Morgunblaðið - 28.01.1970, Blaðsíða 12
12
MORGUNRLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. JAN'ÚAR 1«
■sasasm
Söluskattur felldur
niður af neyzlufiski
— Skatturinn verður sennilega innheimtur mánaðar-
lega — Umræður á Alþingi í gær
1 RÆÐU er Magnús Jónsson
fjármálaráffherra flutti á Al-
þingi í gær, lýsti hann því yfir
að neyzlufiskur yrði undanþeg-
inn söluskatti. Ennfremur kom
fram í ræðu ráðherra að til at-
hugunar væri að fella niður sölu
skatt af farseðlum milli íslands
og útlanda og unnið er að könn-
un á leiðum til þess að bæta
innheimtu söluskattsins og flýta
fyrir henni. Sagði ráðherra í
ræðu sinni að Ijóst væri að
nauðsyn bæri til þess að breyta
innheimtuháttunum og kæmi
sterklega til )greina að skattur-
inn yrði innheimtur mánaðar-
Iega.
Frumvarpið um hreytingu á
lögum um söluskatt kom til 2.
umræðu í neðri-deild Alþingis í
gær, og urðu töluverðar umræð-
ur um málið. Fjárhagsnefnd
deildarinnar hafði fjallað um
það og komu fram þrjú nefndar-
álit og nokkrar breytingartillög-
ur.
Matthías Á. Matíhiesen maelti
fyrir áliti mieiri/hlutans, en aiuik
IhaTiis stóðu að því SigurS-
ur I nigimiuri'da rsson, Guðlaugur
Gísliason og Eyjólfur KonráS
Jónsson. Lúðvik Jósefsson mælti
fyrir áliti 1. minnih.luta nefnid-
arinimar og í>órarinin Þóra/rimsson
fyrir aliti 2. minnihluta en auk
hiauis stóð Vilhjálmur Hj'álmars-
son að þvi.
í ræðu simni giart Matfchíais Á.
Mat/hiesen þesis að nefnidin hefði
sent nokíkrum aðiluim frumvarp-
ið til tnnsaginiar og a/uik þes®
hiefði nefndinmi borizt erinidi frá
nokkrum aðilum, m. a. Fliugfé-
lagi íslanidg hf., Eimskipafélagi
fslanids hf. og Félagi M. ferða-
skriffstofa.
Mattíhías sagði, að fruimvajp
þetta fylgdi í kjölfar þess, að ís-
lanrd gerðist aðOi að Fríverzlium-
arsamtökuim Evrópu — EFTA,
en ætlunin væri að ríkisejóði yrði
bættur uipp tekjumissdr vegnia
tölla1ækkan>a með söluskatíts-
haekkuninni og auk þeas fengn-
ar fcekjur hanidia ríkissjóði vegna
Tekur sæti
á Alþingi
ODDUR Andrésson bóndi hefur
tekið sæti á Aiþingi í forföllum
Axels Jónssonar. Hefur Oddur
áðtur átt sæti á Alþingi.
I GÆR var lögð fram á Alþingi
eftirfarandi þingsályktunartil-
laga frá Ólafi Jóhannessyni:
Alþingi ályktar að fela ríkis-
stjórninni að láta undirbúa lög-
gjöf um ráðstafanir til vamar
gegn skaðlegri mengun í lofti og
vatni.
í greimargerð sinmi með tillög-
ummi segir flutningsmaður m.a.:
Mengun í lofti er orði'ð eitt
miesita vanda-mál í þéttbýlum og
iðmivæddum löndum. Eitnm lofts
og vatns er orðið alvarlegt böl
hjá iðnaðarþjóðum. Andrúmsiloft
sumra stórborga er orðið svo
mengað, að til vandræða horfir.
Fiskur drepst víða í ám og vötn-
um vegma memigunar. Særinn
við stremdur landa er suirns stað-
ar or'ðinn hættulega mengaður.
