Morgunblaðið - 28.01.1970, Side 13
MORjGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. JANÚAR 1©70
Ævar R. Kvaran:
Hollur lestur
„BETRA er að virðaist fyrir mamin
dyggð en mikinm aiuð“ segir mál-
taeikið, og ar þaö hverju orði
sairuraira.
I>að er kutnmara en frá þurfi
aið segjá, að maðuriimm nefiur niú
mieð visimda- og taekniþekkingu
sinmi sfeapað svo flkeQtfiieg vopm,
að hugsamillegt er, aið hamm geti
éytt öUu lifi á hnettimium, ef
þeim yrðli beitt. Við emuim í hörð-
u-m Skóla í þeissu lífi, því okitour
hefur verið veitt vailfreisið. Mað-
urinm hefur það fraon yfir dýrin,
að geta verið amiður örlalgia
sinmia. Hamm heifur öðfazit vits-
miumd í stað eðlishvatar. Em vit
er tvíeggj að vopn. Það mé nota
bæði til góðs og ilis. Sem betur
féír má víða sjá þess mertoi að
imiaðurinm beiti viti sírrn td góðs.
Enda mium það vera lelð þrosk-
ams. Leiðim til fegurri framtíðar
maninlkynsins. Menm, sem þanmiig
beita gáfum sínum eru himir
mikilvægu áar nýs kyrustofmis há-
þrosfeaðra miamnia — miammtoymB
framitíðairimmar.
En því miður þarf etofci víða
um að skyglgnast til þess að sjá
menm og þjóðir á hættulegum
villigötum. Þegar þetta er storif-
a@ deyja vestræmdr miemm í þlóimia
Mfsins daigiega auisitur í löndum,
sökum þess að ieiðtogar Þeirra
hafa tekið þá áfevörðum aið beita
herva.lidi í fltjórmimóiailegium til-
ganigi. Og þegar sam vizka heims-
ins vaikmar og hrópar gegm siMtoum
ósóma, tvístíga himdr volduigu
leiðtogar, sem sjá aið aflt er í ó-
efni komdð, og vita efcki hvemíig
iþeir getia losað sig úr klípummi ám
þess aið stórveldið setji ofam. Og
á mieðain halda unigu miemmdmir
áfram aS deyja. Stjómarihemar
emmiars stórveldiis sýna miammi-
dyiggð síma í því, aið sernda gófuB-
ustu -syind þjóðar simmiar í þræla-
búðir eða vitfiirrinigahæli, fyrir
það eitt, að þeir flkuli dirfasf að
gagnirýma sitjómimiállialkerfið. Og
svona til þe»s að sýna, a@ þeim sé
fu/ld ailvara, meyðir sarraa sitóirveldi
með hervaildi viiweitta simáþjóð
til þess alð viðhalda sams konar
kú'gum í sínu lamdi, þagar hún
gerist svo djörf að tatoa kúgun-
airtoeæfið túíl eimdurákoðumiar.
Breytimg fil batmiaðar á þess-
um vamiþroska hlýtur að byggj-
ast á bireyttum huigsumiarlhætti
eimstalklimgisimis. Við verðum því
aið byrjia á oklkur sjáifuim, ef við
viljum eiga eimihverja hliutdeild
í því að emdurbæta heimdmm.
Vitamllega haifa trúairbrögðin
tetoið að sér þetta hdlu'tverk. Em
áramiguirinm er sorglega Mtáll. Hér
verða því fieiri að koma til.
Skólar Vesturlamida vamrækja
aigjörlega að veita memendum
símuim tilsögn í því sem er óand-
airalega miklu mikilivægara em
vemju'leg svokölluð „þefeking".
Em þaið er mianinræfct. Þekkimig
án vizlku miinmir á bókaböggul
á asnabaki.
Hveirs virði er þa® að vera út-
troðinn af þekkingu, etf maður
kanm ekiki með hama aið fara og
beitir 'henmii jafmvel til ills eins?
Haiminigja mamimsins byggist efcki
á aiulkimini „þefckimgu“, heldur því
alð kuinmia að lifa þesisu líífd sjálf-
um sér og öðrram til góðs. Þess
vegma er mainmræktin svo mikil-
væg.
Þetta er Skoðum þess sem þeflta
skrifar. Og þess vegna teJuir hamm
sdig stamda í sérstatori þatokar-
sfeuld við rithöfumda sem með
vedkum sínum autoa skiináinig á
þessu. Þeir bæta úr brýnmd þörf.
