Morgunblaðið - 20.12.1969, Qupperneq 9
MOHiGUNBLAÐIÐ, LAUGARBAGUR 20. DESEMBER 1S€0
9
ljósið fluguimar — og þá eink-
um Gísla Brynjólfsson.
Þriðji þáttur Sverris fjallar
um Grím og ástir þeirra Magda-
lenu Thanesen, síðan frægr-
ar skáldkonu og tengdamóður
Henribs Ibaens. Sá þáttur heit-
ir Á Hafnarslóð. Hann er vel
ritaðuir, en þar er maunaa- engu
við það bætt, sem áður hefur
komið fram, og fyrir það verð-
uir þátturinn bragðdaufari en
ella, enda skortiir meinlega heim
ildir um það, hvem hug Grím-
ur hefur raunverulega borið til
(hinírtar gllæsilegiu og igjáifluíSu
bamnsmóðuir sinnar og hvaða á-
hrif kynnin af henni hafa haft
á bánm verðarudd áíhrilfaimiainin í ÍB-
lenzkum stjóimmálum og þó
einkanlega á hið verðandi stór-
skáld.
í þættinum Tvíhýddur flakk-
arl sbrifar Sverrir um Sölva
Heflgiaaom, eÆná, öem er omðið
margþvælt, og sýnir hann þax
ekki neinair nýjar hliðair á hin-
um víðkunna flakkara. Þykir
mér þessi þáttuir veigaaninnstm-
í bókinni, þvi að lesandinn er í
raiminni jafnnær um það eftir
sem áður, hvart mikið manns-
efni, kannski listamiannsefni
— hiefur þaima farið foirgarðum
— eða hvort Sölvi hefði getað
amnað oirðið við skánri aðstæður
en hortugur loddarL
Þá eir komið að þeim þætti
Svem-is, sem eir veigamestur af
því, sem hann á í þessari nók.
Sá Iheitir Skáld píslarvættisins
og fjallar um Hallgrím Péturs-
san. Þair fylgir Sverrir hinu
mdlkia sfloáldli og öirfBölglvaflldd ís-
Sverrir Kristjánsson
leirtíkrair alþýðiu frá bemsflou til
grafar, og er auðsætt, að líf og
skáldskapur Hallgríms hefur
tekið hinn gáfaða og pirýðilega
ritfæra sagnfræðing æirið föst-
um töikum. Ekki er sízt forvitni-
legt, af hve mikilli hrifni og um
leið rökvísi hann gerir grein fyr
ir því, hvemig þjóðsagan hefur
fyllt upp í eyðumair í æviferli
skáldsins, enda er það órækt
vitni þess, hvers virði skáld-
dkapur hams og persónuleiiki var
þjóðinni. Þá eir og fróðlegt að
athuga, hvað það eir í pærsónu-
legri þróun hins mikla skálds
og viðhorfi hans — ekki aðeins
við aldairhættinum, heldur og
kristinni trú, sem hefur hrifið
Svanri, og verður þetta ekki sízt
ljóst af því, hvað úir Passíu-
sálmunum hann velur til stuðn-
ings mati sínu á skáldinu. Víst
er um það, að þarraa er vel og
rökvíslega flrá sagt, og Sverri
fatast ekki frekar í valinu á vís-
um og versum en honum mis-
tekst að stikla á steinum þjóð-
sagnanna. En Hallgrímur Péturs
son var áreiðanlega jafnmaxg-
slunginin og stórbrotinn pex-
sónuleiki og hann var mik-
ið skáld, hefur sannaxlega um
margt svaxið sig í ættina við ná-
inn frænda sinn, hinn mikla
Hólabiskup, Guðbrand Þorláks-
son. Þess vegna verður ekki
Hraa þroskaifleriils tons jiaifra-
bein og hinn áireiðanlega mikli
unnandi hans, Sverrir Kristjáns
son, vill vera láta. Og Tyirkja-
Gudda? Það er kannski hag-
kvasmast að týna Henmi í miðj-
um kliðum, þegar fjallað er um
líf og öxlög Hallgríms Péturis-
sonair. En hún verður jafnstað-
fasttur veruleiki lífs hans fyrir
það — og þa.r tjóar ekki að
halda sig við þjóðsöguna.
