Morgunblaðið - 20.12.1969, Side 16
16
MOEjGUNBLA-ÐIÐ, LAUGARDAiGUR 20. DESEMBER 1809
Alyktanir
Iðnþings
MBL. hafa borizt ályktanir
31. Iðnþings íslendinga, sem
haldið var fyrr í þessum
mánuði og er þar drepið á
ýmis helztu hagsmunamál
iðnaðarins.
Meðal nýrra málefna, sem
Iðnþingið hefur ályktað um
má nefna, að Iðnþingið
„leggur áherzlu á það, að
iðnaðarmálaráðherra gæti
hagsmuna íslenzks iðnaðar í
sambandi við auglýsingar á
erlendum iðnvarningi í sjón-
varpi, þannig að tryggt verði
að íslenzkur iðnaður verði
ekki ofurliði borinn af er-
lendri sölutækni.“
í saimbandl vi® fjármál iSnað-
arins gerir Iðtnþingið m,a. þær
kröfuT, að framlag ríkissjóðls til
Iðnláinasjóðis verði jafnhátJt og
framlag iðnaðarÍTis sjálfs með
iðnlánasjóðsgjaldi. Iðnþingið tel-
ur einnig eðMlegt, að Iðnlánasjóð
ur fái fudtórúa í stjórn hins
væntanlega norræna iðnþróunar
sjóðls.
Iðnþingið lýsir uindrun sinni
yfir því, að Iðnaðarbanikanum
ihafi verið neitað að stofna útibú
í Kópavogi og telur, að slíkt ú)ti-
bú miuni þjóna hagsmunum iðn-
aðarins.
í fræðslumálum samþýkkti Iðn
þingið að fraan sfeyldi fara kynn
ing á mikilvæ’gi þess að auika og
hraða uppbyggingu þeirra stofn
ana, sem annast hagnýta mennt-
un uagmienna í atvinnulífi þjóð-
arinnar. í ályktun um iðnfræðslu
segir:
31. Iðnþirug íslendinga sam-
þykkir að kosin verði 3 manna
mililiþinganefnd er atfeugi eftir-
talán atriði sérstaklega varðandi
iðnfræðslumól og leggi álitsgjörð
fyrir næsta iðnþing.
1. Hvort ekki skuli taka upp
verfknám við Iðnskólann fyrir
Bollelt-töskur
NÝ SENDING
^Qnllcttl'úilíii
13
W E U Z L U N I H
/Zl BRMHIIBORGflRSTIG 22
Sími 13076.
iðnverkafóllk og endunhæfing ar-
námskeið fyrir starfsfólk, sem
breytir um verfcsvdð.
2. Hvort athugandi væri að
tokapróf iðnnema frá iðnskólum
væri tvenns konar:
Annars vegar gæfi iðnskóla-
próf rétf til sveimsprófs og það-
an tiil meisitararéttinda, eftir
námsdvöl í mieistarasfcóla eða á
sérstöfcum námsfceiðum og hins
vegar almennt sveinspróf án rétt
inda tdi meistarastiigs nema eftir
aufcið bóklegt nám í iðnskóla.
3. Hvort ekki sé rétt að unnið
verði almennt að því að kom.a á
fót tæknimenntum er rnenmti og
þjálfi sérlhæfða starfskrafta sem
iðnaðinn síkortir.
Iðnþingið segir í ályktunum
sínium, að naiuðsyiníLegt sé að afla
Fiskveiðasjóði Islands veruiega
aufcins fjármagns í framtíðinmi
til þess að sjóðurinn geti fiufll-
nægt lánsfjárþörf sjávarútvegs-
ins til endurnýjunar fiskiskipa
filiotams.
í toila- og sfcattamáiium gerði
Iðniþingið eftirfarandi ályfctanir:
31. Iðnþing íslendinga gerir
eftirfaramdi kröfur í tolIamáiLum:
1. Leiðrétt verði það misrétti,
sem nú á sér stað, þar sem toliar
af hráefni eru hærri en af fiuli-
unninni innfluttri vöru.
2. Endu rgreidduT verði tollur
og söliuskattur af byggingarefni
til iðnaðarhúsa og af vélium míð-
að við síðustu áramót ef til að-
ildar að EFTA kemuir.