Ein er sú saga til íislemzk, sem
igegnir þessu hlutverki sniILdar
lega. Hin fræga saga vitmamms-
ins Sigrarðar Nordaflis, „Eerðdm
sem aldrei var farim“. Þetta er
frábær dærraisaga og hefur svo
mikið uppeldialegt gifldi fyrir
þanrn sem les eða hlýðir á, að
það ætitd að Jesa haima fyrir nem-
endur allra skóla á landinu, að
minm'sta kosti eirau siirani á árd,
eiimhivem daigiran að lotkmum
kemmisllrastumdum tíll þess að á-
heyrendur geti huigledtt eflnd
hienmiar strax að lesfcri lofenum.
Eru hér hæg heimiatökin, því
Ævar R. Kvaran
höfrandur hefur sjálfur lesið
haraa á plötu.
Segir sagam frá því, hvernig
hinm göfragi og spaki keisard
Rómaiveldis Maroras Aurelius
Amtondmus (161—180 e. Kr.) fer
á snilldairlegam hátt að því að
rækta marandóm somiar aílúðar-
viraar síras og ráðgjafa Quintus-
ar Cæciliusar Mehelíusar, sem
féll í styrjöldinmd við Panþa.
Soraur Metellusar, Lucius erfir
aðeiras átján ára gamaill offjár
eftÍT föðrar siran, sem var einm af
au'ðraguistu möraraum Rómaiveldis.
Þótt harnrn hafi feragið hið ágæt-
asta uppeldi er hamm óráðimm,
þeigar hairan tetour við óðaili og
mikium eigraram föður siíns á
æskuskeiði. Flytokjaist brátt að
hinium uiraga auðmiammd ýmsir
gieðigosaæ, sem kuiraraa 'góð skil
á þessa heíms umaðssemidumi. Og
iíður ekki á lönigu áður en Luci-
us tekrar að temja sér siði þsirria
og breigður aif öllum háttum föðúr
síns. Keisarinm veit gjönla hvað
'gerist, en bíður þess að Lucius
verði sj'álfur leiður á þessu Mf-
errai En það dregst furðu lemigi
og þykir nú keisára örvænt um,
að Lucius hverfi að heiibrigðum
háttum föður sinis. Grdpur hanm
þá til þess ráðs að ,-enda einm af
spetoimigum sínum á fúmd hims
uiraga mararas. Sá býr siig í dular-
genvi söragvara og fler með hörpu.
Er horaum vel tekið af Lueiusi
og boðið til vedzlu mikillar þar
sem hinm spaki maður hefur gott
tækifæri til þess að virða fyrir
sér unga maininiran og háttu hams.
Er sendimaður kemur asftur á
frarad keisaira tjáir bamm honum,
að hiran uragi höfðiragi miumi
löragu leiðuir á þessu lífemi sínu,
en bresti framtak tíl þesis að
hverfa frá því.
Og þá er það, að Marcus
Ararelius keisari grípur tíl hins |
srajalilasta ráðs hiraram raraga syni
viraar síras til 'heilla. Hamm semdir i
Luciuisi bréf þar sem hamm segisit
eftir varadiega íhraguin halfla kjörið
haran tiil mjög mikilvægrar j
sendiferðar fyrir rdkið. Segist j
keisari hafa kosið hainn til þess- i
airar yandas'ömu flarar sökum æfct
göfgi og ma'rarakosta frærada hams,
sem addrei hafi bruigðizt Róm/a-
veldi er á bjáitaði. Skýrir keisaæi
Lucirasi frá því að ferð þessi verði
að vera með miikilli laumumg.
Hanm verði að fana edmm sdms liðs,
fátæklega búinm að fararefnum.
Hamrn megi eiga vom á að þola
vos og mannraunir í ferðinni.
Mumi í för þessari reyna mjog
á vizku h amis, dug oig karl-
m'enirasfeu.
Him,n raraga maran setrar hljóðam,
þegar harnm fær þessa orðsend-
iragu hiras mikla keisaira, og er
flkiammst frá því að segja að hamm
teikiur að hugleiða, hve illa hamm
sé undir þessa mi'kilvægu för
búirara. Síðam skýrtir saigan frá
því hvernig hamin gjörbreytir
iífflháttum símum og teflcur, alf
hörku við sjálfan sig og karl-
mienmisku að þjálfa sig til umdir-
búnirags fararinmar.
