Morgunblaðið - 11.01.1970, Qupperneq 18
18
MOROUINBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. JANÚAR 1070
ÚTSALA
Guðrún Ólafs-
son, níræð
Okkar árlega útsala hefst í fyrramálið.
Seldar verða á niðursettu verði lítið gallaðar
lífstykkjavörur og undirfatnaður.
Útsalan stendur aðeins fáa daga.
Lífstykkjabúðin
Laugavegi 4
í samvinnu við stærstu fram-
leiðendur í V-Þýzkalandi erum
við að hefja framleiðslu á
tengivögnum,
tankvögnum,
dráttarvögnum
Vinsamlega leitið upplýsinga um
verð og afgreiðslutíma.
Ekki get ég að því gert, að
síðustu daga hefuir hugur minn
leitað norður á Akureyoi til
gömlu vinkonu minnair Guðrún-
ar Ólafsson, sem í dag á níræð-
isafmæli.
Frá æskuárum er mér minnis-
stæður þessi dagur 11. jan., þá
var glatt á hjalla á heimili þeimra
hjóna Guðrúnar og Ragnars
ólcifssonar að Straindgötu 1. —
Okkuir vinum þeirna hjónanna
fannst jólin ekki á enda fyrr en
afmæli Guðrúnar var liðið hjá.
Og nú á hún 90 4r að baki, og
verður ekki um villzt, þótt ótrú-
legt sé. — Því Guðrún er fædd
á Eskifirði 11. jan. 1880. Foreldr
ar hennair voru sýslumannshjón-
in Þuríður Hallgrímsdóttir prests
Jónassonar að Hólmum á Reyð-
arfirði og Jón Ásmundsson John
sen sýslranaður á Eskifirði. Á
Guðrún til merkra að telja, enda
ber hún svipmót þess, að hún sé
af góðu bergi brotin.
Um tvítugt giftist Guðrún
Ragnari Ólafssyni verzlunar
sitjóra, var hamin Hún/vetminigur að
æitit. Fkuttruisrt þaiu íhjóm táfl. Akiur-
eyrar rétt eftir aldamót og gerð-
ist Ragnar verzlunarstjóri við
Gránufélagsverzlunina þar, síðan
hefur Guðrún átt heima á Akur-
eyri
Eins og kunmugt er var Ragn-
ar mikill aithafna- og dugnaðar-
maður, lét hann sér ekkert mál
óviðkomandi, er til bóta mátti
verða, en fyrst og fremst gerði
hann sér far um að annast heim-
ilið sitt, svo af bar. Varð stórt
skarð fyrir skildi er Ragnar féll
frá 1928 aðeins 57 ára að aldri.
Var hann öllum harmdauði er til
þekktu, þó auðvitað mest þeim,
er stóðu honum næst og þekktu
hanm bezt.
Það var nú ekki ætlun mím að
rekja hér æviferil þessara merkis
hjóna, helduir langaði mig til
að senda Guðrúnu kveðju á merk
um afimælisdegi, þegar mér
standa fyrir hugskotssjónum af-
mælisdagarnir hennar í „gamla
daiga“.
Ragnars hjónunum þenman dag
11. jan., vel veitt og rausnarlega,
ræður fluttar og mikið sungið.
Var húsbóndinn hrókur alls fagn
aðar og gerði allt sem hann gat
til að gera daginn sem ánægju-
legastan, því aldrei var neitt of-
gert fyrir Guðirúnu.
Frú Johnsen móðir Guðrúmar
og Ingibjörg afasystir settu einn
ig sinn svip á daginn að ógleymd
um fallegu börnunum tíu, sem
dreifðust á milli gestanna og tóku
þátt í fagnaðinum.
Þessir dagar verða mér ógleym
anlegir eins og svo margt annað
er þau hjóm veittu mér.
Ég sendi þér elsku Guðrún
mín og öllu þínu fólki hjartans
kveðjuir norður yfir fjöllin og
bið Guð að blessa þig og þína
alla tíð.
Þakka gömlu árin.
M
T mAlmtækni sf.
* SÚÐAVOGX 28—30 . BEYKJAVÍK . SÍMI 36810
Stórfelld verðlækkun!
Bjóðum nú flestar gerðir SKODA
á stórlega lœkkuðu verði
SKODA 1000MBT.
SKODA 1000MBS.
SKODA 1000MBL.
SKODA COMBI STATION
SKODA 1202 STATION
KR. 179.000.—
KR. 194.000.—
KR. 203.000.—
KR. 201.500.—
KR. 212.500.—
AÐEINS MJÖC TAKMARKAÐAR BIRCDIR
TRYCCIÐ YÐUR BIFREID OG CERID PÖNTUN STRAX
Ath.
Nœsta sending - hœkkað verð
— Hagsýnir kaupa SKODA —
TÉKKNESKA BIFREIÐAUMBOÐIÐ A ÍSLANDI H/F.
AUÐBREKKU 44—46, KÓPAVOGI. — SÍMI 42600.
Oft var margt um manninn hjá
H. A. S.
Viljum ráða sendil
nú þegar. — Vinnutími frá kl. TY2—4%.
Talið við afgreiðsluna, sími 10-100.
ísakstur — ísakstur
verður haldinn á leirtjörn v/Úlfarsfell að sunnan, sunnudag-
inn 11. janúar kl. 2.00.
Væntanlegir keppendur mæti kl. 1.30.
BIFREIÐAKLÚBBUR REYKJAVfKUR.
Dansskóli í safnaðarheimili
Barnadansar — táningadansar
— samkvœmisdansar
Einstaklings- og hjónaflokkar
Jazzballett og stepp
Innritun í alla flokka daglega í síma 14081.
Eldri nemendur mæti á sömum tímum.
í