Morgunblaðið - 11.01.1970, Page 13

Morgunblaðið - 11.01.1970, Page 13
MDBGONBfLAÐOŒ), SUNNUDAGUIR 11. JANÚAR 1070 13 sundur koSju sína og liggrur í blóma- beðl, framkvæmdasam- ur iðjuleysingl, klókur kjáni, i einangrun sinni umvafinn hinu mann- lega, nemandi, sem blundar í tfma, trúður, sem iæzt vera drukk- inn, þegar hann vill fá að vera í friði.” Welles segir sjálfur: ,JÉg á ekkl von á því, að min verði minnzt fyrir nokkura skapað- an hlut. Á sama hátt og ég tel fráleitt að vinna i þágu peninga, á sama hátt og það er fráleitt að vinna í þágu upphefðarinnar.” Stjórnmála- áhuginn Ef við gefum Welles frekar orðið víkur hann strax að aðal- áhugamáli sínu — stjórnmálum: „Á sið- asta ári hef ég ferðast um Rúmeníu, Júgó- slavlu, Miami, Suður- Spál, Þýzkaland, París og Mexikó. Hugsið ykkur allt það, sem er að gerast á þessum stöð um. Hvaða þýðingu líf ið hefur fyrir fólkið, sem þá byggir. Hvað það er, sem skiptir sköpum í lifi þess, hvað það er, sem gerir list- ina mögulega, það er ef listin er á annað borð nauðsyn, sem ennþá á eftir að sýna sig. Það eru stjóramálin. Og vonlaus, en ég dró mig til baka. Og þetta er ákvörðun, sem mun naga samvizku mina svo lengi sem ég lifi, þvi að maðurinn, er bauð sig fram, og mað- urinn, sem fór með sig ur af hólmi, var Joe McCarthy. Og hefði ég boðið mig fram og hefði ég sigrað, hefði McCarthyismi aldrei orðið til í Ameríku, og hcill áratugur í banda- riskum stjórnmálum orðið með öðrum hætti.” „Ég kann vel að meta áhættu ábyrgðar- innar,” heldur hann á- fram,” mér þykir gam- an að vera sá, sem allt hvilir á. Ég veit, að ég hef tilgang og eðlisávis un, sem prýða eiga stjómmálaleiðtoga. En núna — sem utangarðs- stjómmálaleiðtogi — hef ég fundið rúm fyr- ir mig sem kvikmynda leikstjóri. Lcikstjóri er, þrátt fyrir alit, leiðtogi á margan hátt.Hann er nauðsynlegur, svo lengi sem kvikmynd er í sköpun. Og vegna þessa finnst mér að stjórnmálalöngun minni hafi verið friðþægt í nú verandi starfi — því að mér finnst meðan tak- an stendur yfir að ég sé nauðsynlegur.” „Sumt fólk vill vera elskað, sumir vilja vera dýrkaðir. Ég verð á hinn bóginn bara að finna — að minnsta kosti innan ákveðins ramma, að ég sé mikil- geyma gnægð skoð- anna, lýsa persónuleika og hugmyndum skapar ans. Kvikmynd er af- skaplega persónulegur hlutur, miklu persónu- legri en leikhúsið, því að kvikmyndin er dauður hlutur, — ræma af plasti, — líkt og pappírinn, sem menn yrkja Ijóðin á. Leikhús- ið er samansafn reynslu og tilrauna, kvikmyndin og filma eru verk eins manns — leikstjórans. Mynda vélin er miklu meira en upptökutæki. Hún er miðill, færir okkur boð skap úr öðrum heimi, heimi, sem er ekki okk ar, en ber okkur að kjaraa mikils leyndar- máls. Hér hefjast töfr- arnir, og þér verður ljóst, að kvikmynd — auk þess að vera ræma af plasti — er líka ræma af draum- um.” „Ég reyni að auðga myndir mínar, eins og kostur er, vegna þess að ég gleymi þvl aldrei, að kvikmynd er dauður hlutur, og tál- mynd lífsins hverfur skjótt, ef vefurinn er þunnur, að mínum dómi. En ég hef engar tilfinningar gagnvart gömlu myndunum mín um. Ég á engin eftir- læti. Ég fer aldrel á frumsýningar þeirra. Ég get varla sagt, að ég hafi séð mynd eftir mig með áhorfendur 1 sal. Það er mér kvöl að sitja í kvikmynda- ir úr Scotland Tard”. fyrir BBC. Á söngleiks- útgáfu hans á , Jtringum jörðina á 80 dögum“ varð 140 þúsund dala halli — met enn þann dag i dag. Þrisvar slnnum hef- ur hann kvænzt. Handa annarrl konu sinni Ritu Hayworth keypti hann viðáttumikið land sem brúðkaupsgjöf fyrir fá eina dali. Hún byggði þar hús og prýddi, en að þvi búnu lýsti hún því yfir, að staðurinn