Bklki verður efmi þessarar at-
hyglisiverðu sögu raíkið hér
leragra emda er það löragu kumm-
ragt atf flestum íslendi'ragum. Bn
sagam sýnir hvermig þessi spaki
keitsari fer að því mieð einu brétfi
að gjörbreyfca íífemnd uinigis mamms,
vekja athygii hairas á himiuim
söranu verðmaetum Mflsims og
auka þarandig í semin viztou hams
og mamindóm.
Sagam er svo sraiMdariegia
sögð, að miammi liggur við að
steinigieymia því að þetta er Skáld
saga. Frásöginin l'íðuæ flram, eins
og lygn em djúpur sfcraurraur,
sem ber miairan m>eð sér alllt til
söguiloka.
AuðflkiiMð er h\'ers vegtraa höf
undur veluæ sén,- Marcus Aure-
liuis Antoninus keisara a@ sögu
hetju, því vart heifur spakari
maður raokferars staðar setið á
veldisstóli. Get ég efeki atilit mig
ram að vitma hér í Rómiarveldis-
sögu Wills Duiranits (þýð.Jóraas
Kristjárasson), en haran skrifar
meðal airaraairs um Marcus Aure-
lius:
Maircus Aranius Verus fæddist
í Rómaiborg árið 121. Ætfcmemm
hanis Annii, höfðu eimmi öld áður
komið frá Súceúbó, sem er
skamrrat frá Cardóvu. á Spáni.
Virðist svo sem þeir hafi þar
fyrir Iheiðarlieika sakir hlotið
viðurraefndð Verus ,,sanmur“.
Þremur múraraðram eftir að sveiran
iran fæddist andað'is'. faðir hams,
og var haran þá fluittur tifl heim-
iliis afa sínis flem þá var ræðis-
maðrar og auðrraaðuir miiki'Ii. Had-
riairaras keisari (117—138) var
tíður gestur á heirraili aiflans.
Fékk hann mætur á drengnram og
sá í horaumi koraunigsefni. Sjaldam
hefur æskumaðuir búið við svo
ihagstæð kjör ag kuinmiað svo vel
að mieta 'hairrairagju síraa. Fimmifcíu
árram síðar ritaði harnn á þeissa
eið: „Guðraniuim má ég pafldka
ryrir að gefa mér góðan afa og
ömmu, góða foreidma, góða syst-
ur, góða kieniniaira, góða firæradur
og vimá og ffllest það amiraað siem
j gott er“. Tíiminm jiaiflnaði metin
með því að gefa honum blamdma
eigirakonu og eimiskismýtam son.
í riti sírau Meditationes teliur
haran rapp dyggðir þessa fólks og
þær iexíur sem það kenmdi hon-
um í hógvæirð, þoigæði, karl-
rraenmsfeu, hófsemd, guðræflcnd,
góðlfýsi og einifaldlieilka í lífflhiátt-
uim sem var gerófl'íkrar vemjum
ríkismiamiraa — þótt ramihivarfis
haran væri auður og alisnægtir"
Þetta er verðug sögulhetja í
marararæktairsögu, því „Miikils er
eiinn góður miaður verður“, eirns
og segir í Kairlaiimaginúflsögu.
Hjá bókaþjóð eiras, og okkur
ísleradinigram haifa riflhötfuindar
mi'ki.1 áhrif með skrifum símum
og hafa margir þeflrra vaflailaust
haft heillavænleg álhrfllf á uraga
sem gamia með sögum siniuim.
Eftir ummælum frægasta núlif-
aindi ritnöirandar ísleiradimiga að
dærnia hefur Eiiraar H. Kvairain
verið í þeirra hópi, því um þamm
höfrand saigðd hnmm frægi maður,
að hanm væiri áhrifamiesiti ámóð-
rarsmiaður Krists á ífliandli. Er
það vefl aí sér váikið af óprest-
lærðram miairanL
Bréf til dok tors Braga
Kæri dr. Bragi.
í þeim látlausu umræðum og
skrifum um skóiamál, sem stað-
ið hafa síðustu misserin, hefur
máig oift iamigað tii að ieggja
nokkur orð í belg. Af því hef-
ur þó ekki orðið af ýmsum or-
sökum. Sú er ein, að mér hefur
tíðum virzt, að þeir, sem harð-
ast gagrarýradu okkur, sem höf-
um talið, að við værum ekki að
vinna tjón með störfum okkar
að flræðslumálum á íslandi, hafi
flutt mál sitt af takmarkaðri
þekkingu, enn minni góðgirni og
þó af minnstu víðsýni.