Kunnáttumemm spá því, að í sum
aukimmia framdaga til verklagra
frarnlkvæmda og hækkunar á
bótum almammiatryggimiga, sem
fjárlög fyrir árið 1970 gierðu ráð
fyrir.
Matthíais gat þesis, að nefndim
hiefði ednmig tekið til aitihuiguinar
frumvairp er Halldór E. Sigurðis-
son og fl lögðu fram fyrr á þessu
þingi og fjiallaði um uindamþágu
vissra vörufflokka undam sölu-
sfcaitti. Sagði Maittíhias að rnieiri
hluti niefndariminar væri sam-
þykfcur því, að felldur yrði nið-
ur söluskattur á neyzlufiski, en
Matthías Á. Matthiesen.
í lögum um söluskatt væri hieim-
ild til hamida ráðhiema að felfle
niður söluskatít í sérisitökum til-
vikum og vaeri því efcki ástæða
til þess a@ flytja sérstaka tillögu
um það.
Þá sagði Mattihías að nefndim
hefði tiekið til sérstakrar atihuig-
uimar þær ábendimigar og atihuga-
semidir sem fram hefðu komið
í erimdium Flugfélagsins, Eim-
sfcipafélagsins og Féiags ísi.
ferðaiskrifstofla. Sagði Mattihías
að mieiri hluti netfnidarinmar teldi
þær ábemdingar, gem þar kærau
fraim, á röbum reistiar og að
söluakattiur á slífca þjómostu gæti
haft alvariiegar afleiðingar fyrir
hag Og rekstur þessara fyrir-
tækja enda miumdi sölusfcattur
á slíkri stairtfsemi ekfki eiga sér
hliðstæðu hjá nágrammaþjóðum
okfcar. Hér væri hins vegar um
að ræða fjárhagsatriði fyrir
ríkisejóð, sem þairtfmaðist nánari
skoðumar, en Matthíais sagði að
meiri hlut’i mefmdairimmiair treysti
fjármálaráðhierra til þess að fella
um stórborgum verði orðið ólíft
etftir nokkur ár, ef svo heldur
fram sem nú horfir. Þessi sí-
vaxamdi mem.gumiarhætta er að
verða eimrn mesti ógnvaldur
mamnkynsins.
Þetta böl hefur enn að mestu
ieyti srneitt hér hjá garði. Þó
hefur þegar orðið vart nokk-
uirrar mengunar hér. Það eru þó
smámumir hjá því, sem anmars
staðar er. Enm er loftið hér
hreint og tæirt, larndið tiltölulega
hreint og vötn og sjór að mestu
laius við mengun. Em hættan er
hér aiugljós og vaxamdi, efftir því
sem verksmiðjum fjöigiar og iðn-
væðirvg færist í aufcama. Hér
þairf því að vera vel á verði og
gera í tæfca tíð viðeigamdi vam-
aðarráðstafamir.
niður söludkattinm undir slíkum
kringumistæðlum að ein/hverju
eða öliu lleyti, vseri slíkt með
nOkkru móti kieift, emda sikorti
hann eklki lagaheimild til þess.
Lúðvík Jósefsson sagði að
söluska/ttshækfeumin staifaði ein-
gömgu aif aðild ísiands að EFTA
Og þeir aðilar sem stydidu þá
tiliögu bæru því fulíla ábyrgð á
hækkun söiudkattsins einis og
öðrum afleiSinigum atf EFTA-
aðild, þótt þeir Hamimi/bal og
Rjörn reyndu nú að dkjóta sér
undam ábyrgð þessa máls.
Lúðvík Jósefsson sagði að sú
breytimg á sfcattiheimtu, sem
gerð væri með lækfcum á tollum
á þanm hátt, sem nú væri gert,
og bæfcfcum söluskatts í staðinm,
væri öliu láglaiunaifóiki mjög í
óhag. SölUefcatturinm hefði lemigi
verið tal'inn af vericalýðslhreyf-
ingummd í lamidimu ósia'nmigj>arm-
asti sfcattur, sem á væri laigðuir.
