Morgunblaðið - 28.01.1970, Side 24
24
MORGUNBLAiÐIÐ, MIÐVIKUOAGUR 28. JANÚAR 1970
mig, að þú skullr koma og heim-
sækja mig og fjölsikylduna —
ég á við tengdafjölsikylduna,
enda þótt annars megi sjá, að
mín eigin fjölskylda er ekki
langt undan! Ha, ha, ha! Vertu
ekki að þessu iði, Matilda, feita
bollan min! Þetta er satt. Og
Dirk frændi segir, að við eig-
um alltaf að segja sannleikann.
Það sagðd iíka hún Hendri amma
i bréfunum til Jaques afa! Fran
cis leit á Maríu, og einkennilegu
bliki brá fyrix í augunum.
— Og þarna er elskan hún
María! Fallegri en_ nokkru sinni
áður, ekki satt? Ég hefði gifzt
þér hefði ég orðið áfram í Ný-
mörk, María, elskan! Vissirðu,
að hjarta mitt girntist þig eina?
Það var engin vínlykt af hon-
um. Þetta var einfaldlega hans
sérstaka framkoma, gerði Dirk
sér ljóst, og var sannfærður um,
að hann væri ekki með öllum
mjalla. Eins og með þegjandi
samkomulagi létu þau hann vaða
áfram, án þess að grípa fram í
fyrir honum.
— Ég var rétt núna að græða
drjúgan skilding, sagði hann og
hringlaði peningum í buxnavas-
anum. — Hanaat er dásamleg
skemmtun Dirk frændi. Égvildi,
að ég gæti einhverntíma fengið
þig til að koma með mér og
horfa á það. En þú ert nú of-
mikill herramaður til þess að
hætta þér á staðina, sem ég fer á.
Ha, ha! Já, það er leiðinlegt. Og
ég get bara ekki tapað, skil-
urðu. Hann beindi aftur augun
um að Maríu og kipraði þau
saman með girndarsvip. — Ég
get ekki tapað, bamið gott, sagði
hann og röddin varð að lágu
hvísli. — Ég tapa aldrei, María,
heldur vinin ég alltaf — bæði á
kappreiðum og hanaati. Það
gera draumarnir. Ég hef kraft í
mér. Andamir tala við mig í
draumunum og ég fer eftir því,
sem þeir segja. Hann rak upp
hryglukenndan hlátur og sneri
sér að konu sinni, — Ha, Mat-
ilde? Þú sefur hjá mér, stelpa
mín. Segðu henni Maríu, hvern-
ig aindamir koma til mín ogtala
við mig. Alla liðlanga nóttina
sveima þeir yfir mér í blárri
þoku. Ég læt reykelsi brenna
við rúmið mitt, þangað til klukk
an hefur slegið tólf á miðnætti. ..
— Heyrðu mig, Francis, tók
Dirk allt í einu fram í. — Segðu
okkur eitthvað af atvinnumálun
um hjá þér. Heldurðu, að þú
vildir fá hjálp til að ná þér í
stöðu í einhverju almennilegu
verzlunarfyrirtæki?
Francis hló þangað til hann
var orðinn rauðuir í framan.
Hann potaði vísifingri að Dirk.
— En sá brandari, hvað finnst
þér, Matilda? Heyrðirðu þetta?
Dirk frændi farinn að hugsa
um velferð mína! Hann rak mig
burt úr Nýmörk og nú er hann
kominn til að bæta fyrir það!
María stóð upp og sagði: —
Ég held við ættum að fara,
pabbi.
Dirk, rauður af reiði, hireytti
út úr sér: — Mér finnst þú
124
meira en ómögulegur, drenguir
minn! Maður á bágt með að trúa,
að þú sért ekki drukkinn.
— Ég? Nei, Dirk frændi, ég
neyti aldrei sterkra drykkja.