3. E nduirgre iðslufcerfi toJla
verði endurskoðað og gert þann
ig úr garði að emdurgreiðsluir
verði ekki of flóknar og dragiist
ekki óeðlilega og að emdur-
greiðalukerfið nái einnig til iðn-
aðarvöru á innanlandsmarikað ef
að EFTA-aðild verður.
4. Við tollalæfcfcanir verði sú
meginregla viðlhöfð, að tollar af
hráeínum lækki fyrr en af fiull
unninni innfiluttri vöru og verði
haft fullt samráð við fulltrúa við
eigandi iðngreina um læfckanir
hráefnatolia.
SKATTAMÁL
31. Iðnþing íslendinga leggur
áherzlu á eftirfarandi:
1. Gera þarf iðnfyrirtækjum
kleift að halda meira fjármagni
eftir til uppbyggingar með því
aS rýmka afskriftarreglur og
miða afskriftir við endurkaups-
verðmæti og heimila hærri vara
sjóðsfrádrátt.
2. Hlutafé verði undanþegið
eignaskatti og eignaútsvari til
þess að beina fjármagni til at-
vinnujreksturs í landinu.
3. Breyta þarf skattalöggjöf-
inni til þess að auðvelda sam-
runa fyrirtækja með það fyrir
augum að ná stærri rekstrar-
einingum.
4. Við endurskoðun skattalaga
verði þess gætt, að iðnfyrirtækj
um sé ekki íþyngt með störfum
án endurgjalds við skattheimtu
fyrir hið opinbera.
Má/verkasýníng
STEINGRÍMS SIGURÐSSONAR
í Bogasal Þjóðminjasafnsins er opin til kl.
1130 í kvöld.
Verð alla ævi að læra
Stutt spjall við Marc Raubenheimer
MARC Raubenheimer heitir
hann, sautján ára gamli píanó
leikarinn frá Suður-Afríku,
sem hérna er kominn til að
leika einleik með Sinfóniu-
hljómsveit íslands í kvölð.
Hamm er fædidiur árilð 1952 í
Suður-Afrf'ku, og er af þýzku
betrgi brotimm, eitns og maifmáð
getfluir til kymmia. Hatnm svaraði
mdkfcrum spumánigum, sem
blaðiamiaður MomgiumiblLaiðsáins
lagðá fyráir hanm um daginm.
— Þér byrjuðuð tóflf ára að
Jæna píamióflieik, og þrettám ára
aðeimis leálkið þór fyrst í út-
vatrpi® í Sulður - Afrfku.
— Hvemnáig leáið svomia umig-
um miammi við þessa upphefð?
— Ég var æigifliega taiuiga-
óstyirlkuir.
— Það er aiuðvitað llömigu
fláðám táð að þér kvíðáð svoma
fyriir?
— Nei, mieá, niei, ailllis efldki
Eg etr alflitaf afsíkapleiga óró-
leigur, áðuir em ég á að flleólka
opin.berfliegia. Það fer víst
aildirei.
— Ég hélt eikki, alð svomia
fnábæmt liæfiflieálkafóflk þyrfti
að vera órólagt.
— Það fier siko afllt eftix því,
hvað maður áflátiur sjiáfllflam sálg
firábæram, skafl. ég segja yðux.
— Er milkáð af tóniláisibainfóJlki
í fjöisikylidiu yðar?
— Neá, emiginm, held ég.
— Ekiki fiareiLdirarmár?
— Það tel ég firáleitt.
— Hadida þaiu liaigi?
— Hamm pabbi fékfcsit við
ledikfláisit, en hiamm hélt enigu
laigi. Hamm er líka hættur að
Marc Raubenheimer
frá Suðuir-Afríku.
leiflra niúmia. En það geibur vel
slkeð, að húm maimmia Ihafi geit
að sumigið eitthvalð, eklki nieitt
sérsitaikt samt.
— Ef tómflástím hljóp öfll í
yðuir, er þá tifl. í dæmámiu, að
yðuir sé eittihvaið fiiieira tifl. liisita
laigt?
— Það getiur nú verið. Ég
miáflia, og svo sem ég tómverk.
Og svona edtt oig ammiað.
— Með leyfi, hvað fiáið þér
miflrimm svefm með öflfliu þessu?
— Ég fæ adveg nóg.
— Það er saigt, að ldemmiaTÍ
ýðar í Múmcíhiem, Friiedrich
GuLda, telji yður efináflegasta
niemiamdia, sem hamrn ihiefur
haifit. Hvarmág gemigur yður
niámáð?