væri of eyðilegur. Fast- eignasall seldi þá land ið með einungis 80 dala hagnaði. Landsvæði þetta er kallað Big Sur, og nú á tímum er það einn verðmætasti bletturinn á Kaliforaíu strönd — metið á milljónir dala. Þriðja kona Welles, Paola og 12 ára dóttir þeirra, búa á sveitabýli utan við Madrid. Paola er greifynja og þar af lelðandl verður Welles líka greifi, og 1 svelta- klúbbnum er hann skráður sem di Grif alco greifL Hann ihug- ar nú að sækja um franskan rlkisborgara- rétt í því skyni að auð velda að verða sér úti um rikisfjárframlag til fransk-ítalskrar fram- leiðslu sinnar. Honum líkar vel dvölin á Spáni. Þar á hann marga vini, sem svekkja hann ekki með tali um myndir hans. Launung hvilir yf- ir heimilisfangi hans í París og sömu sögu er að segja i London. Hringi hann í þig, er það venjulegast úr al- mennings simaklefa. Ótal verkefni bíða Þrátt fyrir áframhald andi útlegð frá kvik- myndaverunum hefur hann stöðugt unnið að samningu kvikmynda- handrita upp úr ýms- um öndvegisverkum bókmenntanna 1 þeirri von, að einhvem tima muni hann snúa aftur. Fram tU þess hefur þeim öllum verið hafn- að. í þessum hópi eru: „The Smiier with Knife” eftir Nicholas Blake, „Heart of Dark ness” eftir Conard, stíl- færð útgáfa á verki Tosltoys „Strið og frið- ur”, „Glæpur og refs- ing” eftir Dostoevesky, „Hinrik IV” eftir Pir- andello, „Cyrano de Rerera‘c“ eftir Rostand „Mody Dick,” „IJlyss- es”, „Umhverfis jörð- ina á 80 dögum”, Júlí- us Cæsar með nútíma leikmyndum og búning um, „CamiIIa, the nak- ed woman and The Three Musketeers, ævi- saga Alexanders Dum- as“, Ódiseifs- og HIl- ónskviður, stílfærð út- gáfa á „Pickwick Pap- ers” Dickens og ævi saga Cellini, auk 28 annarra verka. Afköstin eru ótrú- leg og i því sam- bandi skemmtilcgt að minnast eftirfarandi ummæla franska kvik- myndagerðamannsins og vinar Weiles, Jean Cocteau: „Orson Wcll- es”, skrifaði hann ein- hverju sinni, „er eins konar risi með barns- andlit, tré þakið fugl- um og skuggum, hund- ur, sem bitið hefur það sem stjómmálin ná út úr lifinu skipt- ir miklu. Stjómmálin ráða llfsgæðunum, og allir ættu að iáta sig þau varða. Þess vegna starfa ég og læt mig málin varða. Stjóramál eru áhugaverðari en nokkuð annað, að því er mér vlrðist, vegna þess að þau eru örlaga- þráður.” „Á yngri árum mín- um var lagt fast að mér, einkum að undir lagi Roosevelts, að ég biði mig fram til öld- ungadeildarinnar. Ég var óháður og róttæk- ur í skoðunum, sem olli því að miklum erfið- leikum var bundið að finna heppilegt fylki mér til handa. Að lok- um komu menn sér saman um. að biði ég mig fram á annað borð, væri bezt að ég biði mig fram í Wisconsin, heimafylki mínu. En sá hængur var þar á, að álitið var, að demó- krati, hvaða demókrati sem væri, mundi eiga erfitt uppdráttar vegna þess hversu rebúblikar höfðu lagt miklar fjár- upphæðir í kosningabar áttuna. Ég dró mig til baka, því ég áleit að færl ég fram á annað borð, væri eins gott að sigurinn væri vís. Reynt var að telja í mig kjarkinn og sagt að bar áttan væri alls ekki vægur. Hefði ég ver ið öldungadeildarþing- maður væri ég þó kannski ekki mikilvæg ari en núna, en ég hefði komið fleiru til leiðar." „Ég eygi framundan mikla byltingartíma 1 Bandaríkjunum. Bylt- ingu til hægri — ef hægt er að kalla siíkt byltingu. Hreyfingu vaxandi ofbeldis og höfnun ýmissa grund- vallaatriða lýðræðisins. Vegna tilkomu nýs rót- tækis ungu kynslóðar- innar, scm er næstum óstjórnmálalegs eðlis, mun fylgja í kjölfarið sönn bytling — bylting hinna umkringdu. Bandarikin eiga fyrir höndum óróatima — en spennandi.” Ræma af plasti og draumum „Annars virðist mér, að list eigi að