Morgunblaðið - 07.02.1970, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 07.02.1970, Blaðsíða 1
28 SÍÐUR 31. tbl. 57. árg. LAUGARDAGUR 7. FEBRUAR 1970 Prentsmiðja Morgunbíaðsins Egypzku her- skipi sökkt — eftir árás froskmanna á Eilat í ísrael K.aóró og Tel Aviv, 6. febr. — AP — NTB. • 1 nótt sem leið tókst egypzk- um froskmönnum að komast inn í höfnina i ísraelska hafnarbæn- um Eilat við Akaba-flóa. Komu þeir sprengjum fyrir neðan- sjávar utan á tveimur flutninga- skipum og sökktu skipunum. • 1 dag hófu herþotur ísraels miklar loftárásir á stöðvar Egypta við Súez-skurð og lengra inni í lanði. f einni árásarferð- inni sökktu þotumar um 700 tonna herskipi Egypta, sem not- að er aðallega til að leggja tundurduflum. Um 80 manna áhöfn var á skipinu, og er ekki vitað um afdrif h-ennar. • Loftárásir ísraela í dag eru þær mestu, sem gerðar hafa ver- ið frá því sex daga styrjöldinni lauk í júní 1967. Að sögn talsmanna herstjórn- arinnar í Kaíró voru frosíkimenn Njósnir í Sviss irnir fluttir flugleiðis til staðar á Sinai-isfcaga, en þaðan syntu þeir svo til Eilat. Þar í hötfninni koaniu þeir sprengjumun fyrir á flutningaisfcipinu „Beit Sjifa“, Framhalð á bls. 8 Ný stjórn á Ítalíu? Róm, 6. felhr. — NTB. ÁREIBANLEGAR heimildir í Róm herma að ítalska stjómin muni segja af sér fyrir hádegi á morgun, laugardag, til að unnt verði að hefja viðræður um myndun nýrrar ríkisstjómar. — Hefur Mariano Rumor, forsætis- ráðherra, boðað ríkisstjómina til fundar kiukkan 9.30 í fyrramál- ið. — í væmtKm'llegri ríkisistjórn Ítalíu er vonazt til að sitji fuilitrúar kristilegra demóknata, sósíalista, jiafniað'airmanina og nepúMikana. Verður það 31. ríkdslsitjóirtn ítaliu frá lofcuim isdðari heknisstyírjaldar imnar. Hér hefjast fundir Norðurlandaráðs í dag. I*ar koma saman 370—400 manns, fjórir forsætis- ráðherrar og lögmaður Færeyja, yfir 40 ráðherrar, 78 kjörnir fulltúar þjóðþinga, sérfræðingar, ráðuneytisstarfsmenn o.fl. Musteri Þalíu hefur tekið nokkrum stakkaskiptum af þessu tilefni, eins og myndin ber með sér. A sviðinu blakta nú sjö fánar í fyrsta sinn á Norðurlandaráðs- þingi. (Ljósim. Mbl. Ól. K. M.) Þing Norðurlandaráðs sett í dag Hátt á f jórða hundrað fulltrúar sækja fundinn þar af yfir 40 ráðherrar — Komu flestir í gær Bern, 6. febr. — AP — YFIRVÖLD í Bem skýrðu frá þvi í dag að Marcel nokkur Butt ex, 57 ára fyrrverandi kommún- isti, hefði verið handtekinn fyr- ir meintar njósnir á vegum Sov étríkjanna, og hafi hann skýrt frá því við yfirheyrslu að hann hafi afhent tveimur starfsmonn- um sovézka sendiráðsins í Sviss upplýsingar sínair. Yfirvöldiin segja að Buttex Ihafi um margra ára skeið starf- að fyrir sovéztou leyndþjómust- una. Er mál þetta talið mjög alvarlegt, og verðiur það rætt á næsta fundi svissnesku stjórnar- innar, sem baldinni verðiur á raið vifcudag. Sovézlku sendiiráðlsmennirnir tveir eru þeir Alexei Sterlikov fyrsti sendiráðisritari og Nikolai Savine annar semdiráðsTÍtari. Haft er eftir opi'mberum heim- iilduim að þeim verði báðum vís- að úr landi. Fréttamenn reyndiu að ná sam bandi vi® sendiráðsritarana í dag, en tótost efcki. í sendiráðinu var saigt að þeir væru heima hjá sér, en þar var ekki svarað í aírma. Genf, 6. febrúar — AP ALÞJÓÐA Rauði krossinn hætti í dag formlega öllu hjálparflugi til Nígeríu. Til- kynntu fulltrúar samtakanna Sule Kolo, sendiherra Nígeríu í Genf, þessa ákvörðun í dag, og skýrðu einnig frá því á blaðamannafundi á eftir, að yfirvöld Nígeríu hefðu af- þakkað síðasta tilboð Rauða ÞING Norðurlandaráðs, það 18. í röðinni, verður sett í Þjóðleikhúsinu kl. 10 árdegis í dag. Forseti ráðsins, Leif Cassel, setur þingið og ávarp- ar fulltrúa og gesti. í gær komu flestir þingfulltrúa frá Norðurlöndum, m.a.jforsætis- ráðherrar Danmerkur, Finn- lands, Noregs og Svíþjóðar, lögmaður Færeyja, 30—40 ráðherrar aðrir og kjörnir fulltrúar. Þjóðþing Norður- landa kjósa að þessu sinni 78 fulltrúa á þingið og eru í þeim hópi í fyrsta sinn 2 full- trúar frá lögþingi Færeyja og 1 