Því hef ég kosið að skrifa þér
um þessi mál, að mér þykir lík-
legt, að sakir menntunar þinn-
ar prýðilegrar og mannkosta
sórt þú manna líklegastur til að
skilja, að órökstudd gagnrýni
og sáemiduirtiekið ótímiabæirt fflieip-
ur misviturra manraa um, að
skólakerfið íslenzka sé háska-
samlegra velferð þjóðarinnar en
efldigos, áflemigiisifióð og ömmur óár-
am em ékki beint heppilegt og
jákvætt fúamlag til uppeldis- og
æstomlýðisimáia. Hiitt er sivo amn-
að mál, — að því hef ég leyft
mér að þúa þig, þó að við hötfum
víst aldrei sézt, — að þú ert
uppalinm í skjóli einhverra
mestu öndvegishjóna, sem uppi
eru hér á landi, og þykir mér
rraeð ólíkindum, ef fóstur hjá
jafnágætum manni og prófast-
umimm í Háliminuim vair og er, hef
uir ekki í einhverju arkað í þá
áltt að gera þig öðrum mönnum
samnmenntaðri og víðsýnni.
í upphafi máls míns lang-
ar mig til að segja þér svolitla
sögu. í byrjun þessarar aldar
starfaði ungmennafélag á Skipa
skaga, eins og víðar hérlendis.
Það var ekiki ýkjia fjöfmenmit fé-
lag og þvi síður vel efnum búið.
Hims vegar voru félagarmir
margir hverjir merkisberar há-
leitra hugsjóna. Þeir gerðu sér
meðal arnnars ljós sannindin, sem
felast í máltækinu: Mennt er
máttur. f ljósi þeinra sanninda
réðust þeir í það stórvirki haust
ið 1911 að aetjia á sflotfn umgfliimiga
skóla. Ekki nutu þeir til þess
nokkurs Styrks frá ríki eða sveit
airfélagi, en gneiddu sjálfir úr
léttum sjóðum sínum kostnað
allan við skólahaldið. Veturinn
næstan á eftir greiddi svo
hreppsfélagið hitakostnað, og er
írá leið, tók það að sér starf-
rækslu skólans, sem löngu síðar
varð svo gagnfræðaskóli og
starfar enn þann dag í dag.
Víkjum nú til ofanverðs ára-
tugar sömu aldar. Fjöldi
gneindra ungmenna, — að lík-
indum þau efnilegustu og marai
vænlegustu jafnaldra sinna, —
safnast samam í hveravatnshit-
aðri hiöfluiðíbortg siinmá og hetfja á
loft spjöld með áletruninni:
Mennlt er máttur. Þetta unga
fólk veit sínu viti, engu síður
en æskufólkið í aldarbyrjun.
Það veit, að bókvitið verður lát-
ið í askana. En hvað vill það?
Hvers vegna þessi spjöld? Hvað
er raú á dötfimni? Æfllar þetta
uniga fólk að stofna skóla. Ætl-
ar það að leggja fram orfeu sína
til aS búa í haginn fyrir ungt
fólk, sem vill afla sér menntun-
ar? Er það þá þjóðsaga ein, ljót
skröksaga og leið, að hugsanir
aldamófcamanna séu löngu lagð-
ar fyrir róða? Því miður ekki.
Spjöldin eru ætluð til að sýna
yfirstjórn menntamála á íslandi
saininflleikamm svamt á hvítu. Ráða-
menn skulu vita, að til er ungt
fólk á íslandi, sem veit, hvað
það vill. Og sá ráðherirann, sem
fyrstur íslenzkra manna, að því
er ég bezt veit, setti fram
í ræðu þá kenningu að menntun
væri bezta fjárfestingin, hann
skal nú aldeilis fá að vita, hvar
Davíð keypti ölið. Það er kom-
inn tími til, að unglingar milli
tektar og tvítugs geri honum
Ijóst, að mennt sé máttur. Og
svo er marsérað með spjöldin á
vit ráðherrans, sem að sjálf
sögðu tekur þessu úrvali ís-
lenzkrar æsku, nemendum æðri
skóla, með mestu prúðmennsku
og kurteisi. Og á eftir lýsa odd-
vitar unglimganna því yfir í dag
blöðunum að ráðherrann hafi
verið hinn viðræðubezti. Og þá
er sá ieitouirimm útL Em uppi á
Skipaskaga situr gamall þulur
og brosir í kampinn: öðru vísi
mér áður brá.