halda sig utan við stjórnmál. Mér fellur alls ekki áróður í list. Ég hef áhuga á stjórnmálum en ekki list. Kvikmynd ir eiga að halda sig við skáldskapinn, en engu að síður eiga þær að húsi og horfa á vel- rænar endurtekningu eigin verks, verks sem verður ekki breytt, ekki endurbætt. Vanþekking skapar sjálftraust ,Mér er meinilla við að tala um sjálfan mig, verk mln og þá sér- staklega um myndir mínar, alveg eins og mér er meinilla við að líta í spegil, nema rétt meðan ég raka mig. Ég þoli ekki að hlusta á sjálfan mig af segul- bandi. Þetta er ekki vegna þess að ég fyrir- iiti sjáifan mig, held- ur vegna þess að ég finn til meira sjálfs- trausts, ef ég skyggnist ekki of djúpt inn í hlutina. Sjálfstraust mitt byggist eiginlega á sælli vanþekkingu. í sama mund og ég byrja að athuga rödd mina, andlit mitt, fyrirætlan- ir eða eitthvað annað varðandi mig sjálfan, finn ég strax of margt sem gagnrýna má. Á samri stundu hverfur sjálfstraust mitt. Því kýs ég heldur að halda í einfeldningslegt sjálfstraust mitt, enda þótt það hafi í för með sér vanþekkingu.” „Og ef á allt er lit- ið, þá er ég illa að mér í kvikmyndum. Ekki í kvikmyndagerð — ég hygg, að ég sé eins góð ur hvað varðar tækni- legu hliðina og flestir leikstjórar. Ég kann að nota mér myndavélina, ljósin, hljóðupptökutæk in og allt er lýtur að tæknilegu hliðinni. Það sem ég á við, er að ég er öldungis ókunnug- ur kvikmyndafram- boðinu — markaðnum. Ég sé ekkl nágu marg- ar kvikmyndir til að geta talað um þær af viti, og þegar ég er spurður álits, getur þetta orðið býsna vand ræðalegt, þvl að annað hvort virðist svo sem ég sé að látast, eða þá einfaldlega dóni.” „Til að mynda hef ég það á tilfinningunni, að Godard hljóti að vera góður lcikstjórL En ég hef aldrei séð verk eft ir hann, sem mér hefur fallið í geð, þó að ég ætli að komi að þvi, sjái ég nógu margar. Mér leiðist einnig allt þetta flóð bóka um aðr ar bækur, flóð bóka um kvikmyndir, allt þetta flóð samtala, fyrir- lestra og gagnrýni. Ég kæri mig einungis um efnið sjálft, og vildi óska þess að fleiri væru eins. Þetta gerir mig raunamæddan — líkt og þegar fólk er að ræða um hvílubrögð. Annað hvort elskumst við eða ekki — menn tala ekki um það. Ég þekki ekki nokkurt það efni eða mál, þar sem tal getur bætt einhverju við Iif- andi reynslu.” „Stjóramál hafa ver- ið og munu alltaf verða hið stórkostlegasta alls í þessum heimi i mín- um augum, og ég mun ávallt sjá eftir að ég lét tækifærið ganga mér úr greipum. Þá er guðs trú mér ástfólgin og ég ber mikla virðingu fyrir henni. Guðleysi er mér einnig ástfólgið og ég ber mikla virðingu fyrir þvl. Hins vegar fyrirlít ég afskipta- leysi, — fólk sem ekki velur á milli” John Ford var læri- faðirinn TæknibreUur Orson WeUes í kvikmynda- gerð eru annálaðar, sér kennileg taka, sér- kennileg lýsing, sér- kennileg hljóðtaka og setning, sérkennUegar klippingar — allt í þvl skyni að ná fram rétt- um blæbrigðum, og grunntóni. „John Ford var lærifaðir minn”, seg ir Welles. „Stíll minn á þó enga samleið með hans, en mynd hans „Stagecoach" varð kcnnslubók mln i kvik myndun. Áður en ég gerði „Kane” horfði ég 10 sinnum á þessa mynd.” Fyrir töku fyrstu myndar sinnar, eyddi hann nokkrum vikum í það eitt að kynnast tækjunum og tæknilegum möguleik- um þeirra, og tók ekk- ert mark á tæknimönn- unum, sem — þá eins og nú — sögðu alltaf að hitt og þetta væri ekki hægt. Þjóðsagnir hafa myndast um Welles, hátterni og vinnubrögð. Sumar hliðhollar hon- um, en fleirl hafa þó skaðað hann. Þar ber hæst sú sögn, að hann fari ávaUt fram úr fjárhagsáætlunum. Onn ur er um kæruleysi hans varðandi lokafrá- gang mynda — hann