— Það gemigur vel. Veniju-
lega fiar ég á fiætur um fcL nniu
á miomgmiamia. Em þá dagia, sem
ég er hjá Guflidia, fier ég til
hamis eftir hádiegið, og við
vinmium firam á mótt. Þetba er
venijulegia um hieiligar. Þá vimm
um við máíkið á summiudöigium
fláka og eftir aflfllt Iþetta er ég
venij'ufllega dláfllítíð íxrteyttuir. Þá
sef ég táfl. hádagiis diagimm eftir.
— Hvað vetrðlið þér iemgi
við mám?
i— Ég verð áfflltaf aíð iaana,
iuefld ég. Alflia ævi Etf ég geri
hflié, þá er það tál að fara
flreám till Dumbam í hiaimisókn
tifl fjöfliskyidáunmair..
— Héðam fier ég tál Graz,
þair sem ég hieflid tómfliedka.
Varð ég þar í vdifcu, em Ihield
sáðlam aifltur til Múnchem til
náms.
— Það má Mkfllega ekkiesrt
orða hjúslkap við harramm?
— Því efldki iþað. Bg er mieð
uofldkirar etflnáfliegair stúflibur í
sigti Anmians er aflfflt óvistí
Við þöfldkum kærflega fyrir
gtreáð svör þessa afkastaimáflda
efnásmianms, sem við eáigum að
fiá að lneyra ieálka í kvöflid með
Simfó<niiuhiljómsveijtinini í Há-
dkófliabáói.
Bréf;
Missagnir um Víðines
Hr. iritstjóri.
Mér er sagt að það hafi þurft
meira en meðalmennsku til að
sigla í kröppu milli skers og
báru þegar seglin ein voru til
taks hér áður fyrr. Mér er ljóst,
að ég ræ í ólgusjó í sókn minni
á íslenzíbu oídrýkfcjuvaimaimiðin
og ógna mér boðamir þótt á
heimiamiiðum sé og hætt er við að
ég í með a Imennáku iminmi siteyti
þar einhveris staðar á steimi. Ó-
trauður ræ ég samt áfram og
hefi heitið sjálfum mér því, að
með Guðs hjálp skuli ég gera
það sem ég get til að auðvelda
öllum almenningi að horfast í
augu við ofdrykkjuvandamálið
eims og það er — hvorki reyna
að fegra það né sverta, því með
því móti eimu er von til að undir
tökin náist. Frægur rússneskur
rithöfundur sagði nýlega að
versta afbrot Stalins hafi verið
það, að neita sannleikanum. Þeir
eru allt of fáir, sem gera sér
ljóst, að styrkur ofdrykkjuvanda
málsins liggur einmitt í því, að
sannleikanum (staðreyndum) er
meitað þegar ofdrykkja er ann-
ars vegar.
Mitt gamfla hieimilli, Viðániesið,
átti tíu ára afmæli sunnudaginn
fyrstan í Aðventu, enda verður
þess dags ætið mámmzt sem merk
isdags í ofdrykkjuvörnum okkar
írifendimiga. Þessi dagur dró mig
auðvitað upp í Víðines, þótt ég
hef ði ekki komið þar árutm sam-
an. Engan háfcti ég þar úr fioruetti
liði, en enrniþá bogruðu þeir þar
®umir þeiira manna er verið höfðö
vistmenin þá er ég flór þaðan, Þeir
voru þar enn. Ég famn fyrir ein-
svo sárlega og varð ég um síðir
að viðurkerana fyrir sjálfum mér
hvað það var. Hann sveif ekki
lengur þar yfir vötnum andi
brautryðjendanna, andi Jónasar,
Jönu og Bjössa Ketils., fólksins
sem byggði Víðinesið — efna-
hagslega, siðferðilega og áþreif-
anlega. Þeir sem þar voru nú,
virtust bara vera þar af því að
þeir voru ekki einhvems staðar
annars staðar. Sögu VíðLnessims
fer ég ekki frekar inn á, enda
tyllti ég niðhrr peninia af alfflt öðru
tilefni.
Tilefnið er það, að leiðrétta
missagnir er fram koma í grein
um Víðimiesið 10 ára í Morgunb'lað
inu 7. des. Sögulegar missagnir
Skiptia litfltu mál'i, því þær leið-
réttast síðar meir í bók um of-
drykkjumálin íslenzku 1940—
1970. En tvær miisisagnir eru þar
svo meinlegar, að ekki er stætt
á öðru en að leitast við að leið-
rétta þær strax, þvi þær rót-
negla og næra ástand, sem á
sinn stóra þátt í því, hversu
hnatt við stefnum til ógæfuáttar
í ofdrykkjumálum.
