Morgunblaðið - 28.01.1970, Side 6

Morgunblaðið - 28.01.1970, Side 6
6 MORGUNBLAfMÐ, MIÐVIKUDAGITR 28. JANUAR 1870 uon UFsmó Á vori lífsir.s virðist oss allt vera og hlýtt, og eina lífsins æðsta hnoss að eignast eitthvað nýtt. Og mega vero frf og frjáls og fara sina leið, og aldrei ber?. hlekki um háw um heillar æviskeið. Á kvöldi lílrins kveð ég meot um kærieik ást og trú, og fyrr en ævieólin sezt ég sé þá eíni* brú. Er tengir mig sem traustast við, hið tigna himinhvel, hvar að lokum fæ ég frið, þar farnast mér svo vel. Eystelnn F.ymundsson. 20 ára vígsluafmæli Látið sið Krists búa ríkulega hjá yður með allri speki (Kóloss. 3. 16) f dag er miðviaudagur 28. janúar og er það 28. dagur ársins 1970. Eftir lifa 337 dagar. Árdegisháflæði kl. 9.39. Athygll skal vakin á þvl, að efnl skal berast 1 dagbókina milU 10 og 12, daghm áCur en það á að birtast. Almcnnar uppiýsingar um læknisþjónustu i borginni eru gefnar 1 íimsva, a rfæknafélags Reykjavíkur. simi 1 88 88. Tannlæknavakt í janúarmánuði kl. 21—22 alla virka daga en laug ardaga og sunnudaga kl. 5—6 í Heilsuvemdaxstöðinni þar sem áð- ur var Slysavarðstofan, simi 22411 Næturlæknir í Keflavik 27.1. og 28.1. Arnbjörn Ólafsson 29.1. Guðjón Klemenzson. 30.1. 31.1 og 1.2. Kjartan Ólafsson. 2.2. Arntbj örn Ólafsson. Læknavakt í Hafnaríirði og Garða hreppi. Upplýsingar í lögreglu- varðstofunni simi 50131 og slökkvi jtöðinni, sírni 51100. Ráðleggingastöð Þjóðkirkjurtnar. (Mæðradeild) við Barónsstíg. Við talstími prests er á þriðjudögum og föstudögum eftir kl. 5. Viðtals- tími iæknis er á miðvikudögum eft ir kl. 5 Svarað er í síma 22406 Geðverndarfélag íslands. Ráð- gjafa- og upplýsingaþjónusta að Veltusundi 3 uppi, alia þriðjudaga kl. 4—6 síðdegis, — sími 12139 Þjónustan er ókeypis og öllum heimil. TENGLAR Skrifstofan opin á miðvikudög- um 2-5, mánudögum 8.30-10, sími 23285. Orð lífsins svara f síma 10000. Við aftansöng í Laugarneskirkju siðastliðið sðfangadagskvöld gat sóknarprestu rinn, séra Garðar Svavarsson þess i stólnum, að 2* ár æru liðin frá vigsltt kirkjunnar þann 18. des. 1949. Frá 1943 voru guðsþjónustumar haldnar i kjallara kirkjunnar en þar áður i Laugainesskólanum eða frá 1936. — Innan þjóðkirkjnsafn- aðarins i Reykjay ik er Langameskirkja byggð næst á eftir Dómkirkj- unni, sem mun hafa verið vígð i sinni nóverandi mynd 1847. Fundur Fuglaverndarfélagsins Fyrsti fræðslufundur Fuglavemd arfélagsins á þessn ári verður i Norræna húsinn langardaghm 31. janúar kl. 4. Hjálmar R. Bárðarson. skipaskoð unarstjóri sýnir og skýrir islenzk- ar landslags- og fuglamyndir. Eins og vitað er, er Hjálmar elnn þekktasti núlifandi íslendingur fyr ir störf sín hjá Atþjóða Siglinga- málastofnuninni, en hann er nú for seti hennar. Þi er Hjálmar ekki siðnr þekktur fyrir sinar ljós- myndir, bæði innaniands og er- Lendis. Hann hóf ungur ljósmyndun á náUúrufyrirbærum, og hefur gefið út margar bækur, sem allar ein- kennast af vandvirkni, enda er bók hans Island ein mest selda bók um ísland, sem er fáanleg. Fer þar saman góð ljósmyndun og listrænt og smekklegt val á myndum. Verður eflaust ánægjulegt að heyra hann sýna og skýra myndir sinar. Öllum er helmlll aðgangur, og nýir félagar velkomnir, því að aldrei hefur verið meirl þörf en nú á að slík samtök stuðli að vemd un Islenzkrar náttúru. Sýningu í Mbl.