum þess, hve
dýrt er að flytja gufu, getur
jafnvel farið svo, að jarðgufa
verði fynr undir í þessari sam
keppni en raforkan.
Kjarnorkuver geta einnig
keppt við jarðhita í sölu á heitu
vatni. 1000 MW kjarnorkuraf-
stöð þarf að losna við 0,5 Gcal/
sek afgangsvarma, og er hann
leiddur burtu með 50 m3/sek
kælivatni, 35—50°C hedtu. —
Rennslið er álíka mikið og
hálft Sogið. Þetta flóð af heitu
vatni veldur ýmsum erfiðleik-
um og tjóni á umhverfi, og
vildu kjarnorkuverin því
gjaæna afhenda vatnið ókeypis
hverjum þeim, sem geta nýtt
varmann án þess að skaða um
hverfið.
Rætt hefur verið um að
skerpa á vatninu með gufu og
nota það í hitaveitu fyrir borg
ir á vetrurn, en álitlegast virð
ist að nýta það til giróður- og
fisikiræktar.
HUGMYNDIR UM NOTKUN
GUFU OG HEITS VATNS
TIL STÓRIÐJU
Þax sem margt er skylt með
nýtingu kjarnorfcuvera og jaxð
hita, eru. í áætlunum um kjarn
orkuver ýmsar hugmyndir, sem
vel gætu komið til greina við
nýtingu jarðbita. Þannig eru
til áætlanir um stóriðjuver,
gerðar acf AEC, Oak Ridge Nati
onal Laboratory, USA, sem
nota raforku og gufu frá 'kjama
ofnum til mjög f jölbreytilegrar
framleiðslu í efnaiðju og rækt
un. Gert er ráð fyrir, að kjarn
orkuverið framleiði 2000 MW
raforku og næga gufu til að
eima 4 milljarða lítra af vatni
úr sjó á dag. Vatnið er notað
til vökvunar á 120.000 hektur
um ræktaðs lands, en aí þvl
fást næg matvæli handa 5 mill
jón manns. Sjávarsöltin eru
nýtt i sjóefnaverksmiðju, sem
framleiðir NaCl, KCl, KsSOj,
MgCL, CaSOí og síðan magn-
esáum, klór og vetni með raf-
greiningu. •
Raforka er einnig notuð til
álbræðislu og fraonledðslu áburð
ar íyrir landbún aðinn.
Hugtmyndir um sjóefnaiðju
eru vel kunnar hér, en lítið hetf
ur verið rætt um nýtingu jarð
hita til stóriðju í ræktun mat-
væla og vinnslu þeirra. Helzt
virðist þar koma til greina
ræfctun grænmetis og ávaxta í
gtróðurhúsum og hdtuðum jarð-
vegi, blóonarækt í gróðurhús-
um, alitfuglaraðkt og fiskirækt.
Nota mætti gufu til niðursuðu,
þurrkunar, tfrystingar og tfrost
þurrkunar, en slik vininsla
mundi auka geymsluþol, auð-
velda fiutninga og gera fiwn-
leiðendum (kleift að dreifa vör
unni á markiaðiinn á hvaða árs-
tíma sem er, einkum þegar
þurtrð er á sambætrdlegum vör-
um úr náttúrulegu umhverfL
Virnnsíluverksmiðjur þessar
gætu edninig nýtzt til þurrkun
ar á þara og heyi og til vinnslu
á landbúnaðarafurðtum.
Nýtdng jarðhita til gróðiux-
ræfctar hetfur hingað til verið
í mjög smáum stíl og miðast
eingöngu við innlendan mark-
að. Með inngöngu íslands i
ESTA gæti hins vegar opnazt
marfcaður 100 milljón neytenda
tfyrix þessar atfurðir og gæti það
breytt viðhorfum um alla fram
lleiðslu og rekstur. Þesisi stór-
iðja yrði að því leyti hagkvæm
ari okkur en efnaiðja, að hún
þyrfti að öllum lífciindutm hlut-
fallslega minna stotfnfé og
meira vinnuafl en vetrksmiðj-
ur til sjóefnavinnslu, magnesí
umvinnslu eða álbræðslu, sem
vedta tiltölulega fáum vinnu en
eru svo frefcar á stofnfé, að nær
útilokað er, að íslendingar geti
átt þær.
