Morgunblaðið - 28.01.1970, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 28.01.1970, Blaðsíða 1
28 SIÐUR 22. tbl. 57. árg. MIÐVIKUDAGUR 28. JANÚAR 1970 Prentsmiðja Morgunblaðsins Svo sem kunnugt er hertóku ísraelsmeim egypzku eyna Shadwan í siðustu viku, og höfðu á brott með sér ratsjárstöð af brezkri gerð og önnur hergögn. Á myndinni er þyrla að sækja hluta úr stöðinni, sem ísraelskir verk-fræðingar skrúfuðu í sundur, en hermennimir láta fara vei um sig í sólskininu á meðan. — Varahlutir 1 orrustuvélar * Israelsmanna -- gerðir upptækir í Sviss Sviisis, 27. janúar — AP SVISSNESK yfirvöld lögðu í dag hald á eitt og hálft tonn af vara hlutum til flughers fsraels, sem voru um borð í ísraelskri far- þegaflugvél er millilenti í Bem. Taismaður stjórnarinnar sagði að þetta hefði verið gert þar scm ekki hefði verið til leyfi fyrir flutningi farmsins um sviss neskt yfirráðasvæði. Sv isslendiinigar eru sérstakllleiga viðtevæimdir fyrir siíkiuna atbuirð- uim, þair siem stuitt er síðan njólsina bjriinigiur var uppgötvaðuir er haifð i það stamf að sjá ísrael fyritr ýmis- um hetnniaðairitegum teiteniiingium. Svisisnesfki flugherinn hefur byggt siínar eigin Miraige-þotur, saimlkvæmt sérstökum sammingj vi;ð Fratekland. Teifcningamax sem ísraielsmemn náðu, gera þeim aið sögn ddheift að smíða sínar eigin Miragie-þotur. Talsmenn stjórnariinnar fengust ekki til að sagja hivað ©emt yrði við þienin- an síðaista fartm, en ísraefflsk ytfir- völd eru þegar búim að biðja um að fá hamai aílhentan. Afdrifaríkur fundur í Prag Nixon lofar x Israel vopnum Mikil reiði í Arabaríkjunum og hótanir um hefnd Washington, Beirut, Kairó, Tel Aviv, 27. janúar. AP 0 NIXON forseti sagði á fundi síðastl. sunnudag að Bandaríkin myndu ekki hika við að selja vopn vinveittum þjóðum sem þyrftu á þeim að halda. 0 Hann minntist sérstak- lega á ísrael og sagði að Bandaríkin myndu láta ísra- elsmönnum í té nægileg vopn til að verja land sitt. 0 Ummæli hans hafa vak- ið gífurlega reiði í Araba- ríkjunum, og sum þeirra hóta Umferð til V-Berlínar tafin enn Berlím,, 27. janúar. NTB. VESTUR-þýzkir þingmenn luku í dag nokkrum flokks- og nefnd arfundum í Vestur-Berlín, er hafa leitt til þesss aS Austur- Pjóðverjar hafa á ný tafið um- ferð á akbrautunum milli Vest- ur-Berlínar og Vestur-Þýzka- þmds. Umferðartruflanimar náðu hámarki sáðdegis í dag er hundr uð vörubifreiða hiðu við aust- ur-þýzkar landamærastöðvar. Borgarstjóm Vestur-Berlínar mótmælti þessum truflunum í dag og kvað þær enn eina til- i>un til afskipta af innri mál- efnum Vestur-Berlínar. hefndaraðgerðum gegn handa rískum fyrirtækjum sem þar eru. Blaðið A1 Ahnaim í Egypta- ilaindi, sean er hállf opinibert mál- glaigln stj ói’narininiar, saigði að Bandiarílkin ætilluðlu alð selja ísra- eíllsmiöninium 160 Phiaintom- og Steyhiawte-þotur í viðbót, tái að vetga uipp á móti þotuisiölliu Frateikia tii Líbýu. í naundrand væri stjóm Baoadanikijaininia aðieiinis að reyraa að nieyða Fnatetoa tii að hætta hengBiginiasöliu tii Anaba- ríikjamTia. Bliaðdð Ai Shaab í Líbainoin, siagðd að sitriðið í Miðaustunlönd- um væri eimigönigiu Baindiarííkj- umium alð kienmia, oig mú ætiiuðiu þaiu að tgreeðla emm mieira á því með því að selja ánásiairaiðilainium vopm svo banm gæti hialidið áfram hermaði sdmum. Ömmiur blöð Anaiba tateia í sama stnemg, for- dæma Nixom harðiega fyrir þesisia átovörðum og segja að nú þýði ekteerit ainmað en lláta vopm- im taiia, Von Braun í nýtt embætti Washimgtom, 27. janúar. AP. DR. Werner von Braun hefur ver ið skipaður aðstoffarskipulags- málastjóri bandarisku geimvís- indastofnunajrimnpr, NASA, að því eir tilkynnt var í dag. Hér er um nýtt embætti að ræða. Við starfi von Brauns sem yfir- nignns Marshall-geimstöðvar NASA í Huntsville í Alabamg tekur þýzkættaður samstarfsmað ur hans, Eberhard Rees, sem hef ur verið staðgemgill hans þar. Sum þeirra hóta hefhdamað- gerðum glegn bamidarískum fyr- iirtætejum sem eru í Arabaríikj- umium. Eimis