Morgunblaðið - 20.12.1969, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 20.12.1969, Blaðsíða 19
MORíGUNBLAÐIQ, LAUGARDAGUR 20. DESEMBER 1909 19 Eggert Ólafsson prófastur Fæddur 24. nóvember 1926. Dáinn 10. desember 1969. Að kvöldi dags. 10. þ.m. barst mér sú helfregn, að sr. Eggert á Kv'enn.abre'lcku væri látinin. Þungan og hljóðan hairm setti að vinum hana. Skammdegið varð enn myrkarta en áðuir. Nótt fóir í hönd. Hvílík harmafregn — og héraðsbrestuir. En ekki stoðar að æðrast lengi, þótt hér hafi orðið óbæt- anlegur mannskaði. Allt hugair- víl og harmagrátur var svo víðs- fjairri skapi sr. Eggerts, að við slíkt skal ekki dvalið lengi að sinnL Hár fór mikið karlmenni og öruggur drengur til orðs og æðis. Síðan kann e.t.v. að gef- ast tækifæri til að víkja nánar að merkum æviferli þessa únga og fágæta manns, en hér verða örfá þakkar- og kveðjuorð að nægja. Séra Eggert vígðist til Suður- Dalaþinga beiint frá prófborði árið 1952 og settist að á Kvenna brekku. Þar kom hann í nýjan heim. Að baki lágu uppvaxtair- árin í skjóli góðra foreldra við Skólavörðustíginn í Reykjavík. Námsárin í hópi kátra skólafé- lagia á vetrum og sumarvinna, m.a. við sjósókn á togurum. í Suður-Dölum festi sr. Eggert brátt djúpar rætur, og upp frá þeinri stundu undi hann hvergi langdvölum nema þar. Hann tók af heilum huga þátt í lífi fólks- ins og stairfi. Kom á hvern bæ og kynntist mönnum og málefn- um út í yztu æsar. Preststarfið vann hann af alúð, en skipaði sérr jafnframt í raðir gildustu bænda. Margþætt félagsstörf rækti hann og af miklum dugn- aði og fórtnfýsi. Hvarvetna glað ur og reifur. Spilamaður góður og harðskeyttur skákmaður. Alls staðar góður gestur. En svo mjög sem Eggert unni byggðinni, hinu síkvika, iðandi og ólgandi lífi, þá batt hairn einnig órofatryggð við fjöllin sjálf og dalina fjarri byggðu bóli. Þangað hvairf hann löng- uan á viit hinna ónumdu víðerna, inn í bláfjallasalinn, og þræddi fáfarna stigu og fjallaskörð, oft í hópi góðra vina á glæstum fákum. „Hér andar Guðs blær og héir verð ég svo frjáls”. Við ferðalok er margs að minnast eftir fjölþætt samstarf um áiratuga skeið að héraðs- og iandsmálum. Vissulega stóðu vonir til þess, að það samstarf ætti eftir að haldast lengi enn. Við áttum svo margt ótalað og ógert Sr. Eggert sóttist ekki eftir völdum, eða mannaforráðum á veraldarvísu, en sökum mann- kosta og hæfni hlóðust á hann ýmis mikilvæg störf, þótt hér verði fárra getið. Hann gaf sig litt að stjómimálum fyrst í stað, en fyriir eindregin tilmæli og áskoranir gaf hann kost á sór á flramboðslista Sjálfstæðis- flokksins í Vesturlands-kjör- dæmi við alþingiskosningamar 1963 og aftur vorið 1967, er hann skipaði fjórða sæti listans. í>ar neyndist hann sem ævin- lega traustur, heilsteyptur og hollráður félagi og vinur. Hann var formaðuir fulltrúairáðs sjálf- atæðisfélaganna í Dalasýslu. Síð ast bar fundum okkar saman í Búðairdal 30. nóvember s.l., þar sem hann stjómaði full- veldisflagnaði sjálfstæðisfélag- anna styrkri hendi. Sir. Eggert var glettinn og gamansamur, en jcifnflriamt mað- ur mikillar alvöim. „Af honum bæði gustur geðs og gerðar- þokki stóð”. Væri hann ungur í annað sinn og ætti um leiðk að velja, kvaðst harnn óhikað mundu velja guðfræðina og preststarfið. í