Morgunblaðið - 28.01.1970, Blaðsíða 18
18
MOBGUNBLADIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. JANIÚAR 1070
Sigurlín Jóhannes-
dóttir — Minning
Fædd 9. desember 1901
Dáin 18. desember 1969
SIGURLÍN er fædd að Gilsár-
teigi, Eiðalhreppi, Suður-Múla-
sýslu. Fluttist hún með foreldr-
uim sánuim, þeim Mairgréti Ein-
amsdóttur og Jóhannesi Filipus-
syni, til Seyðiafjarðar og síðar
til Haifnarfjarðar, þá 2ja ára göm
ul. Á þeim árum var Hafnar-
fjörður lítill sjómannabær, eins
og hann hetfur verið fram á síð-
ari ár.
Sigurlín ólst því upp með
bænium sínum frá fyrstu æsku-
árum og allt til síðaista dags.
Sigurlín missti föður sinn 7 ára
gömul, sem talið er viðlkvæm-
asta skeið æskunnar. Eftir það
dvaldist hún með móður sinni.
IÞað er gott fyrir litla stúlku
á því reki að eiga góða mömmiu,
þó eicki sé baðað í rósum efna-
lega, því í þá daga var eikki
alltaf nóg af öilu. Eftir að Sig-
urlín komist á legg fór hún að
vinna einis og þá var títt. Kynnt-
ist hún því fljótt eirfiðleikum
iáfsdns af eigin raun. Eitt átti
Sigurlín, hún átti hreina trú
sem edcki varð haggað, þar voiru
engir kastalar eða hugarórar,
Eiginmaður minn, faðir okkiar,
soniur ag bróðir,
Jón Ragnar Þórðarson,
Laugarásveg 69, Reykjavík,
sem lézt í Landisspítaflianium
22. þ.m., veidður jarðsuniginn
£rá Fassvogsikirkju fimmtu-
daginn 29. janiúar.
Vilborg Ingvarsdóttir,
Gunnar Þ. Jónsson,
Guðmundur Jónsson,
Þjóðbjörg J. Pálsdóttir,
Júlíus E. Sigvaldason.
Ailúðar þakkir fyrir auðisýnda
samúð og vinátbu við fráfall
ag jarðairför föður mínis,
Bjarna Hjaltasonar,
Tröð, Súðavík.
Fyrir hönd aðstanidenda,
Sigríður Bjarnadcttir.
Maðuriinn mirun, faðir okfcar,
bemigdiafeðir ag afi,
Ámundi Ámundason,
bóndi,
Kambi, Flóa,
verðuir jiarðsumginn frá Foss-
vagskkkju fösibuidiaginn 30.
janiúar kl. 1.30 e.h.
Vigdis Hansdóttir,
böm, tengdadætur
og bamaböm.
Þökkum innilega aiuðsýnda
samúð ag vináttu við arudlát
og jarðarför ömmiu okkar,
Bjargeyjar
Benediktsdóttur,
Hallveigarstíg 6, Reykjavík.
Hulda Hjálmsdóttir,
Hjálmur Geir Hjálmsson,
Asgerður Hjálmsdóttir.
heldur einlægni og fasta, ains
og ailt ammað sem einíkenndi
hennar líf. Það var traust og
bjart í sál hennar.
f þolinmæði og trausti skai
styrflcur yðar vena. Jes. 30. 15.
Það barst hér um bæinn 3.
febrúar 1948, að SigurJlín og Þor-
leifur hefðu misst Gyðu, yngsta
bannið sitt, 9 ára gamalt af slys-
förum. iÞað er efkfld. meiningin
að rifja þanm hanm upp, en það
duidist engum sem þar kamu,
að það var ekki hinn ytri líkam-
legi máttur, sem þar bar hæst,
heldur hin bjargfasta trú og
hinn sterflri grunmur, sem aldrei
brestur. Þar heyrðuist ekki
æðruarð eða ásafloanir.
16. júní 1923 stofnuðu þau
Sigurflim og Þorleifur sitt eigið
heimili. En þau gengu í heilagt
hjónabamd, á vormorgni lífisins.
Voru þaiu tengd sterflaum kær-
leiksböndum, ákveðin í að bera
byrðlar lífisins sameiginlega allt
til enda. Þannig var haldið inn
á bnaut lifsbaráttumm/ar undir
hinni fögru vonsóL
Árin liðu, bömum fjölgaði og
umisýslan öll færðisrt í aukana.
Kom þá í ljós að Sigurlín var
góð og stjónmsöm húsmóðir, sem
kunni að nýta það út í æsar,
sem ástríkur eiginmaðtur fæxði
til hedmilis. Það þanf eflriri langt
mál eða langa kynnin-gu, til þess
að finna henniar stærstu og
beztu eiginieika. Sigurlín var
ástrik eiginkona, góð móðir og
stjónmsöm húsmóðir, gestrisin og
umtalsfróm.
