Morgunblaðið - 28.01.1970, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. JAKÚAR 1970
25
(utvarp)
• miðvikudagur •
28. JANÚAR
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30
Fréttir. Tónledkar. 7.55 Bæn 8.00
Morgun.leikfimi. Tónleikar. 8.30
Fréttir og veðurfregnir. Tónleik
ar. 9.00 Fréttaágrip og útdrátt-
ur úr forustugreinum dagblað-
an.na. 9.15 Morgunstund bam-
anna: Heiðdis Norðfjörð les sög-
una af „Línu langsokk“ (4) 9.30
Tilkyn.ningar. Tónleikar. 9.45
Pingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10
Veðurfregnir. 10.25 Fyrsta Móse
bók: Sigurður örn Steingrlms-
son cand. theol les (9), 10.45
Sálmalög og önnur kirkjuleg tón
list. 1100 Fréttir. Hljómplötu-
safnið (endurt. þáttur)
12.00 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning
ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Við, sem heima sitjum
Karl Guðmundsson les sögu Jak
obínu Sigurðardóttur „Snöruna"
(5).
15.00 Miðdegisútvarp
Fréttir. Tilkynningar.
íslenzk tónlist:
a. Bjarkamál; sinfónietta seriosa
eftir Jón Nordal. Sinfóníu-
hljómsveit íslands leikur, Igor
Buketoff stjórnar.
b. Lög eftir Sigursvin D. Krist-
insson, Sigurð Hjörleifsson,
Bjarna Jónsson, Kristínu Ein-
arsdóttur og Hallgrím Helga-
son. Alþýðukórinn syngur, dr.
Hallgrimur Helgason stj.
c. Hljómsveitarsvíta eftir Helga
Pálsson. Hljómsveit Ríkisút-
varpsins leikur, Ans Anto-
litsch stj.
16.15 Veðurfregnlr
Gaddhestar og klakaklárar
Árni G. Eylands flytur fyrra er-
indi sitt um útigangshross.
17.00 Fréttir. Tónleikar.
17.15 Framburðarkennsla í esper-
anto og þýzku. Tónleikar.
17.40 Litli barnatiminn
Unnur Halldórsdóttir sér um
tlma fyrir yngstu hlustendurna.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir
Tónleikar
19.30 Daglegt mál
Magnois Finnibogasón magister
flytur þáttinn.
19.35 Tækni og vísindi
Þorsteinn Vilhjálm&son eðlisfræð
ingur talar um öreindarann-
sóknir og veitingu Nóbelsverð-
launa 1 eðlisfræði 1969.
20.00 Beethoven-tónleikar útvarps-
ins 1970
Tríó nr. 1 op. 1 eftk Ludwig van
Beethoven. Halldór Haraldsson
leikur á píanó, Rut Ingólfsdóttir
á fiðlu og Pétur Þorvaldsson á
seUó.
20.30 Framhaldsleikritið: „Dickle
Dick Dickens"
eftir Rolf og Alexöndru Becker
(endurtekinn 2. þáttur).
„Það var bom bom bom“.
Leikstjóri: Flosi Ólafsson.
Leikendur: Erlingur Gíslason,
Kristbjörg Kjeld, Helgi Skúlason
Ævar Kvaran, Bessi Bjarnason,
Benedikt Árnason, Rúrik Har-
aldss., Steindór Hjörleifsson, Þóra
Friðriksdóttir, Borgar Garðars-
soh', Margrét Ólafsdóttir, Miargrét
Guðmundsd. og Guðm. Magnús-
son. Sögumenn eru Gunnar Eyj-
ólfsson og Flosi Ólafsson.
21.00 1 hljómleikasal: Abel Rodr-
Igues frá Mexíkó leikur
á orgel Neskirkju 1 Reykjavlk.
(Hljóðritun frá hljómleikum 23.
nóv.). Þrjú tónverk eftir Bach:
Prelúdía og fúga I D-dúr, sálm-
forleikurinn „Minnst þú, ó maður,
á minn deyð“ og Tríósónata í
c-moll.
son, Margrét Ólafsd., Margrét
21.25 Gömul saga
Stefán Jónsson ræðir við Sigurð
Magnússon skipstjóra frá Eyrar-
bakka.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Passíusálmar (3).
22.25 Óskráð saga
Steinþór Þórðarson rekur ævi-
minmingar sínar af munni fram
(21).
22.55 Á elleftu stund
Leifur Þórarinsson kynnir tónlist
af ýmsu tagi.
23.40 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
• fimmtudagur •
29. JANÚAR
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30
Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00
Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30
Fréttir. Tónleikar. 9.00 Frétta-
ágrip og útdráttur úr forustu-
greinum dagblaðanna. 9.15 Morg
unstund bairoanna: Heiðdís Norð
fjörð les söguna af „Lín.u lang-
sokk“ (5). 9.30 Tilkynningar. Tón
leikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Frétt
ir 10.10 Veðurfregnir. Tónleikar.
11.00 Fréttir. Gálgaljóð og snöru
söngvar: Jökull Jakobsson o.fl.
flytja. Tónleikar.
12.00 Hádegisútvarp
Dagskráin, Tónleikar. Tilkynning-
ar .12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
12.50 Á frívaktinni
Eydís Eyþórsdóttir kynnir óska-
lög sjómanna.