Dölum vildi hann vetra, eins og hann sagði eitt siinn og vitnaði í gamla bók: „Því að fáum verða leiðigjörn — Minning Kvennabrekkulönd”. Þar fær hann nú að njóta hinztu hvíld- air, en minning hans mun lengi lifa og verða ógleymanleg þeim, sem þekktu hanin bezt. Friðjón Þórðarson. Skammdegismyrkrið sverfur nú fast að íslendiniguim. Sólin virðist eiga mjög erfitt mieð að ná til okkar, hlýja utpp landið okkar, lýsa okkur á erfiðum brauitum vetrar. Samt skín hún yfk mjaiUdrifnar byggðir okk- ar, fram til dala og út við sjó. Og eiomiitt á þessuim tima fimns't okkur skin hennar mikilvægast og við hafa mesta þörf fyrir það. En það er á fleki srviðum, sem myrkrið vkðist sverfa fast að og jafnvel ná yfirlhömdinni. Það ger ist svo oflt í mannlífinu og þá er eins og all't í eimu sé slökkt á ljósinu, við skil'in eftk í myrkr inu. Og manmlega talað er það oft þannig. En maðuirinn lifk ætíð í voninni um þjartari dag og það er þessi von, sem gerk honum unnt að lifa af myrkrið — sorgina, — erfiðllleikaina. Þessar línur eiga aðeins að vera fáein minningarorð um bekkjarbróður, vin, og s.amstarfs mann, sem mannlega séð og tal- að fóll frá lanigt um aldur fram. Ég minniist hans sem lítils drengs, sem tók þátt í leikjum okkar drengjanna á fjórða tug þessarar aldar. Bernskulleikir, hver man þá ekki vel, þeir eru oft eins og bjart vitaljós, sem lýsir upp vitundina. Öll skóla- árin saman, þá mótast maðurinn mek en annan tíma. Frá skóla árumum eru minningarnar, sem aldrei fölna. Stúdentaihópuirinn frá Menmta skólanum í Reykjavík árið 1947. Ég horfi á myndina, sem tekin var á björtuim suimardegi, þegar flestum áhyggjuim lífsins var varpað út í yzrtu myrkur, „Gaudeamus igiitur, juvenes dium sumus“. En alvara lifsins er ætíð á næsta leiiti. Séra Eggert er annar, sem hverfur úr hópnium. Fjórir urð*u prestar, tveir þeirra eru nú horfnk mannlegum sjónuim o>kk- ar, annar rétt að liðnu 15 ára stúdentsaflmælinu, Séra Eggert valtíi guðfræðina, ég veiit, að hann heflux valið rébt. Hann sýndi það í ölliu sitarfi sírau. Hann sameinaðd svo vel þessl orð postulams: „Fagnið meðfaign endum, grátið með grátendum". Séra Eggert var hrókur alls fagnaðar, átti gleði, sem smitaði mjög út frá sér, en innst inni sló viðkvæirret hjarta, sem bai vott um drenglyndi og göfug- mennisfcu. Séra Eggert var ungur, þegar hann gekk í þjónustu kirkjumin- ar og gerðist prestur, í þvi starfi var hann sífleBt vaxandi. Hann var ætíð í sama prestakall inu, sem honum þótti mijög vænt um, bæðd héraðið og fóllkið sem hamn átti að þjóna og aldrei stóð hann hærra en einmitt nú. Hann var einn þeirra fáu yngri presta sem hafði sveitabúskap ásamt þjónsstarfi sinu. Ég veit, að sveitastorfin áttu vel við hann, þó að hann hafi hér áður sfcund- að sjóinn. í sveitinni liiifði hann í náinni snertin.gu við nátitúiruna, lét trvö stráin spretta fyrir hvert eiitrt, gladdist að sjá fagfurt tún- ið móti sól’, gladdist að sjá bú- pening sinn bústiinn og þrifaleg- an. Séra Eggert tók mikinn og heillliadrjúgan þátit í félagissam- tiökum sveitar sinnar og héraðls, ekki sízt féla.gsmiáluim bænda. Segja miá, að hanin hafi veri’ð í hópi þeirra manna, sem lláta sér ekíkert mannlegt óviðkomandi, mál ungra sem aldi n na . Og ég er sannfærður um, að Lengi verðlur veru séra