Fimm böm eignuðust þau
hjónin Sigurlín og Þorleifur,
einn son og fjórar dætur. Dótt-
urson ólu þau upp frá fæðingu.
Allt er þetta myndarfóllk, reglu-
samt og góðir þegnar síns bæj-
Þökikum inniiflegia öfllum þeim,
fjær og nœr, sem vottuðu
akikiur samúð og vináttu
vegna andlláts ag jarðanfiairar
bróður ofldkar,
Georgs Fanndal,
kaupmanns,
Siglufirffi.
Svava Valfells,
Dagmar Fanndal,
Gestur Fanndal.
Þölricum inniiega auðsýnda
samúð ag vimarhuig við andiát
og útför
Steindórs Sæmundar
Sigurðssonar
frá Sviðugörðum.
Systkinin
og aðrir aðstandendur.
Alúðar þakkir fyrir hlýhug
og vinarkveðjur við andllJát
og jarðarfcxr móður okikiar,
tengdamóður ag ömmu,
Bjareyjar Sigríðar
Þórðardóttur
frá fsafirði.
Anna Sigurðardóttir,
Þráinn Amason,
Sigurjón Sigurðsson,
Aðalheiður Óskarsdóttir,
Elsa Sigurðardóttir,
Kristján Kristjánsson,
Þórir Bent Sigurðsson,
Sæunn Sigurgeirsdóttir,
Kolbrún Sigurðardóttir,
Ari Jónsson,
Gunnsteinn Sigurðsson,
Margrét Óskarsdóttir
og bamabörn.
arfélags. Sigurlín fór að kenna
sjúkledka á árinu 1968, sem varð
henni æ þyngri í dkauti, sem
lenigtra leið. Þair kom að hún
varð að fara á sjúkrahús í árs-
byrjun 1969 og hefur gengið svo
síðan, bæði utanflands og inrnan.
Alt var gert sem hægt vair atf
góðum lælknum og hjúlkruniar-
fiólki, en allt kom fyrir eflriri. Sig-
urlín sýndi fádæma viljakraft
og rósiemi í vedflrindum sínum,
þair til að eigi var lengur á móti
staðið og aindaðist hún á Land-
spítalanum þann 18. desemfl>eir
siíðaistliðinn,
Við sem stöndum eftir á
ströndinni hémia megin mieð
harm í hjairta eigum svo margiar
ljútfar endurminningar, sem eng-
inn getur frá oklkur tellrið. Og
við eiguim líka athvarf þess vin-
ar, isem þeíkkiir oklkur betur en
við sjállf. „Og hann mun þerra
hvert tár af augum þeiirra og
dauðinn mun eflriri framar til
vera, hvorki hairmur né vein, né
fltvöl ei framar til, Ihið tfyrra er
farið og sá, sem í hásætinu sat,
sagði, sjá ég gjöri alla hluti nýja,
og hann sagði: Rita þú, því að
þetta eru orðin trúu ag sönnu.
Op. 21: 4-5.
Drottinn gaf þú dánum ró, en
hinum lílkn sem litfa.
í Betleham er niðdimm
vetramóttin
í návist vonar, vakir þrauta
óttinn.
Sjá ljósadýrð, og englasöngur
sætuir
hann svífur næir, er jarðar-
barnið grætur.
í jötu er bam sem blessun sdna
býður
hann bróðir er, og föður sinum
hlýðir;
sjá móðurhjartað fóim og
blessun færir
þar friðuæ hjartans lifið
endumærir.
í jötunni er frelsun Guðs að
finna,
siem flytur jófladýrð tál barna
sinna.
Hann færir guflfl með reykeisi og
minrtu,
Guðs mildi býr í hjarta þínu
kynru,
Og þögul gröfin þrotin e,r að
mætti
því þunga dauðams Drottinn
Kristur bætti,
hams tóma gröf sem talar engla
máH
um tign og veldi Guðls og
himna saH.
Sú kemiur stund að opnast allair
grafir
og endurleystir hljóta nýjar
gjafir.
Því ódauðfleifltí Guðs er gjöfin
bezta
og grunmur Kfsinis aidæei niær
að fl>resta.
Sigmundur Bjömsson.
Aðalbjörg Vigfúsdóttir
Minningarorð
í DAG verðúr til moldar borin
firú Aðalbjörg Vigfúsdóttir,
Skógairgerði 4 hér í borg, en hún
lézt á Landakotsspítalamum hinn
22. þ.m. eftir mjög skamma legu.
Aðalbjörg var fædd 22. jan.
1906 að Teigum í Haganeshreppi
í Skagafirði og var hún því
réttna 64 ána þegar hún lézt. Far
eldmar hennar voru þau hjónin
Vigfús Ármason, bóndi þar og
kona hans Sigurbjörg Jóhanns-
dóttir. 1929 giftist hún Jóni ís-
leifesyni, kennana, en þau slitu
samvistum eftir stutta sambúð.
Þau eignuðust einn son, Leif, nú
húsgagnabólstrunarmeistara, sem
Holberg Jónsson
skipstjóri — Minning
Fæddnr 17. nóvember 1913.