Það sem ég vildi leiðrétta, er
þetta:
a. Því er haldið fram, að Víði-
nesið sé ekki vinnuheimili.
b. Því er haldið fram, að þang
að fari enginn nema sjálf-
viljugur.
Þessum fullyrðingum vil ég
svara með öðrum, áður en ég leit
ast við að færa rök að máli
mínu:
a. Víðinesið er vinnuheimili.
b. Þangað fana menn á móti
sínum vilja ef svo ber undir.
Rökstuðningur minn er þessi:
Það er hamrað á því að Víðines-
ið sé ekki vinnuheimili af því að
ráðamenm þess vilja efcki viður-
feenna stöðu þess í ofdrykkju-
vönnum. „Vinnuheimilisstigið" er
síðasta stig ofdrykkjuvamma. Of-
drykkjia er sjúkdórraur, og skal
því meðhöndluð sem slík. Vinnu
heimili gerir þetta ekki, heldur
reynir það að hafa ofan af fyrir
manmiraum í von nm að á hanm.
sæki síður sinnuleysi, sem ásamt
tilfinningunni fjrrir tilgangsleysi
tilverumnar þróast oft í slíka 6-
sátt við aamtíðina, að manninum
llður stöðugt illa og lífið verður
honum óhærilegt. Vinnuheimili
drykkjusjúkm er því líknarstofn
un, sem nú á dögun einungis er
réttlætanleg eftir að árangurs-
laust eT búið að gefa mönnum,
sem lialdnir eru alkoholisma á
háu stigi kost á, að hefja sig á
ný til eðlilegs lífs með hjáilp
allrar þeirrar tækni er þjóðfélag
ið næður yfir.
Þetta vissi ég ekki þegar ég
aðstoðaði við skipulagningu Víði
nesíheimiifllisLnig á sínium tíma. Em
tækninni fleygir auðvitað fram
á þessu sviðii Lækninga efldri síð-
ur en öðrum. Lækningatilraunir
á alkoholisma hófust fyrst fyrir
35 árum, en fleygt befir þeim
fyrist fram síðustu 5—10 árim.
Nú dettur engium geðlæflcná lerag-
ur í huig, að sinna ekki fyrst
og flremst alkoholisma sjúklings-
inis í stað þess að stuðflia að
geymslu hans við aðstæður þar
sem allt er gert til að fá hann
að gleyma, þegar vita má, að þxó
unin hlýtur að vera á þamn
bógimm, að alillt er gert tii þess
að flá sijúfldiniginm tifl að átta
sig á sjálfum sér og sínu
vandamáli.
Það er dásamlegt að fylgjast
með þessum málefmuim í hönd-
um Bmeta — og þar er okkur
föl dýrkeypt reynsla og okkar
ekkert annað en að opna glugg-
ann.
Ástæðan til þess að ég gerist
svonia mairtgorður um þetta
vimnulheimilisatriði er sú, að rraeð
an ráðamenn þjóðairinnar fást
til að trúa því, að þarna sé að
finna lækningaheimili, eru þeir
að vonum tregari til að hlusta
á þá, sem benda á hina tröll-
actkniu þörf slífcrar aðlstöðlu. Ég
endurtek því: í Víðiraesi er, að
mínum dómi, ekki rekið lækm-
ingaheimili, heldur „vinnuheim-
ili”, en vinnuheimilið í Víðinesi
má úr þvi sem nú er komið þó
alls ekki missa sig. Það á að fá
að þróast yfir í elliheimili
drykkjusjúklinga, eiras og mér
virðist vena stefnt að. Víðinesið
er líknarstofnun, sem allir geta
verið hreyknir af, en sem undir
euigrum krin iguimstæðlum mú rug®a
saman við lækningastöð. Við
verðum að sætta okkur við að
mefraa hflluitina réttum nöfniutm.
ALkolhoflliismd byggiist á lygi, vöm
gegn honum verður að byggjaist
á sannleika.
Hitt atriðið sem ég vildi mót-
mæla er fljótlegra að afgreiðæ
Spumingin var um það hvort
mienm færu tifl viatar í Viðines
Framhald & bls. 18