Morgunblaðið - 28.01.1970, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. JANtJAR 1070
23
Sáni 50184.
Pabbi vinnur
eldhússtörfin
Githa Nörby
Morten Grundwold
Sýnd kil. 9.
KÓLIBRÍ drengja
og herrasokkar
tást í aðalverzl.
um allt land
MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA
Bjarna Beinteinssonar
Tjarnargötu 22, sími 13536.
Innheimta — málflutningur.
SLENZKUR TEXTI
I
(Das Wunder der Liebe)
Óvenju vel gerð, ný, þýzk mynd
er fjallar djarflega og opinskátt
um ýmis viðkvæmustu vanda-
mál í samtífi karls og konu. —
Myndin hefur verið sýnd við
metaðsókn víða um KJnd.
Bigpy Freyer - Katarina Haertel.
Sýnd kí. 5.15 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Mntvöruverzlun tíl sölu
Kjöt- og nýlenduvöruverzlun í fullum gangi til sölu af sér-
stökum ástæðum nú þegar.
Tilboð merkt: „8272" sendist Mbl. fyrir laugardag.
íslenzkir atvinnuvegir:
Sjávarútvegur
Heimdallur F.U.S. efnir til kynningar á
sjávarútvegi vikuna 25.—31. janúar.
D A G S K R Á :
Fimmtudagur 29. janúar.
í félagsheimilinu, Valhöll
kl. 21.00.
Erindi:
„Síld og síldveiðar“.
Þorsteinn Gíslason, skipstjóri.
Þátttaka er öllum heimil.
Stjórn Heimdallar F.U.S.
mm
fiiml 50249.
Karlsen stýrimaður
Ein vinsælasta mynd sem
nokkru sinni hefur verið sýnd
hér á landi.
Sýnd'kl. 9.
=íi
TUDOR
SfMI 22600
PÖSTHÓLF 1212
REYKJAVIK
VELJUM ÍSLENZKT
Las Vegas
miðvikudaginn 28. janúar kl. 9—1.
JAZZKVARTETT,
Reynir Sigurðsson (vibraf.)
öm Armannsson, (g'rtar)
Ómar Axelsson, (bassi)
Alfreð Alfreðsson, (trommur).
GESTUR KVÖLDSINS Gunnar Ormslev,
Miða- og borðpantanir milli kl. 5 og 7 í dag. — Dansað.
LAS VEGAS.
Afgreiðslustarf
Viljum ráða nú þegar mann eða konu til afgreiðslustarfa
i verzlun okkar að Austurvegi 65, Selfossi
Aðeins fólk með nokkra starfsreynslu kemur til grenia.
KAUPFÉLAG ARNESINGA.
Snyrtisérfræðingur
frá
verður til viðtals í verzlun vorri í dag og
á morgun og mun leiðbeina viðskipta-
vinum vorum um val á snyrtivörum.
Grettisgötu 2.
Á Kvennaskólinn að fá rétt til að útskrifa stúdenta?
Almennur fundur í Súlnasal Hótel Sögu / kvöld kl. 20.30
Framsöguræður: Katrín Fjeldsted, stud. med., Niels Chr. Nielsen, stud. med.,
Magnús Kjartansson, alþm., Hannibal Valdimarsson, alþm.
Menntamálanefnd neðrideildar Alþingis og skólastjórn Kvennaskólans
er sérstaklega boðið á fundinn
Stúdentafélag Háskóla íslands.