Dáinn 16. janúar 1970.
Jarðsunginn í Aðventkirkjunni
22. janúar.
MIG setti hljóðan, þegar ég frétti
amdflét viniar mins Begga. Það er
svo ertfitt að sætta siig við þegar
daiuðimn knýr dyna hjá fióllki á
bezta aldrL
Ég kymntist Beigga þegiar ég
var drengur. En lieiðir okkar
lágu fyr’st samnan þagar ég réðd
miig siem háseta hjá honrum. Eg
var sextón áira ag mán fynsta
vetrairvertíð. Það diufldist enigum,
sem kynmitust honum, að þar fór
traiustur ag viljaifiaisituir maðiur. Ég
miinniisit mú arðannia, siem þú
siaigðdr viið mig í haiust, er við
láigium í siama sjúknahúsi: Vimur,
það er um að gena að vena sitenk-
ur, því Guð tefcuir miann ekilri til
sín fijcrr en tíminm er korninn.
Já, Begigi mJnm, þú vanst sterkur.
Kvæntiur var Hafllbeng Gnðríði
Magraúsdóttur, ihinni ágætustu
kiomu, ag var heimiH þeinra blý-
legt og vinaliegt. Eigniuðúist þau
hjónin þrjú börn tvo dnemigi og
einia dótitur. En þaiu uirðu fyrir
þeáinrd sáru siorg að mássa ednikia-
dóttur sína í blómia liifisdms og firá
unigium synd sámurn, sem þaiu
Guðríðiur ag Holbemg óiu upp
sem sitt bamn.
Þassar fiáu Hruur edga að táikna
þakkllæti tiil þín, Beggi minn,
fyrir akikiar samvenustumidir ag
viniáttu. Ég bið svo góðan Guð
að styrlkja eftirliifainidi eiginkoniu
þína, dótituinsoniinn ag dreinigina
þína ag heirniH þeinra og eikki
sázt aldnaðla mióður og syistkin.
Kristján Sigurjónsson.
Innilegar þakkir færum við öllum þeim, sem vottuðu okkur
samúð og vinarhug við fráfall og útför
JÓNATANS HALLVARÐSSONAR
Rósa Gísladóttir,
Halldór Jónatansson, Guðrún Dagbjartsdóttir,
Bergljót Jónatansdóttir, Jón Sigurðsson,
Sigríður Jónatansdóttir, Þórður Þ. Þorbjarnarson.
t Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför
föður okkar, tengdaföður og afa.
MAGNÚSAR GUNNLAUGSSONAR
fyrrum sérleyfishafa á Akranesi.
Gunnlaugur Magnússon , Selma Magnússon,
Inga Magnúsdóttir, Rúnar Snæfells,
Anna Ellerts, Sveinn Ellerts,
Baldur Magnússon, Asa Jónsdóttir,
Leifur Magnússon, Joliel Magnússon,
og barnabörn.
ólst upp hjá móður sinni og bjó
síðan hjá henni unz hann kvænt
ist, en kona hans er Björg
Kristjánsdóttir og eiga þau þrjú
börn. Mjög náið og gott sam-
band var alla tíð milli móður og
sonar og ekki minnkaði ánægjan
eftir að bamabömin komu til
sögunnar.
Aðalbjörg stundaði nám við
Kennanaskólann og lauk þaðan
prófi 1930. Síðar stundaði hún
nám í fliraðritun o.fl. við Hamp-
stead Secretarial College, Eng-
landi.
Stuttu eftir að Aðalbjörg kom
heim firá námi í Englandi, sum-
arið 1934, réðst hún til starfa hjá
Brumabótafélagi íslands og starf
aði þar alla tið síðan eða í rúm
35 ár. 35 ár er langur starfstimi
og þegar ævistartfið er hundið ein
um vinnustað alla tíð talar það
sínu máli um þau skapgerðarein
kenni, sem við nefnum tryggð og
samvizkusemi.
Aðalbjörg var víðlesin, hafði
ánægju af skáldskap, bæði í
bundnu og óbundnu máli. Hún
var félagslynd, stéttvis og hélt
ótrauð fram skoðunum sínum um
menn og málefni.
Ég undirritaður vil að leiðar-
lokum fyrir hönd Brunabótafé-
lagsins þakka Aðalbjörgu fyrir
störf hennar og langa þjónustu
hjá félaginu, jafntframt vil ég
fyrir mína hönd og starfsfólks
félagsins þakka langt og ánægju
legt samstarf.
Við vottum öll syni hennar og
fjölskyldu okkar innilegustu
samúð.
Ásg. Ólafsson.
Hjiartaniliega þaikkia ég öfllum
þeim, siem mieð gjötfum, blóm-
um, flueiflfliaisikieytium og á annan
hátt sýnidu mér lilýbuig ag
viniáittu á sjötugsatflmæli minu
22. janiúar 1970.
Lifið ölíl flneáiL
Friðrik Gíslason,
Hofteigi 19.