Sklattuir, sem lagðuir væiri mieð
fullum þumiga á daglegar lífs-
nauðsiynjiair, em ekfci væri á
neimin hátt mdðaður við að sfcatt-
leggi>a sérstafciega óþarfla eyðslu,
væri vericafólki ag öðiru lág-
launaifólki ó/hagstæður.
Lúðivík ræddá einnig noktouð
um inn/heimtu söluSkattsims og
siagðd að þegar hanm væri orðdmai
11% af útsöluverðd væri mijög
líkiegt að 400—500 milljónir
króna <af sfaalttinum færu til
ammarra em ríkissjóðs. Næði
flruimrvarp þetta fram að gamiga
væri maiuðsynlegt að tiaka upp
nýj'ar og strangairi regiur um
inn/heimtu stoaittsinis.
Lúðvik sagði að afstaða Al-
þýðu/bandalagsinis til frumivarps-
ins værj sú að þeir væru á móti
því. Rétt væri að endiursfcoða
alla ákattiheimtu ríkiisdns, m. a.
með það fyriir auigum að læfcfcia
tolO,a í vissum t’ilvikuim, em þó
teldu þeir, að leggj>a bæri mesta
áherzlu á að læ/kkia eða leggjia
miður söiusfcattinm.
Þórarinn Þórarinsson sagði að
með þessu frumviarpi væri raum-
verulega verið að gera byltingu
í dkattamálum hérlendis, að taka
upp söluricatt sem legðist jafnt
á allar vörur í stað tolla, sem
hefðu lagzt á vörur eftir því,
hvað þær hefðu verið taldar
nauðsynlegar. Þessi gerbreyting
á stefnunmi í sfcattamálum bitn
aði með mestum þumiga á þeim
sem væru tekjulágir og ytfirleitt
gætu ekki keypt annað en það
sem allra nauðsynlegast væri.
Hingað til hefði verið reynt að
bæta aðstöðu þeirra með sem
lægstum álögum á lífsnauðsynj-
ar. Hér væri horfið frá þeirri
grundvallarreglu.
Þórarinn gerði grein fyrir
breytingartillögum þeim sem
minnihiuti netfindiariininar flytur,
m.a. að felldur verði niður sölu-
Skattur af kjöti og kjötvörum.
smjöri, Skyri, kartöflum, kaffi,
kornvörum, rafmagni, heitu
vatni og giasolíu til heimilismota.
Þá legðu þeir einnig til að fjöl-
skyldubaetur yrðu hækkaðar um
20%, eða sem næmi 1000 kr. á
barn. Sagði Þórarinn að m-
þessum ráðstöfunum væri unmt
að tryggja launþegum nokfcrar
kjarabætur. Ef þessar ráðstafan
ir fengjust fram, þyrtftu þeir
ekki að knýja fram eins miklar
kauphækkanir og ella, þegar til
samninga kæmi við atvimnurek
endur á komandi vori. Með þess
um tillögum væri stefnt að því
að draga úr verðbólguvextimum
og treysta gjaldmiðilimm.
Magnús Jónsson, fjármálaráð-
herra, sagði í ræðu sinni að aue
ljóst mál væri að breyta þyrfti
Magnús Jónsson.
innheimtuaðferðum á söluskatt-
inum eftir hsékkunina. Væri nú
unnið að könnun þess á hvaða
hátt þessu yrði komið við, en þeg
ar lægi ljóst fyrir, að stefnt yrði
að því að iinmheimta söluskatt-
inn hraðar en áður, sennilega
einu sinni í mánuði.
Þá vék ráðherra áð tifllögum
um afnám söluiskatts á ýmisum
vörum. Sagði hainm að fæirt væri
taiiið að fella rniðuir söluisfcattinn
á neyziutfiski, a.m.k. nýjum fiski.
