Morgunblaðið - 11.01.1970, Page 11

Morgunblaðið - 11.01.1970, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. JANÚAR 1©70 11 ELÍN ELLINGSEN ELÍN Sigríður lézt í sjúkrahúsi 6. þ.m. í»essi helfregn kom öll- um á óvart. Að vísu hafði hún átt við ndkkra vanheilsu að búa síð- ustu árin. Elín Sigríður var fædd í Reykjavík 7. apríl 1909. Foreldr- ar henmair voru Bergljót Sigurð- ardóttir og séra Haraldur Niels- son. Börn þeirra voru fimnn: Sigurðuir, Soffía Emelía, Bjöm Daníel Kornelíus, Elín Sigríður og Guiðrún yngst. Bjöm Daníel var búsettur vestanhaifs, og er dáinn fyrir mörgan árum. Soflfía lézt fyrir sjö árum, aðeins sextug að aldri. Eftir lifa því Sigurð- ur og Gðrún og hálfsystkin þeirra, Jónas H. Haralz og Berg- ljót, böm Aðalbjargar Sigurðar dóttur og séra Haralds, síðaira hjónaband. Móðir Elínar Sigríðar og þeirra systíkina, Bergljót, átti lönguim við vanheilsu að búa og dó innan við fertugt frá börnun- um ungum. Aif þeim sökum at- vikaðist það að Elín Sigríður ólst að nokkru upp hjá foreldr- um minum að Grímisstöðum. Þessi frænka mín var því í nán- ari tengslum við foreldra mína og okkur systkinin ein títt er uan ættmenni. Elín Sigríður var því að visisu leyti sem oikkar yngsta systir. Ástúð hennar og tryggð var þessu til staðtfestingar með- an ævin entist. Eiginmaðutr Elínar Sigríðar er Erling Ellingsen verkfræðingur. ÞaU giftu sig 6. jamúar 1934. — „Yfir hið liðna bregður blæ, blikandi fjarlægðar". Þessi ó- vænta kveðjustund átti sér stað brúðkaupsdaginn, að þrjátíu og sex árum liðnum. — Eiina barn þeirra hjón er Haraldur, við- dkiptafræðingur, kvæntur fær- eyákri konu, Ásbjörgu. Börn þeitrra eru þrjú. Að langiri ferð lokinni, bregð- ur fyrir, mitt í sárum söknuði, ökýrri mynd af Elíni Sigríði. Uim margt var hún sérstæð og persónuleg. Glaðværð og and- legur þróttur voru þeir horn- steinar er líf hennar hvíldi á. Viðkvæm lund var þó líka hér 1 fyllsfa samræmi, eins og grátur er gleði Skyldur. Margir kann- ast við gjafmildi hennar og hjartahlýju. Varanlegust verður myndin af leiftrandi lífsfjöri glæsilegrar konu gæddri skaxpri greid, sem átti það til að skjóta örvum er hæfðu í mark, hispurs- liauist án þess að hika. Bóðlátleg glettni Elíinar Sigríðar naut sín vel í vinahópi. Mikil'l fjöldi ættingja og vina hefir um langt árabil notið ná- lægðar Elínax Sigríðar. Henni var eiginlegt að deila geði við aðra, eldri jafnt sem yngri. Að sjáfllfsögðu auðgaði hún stöðugt anda sinn. Næmleiki heonar var slíkur, að listir í víðtækri merk- ingu voru henni næring og svala drykkur. Mat heonar á bókmennt um, innlendum og eríendum, bundnu máli sem óbundnu, var persónulegt og hnitmiðað. Gott vald á enskri tungu greiddi hér veginn. Síðasta aiflmælisdag Elínar Sig ríðar, 7. apríl sl. var ég einn af mörgum á heimili þeirra Erlings í góðri gleði. í fögnuðd líðandi stundar beindist hugurinn ekíki að þeim Skjótu skiptum er nú hatfa orðið. —- Bflaust er okkur hentast að sjá sem minnst fram í ókominn tíma. Við systkinin, börn ofckar og vemslatfólk þökkum heilishugar miki'llsverða samfylgd og gleði- stundir með Elíni Sigríði. Marg- ir munu vera sama hugar. Við burtför hennar skipa minning- armar varanlegan sess, en um- hverfið er eyðilegra. Nú keimur mér enn í hug 'hversu lfk Elín Sigríður var tígu legri, göfugri móður slnni. Við lát Bergljótar kornst Guðm. Kamban m.a. svo að orði: „Enn stendur borð og sfóll og rúm. Enn stígur ljós og sígur húm. En hún sem af sinni auðlegð gaf því anda, horfin burt“. Að lífcum lætur hvert heimili Elín Sigríður bjó manni sínum, en svo samhuga voru þau að heita mátti að þeirra heimili væri lífca sonarins og hains fjöl- akyldu. — í djúpuim söfcnuði þeirtra feðga mun hugsunin um hver hún var veita nokfcra fró- un. MÍMIR Þrír irmritunardagar eftir Kennsla hefst fimmtudaginn 15. janúar. Fjölbreytt og skemmtilegt nám. ENSKA, DANSKA, ÞÝZKA, FRANSKA, ÍTALSKA, SPÁNSKA, NORSKA, SÆNSKA. RÚSSNESKA OG ÍSLENZKA fyrir útlendinga. Tímar við allra hæfi. símar 1 004 go 111 0 9 (kl. 1—7 e.h.). Málaskólinn MÍMIR Brautarholti 4. Frá ofclkur systkinum flyt ég að lokum dýpstu samúðarkveðj- ur eiginmanni Elínar Sigríðar, syni þeirra og fjölskyldu hans, stjúpu