Morgunblaðið - 11.01.1970, Síða 28

Morgunblaðið - 11.01.1970, Síða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. JANÚAR 1970 sín þrjú fyrirvaralaust til Ný- merkur. Storm og Elísabet voru frammi í forskálanum með yngsta barna bam sitt, Peter Hubertus, sem hafði fæðzt í júlímánuði árinu á undan. Hann sat f kjöltu Elísa betar, en öðru hvoru leit Storm, sem var að lesa og reykjavind- il, upp og gretti sig framan í hann. Elísabetu varð litið út á ak- brautina og tók þá eftir gild- vaxinni konu með þrjú börn. Góður guð! Þetta er Elfrida! Nokkmm mínútum seinna sagði Elfrida við þau: Mér þyk ir fyrir því að þurfa að koma svona, án þess að láta vita af mér, Elísabet frænka, en ég varð að koma. Segðu mér, að ég megi vecra héma um stundarsakir. Þegar Storm og Elísabet höfðu fullvissað hana um, að hún væri velkomin að vera eins lengi og hún vildi, féll hún alveg saman og fór að hágráta. Loksins gat Elfrida sagt nánar frá því, hvers vegna hún væri komin til Nýmerkur. Hún gæti eíkíki lifað lenguir í Plagstatflf, sagði hún. Hún hefði uppgötvað, að Pelham héldi framhjá henni á skammarlegasta hátt — í meira en fimm eða sex mánuði hef ég verið að heyra sögumar af sambandi hans við Rósu, en hef aldrei viljað trúa þeim. Hann þverneitaði þeim, þegar ég bar þær upp á hann, sór, að þetta væri svívirðileg lygi, en á laugardaginn var kom ég þeim að óvörum — já stóð þau bein línis að verki, Elísabet. Rósavar hjá okkur í Flagstaff og hann fór inn til hennar um miðjanótt. Hann hélt, að ég væri sofandi, en ég heyrði hann fara út úr herberginu, svo að ég fór á fæt- ur til að athuga þetta nánar, og ég kom að þeim saman í her- bergi Rósu. Ég var næstum da- in — svo bilt varð mór við. Ég hef alltatf haft takmarkalaust traust á Peliham! Og svo að hugsa sér Rósu, sem ég hef alltaf verið svo góð við, að hún skuli geta komið í húsið til mín, til þess að svíkja mig! Hún fór aftur að snökta, og Elísabet neyndi að hugga hana. 110 Þegar gráthviðunni var lokið hjá Elfridu, spurði hún eftir Dirk og Corneliiu, og Elísabet sagði henni, að þeim liði báðum vel. Connelia hatfði farið ytfir til Don Diego, fyrir svo sem klukkustundu — srétt eftir morg unkaffið. Hún ætlaði að vera þar yfir daginn hjá foreldrum sínum, og hafði tekið Sibyl og Hendrik með sér. Dirk væri í verksmiðjunni, en gæti komið á hverri stundu í næstum viku var fremur stormasamt kringum Dirk. Elf- rida þóttist viss um, að etf hann færi til Demerara og talaði yfir hausamótunum á Rósu og Pel- ham, væru þau viss með að skammast sín og hætta þessum ósóma. Þar var Dirk ekki á sama máli. Elfrida hélt áfram að nauða á honum svo að loks varð Dirk að beita hrottaskap. — Heldurðu kannski, að þessi vin- átta þeinra sé einhver ný bóla? Hún er búin að standa árum saman. Hún náði hámarki fyrir möirgum mánuðum. Og á þessu stigi málsins get ég ekkert við hana ráðið. Elfrida vildi ekki trúa, að hann væri að segja satt. HAFSTEINN HAFSTEINSSON HÉRAÐSDÓMSLÖGMAÐUR Bankastræti 11 Símar 25325 og 25425 VIÐTALSTlMI 2—4 JárniðnaBarmenn Viljum ráða rennismið og vélvirkja. Aðeins vana fagmenn. Vélsmiðja Njarðvikur hf. Símar 92-1750 og 6022. Magnús Kristinsson. TW/niv> FRANSKIR HÁTÍZKUSKÓR — 18 NÝJAR CERÐIR NATHAN & OLSEN HF Góður morgunverður- Góður dagur Cmmtry Cun Flakes BENíMI^J MIUS — Árum saman? Mánuðum sam an? Hún missti aítur stjórn á sér. Hún grátbað Elísabetu, en hún gerði ekki annað en stað- festa það, sem Dirk hafði sagt. Þá reyndi Cornelia að telja Dirk á að fara til Demerara, Dirk gæti hatft áhrif á