Morgunblaðið - 28.01.1970, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLA£>IÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. JANÚAR 1970
Sveinn Kristinsson:
Skákþáttur
EFTIRFARANDI skák milli
þeirra Friðriks Ólafssonar og
Freysteins Þorbergssoar frá al-
þjóðlega skákmótiniu, lætur fljótt
á litið ekki mikið yfir sér. Eigi
að síð'ur eir hún mjög lærdóms-
rík. Freysiteinn fær trausta, en
ruoikkru þrenigri stöðu út úr byrj-
uminni. Einkum nær Friðirik
mjög sitierkum tökum á miðborð-
inu. — Byggir hann siíðan hægt
og bítandi upp kónigssókn, mieð
því að að'fiutniinigsileiðir hans
a/fflar eru greiðari. Smáiþrenigir
svo að andstæðdnigi sínum, unz
hann mó sig ekki hræma iemigur.
Þessi sikák sýnir glögglega, að
enn kann Friðrik að drepa and-
stæðiniga sínia „aif fyliisitu kiurt-
eisi“ svo vitniað sé í ummæli sem
Ghurchill gamli viðlhaifði einu
sinni, að skyldu tileÆni, nema
þar var víst um heimsstyrjölld
að ræða.
Hvítt: Friðrik Ólafsson
Svart: Freysteinn Þorbergsson
1. Rf3 Rf6
2. c4 c5
3. Rc3 e6
4. ff3 b6
5. Bg2 Bb7
6. 0—0 Be7
7. b3 0—0
8. Bb2 Rc6
9. d4
(Eftir fremiur óregiuiiega byrj-
uniariieiki, kemur fram einis kon-
Friðrik Ólafsson
ar Drottn i ngar - iinidversk vöm.
Svartur nær aUmiklium upp-
skiptium og fær tiltöliuiiega sæmi-
Iieigit tiafl út úr byrjuninni, en þó
heldur þnemgra. Veidur þar
mi/fclu um, að honum heppmast
ekki að ieika — di5, en næði
hiann þeim ieik, mœititi siegja, að
fu'llikomin baifLjöfmun kæmist á.)
9. — Rxd4
10. Rxd4 Bxg2
11. Kxg2 cxd4
12. Dxd4
(Nú gæti Freysteinn natmar
ieilkið — d5, en við fremur óhag-
stæð skillyrðii, þar sem hann ftengi
þá sikakt peð á d-línunmi. Frey-
srtiednn er látið fyrir að tafca á sig
sMka veifcieika og viM því heidur
haiida d-peði sínu bakistæðu, enda
er það auðvaldað með þeim
hæitti.)
12. — Dc8
13. e4
(Þar mað „negiir“ Friðrik nið-
ur miðþorð amidsitæðings síns.
Það er ofit gru ndvailllarskily r ði
vellhe ppniaðrar kómgssókmar.)
13. — Hd8
14. f3 d6
15. Hf-dl Db7
16. Hd2 Hd7
17. Ha-dl Ha-d8
18. De3 hG
(Vafasiamt að veikja kóngsstöð
una svo. Svariur hefði væntan-
legia geirt réttara í því að ieika
einhvem „nieutraiari ‘,,biðleik“.)
19. a4 Re8
20. h4
(Þetta er í raiuniinni upp'hafs-
ieikur veluppbyggðrar kóngs-
sóknar af hvíts háltfu. Það er
athyglisrvert, hvað sivartur getur
lítilð aðlhafzt tiíl að steðja af sér
þessa sókn, sbr. skýringu við 13.
leik.)
20. — RfG
21. Ba3 Bf8
22. g4 Dc6
23. Re2 Db7
24. Rf4 gG
(Svartur er í vamida, því hvít-
ur hótaði að iedfca g-peði sónu
Freysteinn Þorbergsson
fram til g6. Með þessum leik
spomiar hann að vísu við því, en
þá tefcur bara ekki betra við, því
nú fær hvítur tækifæri til að
notfæra sér sivörtu homialímumia
tiil sókniar.)
