Morgunblaðið - 20.12.1969, Side 18

Morgunblaðið - 20.12.1969, Side 18
18 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. DESEMBER 106® Þessi mynd er tekin í Askov 19X2, um hanstid. Voru þar átta Is- lendingar samankomnir. Standandi frá vinstri: Ingimundur Jóns- son frá Holti í Amessýslu, Bjami Jónsson, Alfhólum, Vestur-Land- eyjum, Agúst Andrésson, Hemlu og GuSm. Jónsson. — Sitjandi: Ingi Gunnlaugsson frá Kiðjabergi, Bjöm H. Jónsson, síðar skóla- stjóri á ísafirði, Sigrún Pálsdóttir, siðar skólastjóri að Hallorms- stað og Jakob Kristjánsson, prentari. Ingimundur Jónsson kaupmaður, Keflavík Alidamóta öðlliinigsiniiaðuir setíð vairstu hlýr og glaður, miemmtaðuir tid mumnis og haoda, miairtgra lieysitár vamda. Kveð ég þig uim kaMam vetur, kasri vimuir, Árnesimgiuir. Góðuim mainimi þakikiað gietur gaimli kardimn Grímseyingur. — Missagnir Framhald af bls. 1$ á móti sírnum vilja. Löggjafinn reiknar með því, að svipta megi drykkjumenn sjálfræði ef svo ber undir. Slíkir menn eru í Víðinesi. Segja má að þangað séu þeir komnir sjálfviljugir á sama máta og Adam hjúfraði sig að Evu forðuim — hanm átti engra annarra kosta völ. í von um að línur þessar fá- ist birtar í Morgunblaðinu lýk ég þessu rausi með þeiræi áskor- un til ráðamamna þjóðarinnar, að þeir sjái svo uim, að drykkju- skapurinn einn þurfi aldrei fram ar að ráða úrslitum um það, hvort bongari er sviptur sínum manriréttindum eða ekki. Að minuan dómd er „svipting" ömur legasta högg, sem hægt er að greiða nók'krum manni og að nota það sem refsivönd gegm sjúkdómi saimræmist ekki öðr- um þeim menningarstigum er við teljum okkur standa á. Steinar Guðmundsson. Man ég aUia aevi langa emdurminnjng þess, er var. Leita þar'f ei iangt tdl famgia þó lægi lieið um kadda.n mar. Hátt í Hliðskjálf Norðurlamda hulins heimuim vits og andia 6jáifan Bramdes sástu tala, iþór sýnd leið til hárra sala. 1 Askov varstu sumar, vetur, virtan Appel hlýddir á, „mainminin, sem að mikíð getur", rmæl.síkastan þar suður frá. ^Qallettlr úð in Ballett-skór Ballett-búningar Leikfimi-búningar Dansbelti Buxnabelti Netsokkar Netsokkabuxur Sokkabuxur Margir litir ýé Allar stacrðir V E R Z l U H I M VGyrtlmGlat 3 CT SlMI 1-30-76 Bræðraborgarstíg 27 Jólahátíð á Há- skólatorginu í Ósló UM LÍKT LEYTI og kveiikit var á jólatrénu frá Ósló, á Austur- velli hér í Reykjavík, fór fram athöfm að viðstöddu miklu fjöfl- menn á Háskólatorgimu í Ósló. Þar var kveikt í fimimtugasta skipti á jólatré Hjálpræðishers- ina. Orsök þess að tréð er kennt við Herinn er sú að duigim.6kii kona, Othilie Tonning, afursti á aðaJHtöðvum Hersins, í Kristj aníu 1919, sneri sér þá tid há- gkólare/ktors og bað um leyfi til þess að mega sækja til borgar- stjórnar um að veglegit jólatré yrði sett upp á Háskóletorgi. En 'hún miumdi bjóðast til þess að láta HjáipræðiSherinn taka að sér stjórn viðeigandi