DÆMI UM TÆKNINÝJUNG-
AR í RÆKTUN OG VINNSLU
Stóriðja gæfi tækifæri til
hagnýtingar ýmissa tæfcnimýj
unga í ræktun, sem ekki þykja
arðbærar eða framkvæmanleg
ar, þegar reksturinn er í smá-
um stíl. Verða hér tínd til nokfc
ur dæmi.
Stuttur sólartími á vetrum
veldur erfiðleákuim í gróður-
Prófanir á gufuholum í Hveragerði 1961.
rækt hér. Ef ratforka er ódýr,
mætti e.t.v. bæta nofcfcuð um
með ratflýsingu, einkum etf not
aðir eru lampar, sem gefa frá
sér meistan hluta ljósorkunnar
í bláum og rauðum bylgju-
lengdum, sem nýtast plöntunni
bezt til kolsýruvinnslu.
Til eru einnig fluorescent
sem bera má á fleti. Þessi etfni
drefkfca í sig sólarljós eða raf
ljós og breyta þeim í ljós með
bylgjulengdum, sem. plantan
nýtir bezt. Með þessum efnum
mætti auka nýtingu á því litla
sólskini, sem fáanlegt er á vetr
um. Tilraunir hafa sýnt aukna
blómigun og ávaxtafraimleiðslu
og í öðrum tilvikum hraðari
vöxt og stærri laufblöð, þegar
plöntur eru lýstar á þennan
hátt. Þá hafa verið gerðar til-
raunir til að örva vöxt með þvi
að bæta kolsýru í loft í gróður
húsum og hafa þær gefið góða
raun. Á jarðhitasvæðum er yfir
leitt milkið um kolsýru í vatni
og auðvelt að koma þessari
tækni við.
Goodyear Rubber fyrirtækið
fraimleiðir hús úr gegnsæju
plasti, sem blásin eru upp með
lofti. Eitt hús án súlna getur
þakið 2 hektara lands. Bygging +
arkostnaður á fermetra er nú
um helmingur af kostnaði við
venjulega gerð gróðurhúsa, en
mun læfcka verulega, þegar
skriður kemst á fraimleiðsluna.
Vinna má inni í húsinu með öll
um landbúnaðarvélum og gefur
það tækifæxi til stórtækari
vinnslu.
I Oak Ridge eru til áætlanir
um gróðurhús, sem nýta vatn
aðeins 33 °C heitt. Vatnið er lát
ið drjúpa niður gafl hússins
og loft dregið inn um gafllinn
gegnuim vatnið og eftir húsinu
með viftum í hinum enda þess.
Loftið tekur í sig raka og
varma, þegar það fer gegnum
vatnsstrauminn og ber vaxm-
ann um húsið. Lotftstraumurinn ^
er stilltur þannig, að í húsinu
sé jafn hiti 27 °C og rakastig
80%. Með þesisairi gerð húsa
mætti t.d. nýta fránennslisvatn
Hitaveitu Reykjavíkur (500 1/s,
40°C) til hitunar 12 hektara af
gróðurhúsum, en það er svipað
og samanlagður gólfflötur allra
gróðunhúsa landsins í dag.
Um þriðjungur núverandi
gróðuriiúsa er notaður til
blómarækfa’- Markaður erlend
is er mjög . jr og kærni vel til
greina að flytja út blóm í stór-
um stíl með flugvél'um. Með
raflýsingu væri þá e.t.v. unnt
að haga framleiðslunni svo, að
blómin kæmu á öðrum árstíma
en náttúruleg framleiðsla. •»
Heitt vatn mætti nota til
hitunar á jarðvegi. Tilraunir í
þessa átt standa nú yfir í Banda
ríkjunum (heimild Gunnar
Böðvarsson). Hér gæti slík jarð
vegshitun lengt vaxtartíma á
hverju ári, aukið vaxtaxhraða
og komið í veg fyrir frost-
Skemimdir á gróðrL Hugsanlegt
er, að með þessu móti mætti
ná árvissri uppSkeru kartaflna
og ýmissa garðávaxta, sem nú
Framhald á bls. 2 i
Sveinbjöm Bjömsson