Egigerts minnzt, ekki aðeins í prestaikall’inu hans, held ur og í Döluim vestiur. Spor hans miást ekki svo fljóít, þau hatfa verið gengin samtiíðinni til heil’la. Ég sá séra Eggert síðast liðið sumar, þegar sól var hæst á loflti. Hann var þá nýkominn atf Jónsm'essuhátíð bændasamitaka þar vestra. Við gengum báðir út úr fluindarsalnum þar sem við vorum. Skólavörðustígurinn, þar sem við lékum okkur saman í bernsku blasti við, og við ekki mijög farnir að huigsa um, að ævisólin væri farin að lækka á Lotfti, hvað þá, að sólarlagið væri svo skammt undan, og þó. Við tókum tal saman um eitt og annað m.a. sameiginlegan vin, bekkjarbróðuir og samstarfs- mann okkar, sem var horfinn og við höfum ætíð saknað mjög. Einnig töluðum við um landsmál, mál þeirrar stofnunar, sem við höflum starfað við o.m.fl. En svo kom májlum, að hugurinn beind ist vesitur og þá fann ég það, sem ég vissi reyndar áður, að sá staður var séra Eggert mjög kær og hvarflaði aldrei að hon- um aið yfirgefa hann. Og einmitt þar í kirkjugarði Kvennabrekku kirkju, í hinu söguifræga héraði hlýtur Eggert sinn hinzta beð, blessaður og syrgður af sóknar börnium sínum og hériaðsbúum. Séra Bggert Ólafsson var fæddur í Reykjavík 24. nóvem- ber 1926. Foreldrar hans voru Ólaflur Kriistinn Teitsson sjórnað ur og kona hans Vilborg Magn- úsdóttir. Séra Eggert varð stúd ent frá Menntaskólanum í Reykj.avik 16. júní 1947. Bmtoætt isprófi í guðfræði lauk hann frá HáSkóla íslands 30. maí 1952. Hann var vígður 27. júlí s.á. til Kvennabrekkuiprestakail'Ls í Dalaprófastsdæimj, en því próf- astsdæmi stýrði séra Eggert sáð an frá L956. Séra Eggert kvæntist 11. okt- óber 1948 efltirlifandi eiginkonu sinni frú Ingibjörgu Siigiurðar- dóttur frá Reykjavík. Við, sem þekktum séra Eggert viituim, að hér var einmitt hans mesta bamingja. Þau hjóniin eignuðiust alls 8 börn. Ég veit, að séra Bggert þótti mjög vænt urn heim ili sitt, enda var hann mikill og góður heimilisfaðir. Ég veit einnig, að hér er söknuiðurinn mestur, hér er mest þörf fyrir l'jósið og mátt þess, að enn megi daga eftir dimima og þungbæra nótt. Ég hóf þessi minningarorð um bekkjarbróður, vin og samstarfs mann með því að benda á sól- ina, sem á nú í erfiðleikum með að veita birtu sinni yfir okkur, sem búum á norðurslóðuim, en við vittiim, að hún sigrar. En hér þarf meira til, ijós, sem verðtix að brjóta sér braut gegnutm þykkt húm mannlegrar sorgar. Er það ljós til? Eiigum við þá von um birtu, sem breytir nótt í dag? Jólin nálgast óðum. Þar er von imannsins. Boðskapiur þeirra er: „í mdnu Ijósi sjáið þér ljós“, Ljós Drottins er ekki aðeins birtan, heldur orkugjaf- inn, sem hjálpar okkuir tl þess að mæta öllum mannlegum ör- lögum með mikliu jafnaðargeði og stökum manndómi, breyta líð andá erfiði-eikuim og sorg í mikil og va.ranleg verðmiæti, sem ekk- ert fær eytit eða grandað. Þekikt orð segja: „Ofar dimjm- um sorgarheimi er hkninninin alltaf heiðskír". Mætti það rætast í lífi ykkar, sem niú syrgið og saknið. í erfi Ijóði um prest, sem dó ungur er sagt: „Vér skynjum ei Guðs ráð skamim-sýnir menn, en skulum ei æðrast, hann hjáipar enn“. Og í jólasáilminum alkunna segir: „Friður á foldu fagna þú maður, frelsari heimsins fæddur er.