Ég þykist vi'ta, að þú, dokitor
Bnagi, sem hefur skrifað langa
grein um Jónas Jónsson frá
Hriflu og störf hans að mennta-
miáiluim, sért mér ekiki mieð öllu
ósammála um það, að mirnmi er
reisn yfir útifundi Reykjavíkur-
barnanna á sjöunda áratugnum
en umigrnemnaféfliaigítfúmdiiniuirn á
Skaga, þegar tugur var af öld-
inni. Og ég býst líka við, að
þú gerir þér ljóst, að orsakir
þessia málklla rraunar eru otf miairg-
víslegar og margslungnar, til
þess að þeim verði gerð nokk-
ur skil í stuttu skrifi sem þessu.
Hiniu er eúdfci að illeýnia, að mér
fiminisit 'þetta fláikmriæmt atflemM fyr-
ir aðgierðlir miairgira þeiima að-
iia, sem hvað hiávæmaist hatfa
dieilt á íslenzkt menntakerfi und
anflairim miisseri. Þar hatfa þedr
gjarnan tekið mest upp í sig,
sem minnat vissu, og þeim
spjöldum verið hæst lyft, sem
einungis fluttu rraargþvæld og
gamalþekkt sannindi. Það síðar-
nefnda er að vísu góðra gjalda
verrt, etf þa)ð er ekki gert í þeiinri
baimalegu trú, að verið sé að
boðia eámlhver nýmædi, oig sflcail óg
síðlaistiuir miarania amidmiæilia þeámri
gömlu alþýðuspeki, að sjaldan
er góð vísa of oft kveðin.
Það ymðd lamigt máL ef efllfca
ætti ólar við allar þær firrur og
missagnir, sem jafnvel hinir mæt
ustu menn hafa láitið frá sér
fama um íslenzk skólamál að
undanfömu, Mun ég ekki í
þessu bréfi mínu gera tiiraun til
slílks. Mér hetfúr otft oflboðdð, og
þím vegna vona ég, að þér hafi
stundum ofboðið líka.
En hvað er þá tíðinda af is-
lenzkum skólamálum? Er þar
kammsflci alílit í óiesfcri? Br atoóla-
löggjöfin islemzka svo fomleg
orðin og slitin, að hún sé alls
ekki lengur við hæfi þjóðfélags,
sem við viljum báðir kenna við
menningu og velferð?
Hafa íslenzk skólamnál hjakk-
að í sama farirau áratugum sam-
an?
Fyrir allnokkru blés trygg-
ingaerindreki nokkur sig út í
Ríkiisútvarpiirau yfir því, aið skól-
ar stæðu heldur illa í stykkinu,
og þair veinst, sem mest væri
þörfim. Ekki veit ég til, að þessi
maður hafi náin kynni af skóla-
starfi, en ef svo er, þá hefuir
hann farið ákaflega duit með
þau kynni. Ekki varð ég var við
araraað en fleisitir iétu sór brigzl
og níð þessa manns um skólana
í léttu rúmi liggja. Hins vegar
var risið upp til vamar samtök-
um, sem sami maður vó að í er-
indi sinu. Á íslandi er almenn-
ingur nefnilega orðinn svo van-
ur stóryrðum og upphrópumium
um skólamál á opinberum vett-
vairagL að ffltest vemijiufllegit flólto,
að minnsta kosti það, sem á
venjuleg böm í skóla og þekk-
ir eitthvað til sfcarfa þeiinra stofn
ana, tekuir ekki hið minnsta
miarík á gífluirytrðiumiuim. Þetifca
bendi ég þér á í mestu vinsemd,
ef þú skyldir eiga eftir að storifa
enn meira um íslenzk skólamál.
Og ég hygg, að þú sért það
kunnugur íslenzku fólki, þótt
lengi hafir þú dvalizt fjamri ætt-
jörðinni, að þig meki mimni til
þess, að það er ekki ginkeypt
fyrir hávaðasemi og sýndar-
mennsku. Því er tamara mat
skáldsins: „Hávært tal er
heimsfera rök, hæst í tómu byl-
ur“.
En mál mun að víkja að
spunningunum, sem ég bar fram
hér að framan. Mér finnst ein-
hvem veginn, að þér hafi borizt
heldiur óljós tíðindi ad islemzk-
um skólamálum vestur um haf.
Þú virðist jafnvel álíta, að fátt
hafi gerzt að umdanfömu í þeim
Framhald á bls. 21