frá landsþingi Alands- krossins um flutninga á nauðsynjum til landsins. Alain Mlodóux btaðaifulltrúi stamtiafcaininia saigffii frétibamiöimnium a@ Nígieríiuisitjóim Ihieifði afþ'alklkiað fre&ari aðistoð Rauða krossims af því að (hún thletfiðd. tiadiffi „umrætt hijáilpairiflliuig tilgamigis/liauist“. Einin- ig Ihlatfli veirið Ijióisit að stjiórmiiin ihiatfi efldki fcænt sig «m fliuig véllia Riaiuða fcroistsiinis yfir larudisivæði Nígieríiu. Áðúr en Nígleríiuistjóm hiaiflm- 'aði fállboði Riauiða Itorossinis um eyja. Þá mætir einnig til þings fjöldi sérfræðinga, ráðuneytisstarfsmanna og blaðamanna. Mörg mál liggja fyrir þinginu, tillögur, skýrsl- ur og tilkynningar. llla leit út rnieð hingaðkomu norrænu þingfuflltrúarma í gær- norgun, en þá var Keflavíkurflug Beiirult, Libamom, 6. Æeibr. AP. BRETLAND hefur með leynd afhent 100 nýtízku, þunga skrið- dreka af Chieftain-gerð til Líb- hljálpairtfluig, 'baifði húin ihieimiillað niofcknum véluim samitafciairania að flyitljia lyf og isóúlkratætai til Olamds inis ’Og að flytja á brott sjúka og særða. Modioiux siaigði að afflar flugrvél- ar Raiuða kro'ssinis, sem að uwd- anlfönnu tofa beðið í Cotonou í Dahomey, yrðu nú fluttar á brott þaðan. Ekuniiig verðúr tveimur bainidarísikium fOiuitiniinigavélium, sem Batnidiarítojaistjám lánaði sam töitouinium, sfciltað aiftur á föisitu- ciaig. völlur lokaður um skeið vegna veðurofsans, sem gekk yfir. Fór þó allt betur en á horfðist og rétt fyrir kl. 4 síðdegis í gær lenti þota frá Finn'air á Keflavíkunflug velli með finnsku fulitrúana og þá norstou. Um sexleytið lenti svo þota frá Seanair með sænsku fulltrúana, en um áttaleytið í gær kvöldi komu dönsku fulltrúarnir ýu samkvæmt vopnasölusamn- ingi, sem undirritaður hefur verið milli landanna tveggja, að þvi er blaðið „Le Jour“ greinir frá bér í dag. Bllaðið siagir, að 100 sfcriðdrek- ■ar «1 viðlbóitar vierði aiflhiemltir í júiní mk. og ber flyrir siiig ihledm- ildár, sem saigiðar eru sttandia Lilbýuisifljórin nænri. „Le Jour“ sagði, að .aiflhieimdtíunig sQeriðidúefcanmia baifi átt sér stað í síðúisfu vilku í ibrezikiu Ihieinstöð- iinini vdð E1 Adém í austuirlhOiuita Líibýu. Bmeitar ihiaifla flalOizt á að yifiirigefia bersitöð þessa 'eigi síðar en í lófc miarzmiániaðam Seirat í siíðaisita mániuði var birezk sammimigianieflnid í Líbýu og rsedjdi uim söfliu á 1'80 þumgium sfcrdðdiretoum tll Líbýumiammia. — Sammdmigta'viðræðuiniuim vtar flrest- að utm tíma veigmia veillrimdia að- alsiaminiinigamiamms Libýu, em voru siðar tetomar uipp aiftur. Að því bezt er vitað stamda vopmasöiLuv'iðræðiur þeisisar emm í ihöfluiðlbiorg Libýu. Sjá frásagnir og samtöl á bls. 12, 13, 16 og 17 til Keflavíkurfluigvallar með þotu Flugfélags íslands, sem þeir höfðu leigt sénstaklega. Aðalmál Norðurlandaþings að þessu sinni má telja umræður um nonræna tollabandalagið, Nordek, en í sambandi við það mun einn ig verða fjallað um framtíðar- skipulag ráðsims. Af öðrum málum, sem um verð ur fjallað á þessu þingi, má nefnia skýrslu um Norræna menn ingarsjóðinn, tillögu um eld- fjallastofn.un á íslandi, tillögu um gerð norræns merkis, tillögu um aðgerðir til verndar laxi, til- lögu um gildi lyfseðla á Norður- löndum, tillögu um framtíðarskip an norræns menningarsamstarfs skýrslu Norrænu mennlngarmála nefndarinnar og skýrslu norrænu umferðaröryggisnefndarinnar. A1 tilkynningum, sem þessu þingi berast, má nefna tilkymningu um nonrænt starfsmat, um póstgjöld, um sérstaka fagmenntun íslenzfcr ar æsku, um uppfinmingar, um úitgáfu safnrits um norrænar bók- mennitir, um samvinnu til vernd ar vinnuöryggi, um sporfveiði, sjómannaskatt, einkaleyfi o.fl. Síðdegisfundur hefst kl. 15.30 í dag og verða þá almennar um- ræður og ávörp. Þingfulltrúar snæða hádegis- verð að Hótel Sögu í boði forseta Alþingis, en síðdegk heflur Reykjavíkurborg móttöku í Tóna bæ. Rauði krossinn hættir öllu hjálparflugi til Nígeríu Bretar selja Líbýu- mönnum skriðdreka i; « * « m

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.