Andarniir vilja það ekki. Það
mundi deyfa braftinn í mér, og
gufan af rommi og gini eru
fjandsamlegir þeim, sem dvelja í
myrkrunum. Fas hans snögg-
breyttist, svo að það var næst-
um með ólíkindum. Hann yggldi
sig og hvæsti: — Þú gerir svo
vel að láta mig í friði, Dirk
frændi. Og kemur ekki hingað
oftair! Þið haldið öll, að ég sé
brjálaður. Jæja, Ihaidið yktoux
þá frá mér, ég þarf enga hjálp
frá ykkur, — ég mundi ekki
taka við túskilding hjá þér, þó
að þú bæðir mig á hnjánum.
Láttu mig afskiptalausan. Kon-
an mín er negri. Það fer í taug-
amar á ykkur, ha? Ég vissi, að
það mundi gera það og þess
vegna giftist ég henni. Til þess
að hefna mín á ykkur. . . .
Dirk greip fram í bálvondur:
— Þú vildir sjálfsagt ekki fá
nafnbreytingu og kalla þig
Clark, ef ég borgaði þér vel fyr-
ir það? Vildirðu það, Francis?
Ég spyr þig.
— Ekki fyrir tuttugu milljón
sterlingspund, hvæsti Francis og
illskan skein út úr augunum.
— Nei, það vildi ég ekki. Nafn
mitt er van Groenwegel, ogverð
ur það áfram. Og skilgetin böm
mín — skilgetin, heyrirðu það?
— bera sama nafn. Þú sérð vald
ið sem ég hef, Dirk frændi. Já
vald. Ég, Francis. Ég sagði þér,
að andarinir mundu gefa mér
vald. Ég — já, ég ætla að skapa
framtíð ættarinnar okkar. Bíddu
bara og sjáðu til, hvað negra-
krakkamir mínir geta gert. Þú
skammast þín fyrir þá, en ég
ætla að gefa þeim kraftinn frá
öndunum. Ég ætla að kenna
þeiim aið nlota mértit myirikrainina
sér til framdráttar.
Framcis elti Dirk og Mairíu út
að vagninum, sím.alandi og aug-
un voru með einhverjum óeðli
llegium gljáa, stuinid'um viilit og æð
isgengin en stundum girndarfull,
er þau litu á Mariu. Áður en
þau stigu upp í vagninn, sagði
han.n: — Eimhvern tima skal ég
senda boð etftiir þór, María. Ég
ætla að segja þeim að koma m.eð
þiig til mín, hvar sem þú verður
stödd, og það sem ég ætla að
gera við þig, eliskan! Hann, héilt
áfiram að bahla einhvern
óþverra, og ekililinn greip and-
ann á lofti og æpti að honum,
áður en hann hottaði hestunium af
stað. Glymjandi hláturinn heyrð
ist að baki þeirn, og svarta and-
litið á eklinum var stórhneyksl-
að. Hann leit á Maríu og Dirk
og salgði: — Þetita er vomiduir mað
ur, m.assa. Kann ekki að skamm-
ast siín.
46.
Áðuir en Dirk sneri aftur til
Berbice, leit hann inn í búðima,
sem Sara Hubert, móðir Rósu,
hafði arfleiltt hann að. Hún var
enm rekin atf umgum saimlbó-fr'el'.s-
ingja, sem hét Tom Waitson, og
var sonur góðs vimar Söru heit-
innar.
Dirk hafði orðið mjög hrærð-
ur af tilfimningum þeim er fram
komu í erfðaskrá Söru. Hanrn
hafði farið að finna hana, eftir
eddisivoðiamin í Niewtown og hiamm
minntist uppgjafarin.nar ogsorgar
inrnar í svip henmar, og hvern
ig hún hafði kinkað dræmit kolli
o.g tautað: — Það hlaut svo að
fara, hr. Dirk. Guð hafði gert
han.a svona. Hún gat ekki lifað
ag dláið eints og ffliest fiólk. Og
svo brosið, eftir situmdankorn, er
hún leit upp og sagði — Þú
gafist henni ofuriitla sælu, hr.
Dirk, og fyrir það Skal ég alitaf
verða þér þakkl'át.
Tom Wartson. fékk viissan hundr
aðShluta af því, sem hann. seldi
í búðinni. Það virtist vera eina
atvimma hanis, og Dirk sagði hon
um að engim breyting yTði áþví
gerð fyr-st um sinn. Lögfræðing-
arnir sjá um þetta allt fyrir mig.
