Morgunblaðið - 28.01.1970, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 28.01.1970, Blaðsíða 17
MOHGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. JANÚAR 1070 17 Ekki tóm nýjungagirni segir Guðmundur Arnlaugsson, rektor um 5 daga kennsluviku í Menntaskólanum við Hamrahlíð MENNTASKÓLINN við Hamrahlíð tók upp þá ný- breytni sl. haust að stytta kennsluvikuna í skólanum um einn dag og hafa aðeins 5 daga kennsluviku í stað hinn- Guðmundur Amlaugsson, rektor. Ljósim. Sv. Þ. ar sígildu 6 daga viku. Heild- arfjöldi kennslustunda á viku er þó hinn sami og áður, því hver einstakur kennsludagur lengist og verður einu sinni eða tvisvar í viku allt upp i 8 kennslustundir samfelldar. Fyrir skömmu heimsótti Mbl. skólann í þeim tilgangi að spyrja Guðmund Amlaugs son r-ektor um tilefni þessar- ar nýbreytni og inna kennara og nokkra nemendur eftir því hvemig þeim falli nýjungin. — Hér er eikiki tóm nýjung agimi sem ræður, eegir Guð- mundur Amlaugsson rektor, heldur hiinn öri vöxtur skól- ans. Við erum með 25 beklki í 16 kennSlustofuim og áttum því ekki um nema tvennt að velja. Annað hvort ur'ðum við að taka upp reglulega síðdeg iSkennslu eða að láta betakina ganga á misvíxl. Við völdum síðari kostinn í von um að úr raetist næsta haust en þá verða kommar 6—7 nýjar kenraslustofur. — Allir nemendur skólans mæta á mánudögum og föstu dögum. Þessa daga ha.fa sumir bek'kiir fáar kennslustundir, byrja kl. 8 og hætta á hádegi, en aðrir byrja á hádegi og er kennsla teygð fraim til kl. 6,30 að kvöldi. En hina dagana eru alltaf sjö bekkir heiima í fríi. Raunar ætti að setja gæsa- lappir utan um orðið — frí — því hér er alls ekki urn venju legan frídag að ræða, heldur eiga nemendur að skila heiima verkefnum af ýmsu tagi dag- inn eftir og álag á meimendum er evo mikið að þeim veitir ekki af deginum til lesturs. Þessi frídagur hefur það í för með sér, að hver bekkur verð ur að vera 8 tíma í lotu á dag einu sinni til tvisvar 1 vitau, eða vera frá kl. 8—12 að morgni og koma aftur kl. 3 og vera til til kl. 7 að kvöldi. — Ég hef hlerað að þetta fyrirkomulag mælist misjafn lega vel íyrir meðal nemenda og mig laragar ti'l þess að hafa Skoðanakönnun seinna í vet- ur og fá skoðanir nemenda á þessu máli staðfestar. Við varum knúðir af illri nauðsyn til að taka upp þesisa 5 daga kennsluviku, en ef Skoðanaköranunin sýnir mjög jákvæða niðurstöðu, gæti svo farið að 6 daga kennsluvikan yrði ekki tekin upp næsta vetur þó aðstaða leyfi. NEYÐARÚRRÆÐI, segir Jón Hannesson, ensku- kennari. — Hér er um neyðarúrræði að ræða til þese að komaist hjá algjönri tvísetningu og því fylgja ýmsir ókostir. Sumir bekkir lenda alltof oft í því að vera 8 tíma samifleytt í Skólanum en nýtni síðustu tímarana verður engan veginn eins góð og hinna fyrstu. Nem enduir geta ekki haldið athygl inrai vaíkandi í 8 tíma og er því hætt við að árangur verði ekki eins góður í þessum bektajum og verið gæti með jafnari tímafjölda hvern dag. Hér í Skólanuim höfum við gjarnan verið með námskeið og aukakennslu, en í vetur er erfitt að hafa nokkuð slítat, því varla er hægt að leggja meira á nemendur en 8 fcennslustundir á dag. — Ég held að þetta fyrir- komulag mælist etaki illa fyr- ir hjá nemenduim, en ég er hræddur um að yngri bekfcir skólans kurani efcki að nota frí daginn sinn á tilætlaðan hátt. MEIRI ÁBYRGÐ OG BETRA SKIPULAG NAUÐSYN- LEGT Ég er reglulega ánægð með 5 daga vikuna, segir Helga Guðmundsdóttir í 4. befck. — Við hana eru tveir aðal- kostir. Annar er sá, að vikan verður