Rósu, sagði hún. Hanr> hvessti allt í einu aug- un. — Það þýðir ekki neitt. Ég fer ekkert til Demerara. Rósa og Pelham verða að haga lífi sínu að eigin geðþótta. Mér þyk ir eins mikið fyrir þessu óstandi og þér, góða mín, en ég tel það ekki neina skyldu mína að fara að skipta mér af því. Elfridu og bömunum er velkomið að setjast hérna að fyrir fuUt og allt, og við reynum að gera það sem við getum til að huigga hana og láta fara vel um hana, en lengra getum við ekki gengið. Það er mitt síðasta orð. í Demerara sagði Edward við Pelham: — Það er nú svona, drengur minn, að undanfarin tíu — ellefu ár hefur Flaggstaff staðið í skugga hjá fólbi, vegna þess að við ákváðum að taka á móti Rósu hérna. En hverju getum við búizt við núma, þegar þú hefur va.rpað allri sið- semi fyrir borð og tekið svona saman við han.a? Og Elfrida far in burt með börnin. Það verðUr litið á okkur eins og einhver þjóðifélagíf eg úrhrök. Pelham kvaðst skilja þetta. — Ég held, að það sé ekki táll nema ein lausn á þessu máil, hélt hann áfram. Ég sfcal fara og setj ast að í Edwardshúsinu og Will sem getur komið hingað aftur og rekið búið. f Kingston reis Willem upp á afturfótunum, stokkrauðiur af vonzku. — Nú, þegar þú ert bú in að koma sjálfum þér í hund- ana, þá kemurðu til min! ösfcr- aði hann að Pelham. Til hvers ætti ég að korna aftur ti-1 Flag- staff, til þess að verða fyrir móðgunum atf hendi konunnar þinnar og múlattavinunutm þín- um? Pelham, sem var öðru þessu líku vamur, lét ekki hræðast. Hann sagði: — Elfrida hefur ákveðið að setjast að fyrir fullt og aliit í Berbice, svo að hún verður ekkert fyrir þér. Og ég get fullvissað þig um, að Rósa stígur aldrei fæti i Flagstaff Willem snuggaði og hreytti ein hverju út úr sér í nokkrar mín- útur, af gömlum vana stikaði fram og aftur og æpti að Pel- ham en sagði a,ð loku,m, að það væri ekki annað við þessu að gera — hann yrði að snúa aftur til Fiagstaff. — Og ef þú vilt hafa mín ráð, öskraði hann á eftir Pelham, sem va.r að ganga niður tröppurnar, — þá skaltu halda þessa.ri bölvaðri múlaitita- dræsu sem lengst frá Edwards- húsi! Pabbi ætti að láta loka því alveg, þar að auki! Hver hefur heyrt getið um herra- mannis hús inmi í óþefnum og hávaðanum í Georgetown? Mað ur getur alveg orðið brjálaður af því! Hrúturinn, 21. marz — 19. apríl. Ókunnugt f61k gerir pér heitt í hamsl. H nýtur þin á athafna- Nautið, 20. apríl — 20. maí. ÞaS eru ýmsir, sem sníða sér stakk eftir vextL Tvíburamir, 21. maí — 20. júní. Reyndu að taka vel tll og flcygja gömlum lyfjum. Krabbinn, 21. júní — 22. júlí. Þér kemur eitthvað í koll, en reyndu samt að halda skapinu í lagi. Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst. Óþolinmæði þín getur valdið stórum misskilningl. Meyjan, 23. ágúst — 22. september. Þú þarft að endurskipuleggja eitthvað i einkamálum þinum. Vogin, 23. september — 22. október. Unga fólklð veldur þér einhverjum erfiðleikum. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. Ákveddu hvað þú vilt heizt gera, og gakktu svo i málið Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. Kannaðu félagslega og viðskiptamöguleika á næstu grösum. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Gerðu allt sem þú getur tll að ná til réttra aðila, en endurtaktu aldrei neitt. Kvöldið verður prýðUegt. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Talaðu ekki, nema þú sért alveg viss i þinni lök. Fiskamir, 19. febrúar — 20. marz. Það er margt tilviljunum undirorpiS.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.