Þú talar þara við þá, ef þú
þarft að fá einhverjar upplýs-
ingar.
Dink frestaði brottíör sinni
eina viku, til þess að Edward
frænda ynnist tími til að ljúka
FYRIRTÆKI tilsölu
Gjafavöru- og ritfangaverzlun á góðum stað í austurborginni.
Hattaverzlun á bezta stað i borginni.
Sælgætisverksmiðja með góðar framleiðsluvörur og sölusambönd.
Hef kaupanda að iðnfyrirtæki sem framleiðir á lager.
Hef kaupanda að söluturn.
Upplýsingar um einstök fyrirtæki ekki veittar í sima.
Innflutningsfyrirtæki með mjög góð umboð í snyrtivörum og viðskipta-
sambönd innanlands.
Hrúturmn, 21. marz — 19. april.
Nú fara ýmsar línur að skýrast, ekki hvað sízt í viðkvæmum
málum og skyldirðu ihuga vel Jþinn gang.
Nautið, 20. apríl — 20. maí.
Tilætlunarsemi þín keyrir úr hófi fram og óbilgirni verður aldrei
til góðs, hvorki þér né öðrum.
Tvíburarnir, 21. maí — 20. júní.
Haltu áfram að kanna þau mál, sem sótt hafa á hugann undan-
farið. Gættu þó ítrustu varfærni og flanaðu ekkl að neinu.
Krabbinn, 21. júní — 22. júlí.
Líttu ögn bjartari augum á tilveruna og komdu til móts við óskir
og þarfir vina þinna.
Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst.
Málalengingar og þras ýmissa kunningja einkenna daginn. Sýndu
þitt alkunna umburðarlyndi.
Meyjan, 23. ágúst — 22. september.
Þú ert fullmikið á verði gagnvart ættingjum og ástvinum og sýn-
lr þeim ekki nægilega tillitssemi. Bættu úr því hið snarasta.
Vogin, 23. september — 22. október.
Vinsamieg framkoma í dag ætti að geta greitt úr flóknum erj-
um, sem hafa verið ofarlega á baugi síðustu daga.
Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember.
Þú kemst á snoðir um það í dag, að ekki eru allir viðhlæjendur
vinir. Taktu því með brosi á vör.
Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember.
Þú skalt reyna eftir megni að verja deginum tii spaklegra og
málefnalegra umræðna um fjölskyldumál, sem þarfnast úrlausnar.
Steingeitin, 22. dcsember — 19. janúar.
Atburðarásin verður býsna hröð i dag og margt kemur upp á
teninginn. Tefðu ekki framvindu mála með óþarfa vangaveltum.
Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar.
Pú hefur orðið að sinna verkefnum, sem þér eru ekki geðfeild.
Nú máttn húast við að nokkuð fari að hægjast um.
Fiskamir, 19. febrúar — 20. marz.
Alls konar hreytingar á högum þínum eru á næstu grösum.
Búðu þig undir þær eftir föngum.
við myndina afi Maríu, sem hann
var byrjaöur á.
Þetta var ágætis mynd og
María var rnjög hrifim af henni.
— Ég ætla að geyma hana allt-
af, Edward frændi. Ég verð
'hreykin af að geta sýnt hana
firænduim imáiniuim ag fræink-
um, bætti hún við. Edward lyfti
brúnium og sagði: — Frænduim
og frænkuim! En hv-að þá um
þör-nin þin og barnabörnin? Og
María, sem hafðd búizt við þess-
um viðbriigðum, brositi ag hristi
höfuðið. — Ég eiginast þ_au en.g-
in Edward frændi. Ég hef
ákveðið að gifitasf ekki.
— Ef ég væri ekki með þrjá
um sjötiuigt, andvarpaði Edward,
— og afabróðir þinn í þokka-
bót, síkyldi ég ajá svo um, að þú
taæmisit efldki geignium lífið óigálCt.
Dirk hló ag sagði: — Hún
verðiur sextán 1 apríL Og ég hef
veðjað um, að um sama leyti
næsta ár, fer hún að grátbiðja
m.ig að lofa einhverjuim unigiuim
manni að heimsæíkja siig. Og
María, sem roðln.aði en för ekk-
ent hjá sér að öðru leyti, brosti
og sagði: — Þér er eimo giott
að borga mér þau humdrað gýll-
ini strax, pafobi, því að þú ert
þegar búinn að tapa veðmálinu.
