Morgunblaðið - 11.01.1970, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 11.01.1970, Blaðsíða 8
8 MOHGUWBLAÐIÐ, SUNNUDAG-UR II. JANÚAR 1970 Motvöruverzlun tíl sölu Kjöt- 09 nýlenduvöruverzlun í fullum rekstrí á góðum stað í borginni til sölu. Tilboð sendist Mbl. fyrir 14. þ.m. merkt: „Matvöruverzlun — 8743". EINANGHUN Glerullareinangrun, með kreppappa eða álþynnu, glerull í mottum og laus ull. Hólkar til pípuein- angrunar. Dönsk úrvalsvara frá GLASULD 'A J. Þorláksson & Norðmann hf. MELAVÖLLUR VETRARMÓT K.R.R. í dag leika kl. 13.30 Þróttur — Víkingur og strax á eftir KR — ÁRMANN Aðgangur: Börn kr. 25, fullorðnir kr. 50. Mótanefnd K.R.R. ÚTSALA Karlmannaföt Verð frá 1575.— kr. > Háværar kröfu'r um aukið lýðræði í ’ stjórnmálaflokkunum hafa m.a. borið þann árangur, að báðir stóru flokkaim- ir, Sjálfstæðisflokkur og Freumsóknar- ■ flokkur hyggjast bersýnilega taka upp 1 prófkjör eða skoðanakannanir á breið- um grundvelli í sambandi við skipan firamboðslista þessama flokka. Framsókn arflokkurinn hefur nú þegar efnt til skoðanakannana £ tveimuir kjördæmum um framboð til þingkosninga að árL Hina vegar er ekki vitað, hvort Fram- sóknarflokkurinn efnir til slíkra skoð- * anaibaminamia vegina baejarstjórmafaosn- inganna í vor. Ljóst er, að Sjálfstæðismenn í mörg- > um sveitarfélögum muruu efna til próf- ’ kjörs vegna kosninganna í vor og ganga má út frá því sem vísu, að svo verði einnig fyrir alþingiskosningamar á næsta ári. Nú þegar hafa Sjálfstæðis- menn í Seltjarnameshreppi og í Vest- mannaeyjum efovt til prófkjörs vegna framboða í vor. j Kröfuir um prófkjör eða sboðanakann anir hafa fyrst og fnemst komið frá ung- um mönnum í báðum flokkum, og hvort sem þeir viðurkenna það eða ekki, ligg- , ur að baki þeim kröfum sú trú, að próf- kjör muni auðvelda ungum mönnum að komast til aukinna áhrifa í stjórnmála- B flokkunum. Að vísu er ekki hægt að > draga afgerandi ályktanir af þeim piróf- kjömm og skoðanakönnunum, sem fram hafa farið til þessa, en engu að síður er forvitnilegt að skoða niðurstöður þeirra og velta fyrir sér samkvæmt þeim, hvort , þessi lýðræðislega aðferð við val manna ■ á framboðslista sé líkleg til þess að leiða til mikilla breytinga. Skoðanakönnun Sjálfstæðismanna á , Seltjamairnesi, sem mikil þátttaka var í, < leiddi ekki til breytinga á skipan efstu sæta listans þar. Listanum var litillega breytt frá því sem var 1966, eingöngu , vegna þess, að Snæbjöm Ásgeirsson, ’ einn helzti forustumaður Sjálfstæðis- manna þar, óskaði ekki eftir að skipa annað sæti listans, sem honum bar sam- > kvæmt skoðanakönnuninni. Urslit í próf ’ kjöri Sjálfstæðismanna í Vestmannaeyj- um hafa ekki verið birt, en þátttaka í því var mjög mikil og meiri en sem nam > atkvæðamaigni Sjálfstæðisflokksins í bæj ' arstjórnarkosningunum þar 1966. Eftir því seim óg bezt veit miumu tvö eástu sæti listans hafa verið óbreytt, en ungur > maður færðist hins vegar upp í fjórða sæti listans. Niðurstaða skoðanakönnunar Fram- sóknaxmanna í Norðuirlandskjördæmi vestra varð sú, að efstir urðu Ölafur ' Jóhannesson og Björn Pálsson, sem báð- ir eiga nú sæti á Alþingi fyrir þetta kjördæmi. Skúli Guðmundsson, sem skip aði fyrsba sæti listans í þingkosningun- um 1967 er látinn. Err ekki ólíklegt, að i skoðanakönnunin hefði leitt til óbreyttr ’ ar skipunar efstu sæta lisbans, ef Skúla hefði notið við. Skoðanakönnun Fram- sóknarmanna í Vestfjarðakjördæmi leiddi hinis vegar til töluverðra breyt- ' inga. En