henrnar Aðalbjörgu, systk inuim, og öðrum’ ættingjum og vinum. Helgi Hallgrimsson. Örfá kveðju- og þakkarorð Á morgun, mánudaginn 12. jan. 1970, verður gerð friá Dómkirkj- unni útför Elínar Sigríðar Elling sen, Miklubraut 9 hér í bong, en hún lézt aðfaranótt 6. jan. s.l. Maðurinn með ljáinn vægir engu, hann hefur nú, enn einu sinni, sýnt mátt sinn, svo skyndi lega og ótvírætt, að við sem enn- þá bíðum eftir ferjunni, eigum erfitt með að sætta okkur við miskunnarleysið. Frú Elín var fædd í Reykja- vík þann 7. apríl 1909, dóttir hjónainna Haralds Nielssonar prófessors og f.k.h. Bergljótar Sigurðardóttur, alþm. og prófasts Stykkishólmi. Hún hlaut í vöggu gjöf góðar gáfur, gjörvileik og glæsilega reisn, sem síðan fylgdu henni ævilangt. Þann 6. janúar 1934 gekk hún að eiga eftirlifandi eiginmann sinn, Erling Ellingssn verkfræð- ing, og eignuðust þau einn son barna, Harald viðskiptafræðing. Árið 1951 stofnuðu þau hjónin ásamt fleirum hlutafélagið Trygg ing, óg við, sem með þessum lín- um viljum votta frú Elínu virð- ingu okkar, gerðumst starfsfólk þess félags og áttum því láni að fagna að kynnast þessari mikil- hæfu og indælu konu, lífsauðg- un, sem engin okkar hefði nú viljað án vera. Frú Elín fylgdist af lífi og sál með störfum manns síns og géngi félagsins í heild og þá ekki hvað sízt með högum okkar starfsfólksins, sem hún lét sig jafnan miklu skipta, gladdist við hvern sigur, en stóð jafn- framt með útrétta hjálparhönd, ef þurfa þótti, og vildi hvers manns vanda leysa. Fyrir það ber okkur í dag að þakka af heilum hug. Við biðjum um styrk til handa eiginmanni, syni, tengdadóttur, arnabörnum, öllum ættingjum og ^’inum. Frú Elínu kveðjum við með þakklæti og virðingu. Blessuð sé minning hennar. Vinir. „Skjótt hefur sól brugðið sumri“ J. H. Hverfulleilki manmlífsins minn ir stundium á hið íslen2fca veð- urtfar. I>a!ð fiannst mér að minnsta kosti er ég frétti lát frú Elínar Ellingsen. Fyrir réttri viku átti ég tal við haina á heimili hemnar, þá, að því er virtiet, heila heilsu. Næsta máinudag var hún flutt helsjúlk á spítala og vaT látin að miorgni þriðjudagsins. Svo óræð eru örlög manna. Elín var fæddur Reykvíking- ur og stóð að henmi glæsilegt gáfufólk í báðar ættir, enda bar hún svipmót ætta sinna. Kjmni öklkaT hófust þegar fað ir hennar, prófessor Haraldur Nielsson og síðari kona hans, firú Aðialbjörg Sigurðardóttir, flutt- ust að Laiugarnesspítala ásamt bömum sánum og þrem yngstu bömum prótfessors Haralds af fyrra hjónabandi. Tófcst þá brátt góð vinátta með þeim hjónum og foreldrum mínum sem og ofcfcur bömumum. Sú vinátta hetfur hald izt æ síðam og má segja að frú Aðalbjörg haifi alla tíð verið eins komiar sameign og tengiliður ætt anna. Hinn 6. janúar 1934 giftist Elín vini mínum og Skólabróður, Erl ing EGingsen, forstjóra. Bjó hún honum fagurt heimili, nú sáð- uistu árin að Miklubraut 9 hér í borg. Bn jafnframt nutu þau á sumruim íslenzkrar náttúrufeg- uirðar í sumarbústað sínium við Álftavatn í Grímsnesi og urðurn við þá aftur nábúar. Þar gátu þau hjón sameigimfega fullnægt feguTðarþörf sinni, sem báðum var rííkiuifega í blóð borin, við að fullkommia það gróðurríki, sem fyrir var. Það er með trega að ég kveð þessa æskuvinkonu mína og þaktka löng og góð kynni jafn- framt þvi sem ég votta mamni hennar og ættingjum öllum sam úð mína og fjölsfcyldu minnar. Ólafur Þorgrímsson. II II II II II II II II II II II II II II II II II ll II II II II II II II II u II II II II II II II II II II II II II II II II II II II II II II II II II II II II II 11 Orð í tíma töluð-ísíma Það er á yðar ábyrgð að tryggja öryggi fjölskyld- unnar. Gleymið því ekki og dragið ekki nauðsynleg- ar ráðstafanir á langinn. f einu símtali getið þér fengið heimilistryggingu, líftryggingu, slysatrygg- ingu og hvers konar tryggingu aðra sem yður er nauðsyn á. Gleymið ekki að hækka fyrri tryggingar yðar til samræmis við breytt verðlag. MENNAR TRYGGINGAR P PÓSTHÚSSTRÆTI 9 SÍMI17700 1\ ©II I 11 | II I ii I ii 1II II II II II II II II II II II II II II II II II II II II II II II II II II II II II II II II II II II II II II II II II II II II II II II

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.