Sagði ráðherira að fytrir því lægju
einfcum tvær ástæður. Mjög veru
leg hæklkium hefði orðið á verði
fisfcs að umdamfömnu og auk þess
heifði söiuiskiattsiinmlheimta af
fisfcsöiu j>afnam gemigið illla, þar
sem fiistourinm væri seldur eftir
svo möngum ieiðuim. Sagði ráð-
herra að söiuskiaittsundaníþága á
fiski myndi leiða atf sér töluvert
tekjutap fyrir ríkissjóð, en eigi
að sáður hefði verið talið rétt að
flara þessa ieið.
Þá 'sagði fjánrmálaráðlherra að
atihugun stæði yfir á söluskatti
á farmiða frá og til íslands frá
öðrum iöndum. Saigðd hamm þetta
atriði vera töluvert vandamál og
svo hár söluskattuir skiapaði
noktoriar hættur, eimis og t.d. að
fariseðlamir yrðu seldir og
keyptir eriemdis.
Hvað varðaði aðrar tillögur
sagði ráSShenra að hanm teldi að
þær væri þvi miður etóki hægt
að samiþykikja, þar sem í þeim
fælist mjög mikil tekjurýraum
fyrir ríkissjóð og myndu ieiða af
sér stórkostiegam haiLa á ríkis-
retostrinum ef samiþytototar yrðu.
Ráðherra vék síðam að etftir-
liti mieð söiuskattsinnheimtu og
þeinri tillögu er flram hafði toom-
ið urn að áriega yrðd framkvæmd
sénstök nammisóton á framtölum
til sölustoatts hjá tíunda hverj-
uim söiustoattsisikyldum aðila,
völdum eftir útdrætti. Sagði
náðherra, að sfcattrannsókmiar-
stjóri hetfði etoki talið þessa að-
flerð heppilegia, þar sem hún
ieiddi tiil mikilflar óþarfa vinnu.
Aulk þass þyrfti þá etoki að setja
lög um þetta atriði, þar sem
sfcattranmsófcnirmia/r hetfðu það í
hemdi sér að breyta þessu, ef
þær teldu það æskiiegt.
Þá ræddi fjármálaráðherra
einmig um til'lögur um að hækka
stoattvísiitöluna um 40 stig, og
sagði hainm að það murndi efcki
einumigis batfa mjög afdrifaríkar
FJÖGUR frumvörp voru til um-
ræðu í efri-deild Aiþingis í gær.
Magnús Jónsson, fjármálaráð-
herra, mælti fyrir frumvarpinu
um toliskrá o. fl., en það var af-
greitt frá neðri-deild í fyrradag.
Var frumvarpið afgreitt til fjár-
hagsnefndar deildarinnar að
ræðu ráðhcrra lokinni, en sú
nefnd hafði samvinnu við fjár-
hagsnefnd neðri-deildar er hún
rannsakaði frumvarpið.
Nokkrar umræður urðu er
frumvarp um eftiriauin aldraðra
í stéttaifélögum kom til 3. um-
ræðu. Mælti Kristján Thorlacius
fyrir breytimigairtillögu er hamm
flutti við frumivairpið ásaimt Karli
Guðjónssyni. Jón Þorsteinsson,
formaður heilbrigðis- og félags-
atfleiðinigar fyrir ríkissj óð, held-
ur mumdi það ieiða til fjárþrota
fiestra sveitamfélaga, sem fliest
fuflllinýttu heimiflidir tiil álagniing-
ar.
Að lotoum sagði fjármálaráð-
herra að ékki þyrtfti að verða
neim teljandi breytinig á vísitöl-
unni veiginia þeiraa toerfisbreyt-
inga sem gierðar yrðu með söiu-
stoattshæktoumimni.