Þessi bók hefst á mjög löng-
um þætti, sem Tómas Guðmunds-
son hefujr skxifað. Hann hefur
hlotið nafnið Ast í viðjum. Þar
lýsir höfundur æxið harmxænum
og allt að því dulmögnuðum ör-
lögum mairans, sem er svo nærri
okkux í tímanum, að hann til-
heyxir næstu kynslóð á undan
okíkax, sem Ææidd eiruim Ikirinigiuim
seinustu aldamót. Er auðsætt af
þættinum, að Tómas hefur haft
Tómas Guðmundsson
við að styðjast handrit eða drög
að ævisögu hinnar arlögbundnu
aðalpersóna þáttarins og fengið
heimild mámustu aðstandenda til
að segja hina furðulegu sögu,
því að eragin dul er dinegin á
það, hver sögumiaðurinn er og
ekki heldur á nafn og aðstæð-
ur þeinrar konu, er hann batt
við ástir. Sögumaðurinn hét
Tryggvi Jónsson, var af Húsa-
fellsætt og fæddur og uppalinn
á Húsafelli. Myrad fylgix af þess
um mjairuni undaxlegxa örlaga, og
sannairlega virðist hann ekki
því líkur á þeirri mynd, að þar
hafi farið veiklyndur og vilja-
Htill dmaumamaður. En saga
hans er saga ævilangrair ástar,
sem tendrast við fyrstu sýn, þeg
ar hann er á seytjánda árinu,
ástar, sem ekki aðeiras lifir síð-
an sem yljandi glóð í fylgsnum
sálar hans, heldur sem síleiftr-
aldi eldslogi, sem eirir honum
aldrei og er aftur og aftur að
því kominn að svipta hann vit-
inu, jafnvel lífinu, þó að um
áxatugi skilji hann og ástkonu
hans sjálft Atlantshafið og hann
eigi samnarlega ýmissa kosta völ.
Ég ætla mér ekki þá dul að
segja firá helztu efnisatriðum
þessarar sögu, enda er hún of
samfelld til þess, ekki heldur
frá sögulokum. En Tómas skáld
segir söguna af listfengi, nær-
færni og hófsemi — og sleppir
þó alls ekki þeim efnisatriðum,
sem viðkvæmust eru og mundu
ireynast flestum allviðsjál enn-
fremur til firásagraar. Hann fell-
ir stíl sögunnar í farveg, sem
hæfir með ágætum hirau vand-
meðfania efni, og um að halda
þeim stíl innan settra marka,
virðist mér honum hvergi skeika,
— þar ex hvorki of né van.
Tómas hefur oft vel gert í þeim
örlagaþáttum, sem hann hefur
birt í þessum bókaflokki, en
vart nokkru sinni eins og þarraa.
Ég var í rauninmi jafnhissa og
hugfanginn, þegar ég hafði lok-
ið lestri þáttarins Ást í viðjum.
Hinn þátturinn, sem Tómas á
í þessairi bók, heitir hinu undar-
lega nafni Skammdegisörlög.
Hann hefst á stuttorðri lýsingu
Reykjavíkur, eins og hann veit
ibama hiaifla liitilð úit það 'hiemainis áir
1834. En þá um vorið bar það
til tíðinda í Htt viðburðaríku
lífi bæjarbúa, að danskt her-
skip flutti hingað mjög tiginn
gest, IViðrik, ríkisarfa Danmerk
ur, en hanin var hingað sendur
til að gera hlé á þeinri hegðun
tonlg, gem lítt þóttd ftooraunigsielflni
sæmandi. Hann kom sér hér vel,
en ekki meyndist Reykjavfk svo
aumlega stödd, að ekki væri þar
til kvenpersóna, sem ríkisarfan-
um geðjaðist að! Sú, er honum
mun hafa verið geðfeUd, var
ekkja nokkur, sem hét Sire Otte
sen og vax langamma Péturs
heitins Ottiesens, alþingismarans
og bændahöfðingja. Hún hafði
misst mann sinn ung, eftir stutta
sambúð, en síðan hafði hún eign
azt tvö börm, flnvoiit mieð sfeuum
manni, og þó hafði ekki veru-
lega íallið á skjöld virðingar
hennar, enda var saga henhar
ekki öll, þegar hér var komið
— síður en svo. Síðsumars kom
að nýju dansfct herskip til
Reykjavíkur. Það var að sækja
konungsefnið, og með þvi komu
tveir ærið athyglisverðir far-
þegar, Tómas Sæmundsson, sem
Iflerðlazit toiflðli Um iraörlg Iörad
Evrópu, — og virðulegur brezk
ur lávarður, Airthur Dillon að
nafnL Því skal raú aðeins við
bætt, en hitt geymt lesendun-
um, að með honum átti Sire
Ottesen dóttur og að hann reisti
hús handa henni og vildi ganga
að eiga hana. Ójá, Sire Ottesen
hefur ekki verið neitt blá-
valtn . . Saigtam atf öflfliu þessu
er sögð á skemmtilegan hátt, en
lesandinn verður að harma það
með Tómasi dkáflldi, a® efkfldi
skuH vera nein lýsing til af
Sire Ottesen. Annarns skal þess
að lokum getið, að Tómas hefur
átt bréfaskipti við þann mann,
sem nú er Dillon lávarður og
fengið hjá honum ýmsar fróðleg
ar upplýsingar, en Arthur Dill-
on var langafi hans . ..