og gefur atð SkiiOija voru viðtoriögðim nokikuið önrnur í Tel Aviv. Golda Meir, fonsætisráð- herra, lýsti gleði sinmi yfir þess- airi ákivörðum forisetamis, og sagðd að Banidarítein hefðu enm sammað vináttu og Skiiniinig á máiieflnum ísraiels. Laigos, 27. jan. — NTB-AP: EFTIRHTSNEFNDIN í borgara styrjöldinni í Nígeríu hélt í dag aftur til þeirra svæða, sem áður voru Biafra, eftir nokkurra daga dvöl í Lagos, þar sem hún hefur árangurslaust. reynt að ná tali af Gowon hershöfðingja. Nefnd- in, sem er skipuð hermönnum frá Bretlandi, Kanada, Póllandi og Svíþjóð, mun dveljast í aust urhéruðunum í vikutíma og sið- an leggja fram nýja skýrslu um ástandið þar. Nígeríustjórn tilteynrati í dag að 'komið hefði verið á fót hjálp arsveitum sjálfboðaliða til að ta'ka þátt í hjálparstanfimu á fyrr verandi yfirráðasvæði Biafra. — Stjómin tilkynnti einmig að Rauði kross Nígeríu ætti nú 39 þúsund lestir matvæla sem dreilft yrði á óifriðarsvæðunum og sagði að sannikvæmt síðustu skýnslum Rauða torossinis miðaði hjálpar- stamfimiu vell áfraim og væri ásifcamd ið mú stórum betra en áður. Prag, 27. jan. — NTB ENDURSKIPULAGNING tekkó slóvakisku stjórnarinnar verður sennilega á dagskrá þegar mið- stjórn tékkóslóvakíska kommún- istaflokksins kemur saman til fundar í Prag-höll á morgun. Haft er eftir áreiðanlegum heim- ildum að Cemik forsætisráðh. verði látinn víkja úr embætti, og auk þess er búizt við að lagt verði fram bréf frá Alenxander Dubcek fyrrum aðalritara þess efnis að hann segi sig úr mið- stjórninnL Búizt er við að ýmsir þedr sem beittu sér fyrir endurbótum á Dubcek-tímamum verði anmað hvort retenir eða látnir hætta, þar sem hreimisiamir undir stjórn ihaldamanma í kommúmistaiflokten um h£ilda áfram. Áreiðamlegar heimildir herma að á fumdinum verði samþytekt tillaga um að 1.600.000 meðQlimir kommúnista- floteksinis verði látnir sSkila flotefkis Rúimlega 110 lestór matvæila og lyfja eiru dag hvern fluttar frá Poirt Barcourt tál svæðiisins um- Framhald á bls. 27 Sik biður um hæli Bem, 27. janúar. AP. PRÓFESSOR OU Sik, einn helzti forgöngumaður efnahags- umbóta á Dubeek-tímanum og fyrrverandi varaforsætisráð- herra, hefur beðið um hæli sem pólitískur flóttamaður í Sviss, að því er tilkynnt var opinber- lega í dag. Umsóknin er til at- hugunar, em ekkert er því til fyrirstöðu að hún verði sam- þykkt eins og umsóknir 10.000 annarra tékkóslóvakískra flótta manna, sem hafa fengið hæli i Sviss. Dr. Sik hefur búið ásamt fjölskyldu sinni í Sviss síðan í október 1968. Eftirlitsnefnd til Biafra Fékk ekki viðtal við Gowon ákirteinuim sínuim svo að teoma megi því svo fyrir að aðeins þeár sem fá hugmyndafræðilega við- urkerandngu, geti endumýjað sfkir teinin. Allt bendk til þess að lagt verði hart að Guistav Husak að- alritara á miðstjómanfundnnum, þar sem hanin reynir að hafa hemil á hreinsunum umibóta- sinma. Hvar er flugher ísraels? Tel Aviv, 27. jan. — AP HERSTJÓRN ísraels til- kynnti í dag að samkvæmt fullyrðingum Arabaríkj- anna, hefðu þau nú skotið niður hverja einustu flug- vél í ísraelska flughernum. j Frá því séx daga stríðinu lauk, hafa arahiskir ná- grannar ísraels sagzt hafa skotið niður alls 321 ísra- elska flugvél, en sam- kvæmt heimildum Vopna- könnunarstofnunarinnar í London hefur flugherinn aðeins á að skipa 275 bar- dagaflugvélum. Tafllsmaður ísoiaieilstou her- stjórmariinmar, Rafi Efnat ofluinsti, saigði á flurndi mieð fréttamöninium í daig að sáðam 6 daga stríðimiu laiute hefðu Egyptar sagzt haifa steotið nið- ur 158 véliar, Jórdiamiía 45, Sýr liamid 19 og amabiiskiar sikæi'u- Mðaisveitir 69. Bfirat sagði að samtovœmit saimilagn imigarkerfi ísraefllsmiamina hefðu þeiir mdsist samtalls 16 fliuigvóliar, þar af eimia af Piper Cuib-gerð. Hims vegar het'ðu þeir steotið nið- ur 81 vél frá Sýrlamdi og Egyptaiiandi. Eflrat bætiti við: „Við enurn nú að velita því fyrir oikik'ur hvar fluigherimm okikiar er.“ y v 9

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.