þá verður að hafa í huga, að Siguirvin Einarsson gaf ekki kost á sér nú. Steingrímur Hermannsson, 3em skip 1 aði þriðja sæti í síðustu þingkosningum vairð efstur í prófkjörinu, Halldór á Kirkjubóli annar og Bjami Guðbjörns- son þriðji. Sigurvin Einarsson tryggði ' sér þinigsæti í síðustu kosmintgium með því að krefjast eins koniar prófkjörs meðal Framsóknarmanna í kjördæminu. Er því ókki óiíkiegt, að staið& hainu hefðd verið 1 mjög sberic, ef hann hefði tekið þátt £ skoðanakönnuninni nú. Þess vegna er hægt að færa nokkur rök fyrir þvi, að breytingar nú eigi að töluverðu leyti rætur sinar að rekja til þess, að Siguirvin gasf ekfci kost á sér á ný. Bn eifitir stemd- ur að i þremur efstu sætunum eru tveir merm sem skipuðu 2. og 3. sæti síðast, þótt nöðunin hafi n/ú hreytzt. Eins og áður var sagt er ekki hægt ] að draga afgerandi ályktanir af þessum dæmum. Engu að síður gefa þau nokkra vísbendingu um, að þeir, sem fyrir eru á framboðslistunum, hafi sterkari að- , stöðu í prófkjöri eða skoðanakönnun en nýir menn. Úrslitin á þessum fjórum stöð um benda ekki til þess, að óánægja sé svo mikil með þá, sem fyrir eiru, að hún , nægi til þess að koma fram verulegum breytingum. Þvert á móti styrkjast þeir £ sessi, vegna þess, að þeir fá undan- , beikminigaæilítið mest fyligi. , Það er þess vegna fróðlegt ihugunar- efni, hvort prófkjör og skoðanakannan- ir verða til þess að gera ungum mönn- < um enn erfiðara um vik að komast til ’ aukinna áihrifa í flokkunum gagnstætt því, setn ætlaið hefur verið. I þessu sam- bandi er það einnig athyglisvert, að þátt > taka í prófkjörinu og skoðanakönnunuim ’ er alls staðar mjög mikiL Að vísu má benda á, að ungur maður, Tómas Karlsson, skaut með óvæntum hiætti upp koilillinium í 4. sæbi hjá Fnam- sóknairmönnum í Vestfjarðakjördæmi og eins og áður segir náði ungur maður fjórða sæti í prófkjöri Sjálfstæðismanna £ Vestmannaeyjum. Eiranig kom nýr ung Ur maður fram á sjónarsviðið í fimmta J sæti hjá Framsóknarmönnum í Norður- llandlsfajiördæimii vestra. Bn þetba eru tæp- tega jaifin róttækair breytinigiair og ýmsir garöu ráð fyriir. “ Væntanlega mun prófkjör Sjálfstæðis- raanna £ Reykjavík vegna borgarstjóm- arkosniniganna gefa nokkuð ákveðna vís u bendingu um við hverju má búast í próf , kjöri. Það verður umfangsmesta próf- kjör á landinu og stefnt að mjög mikilli þátttöku i því. En framboðin, s°m komu , fram til kjörnefndair Sjálfstæðisflokks- « ins í desembar segja einnig sína sögu. Þair voru tekin upp alveg ný vinnu- brögð, sem stefoia að því að draga úr y áhrifum flokksfélaganna í kjömefnd- ’ inni en auka áhrif hins almenna flokks- manns. Niðurstaðan varð sú, að lang- flestir frambjóðendur til kjörnefndar > eru þekktir af lamgri þátttöku i virku ’ flokksstarfi. Ber þó engan veginn að gera lítið úr því, að nokkur ný nöfn komu fram. Það keimur í Ijós í kjör- > nefndarkosningunni sjálfiri, sem hefst ’ innan skamms, hvemig þeim famast. Styrmir Gunnarsson. Vetrarfrakkar Verð frá 975.— kr. Stakar buxur drengja, telpna- og unglingastærðir Verð frá 390.— kr. Skyrtur drengja- og herrastærðir og ýmislegt fleira. ARMULA 5 Óskum að ráða bifvélavirkja nú þegar eða sem fyrst. Möguleikar & auknum tekjum vegna ákvæðisvinnu, eftir nokkra starfsþjálfun. Aðeins reglusamir og áhugasamir menn koma til greina. Upplýsingar hjá framkvæmdastjóra verkstæðis. Jfekla Sími 11687 21240 Laugavegi 170-172

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.