Svo hafa þá þessum „örlaga-
þáttum” verið gerð nokkur skiL
Guðmundur Gíslason Hagalín.
Jóhann Hjálmarsson
skrifar um
BÓKMENNTIR
Hugurinn reikar víða
Þorsteinn frá Hamri:
HIMINBJARGARSAGA EÐA
SKÓGARDRAUMUR
Ævintýri.
Helgafell
Reykjavik 1969.
Þorsteini flré Hamri er alþýð-
leg iflræiðiimeininsScia í blóð 'boriin.
Þess vegna er skiljanlegt að
fyrsta skáldverk hans í óbundnu
mláflli beri sviiip aif ignisfld. (hiains.
Himinbjargainsögu eða Skógar-
dxaum, kallar hann ævintýri, en
bókin er öðrum þræði endurminra
ingar skáldsins um margt, sem
það hefur lesið og grundað, auk
þess bergmála mótmælaaðgerðir
samtímans og ýmislegt fleira í
textanum.
Þansteinn sinnir jöfnum hönd
um fortíð og nútíð í verki sínu,
teragir saman íslenslkt og erlent,
fler þær leiðir sem honium sýnóslt
hverju sinni. Himinbjargarsaga
eða Skógaxdraumur, er æfing
ljóðskálds í nokkurs konar skáld
sagnagerð; aðferðin, stíllinn,
leyfir alls kyns hliðarstökk, og
þess vegna er ekkert fjarstætt í
sögunnL því sjálf hugmynd henn
ar er fjarstæðukennd.
Eins og í ljóðum Þarsteins frá
Hamri, blandast hér gamalt og
nýtt; vanabundin skoðun og fexsk
sýn. Elf taemdia ætti á ísllemislkar
hliðstæður við Himinbjargar-
sögu, eða skyldar bækur að inn-
taki og tjáningu, yrði Heljar-
sllóðlanoiriuista Beraedliktis Grönidlalls
efst á blaði. Það merkir ekki, að
Þorsteinn frá Harnri sé jafningi
Gröndals, en víða tekst Þorsteini
vel upp, einkum í fyrstu koflum
bókariranar.
Aðalminni sögunnar er hvarf
Himinbjargar. Henni er rænt af
jarlsmönnum; Sigurður nokkur
fier að leita hennar. Hann er í
senn Sigurður Karlsson, Sigurð
ur Fáfnisbani, Sigurður ormur í
auga, Sigurður biskup, Sigurður
Gottsvinsson og Sigrður skurð
ur.
Enda þótt Himinbjargarsaga
eða SkógardraumuT, sé flókin
saga, gerir skáldið sitt til að
koma lesandanum á sporið, ræð-
ir oiflt um sijálflan fioáisaginiarlhátlt
sinn. f upphafi bókar er sagt frá
keri á fornminjasafni: „Kerið er
geymt í glerskáp og ég þarf að
gánga leingi í toríng til að sjá
hvað skreytíng þess tátoraar;
grunnleir kersins er dökkrauður
og raeðluir balksváði imiyradaininiá,
sem eru í eldgulum lit. Hrínginn
í kríng á keriinu eir verið að segja
sögu; hún byrjar í efsta hríngn-
um og myndar þar nær ógreinan
lega sveigju sem úr verður næsti
hríngur og þannig áflram niður-
úr.“ En kerið hefur orðið fyrir
skemmdum og það eru eyður í
(Stttguina. Nú er það dkálWlsms a®
náða flram úr sögunnL því kerið
spyr: „Hvað viltu hafa í eyð-
unni."