25. Bb2 Bg7
26. g5 hxg5
27. hxg5
(Þessi skiák væri þess verð að
setjiast í ken nisiubækur sem dæmi
þess, hvernig kónlgssókn verður
framkvæmd á sem visindaliegast-
an oig áhættumimmistam hátt. Auk
aflils anmars hefiur niú Friðrik náð
því alð opnia h-Jiinunia tiil sókmar.)
27. — Rh7
28. Bxg7 Kxg7
29. Dc3t Kg8
30. Hhl e5
(IM oaAJiðsyn vegna þeirrar
hótuimair hvíts að lleika Hd-dl og
fómia síðam á h7.)
31. Rd5
(Varia gefast þeir skemmti-
iegiri reirtámiir.)
31. — Rxg5
32. De3 Rh7 "
33. Hxh7
(Hvítiur getur nú aMt leyft sér.
Staða svairts er gjörsamfliegia töp-
uð.)
33. — Kxh7
34. Kfl Kg7
35. Hh2 f6
(35. — Hh8 væri einmiig miður
gött, vegma 36. Hxh8, Kxh8 37.
Dh6f og mát í næisita ieáfc.)
36. Dh6f Kf7
37. Dh7t Ke6
og hér fór Freysteinn yfir tíma-
mörkin og tapaði. — Staða hans
er Mka alweg voniiaius, því efitir
38. Dxg6 á hann emga vöm.
38. — Hf7 stnamdar þá á máti á
fö, og 38. — Hf8 bjargar ekki
heldur. Hvíitur gæti þá einfiaiid-
liega leikið Hh6 — afitur með
máthótun — og við því er enigin
vam, sem heldur.
Sfúlka óskast
til afgreiðslustarfa í ritfangaverzlun. Aðeins reglu- og áhuga*
söm stúlka kemur til greina. Ekki yngri en 25 ára.
Tilboð er greini menntun og fyrri atvinnu, sendist afgreiðslu
Mbl. fyrir n.k. mánudag, merkt: „Febrúar — 70 — 8270"*
Til sölu
Fiskimjólsverksmiðjuhús — án vóla — norðan hafnargarðs á
Sauðárkróki er til sölu.
Tilboð séu miðuð við það, að minnst þriðjungur kaupverðs
verði greiddur við samningsgerð. Tilboðum sé skilað fyrir
febrúarlok til Fiskimálasjóðs, Tjarnargötu 4, Reykjavík,
Reykjavík, 28. janúar 1970,
Fiskimálasjóður.
Útsala — Útsala
SlÐUSTU DAGAR ÚTSÖLUNNAR.
Tweedpils 250.00 kr. Tweedbuxur 300.00 kr. Telpnapeysur 250.00 kr. Molskinnsbuxur 165.00 kr. Stærðir 10-^14. Stærðir 10—44. Stærðir 8—14. Stærðir 1—3.
VERZLUNIN DlSAFOSS Vitastíg 13.
Unglingaskrifborð
Unglingaskrifborðin vinsælu stærð 120—60
cm fáið þér hjá okkur, falleg — sterk — ódýr.
G. Skúfason og Hlíðberg hf.
Þóroddssöðum — Sími 19597.
Lokað vegna jarðarinrar
Skrifstofur vorar verða lokaðar frá kl. 1—3 e.h. í dag,
miðvikudaginn 28. janúar, vegna jarðarfarar,
BRUNABÓTAFÉLAG ISLANDS.
Útboð
Tilboð óskast í smíði og uppsetningu innréttinga og annars
tréverks í einbýlishús í Arnarnesi.
Otboðslýsingar má vitja á skrifstofu vora Sóleyjargötu 17
gegn kr. 2.000.— skilatryggingu.
H.f. Útboð og Samningar.
