Morgunblaðið - 11.01.1970, Page 21
MORG-UNBLAÐIÐ. SUNNUDAGUR 11. JANÚAR 1970
21
— íþróttir
Framhald af bls. 30
hagslegt bolmagn til slíkra fram
kvæmda, en þacna er á ferðinni
mjög athyglisvert máL Vegna
þess að yfirvöld íþróttamálanna
1 Reykjavík hafa yfirleitt gleymt
vetraríþróttunum, kemuir einka-
framtakið fram á sjónarsviðið.
Afleiðing þess verður auðvitað
bú, að fremur verður miðað við
arðsemi fyrirtsekjanna en þarfir
íþróttarinnar. Þetta hefur sýnt
sig í byggingu ófullkominnar
dkiauta/haliar, sikíðasteólla í Kerf-
ingafjöllum sem rekinn hefur ver
ið með dugnaði og krafti í mörg
ár, skíðaíþróttinni til mikils góðs
og landinu út á við til auglýs-
ingar og fraegðar, og nú síðast í
byggingu hins litla skíðastaðar
Kristins Benediktssonair. Eigi að
síður er um að ræða í öllum til-
váJkuimuim stórteosltleglt átalk Ihjlá
þeim ágaetu mönnuan er að
stamda og válð fögnum ölluim þess
uim s'töðum mjög.
En það er leitt, þegar á allt
er litið og fagnað er einhverri
framvindu mála, að þurfa að
minmast ótalinna samþykkta og
háfleygra ræðna um dásamlega
stoaiutalhöll í aldlarfj'óirðumig, sema
duglegir framkvæmdamenn
reistu síðan mjög góðan vísi að
fyrir eigið fé og eigið áræði á
mjög skömmum tíma.
Annar • framkvæmdamaður,
jafnleiður á öllum fyrirheitum er
nú þessa dagana að opna skíða-
stað við Lækjarbotna með snjó-
vélum og allar framkvæmdir hafa
verið unnar á tveim mánuðum.
Það er hins vegar búið að taka
okkur, sem eigum að heita for-
ráðamenm skíðafélaganna í
Reytejavílk 4 ár að sjá hilla und-
ir lyftu í Hveradölum, því án
forystu bæjarfélagsins getum við
það ekki.
ERFIÐUR REKSXUR
— En hvað gerir það að verk-
um að einstaklingar fara út í
þetta, en ekki félögin með bæjar
félagið að baki?
— Stuðningur bæjarfélagsins
við skíðaskálana hefur verið 10
þús. tor. á ári á twern skáílla. Sjón
armið félaganna hefur einnig allt
af verið að halda öllum kostn-
aði við ferðalögin í skálana mjög
niðri og meyndar hefur aldrei ver
ið tekið nema lítill hluti hins
rétta dvalarkostnaðar af hverj-
um dvalargesti. En auk áður-
nefnds styrks borgaryfirvald-
anna til skíðaskálanna hefur
boirgin nú síðasta ár greitt laun
ráiðsimiaminis í hiverjuim ^teála í tvo
og hálfan mánuð, en hugsunin
að baki er sú, að þá geti hópar
skólaifóifks toomið í ákálama hive-
nær sem er.
Skálar félaganna blómstruðu
héir á áruim áður er fáir áttu
bíla. Þá gistu allir í skálunum.
Nú kemur fólk að morgni nýtur
daglangt þeirrar aðstöðu sem
fyrir hendi er, en fer heim að
kvöldi í sínum bíl.
Ég veit ekki um neinn, sem séð
hefur eftir að borga uppsett
verð að skautahöllinni og ég ef-
ast ekki um að þúsundir verði
til þess að njóta aðstöðunnar á
nýja skíðastaðnum og greiða það
Bem upp er sett Ég býst ekki
vtiið að um gróð'arelkstur verði að
ræða af starfseminni ein gjaldið
er miðalð við að fyrirtæte-
in geti þó borið sig. Um það hef-
ur því miður ekki verið unnt að
hugsa í rekstri félagsskálanna,
svo litlir sem þeir eru, en það
undirstrikar nauðsynina á full-
komnun almenningsstað til skíða
iðteana, setgiir Þórir Lárusson.
A. St.
Aukið viðskiptin
— Auglýsið —
JltapistlHfeMfe
Bezta auglýsingablaðið
H júkrunarkona
óskast að Elli- og hjúkrunarheimilinu Sólvangi, Hafnarfirði
fyrir 1. febrúar.
Afnot af 2ja herb. ibúð kemur til greina.
Sólvangi 10. janúar 1970.
Sími 50281 og 51831.
FORSTJÓRIIMN.
W
Utsala — útsala
Vetrarútsala hefst á mánudag.
LAUFIÐ. Austurstræti 1.
Kaupum lopapeysur
Hnepptar og heilar með rúllukraga.
Móttaka þriðjudaga milli kl. 6 og 7.
ÁLAFOSS H.F.,
Þingholtsstræti 2.
150 ferm. húsnœði
á góðum stað til leigu, hentugt fyrir léttan
iðnaö, teikni- eða skrifstofur.
Tilboð merkt: „150 ferm. — 8585“ sendist
Mbl. fyrir 14. þ.m.
Alliance Francaise
Frönskunámskeið
Frönskunámskeiðin hefjast bráðlega. Kennt verður í mörgum
flokkum. ( framhaldsflokkum kennir franski sendikennarinn
Jacques RAYMOND og frú Marcelle RAYMOND.
Innritun og nánari upplýsingar í Bókaverzlun Snæbjamar Jóns-
soriar & Co., Hafnarstræti 9. Símar 1-19-36 og 1-31-33,
Væntanlegir nemendur eru beðnir að koma til viðtals þriðju-
daginn 13. janúar kl. 6.30 í þriðju kennslustofu Háskólans.
verk steypt — ve! steypt — verk steypt — vel steypt — verk steypt
■S <
^ (D
>» 3.
HOFUM FLUTT SKRIFSTOFUR OKKAR ®
ð) "O
I AÐ LAUGAVEGI 120, HÚS BÚNAÐAR- j
| BANKANS VIÐ HLEMM, Á 3. HÆÐ.
5
4*
ö»
1 V E R K HF.
I STEYPUSTÖÐIN VERK
| SKJALDBREIÐ HF.
£ skrifstofursímar: 11380—10385
^ steypustöð: 41480—41481
<
co
*<
T3
<
<D
■o
verk steypt — vel steypt — verk steypt — vel steypt — verk steypt
„FIS“ BREFABINDI
ÓDÝR, VÖNDUÐ OG
HANDHÆG
Fást í flestum bóka-
og ritfangaverzlunum
VELJUM ÍSLENZKT-1
ÍSLENZKAN IÐNAÐ"
Heildsölubirgðir
fkipkelf/f
OKKAR LANDSFRÆGA JANÚARÚTSALA HEFST MÁNUDAGINN
12. JANÚARj
_ ^EAUQAVEQI 89 .
Terelyn-bútar. Úrvals buxnaefni í tízkulitum. ^
^^ Ullarteppi, föt, skyrtur, peysur, buxur og margt fleira.
NOTIÐ TÆKIFÆRIÐ OG SAUMIÐ A UNGA FÓLKIÐ.