“ Magnús Guðjónsson Eyrarbakka. Ég vildi segja svo margt. En það stenduir eitthvað í brjósti mínu og varnar mér máls. Það er eins og ég sé í órafjarlægð frá öllum. Ég heyri enn orðin atf vörum Vilborgar þennan eftir minnilega dag, 10. desember: Hann pabbi er dáinn. Þessi fáu orð skritfa ég eins og þau koma í hug mdnn nú á þess- ari stundu. Ég hef átt þess kost um árafoil að ver.a einn atf sam- ferðamönnum sr. Eggerts og kynnast honum gegnum árin Ótal atvik rifjast upp. Minning- arnar brjótast fram og verða Ijóslifandi í huga rmínum. En ég nefni ekkert. Slíkt skilur bara eftir sárari söknuð og meiri trega. ALlir sem til þekktu virtiu hann sem góðan kennimann og leitiuðu hjálpar hans í raunum sínum svo og í öðrum málium, Sveítinni sinni unni hann og vildi helzt hvergi annars staðar vera en heima á Kvennabrekku, þar sem hann naut ástríkrar eig inkonu og allra barnanna, ýmist við störf útá í náttúrunni eða heimia við embættisverkin. Það var svo margt, sem hann ætlaði að fra mlkvasm-a, því hann var fuillur af áhuga og starfi fram á síðustu stund. — Mér eru minnisstæðar allar fjallatferðirnar á bestium, sem hann fór með bamahópinn sinn og önnur börn, sem dvöldu þar sumarlamgt. Var þá gjarnan áð næturlangt við tæran fjallla- læk eða í birkiihvammi og hluist- að á mál landsins, þar sem nátt úran talar hljóð við sjálfa sig. — Og heim kom hópurinn allur útiltekinn mieð brúnar kinnar og bros á vanga. Slíkan heknilis- föður er gott að hafa átt. Nú beizlar enginn gæðing með honum framar og ríður niður eyrar eða vallgróna bakka, hvort heldair tunglsljós var yfir ísnum eða sólskin og sunnan- víndur. Þó þráði hann alltaf nóttleysu vorsins ag ilm úr grasL Ég tel það mikla gæfu að hafa kynnzt þessum látna vind min- um. Margar stuindir röbbuðúm við saman og alltiaf var hann fullluir af fróðleik og vissd hvern ig við hlutunum skyldi bregðast. Persónulega miðl.aði hann mér meira a.f sinni reynslu og þekk- ingu en mörgu.m öðrum. Er það mér gott veganesbi í sfcóda lífs- ins, sem gleymist ekki þó árin líði. Slíkt get ég aldrei þakkað en virði minningu hans tdl ævi- loka. Síðkistu samfundir okkar urðu suðuir í Reykjavík. Við hittumst á förnum vegi nokkrum dögum fyrir andiatið. Han.n virtist hress og kátur en þráði að kom- ast heim. Heim í sveitina sína, þar sem svo vel var tek'ið á mótii ungu hjónunum fyrir 17 árum síðan er hann var vígður til Kvennabrekku. Órofiin vinátta hélzt siðan milli hans og sveit- unganna til hinztu stundar. Störf Sr. Eggerts að félags- málum og öðrum verkefnum heima í héraði og víðar voru mikdl. Hef ég ekki rakið þau hér, því hann hélt þeim litið á lofltá sjálflur og var ekki í anda hans að miklast af því, sem hon um var falið að gera. En öl þau stiörf voru vel atf hendi Leyst, sem hann tók sér fyrir hendiur. Þessar fátæklegu línur eiga að vena vinarkveðja á sklnaðar sbund. Veit ég að margt er ósagt, en það verður að bíða síns tíma. — Við hjónin sendum þér Ingi- björg mín og börnunum ykkar inniilegar samúðarkveðj ur á þess ari sorgarstund — en þá er gott að minnast þess að vinur okkar er kominn heim. Skjöldur Stefánsson. Mitt í annríki dagsins 11. des- ember s.l. barst mér andlátsflregn gamals leikfélaga, skólabróður og vinar, séra Eggerts Ólafssoner, prófasts á Kvennabrekku í Ðala sýslu. Óvænt og hörmuleg tíð- indi koma einatt kynlegu