14.40 Við, sem heima sitjum
Inga Huld Hákonardóttir talar
um tvær Parísardömur á 17. öld.
15.00 Miðdegisútvarp
Fréttir. Tilkynningar.
Klassísk tónlist:
Þýzkir hljóðfæraleikarar leika
Forleik og svítu í e-moll eftir
Telemann, August Wenzinger
stjórnar. Dessoff-kórinn syngur
lög eftir Palistrina, Paul Boepple
stj. Peter Serkin, Alexander
Schneider, Michael Tree og
David Soyer leika Píanókvartett
nr. 1 1 g-moll eftir Mozart.
16.15 Veðurfregnir
Endurtekið efni: Þjóðsagan um
konuna
Soföa Guðmundsdóttir flytur
kafia úr bók eftir Betty Friedan.
(Áður útv. 17. des.).
16.45 Létt lög
17.00 Fréttir. Tónleikar.
17.15 Framburðarkennsla i frönsku
og spænsku. Tónleikar.
17.40 Tónlistartími barnanna
Jón Stefánsson sér um tímann.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir
Tilkynnimgar.
19.30 Bókavaka
Jóhann Hjálmarsson og Indriði
G. Þorsteineson sjá um vökxrna,
20.00 Leikrit Leikfélags Reykja-
víkur: Saga úr dýragarðinum eft
ir Edward Albee
Þýðandi: Thor Vilhjálmsson.
Leikstjóri: Erlimgur Gislason.
Leikendur: Helgi Skúlason og
Nót, sveinafélag netagerðarmanna.
Akvæðisvinna við
fellingu þorskaneta
Fré 1. desember 1969 er ákvæðisvinnutaxti fyrir fellingu
þorskaneta kr. 128.87 pr. stk. (Grunngjald kr. 100.00).
Félagsmönnum Nótar er óheimilt að vinna undir þessum taxta
félagsins, en félagsmenn Nótar hafa forgangsrétt til þessarar
vinnu, svo og annarrar vinnu, sem heyrir undir netjaraiðn.
Reykjavík, 1. desember 1969.
Nót, sveinafélag netagerðarmanna.
Guðmundur PáLsson.
21.00 Sinfóníuhljómsveit íslands
heldur hljómleika 1 Háskólabiói
Stjómandi: Bohdan Wodiczko.
a. „Manfred", forleikur eftir
Schumann.
b. Óátoveðið.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Spurt og svarað
Ágúst Guðmundsson leitar svara
við spurningum um neytenda-
samtökin, íslenizka kortagerð, um
ferðarfræðslu í skólum o.fl.
22.45 Létt músik á síðkvöidi
Sinfóníuhljómsveitin í Bayern,
Peter Anders, Willy Schmeider,
Peter Alexander, hljómsveit Her
mans Hagestedt o.fl. flytja.
23.25 Fréttir 1 stuttu máll.
Dagskrárlok.
(sjlnvarpj
• miðvikudagur •
Tæknifræðingar
Vegna mikillar aðsóknar verður
ekki hægt að sinna borðpönt-
unum í síma.
0
ÁRSHÁTÍÐIN
er að HÓTEL BORG, föstudag-
inn 30. janúar kl. 19.30.
MIÐASALA
og afhending ósóttra pantana
milli kl. 19.30—20.00 við inn-
ganginn.
Skemmtinefndin.
28. janúar 1970.
18.00 Gæsastúlkan
Ævinitýramynd.
18.50 Hlé
20.00 Fréttir
20.30 Pikkoló
Frönsk teiknimynd.
20.40 Um skattana
Rætt um skattamálin við nokkra
aðila, sem með þau sýsla.
Umsjón: Eiður Guðnason.
21.20 Miðvikudagsmyndin:
Áfram Kleópatra
(Carry on Clieo)
Brezk gamammyrad frá árinu
1965.
Leikstjóri Gerald Thomas.
Aðalhlutverk: Amanda Barrie,
Keraneth Williams og Sidney
James.
Mjög frjálsleg og lítt þekkjan-
leg útfærsla á leikritunum „Júlí-
us Sesar" og „Antóníus og
Kleópatra" eftir Shakespea.re.
22.50 Dagskrárlok
PACER STAR
er lang-ódýrasta
Ijósprentunarvélin
á markaðnum.
Verð aðeins kr. 3.084.oo
Ljósprentar alla liti á skömmum tíma, hvort sem um er að
ræða prent, vélritun eða skrift.
&isli c7. <3oRitsen l/.
VESTIIRCÖTU15 SÍMAR: 12747 -16647
SJOVA
erelztaog
reyndasta...
Til vinstri er BMW 1937 ein fyrsta bifreiðin, sem var tryggð hjá Sjóvá. Til hægri
er Cortina fyrsta bifreiðin tryggð á árinu 1970.
. . . bifreiðatryggingafélag á íslandi og hefur
þjónað bifreiðaeigendum frá 1937. það er því
rétti aðilinn til að vátryggja bifreiðina yðar.
SJÓVÁTRYGGINGARFÉLAG
ÍSLANDS P
LAUGAVEGI 176 — REYKJAVÍK — SÍMI 11700
UMBOÐSMENN UM LAND ALLT