Nýlegar 2ja herbergja íbúðir i Hraun-
bæ. Harðviðarinnréttlngar. íbúðim-
ar eru teppalagðar. Hagstæð lán
áhvílandi
3Ja herbergja ibúð á 3ju hæð vlð Hjarð-
arhaga. Stórar suður svalir.
3ja herbergja ibúð á 3ju hæð við Kapla-
skjólsveg. Falleg ibúð.
Nýleg 4ra herbergja íbúð, 12« ferm., f
Vesturbæ. Harðviðarinnréttingar,
ÍBÚÐA-
SALAN
GÍSLI ÓLAFSS.
ARNAR SIGURÐSS.
INGÓLFSSTRÆTI
GEGNT
GAMLA BÍÓI
SÍMI 12180.
HEIMASÍMAR
83974.
36349.
5 herbergja íbúð á 1. hæð við Fellsmúla.
íbúðin er 2 stotur, 3 svefnh., eldhús
og bað. Glæsleg íbúð.
4ra—5 herbergja íbúð á 1 hæð i tvíbýl-
ishúsi I Austurborginni. íbúðin selst
tilbúin undir tréverk og málningu,
en húsið fullfrágengið að utan. Sér-
inngangur, sérihiti og sérþvottahús.
Höfum ávallt til sölu eignir, sem skipti
koma tll greina á._________________________
ÍBÚÐIR ÓSKAST
19977
Höfum kaupendur að 2ja—6
herb. íbúðum, sérhæðum, rað-
húsum og einbýlishúsum í
Reykjavík og nágrenni.
muSboie
FASTEIGNASALA — SKIPASALA
TÚNGATA 5, SlMI 19977.
----- HEIMASÍMAR--
KRISTINN RAGNARSSON 31074
SIGURÐUR A. JENSSON 35123
Hefi til sölu m.a.
I Garðahreppi, Vrtiö einbýl'is-
hús á Flötun'U'm, 3—4
svefmhert)., uim 120 fm,
auk þess bíl-skúr. Tiil
greiina kæm i skipti á múnoi
fasteign..
I Hafnarfirði sénhæð í tví-
býli'Shúsii uim 7 ána göml'u,
adt sér nema þvottaihúsið,
sem er í kjailleira, bilskúns
réttuir, útb. um 700 þ. kr.
Hefi kaupanda
að litlu einbýlis-
húsi eða hluta
húseignar, sem
má gjarnan vera
í eldra hverfi
borgarinnar
Baldvin Jónsson hrl.
Kirkjutorffl 6,
Sími 15545 og 14965,
utan skrifstofutíma 20023.
2 66
n
2/o herbergja
um 50 fm Jbúð á efri hæð í
steimh'úsi v'ið Laugaveg. Tvö-
fallt venkism'iiðijuigilier í g'l'ugig-
um. Sénhiitavei'ta. íbúðiin er
ÖH nýstaindsett.
2/o herbergja
rúmlega 60 fm kjaWaraíbúð í
fjónbýlii'sihúsi við Rauðalæk.
TvöfaiHt gter. Teppi. Sérhrta-
vei'ta'.
2/o-3/o herb
risiíbúð við Fraik'kastíg. Tvö-
falt venk'smiðijugl'er í gliugg-
um. Sénh'itaveiita. Vi'nateg,
vel um gengiiin ?búð.
3/o herbergja
risíbúð, um 70 fm í þníbýlís-
húsi við Básenda. Ibúði'n er
í góðu ástandi. Tvöfatt gler.
Svafiir.
3/o herbergja
ibúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi
við Háaileiitisb'ra'ut. Saim-
eign nýmáliuð og teppaiögð.
4ra herbergja
stór og rúmgóð fbúð í þní-
býliiishúsi við Vestungötu. —
Sérhiitaveita, tvöfailt gter í
g'liugigum. Vélaþvottaihús.
FASTEIGNA-
ÞJÓNUSTAN