atihafna og eftilrit í sambandi við tréð. Þetta tókst. Þetta blessaðist! Nú var l’iðin hálf öld Og í til- efni að því fiutti núverandi há- skólarektor prófessor dr. pihilos Hans Vogt ávarp. Hann rnælti: „Einnig nú, þeg- ar kveiikt befur verið á jóla- trjám víðs vegar í borginni, gnæf ir þetta tré með ljósin sín ofar þeiim ölluirn". — Tréð hafði að þessu simni verið fellt í Maridalen (skamimt frá Ósló), og S'ló ölll fyrri met. Það var 23ja metra hátt, eða fudluim 7 metrum hærra en tréð á Austurvelli. — Sá siður hefur haldizt síð- an jólatré var fyrst sett upp á Háskólatorgi, að hafin var jóla föstiusöfnun til styrktar líknar starfi Hjálpræðishensins, — þeim til hjálpar að gleðja aðra. Háskólarektor minruti á það starf og þörf þess, eimnig á vel- rmegu n a rt ímu m. „I velferðarþjóðtféiö'gum ríkir margs konar neyð, þótt minna beri á en áður“, sa-gði rektor. „Til eru þeir, sem ekki sitja af- skiptalausir eins og eiklkert sé að, heldur hefjast handa og kalla á aðra sér til aðstoðar. Munið Jólasöfnun Mæðrastyrks- nefndarinnar á Njálsgötu 3 Meðal þeirra eru vinir oikkar í Hjálpræðishernum fremistir í röð“. Þá lásu tvö umgmennd jóla- guðspjallið byeJUum rómi. Komm andör Larsson flutti jólahug- vekj u, minnti á uamhyggju Frels arans fyrir mönnunum, jafnt í tímanlegum og andlegumn efnum. „Þess skildu þeir minnast, sem honuim vilja l'íkjast og hlýða“. Kraftonikill lúðrasveit Hersins lék við byrjun og endi athafn- arinnar. Sungnir voru jódiasáQim ar og tók mannfjöldinn undir og vægðu engir raddböndunum undir stjórm Hersins. Að lokum söng drengjakór nokkur lög. — Þótti það viðeigandi og fagur endir tilkomuimilkils jólatrés- fagnaðar á Háskól'aitorgi í Ósló 1969. — Eins er þó enm að geta! Liknarsystur Hersins gengu um meðal fólksins og tófcu við gjöfum til stuðnings stainfi með- al bágstaddra um jólin. En jóla- potturn hafði verið komið fyrir kringum tréð fyrir gjafir al- mennings allt til jóla. Ólafur Ólafsson. t Dimmalimm í jólagjöf Þjóðleikhúsið hefur látið útbúa jólakort hanða bömum og er mynd af Dimmalimm framan á kortinu. Handhafi fær einn aðgöngumiða á sýningu barnaleiksins Dimmalimm í Þjóðleik- húsinu. Myndin framan á kortinu er teikning Muggs af Dimmalimm. Þessi jólakort eru til sölu í aðgöngumiðasölu Þjóðleikhússins. Þjóðleikhúsið hefur áður gefið út jólakort fyrir böm með svipuðu sniði og hefur það jafnan mælzt vel fyrir og mikið verið selt af þeim. FYRSTA FLOKKS FRÁ FONIX BUSLOÐ Ballerup Pinnastólar •r ein BALLERUP hrærivélanna. Þær eru fjölhæfar: hræra, þeyta, hno6a, hakka, skilja, skræla, rífa,. pressa, mala, blanda, móta, bora, bóna, bursta, skerpa. Þær eru fallegar og vandaðar og fást í 4 stæröum. Ruggustólar Símnstólnr Skrifborðsstólor Skntthol Skrifborð Spilnborð B Ú S L W 0 Ð HÚSGAGNAVERZLUN VIÐ NÓATON — SfMI 18520

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.