— En hvað hefiurðh á móti
hjónalbandi, spurði Luise.
— Alls ekki n.eitt, svaraði
María, og á þeirri stundu minniti
sviipurinm á henni Dirk á mióðtur
hennar - og af einhverri
ástæðu sem hann gat ekki giert
sér grein fyrir, þá fiór umhann
og jafnrvel íamm hann, einhvern
fyririboða-hroll fara um sig.
— Það er einfaldlega það,
sagði María, og var nú róleg
og örugg í fasi, — að ég finm,
að ég yrðd haminigúiuisianiiaii, etf
ég væri égifit. Þetta er mér lík-
lega meðfætt.
Næst fann Dirk þennan sama
fyniirboða-hinoll í marzmánuðli
þegar Comieliiia tilkymniti honum
að hún væri barnsfoafandi. —
Mér fianinist alllrtlatf edtitibvaJð ein-
kennilegit við þetta márttlieyBÍ og
svima, eem ég hef verið með sdð
an í janúar.
María var viðstödd þegar
Comelia færði Dirk þeissafré/tt,
og Dirk »á, að stúikan fölnaði,
laut fram og kreppti hnefana í
kjöLtu sinni. Þau voru í setu-
stofunni, fyrir miðdegisverð, og
síðdegissólin á þurrkatknanum
skein in.n um suðurgluggana og
myndaði afilangan flerhyrning
um my.ndina af Hufoertusi. — A
þínum aldri, mamma? sagði
MaTÍa, eftix stutta þögn. — Ég
hélt að þú værir fyrir löngu
hætt við að eignast fleiribörn.
Cornelia lyfti brúnum, — Ein
kennilegt að heyra þetta til þím,
finnst þér ekki? Og Dirkhleypti
brúnum og kinkaði kolli, ogvar
ókyrr í sætin.u. Hann tautaði:
Það er varla viðeigandi af þér,
María.
María roðniaðd og fiór að gráta
— dálítið vanstillt, að því er
Dirk fannst. •— En er það
kannski ekki satt? Ég heyrði
ykkur bæði segja það fyrir mörg
um árum.
— Gott og vel, gortt og vel,
hvæsti faðir hennar. — Sjáif-
sagt höfiurn við sagt það — en
stundum verða slys, sem hvor-
ugu akkar imömmu þinmar er
hægrt að kenna um. Og þetta get
ur nægit um það efni, fimnst mér.
— Fyriirgetfið þi@ aaigði Maríia.
Hún stóð upp og fór út.
Rétt á eftir var hrimgrt til mat-
ar, en hún kom ekki aö borð-
inu, og Cormelia sagðd Hendrik
að fara upp og vita, hvað að
henni gengi. En Dirk hélt afitur
af 'honum, — Ég skal fara upp
sijláfiflur. Marila er dUrttluinigiaifluillt
bam.
Comelia horfði á eftir honum
er hann gekk út og brosti —
það var létrt, tvírætt bros. Pét-
ur, sem var tíu ára, skríkti og
sagði: — Pafobi lætur otf mikið
eftir henmd.
Barnið fæddist í sepfemfoer.
Það var drengur og var skirð-
■ur Adrian Oharles — og þegar
María sá hann í fyrsta sinn,
kall'aðd hún upp: — Hugsa sér!
Móðurbióðir, ymgtri en sysitjur-
börnin hans! En hann er indæll!
Dirk og Cornelia sáu hrifning-
una í svipmum á henni. — Ég
ætla að vera géð við hann. Við
verðum að fara með hann til
Flagstaff, þegar hann er orðinn
ársgamiall. Ég váll láta Bd-
ward frænda mála mynd af hon
uim.
En þetta átti nú ekki að
verða. Strax næsta mánuð bár
ust þær fróttir frá Demerara, að
Edward væri dáinn. — Snögg-
lega og hávaðalaust, skritfaði
Willem, — Hann hallaði sér aft-
ur í stólinm og andvarpaði, og