Hpnnibal Valdimarsson sagði
að ríkis-sjóður hetfði átt að velja
aðrar leiðir til þess að bæta sér
upp tekjutap vegna tollalækk-
ananna. Sagðist hann vera mjög
andvígur þessu frumwarpi þótt
hann hefði verið samþykkur
EFTA-aðildinni. Sagði Hannibal
að t.d. hefði mátt fara þá leið
að taka upp eignaskatt af eigrn-
um sem væru yfir viissu lág-
mairki, eða þá virð isaukaskatt,
sem hefði það fram yfir söl-u-
skattinn að hægara væri að fyigj
ast með innheimtu hans. Hanni-
bal kvaðst fylgjandi. þeim breyt
inigartillögum er fram hefðu kom
ið, an næðu þær etoki fram að
ganga kvaðst hann muindu flytja
breytingartillögu, þess efnis að
söluskattshækkunin yrði 2,5% í
stað 3,5%, eða hækkaði upp í
10% í stað 11%.
Við umræðuna tóku ennfrem-
ur til máls Halldór E. Sigurðs-
son, Eðvarð Sigurðsson, Hjörn
Pálsson og Viilhjálmur Hjálmars
son, ítrekuðu þeir afstöðu flokka
sinna til málsins. Þá urðu nokkr
ar orðahnippingar miflli Lúðvíka
Jósefssonar og Hanmibals Valdi-
mairssonair um afstöðu Hannibais
og Rjörns till EFTA-málsins.
Sagði Hannibal það heyra til
Framhald á bls. 2«
Eitt f rum-
varp að
lögum
EITT frumvarþ var aifgreitt til
ríkisstjórniairinmiar sem lög frá
Alþimigi í gær. Var það frum-
varpið um Húsmæðiismálastofti-
un ríkisinis, sem var til 3. um-
ræðu í neðri-deild. F rumvarp
þetta kvað á um lengri greiðslui-
frest á ákveðnum lániuim Hús-
næðisrnálastotfnumiainimimar.
Fruimvarp um ráðstatfanir I
sjávarútivegi vegna breytingar á
gengi íslenzfcrar krónu kom til
1. uimræðu, en frumvairp þetta
hefur hflötið atfgreiðslu etfri-
deildar. Var fruimvarpið af-
greitt til 2. uimiræðu og sjávar-
útvegsnefndar.
Matthías Á. Mathiesen mælti
fyrir áliti fjárhaigsnetfndar um
fruimvairp um breytinigu á lögum
um tollheimtu og tolletftárlit. —
Mælti nefndin einróma með
saimiþykfct frumvarpsins og var
það síðain atfgreitt til 3. umræðu.
Þá kornu á dagstorá tvö frum-
vörp uim breytinigu á almanna-
trygginigalögunum. Stefán Val-
geirssom mælti fyriæ frumvairpi
sínu, er felur það í sér að trygg-
ingarnar greiði ferðakostnað
sjúkra manna úr þeim héruðum
sem eru læknislaus. Hitt frum-
varpið var til 3. umræðu og var
afgreitt til efri-deildar.
málanefndar, tók enntfremur til
máls og við atkvæðagreiðlsiiu
gerðu þeir Magnús Jónsson,
fjármálaráðherra, og Rjöra Jóns-
son grein fyrir atkvæðum sín-
um. Var breytingairtillaga Krist-
jáns felld með 11 atkvæðum
gegn 7.
Frumvarp um verzlun með
ópíuim o. fl. toom til 3. umræðu.
Enginn tók til mális og var frum
varpið afgreitt tiíl nieðri-deildar
með 17 samhljóða atkvæðum.
Þá greiddi efri-deild einnig
atkvæði um fruimvarp um sam-
einingu sveitairfélaga, og var það
frumvarp, nofckuð breytt, visað
til 3. umræðu með 10 attovæð-
um gegn 2
Spornað verði
við mengun
Tollskrárfrumvarpið
rætt í efri-deild