- glugga að ljúka Sýningu Ágústar Petersen á olíu- málverkum í glugga Morgunblaðs- ins iýkur annað kvöld. Margir hafa staldrað við gluggann og skoðað málverkin, og tvö málverk hafa selzt. Eru því siðustu forvöð fyrir fólk í dag og á morgun að skoða málverkin, en þau eru öll til söln, og gefur auglýsingadeild Mbl. upp lýsingar um verð. I ' /ZO-i Örlitil kynning fyrst, herra minn ! ! ! Maður einn kastaði smápeuingi til blinds betlara. Peningurirwn hæfði ekki blikkkrúsina, heidur rann eftir gangstéttinni, en sá blindi fann hann undir eins. ,,Ég hélt að þér væruð blindur", sagði gefandinn. „Nei, ég er ekrki blindi maðurirn, Ég tók bara að mér að vera hérna, meðan hann brá sér 1 bíó.“ ÞÉTTUM STEINSTEYPT ÞÖK og þakrennur. Ábyrgð tekin á vinnu og efni. Leitið tii- boða. Gerið pantanir 1 síma 40258. Verktakafélagið Aðstoð sf. SKATTFRAMTÖL Sigfinnur Sigurðsson Hagfræðingu. Barmahlíð 32, sími 21826. SKATTFRAMTÖL Lögmannsskrifstofa Jóns E. Ragnarssonar, hdl., Tjamar- götu 12, sími 17200. SKATTAFRAMTÖL og reikningsuppgjör. Fy rirgreiðsiusk rifstofan Austurstrseti 14, sími 16223. Þorieifur Guðmundsson heima 12469. SÚRMATUR Súrsuð sviðasufta, svína- sulta, hrútspungar, hmda- baggi, bringukoltar, siátur, síid, hákarl, harðfiskur. Kjötbúðin Laugaveg 32 Kjötmiðstöðin Laugalæk. SALTKJÖT Orvafs saftkjöt. Bjóðum ertt bezta saftkjöt borgarmnar. Söhum einnig niður í tunniw fyrir viðskiptavini fyrír 25 kr. skrokkinn. Kjötmiðst. Laugaiæk. s. 35020 Kjötb. Laugav. 32, s. 12222. INNRÉTTINGAR Vanti yður vandaðar innrétt- ingar í hýbýli yðar, þá leitið fyrst tiiboða hjá okkur. — Trésm. Kvistur, Súðarvogi 42, simar 33177 og 36699. VOLKSWAGEN óskast úl kaups. Sírni 35617. BARNARÚM Barnarimlarúm með utlar- dýnu, verð kr. 1.950. Póst- sendum Búslóð, húsgagnaverziun við Nóatún. Sími 18520. BADKER í góðu ásigkorrtutagi til söiu. Uppl f síma 17764 efttr kt 7 á kvötdin. SKTTAFRAMTÖL Hafsteinn Hafsteinsson hé raðsdó m stögmaður Baokastrætji 11, símar 25325, 25425. Viðtalstími eftir há- degi. TAPAÐ — FUNDIÐ Fynir skömimu tapaðíist á Njarða'rgötu eða Rergsitaða- stræt'i sva'rt utiarsjail með gyitni naelu. Finmendi vinsam legast hringii í síma 25708. SKATTFRAMTÖL Hústoyggrnigaskýrsfiir og rekstutsreikniinigar smærm fyrirtaekja. — Fasteignasalan Hús og eignir, Bankastræti 6, sími 16637. KEFLAVfK Skrifstofustúfka vön véla- bólflhaildii óskaist háffan dag- inn. Iðnaðarmannafélag Suð- umesja, Tjamangötu 3, sími 2220. VIL KAUPA vel með farmn bamavagn. Uppí í síma 1378. Keétewík. DAGBÓK - ‘ -. ' - ' .7 SÁ NÆST BEZTI Finnskur skógarbjörn á matseðlinum Finnlandskynning hjá LoftleiSum, en Islandskynning i Fennia i Helsingfors

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.