róti á hugi manna og þannig fór mér stundina þá. En er mér skildist kaldur raun veruleikinn, varð mér þungt fyrir brjósti, en jafn- framt setti að mér undarlegan tómleika. Enda þótt dauðinn beri aetíð með sér sorg og hryggð, er hann þó í flestum tilvikum eðlilegur endaþáttur langra líf- daga. Stundum er hann þó misk unnarlaus og tillitslaus og hegg- ur þar sem sízt skyldi. Það er erfitt að sætta sig við, að séra Eggert á Kvennabrekku sé allt í einu liðið lík, hann, sem var gæddur meiri lífsþrótti og lífs- gleði en flestir aðrir. Það er jafn vel enn erfiðaria að sætta sig við hlut ekkjunnar og barnahópsins stóra, sem nú standa ein eftir, ekki aðeins með þungbænan harm í hjörtum sínum, heldur einnig með aukinn þunga hvens- dagsins á herðum sér. Séra Eggert Ólafsson fæddist í Rieykjavik 24. nióvamlber 1926, sonur hjómanna Vilborgar Magnúsdóttur og Ólafs Kristins Teitssonar, sjómanns. Eggert varð stúdent frá Menntaskólan- um í Reykjavík 1947, og tók emb ættispróf í guðfræði frá Háskóla íslands 1952, en sama ár vár hann vígður til prests að Kvenna brekku í Dölum. Prófastur í Dala prófastsdæmi var hann frá 1962. Sr. Eggert kvæntist á námsárum sínum eftirlifandi konu sinni, Ingibjörgu Sigurðardóttuir, einn ig ættaðri úr Reykjavík, og eign uðust þau hjón átta böm. Þessa dagana munu margir minnast sr. Eggerts, enda var hann í orðsins fyllstu merkingu eftirminnilegur maður og sérstæð ur persónuleiki. Ég er einn hinna mörgu bekkjainsystkina hans frá M.R., en auk þess var hann um skeið bemskufélagi minn og sið- ar á ævinmi lágu leiðir okkar saman vestur í Breiðafjarðardól um, þar sem við störfuðum báðir um árabil, ég skemur en hann lenguir. Við bekkjairsystkini hans minn umst hams sem hins lífsglaða, þróttmikla og góða dnengs, sem hörðum höndum vann sig áfram til mennta. Hann var hrókur alls fagnaðar í vinahópi og hnyttinn í máli, svo að af bar. Gáski hans og 'grín var ef til vill stunduin misskilið, en áreiðanlega ekki af þeim, sem þekktu hann í raun og vissu, að hann var vinur vina sinna. Hann stundaði sjó á sumr in þau árin, sem hann var 1 Menntaskólanum og má vera, að frísklegt og á stundum dálítið hrjúft fas hans hafi að eim- h'verj'u lieyti imótiazit atf stjó- menmskunni. Þetta segi ég hvorki sr. Eggerti né sjómennsk unni til lasts, öðru nær, ég veit það af eigin reynslu, að það er hverjum ungum manni, hvaða lífsstarf sem hann annars velur sér, þnoskaatriði að vera nokkuð til sjós. Stúdentspróf hefur alltaf ver- ið merkur áfangi í lífi þess, sem það þneytir, ekki síður fyrir 22 árum en nú. Nýstúdentinn stend ur skyndilega flrammi fyrir þeirri hversdagslegu en afar mikilvægu ákvörðun um það, hvaða leið skitli 'haldið. Sumiir eru e.t.v. bún ir að taka ákvörðun sína, aðrir ekki. Sjálfur veit ég af eigin reynslu, að leiðairvalið getur ver ið tilviljunairkennt. Það er hins vegar mitt álit, að starfsval sr. Eggerts hafi verið rétt og í fullu samræmi við eðli hans og lvndis einkunnir. Það má vel vera, að hcnnum hefði hæft eitthvert ann- að starf jafnvel, en ég á erfitt með að hugsa mér Eggert á ann- an hátt en sem séra Eggert. Er hinn ungi prestur hafði setzt að á Kvennabrékku með fjölslkyldu sína, komu mannkostir Framhald á bls. 20

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.