miklu fljótari að líða, þegar hún Skiptist í tvo hluta, en hinn kosturinin er sá, að fá að sofa út einn dag í viku. Að vísu er ekki um nieinn frídag að ræða, þó við mætum ekki í skólann. Þessu fylgir meiri ábyrgð og námið verður að skipuleggj ast bet- ur en áður. En skipta vildi ég efcki og þetta fyrirkomulag verður öfcki edns leiðigjamt og hin venjulega 6 daga vika. — Hins vegar verð ég að játa að stundum er erfitt að taka eftir 1 stærðfræðitímum eftir að hafa verið í sjö öðr- um tímum á undan. ERFIÐARA AÐ STUNDA FÉLAGSLÍF Skoðun Hróðmairs Helga- sonar, sem er í 4. bekk, er sú að erfiðara sé að vinna eftir þessu fyrirkomulagi. — Vissullega er gott að sofa út eimn dag í viku, en maður verður að nota allt önnur vinnubrögð til þesis að ná góð um árangri. Einn daginn er sleitulaus lestur og þann næsta lítill sem enginn. Mér finnst þetta fyrirkomulag Jón Hannesson, enskukennari Anna Eggertsdóttir, 3. bekk Helga Guðmundsdóttir, 4. bekk. Ragnheiður Skúladóttir, 3. bekk Hróðmar Helgason, 4. bekk Þorsteinn Sigfússon, 1. bekk eirmig verða til þess að erf- iðara er að stunda félagslíf í skólanum. Að afloknum 8 tíma skóladegi, er áhuginn orðiran lítill fyrir þvi að fara aftuir um kvöldið inn í skóla til þess að taka þátt í félags- lífi. Hvað viðkemur lestri á fknimtudögum, sem er minn frídagur, þá les ég álfka mik ið á þeim degi og á sunnu- dögum, en hiras vegar verður vægast sagt litið úr miðviku- dögunum. NOTA FRÍDAGINN TIL AÐ GERA SKÝRSLUR — Ég nota minn frídag, sem er laugardagur, gjaman til þess að gera dkýrslur og skrifleg verkefni, segir Anna Eggertsdóttir í 3. betók. — Fyrst var ég óánægð með að eiga frí á laugardög- um, en nú vildi ég etoki Skipta. Vikan sbtnar effcki í Sundur og heflgin verður löng og notaleg. Ég veit lika um marga fcrakka, sem nota laug ardaginn til þess að lesa og undirbúa sig langt fram í næstu viku. En það geri ég ekfki, segir Anna að lokum og hlær. VILDI EKKI SKIPTA YFIR í 6 DAGA KENNSLU- VIKU Ragnheiður Skúladóttir í þriðja befck fær tvöfalda helgi vegna 5 daga kennslu- vikunnar, því hún á frí á laug ardögum. — Mér þyfcir gott að eiga frí á laugardögum og geta notað helgina fyrir sjálfa mig. Með þessu fyrirtaomu- lagi verður skóladagurinn að vísu oft dálítið lamgur og strembinn, en samt vildi ég alls efcki Skipta yfir í venju- lega 6 daga kenrasluviku. ÞAÐ SEM TAPAST VIÐ FRÍDAGINN, JAFNAST YFIR Á HINA DAGANA. — Mér finnst þetta fyrir- komulag mikil tilbreyting frá því sem ég er vanur hedma í Vestmannaeyjum, segir Þor- steinn Sigfússon í fyrsta befck. — Ég á frí á miðvikudög- urn og það sem tapast á þeim degi jafnast baira niður á hiraa dagana, og meira veirð- ur úr hverjum Skóladegi en elLa. Við fcöllum miðvikudag- inin oft helgi no. 2 og ég á það tifl að sofa vel út þann dag, sem mér þykir gott. I lok lengstu dkóladaganna erum við í befcfcnum orðnir dálítið þreyttir og kemur þreytan oftast fram í sljó- leika frekar en í óróleika, en við vildum þó efcki Skipta. Stangveiðimenn %J SPILAKVÖLD Húseyjarkvísl í Skagafirði er til leigu yfir veiðitímabilið á 0* *lf i f *| * II f \* komandi sumri. M oialistæoistelaoanna i Hatnarhrði Tilboð óskast send fyrir 1. marz n.k. Sigurði Óskarssyni Krossanesi sem gefur allar nánari upplýsingar. Réttur áskil- inn að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. verður fimmtudaginn 29. janúar kl. 20.30 í Sjálfstæðishúsinu. Góð kvöldverðlaun. — Kaffiveitingar. Stjórn veiðifélags Húseyjarkvíslar. NEFNDIN.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.