gleyml alveg klipping- um, hljóðsctningu og prentun. Þá er Uka mjög umrædd óhófleg gjafmildi hans. Sagnir þessar munu vera mjög ýktar og hið gagnstæða oftast nær sanni, enda þótt hann viðurkenni, að hann geti verið ó- hófsmaður I eigin pen- ingamálum — en ekki annarra. „Ég er fjár- málamaður”, segir hann. „Til að vera kvik myndagerðarmaður í þessum peningaþenkj- andi heimi, verður þú að hafa milljón dali til umráða. Og þú verður að vera fjármálamaður til að ráðstafa milljón dölum. Ég minnist þess, að eitt einn sat ég um- ræðufund um kvik- myndir ásamt Jean Cocteau og Réné Clari, og þar vorum við áUtnir hálfgerðir dón- ar, því að við neituðum að ræða um nokkuð annað en kostnaðinn við kvikmyndir.” Söng og var tek- inn í sátt Á slnum endalausu ferðalögum um heim- inn hefur WeUes ætíð meðferðis lltinn ferða- plötuspilara „til að huga að verkum klass- isku meistaranna”, eins og hann orðar það, auk lítiis bókasafns með verkum bókmennta jöfra, eins og Shake- speare, Cervantes, Con ard, Evelyn Waugh, Montaigne, Raymond Chandler, Gogol, Dick- ens, Colette og Platon. Við töku myndar þarf hann fallega enska stúlku sem einkaritara, síma og hótelherbergi — það er allt og sumt. Hann friðar sjálfan sig með þvl að „mesta hættan fyrir listamann er að komast í þægi- lega aðstöðu”, en grun ur leikur á, að hann sé ekki trúaður á þetta lengur. Nýlega bauð vlnur hans, Frank Sinatra, Welles að koma fram 1 sjónvarpsþætti sínum, og vildi að hann syngi lag eftir Anthony Newley. WeUes skorti þá mjög reiðufé og fór því í nokkra söngtíma. Hann söng, og varð það þess valdandi, að kvik myndaverin í HoUy- wood sættust við hann, og buðu honum að stjórna þar nokkrum myndum. Kaldhæðni ör laganna, ekki satt? Don Quixote og Welles Eins og getlð var 1 upphafi hefur Orson Welles nú í 20 ár unnið að gerð Don Quixote, og svo virðist sem hon- um ætU nú að takast að ljúka henni. Fram til þessa hefur hún ver ið tekin I svart-hvitu, en Welles hefur afráð- ið að Ijúka henni í lit- um „til að hún seljist”. Takan hófst í rauninnl árið 1955, en þá hafði hann verið með hana á prjónunum í sex ár. Átti hún upphaflega að verða fyrir bandariskt sjónvarp en nú vonast Welles til að hún fari á almennan kvikmynda markað. Don Quixote er leik- inn af óþekktum spánskum leikara, Fran- cisco Rieguera að nafni, cn Akim Tamiroff fer með hlutverk Sancho Panza, eins og getið var I byrjun. Hvorug- ur hefur fengið eyri greiddan frá því að taka hófst. „Þetta verð ur bezta mynd, sem gerð hefur verið”, seg- ir Tamiroff, „eða sú versta.” í upphafi sjáum við Welles í eigin persónu sitja fyrir utan mexl- kanskt hóteL niðursokk- inn í sögu Cervantes. Ungur maður kemur þar að og spyr hvað hann lesi. Welles segir honum þá söguna af þeim mæta manni, Don. Hann lætur söguna ger- ast á vorum dögum, um, enda bendir hann á, að þeir félagar hafi verið upp á vitlausum tima I sögunni. „f lýsingu minnl á Don Quixote og Sancho Panza fylgi ég Cerv- antes nákvæmlega og á hefðbundinn hátt”, seg ir Welies, „en í nútima legu formi engu að slð- ur”. Með augum þeirra sjáum við heim nútím- ans eins og hann blas- ir við Welles — harðn- eskjulegan vægðarlaus- an, nautnafenginn og heimskulegan. Myndin getur á margan hátt verið sjálfsævisaga. Don hefur metnað — rómantískan, stjóra- málalegan, hugsjónaleg an og trúarlegan — sem ávallt hefur brostið og valdið hon- um vonbrigðum. Hann reikar fjarri heimili sínu, sem hann unni en gat ekki fullnægt hon- um, fjarri vinum og fé- lögum, sem hann starf- aði fyrir en þeir treystu ekki. — „framkvæmdasamur iðjuleysingi — klókur kjáni” —

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.