Um þessa eyðu er oft rætt í
bókinni, til dæmis í 26. kafla,
þar sem segir flrá Sigurði, sem
„hefur gert innrás í sálarfar“
skáldsins, „er ekki neitt leikfáng
leingur:“ „Sigurður hefur nefni
lega séð í mér eyðuna og hugsað
raieð sér: Hvað á að vera í eyð-
unnL“
1 öðlrum kafla, segir skáldið:
„Ævintýrin eru Htt staðbundin
og enn síður háð sögulegu tíma-
taU. En ævintýrin eru samt sem
áður þvenskurður af mannlífinu,
draumum þess og örlögum." Enn
eru lykilorð á ferðinnL
í barg jarls, þar sem Himin-
björg er í haldi, stendur til að
verði slys. íbúunum er haldið í
skefjum með því að hræða þá sí-
fellt með hinu yfirvofandi slysi.
Það er ljóst, að Þaristeinn firá
Hamri er félagslega þenkjandi
skáld, og lætur sig skipta hina
pólitísku baráttu, sem hvarvetna
ólgar undir niðlri í Himinbjargar
sögu. Leséndur munu að öllum
líkindum kannast við ýmislegt af
því, sem hann segir firá; sumt er
varla eldra en frá í fyrra. Ævin
týrið forðar, Þorsteini aftur á
móti írá einhliða boðim. Haran
skoðar „kerið“ flrá ýmsum hlið-
um og skopast ekki síður
að siirani eigin hugsun en
Ritstjóm: Bergljót Líndal,
Erna Aradóttir, Guðrún Ama-
dóttir, Guðrún Guðnadóttir,
Ingileif Ólafsdóttir og Salome
Pálmadóttir.
Útgefandi: Hjúkmnarfélag Is-
lands. Reykjavík 1969.
Hjúkrunarkvennatal hefst á
grein um hjúkrunarkonur og fé-
lagsmál þeirna, eftir Mariu Pét-
ursdóttuir, farmann Hjúkrunar-
félags íslands. Mairía segir m.a.:
„Á þessu merkisári, er Hjúkrun
airfélag fslands (en félagið heitir
svo flrá 1960) á hálírar aldar af-
mæli, er vert að minnast hjúkr-
unarkvenna og velunnara stétt-
arinnar, er lögðu sitt af mörkum
til brautargengis hjúkrunarmál-
Þorsteinn frá Hamrl
annarra. Hann efast jafnvel um
tilganginn: „Sennilega stoðar lít
ið að látast vera að skrifa eitt-
hvað um teikn og stóirmerki sem
öll verða hismi á hádegi næsta
dag, hver dagur öðlast sinn sann
leik sem gerir gaerdaginn að hjá
trú og lygi.“
Bn eir ekki til einhvers að
vinna? Jú: „Hemámsandstæðíng
ar, dansleikur kl. 8.30 . . Alban
íutfóiaigið, fluinidiuir kL 8.30 ... Mót
miælasbaðia kl. 8.30 ... Porseba-
fagnaður kl 8.30 . . .“ Svo er
hægt að hitta þá Jóm og Guð-
mund í bænum
Himinbjargarsaga eða Skógar
diraumuir, er skemmtileg bók
um. Þessari bók er ætlað að
kynna hjúkrunarkonurnar
okkar, og ásamt Hjútorunarsög-
urani, sem einnig kom út á þessu
ári, að varðveita heimildir um
það, sem gerzt hefur í hjúkrun-
armálum hér á landL“
í eftirmála, geriir ritnefndin
grein fsrrir vinnubrögðum:
„Ákveðið var, að þessi æviágrip
yrðu tekin: a) AJIIra ísi'enzikra
hj úkrunarkvenraa, sem hægt væri
að ná í. b) Karlmanna, sem lok-
ið hafa prófi frá Hjúkrunarskóla
íslands. c) Erlendra hjúkrunar-
kvenna, sem gengið hafa í félag-
ið ag hægt var að ná í og/eða
setzt hér að og starfað lengi.“
Hjúkrunamámið, sem nú tekur
Framhald á bls. 14
Ritnefnd Hjúkrunarkvennatals.
H j úkrunarkvennatal
BOKMENNTIR - LISTIR
BOKMENNTIR - LISTIR
BOKMENNTIR - LISTIR