Morgunblaðið - 07.02.1970, Blaðsíða 7
MORGUNBÍLAÐEÐ, LAUGARDAOUH 7. FEBRÚAR 1670
7
ARNAÐ HEILLA
Þanm 14.12 voru gefin saman i
hjónaband I Safinaðarheimili Grens
ássóknar af séra Felix Ólafssyni.
Ungfrú Sólveig Þorleifsdótfir og
Ólafur Bjarnason. Heimili þeirra
er á Háaleitisbraut 44.
Stúdíó Guðmundar, Gai ðastræti 2.
Gefin voru saman í hjónaband
í Haínarfjarðarkirkju af séra Garð
ari Þorsteinssyni, ungfrú Vilborg
Pálsdóttir skrifstofustúlka og Þrá-
inn Kristinssom verkamaðuT. —
HeimiU þeirra er í Njörvasumdi 21.
Ljósm. Studio Gesto,
Geiin voru saman í hjónaband í
Neskirkju af séra Jóni Thorarem-
sen, ungfrú Gu'ðný Jónsdóttir BA
og Jónas Haralldsson stud. jur. —
Heimili þeirra er á Birkimel 10A.
Ljósm. Studíó Gests,
Systkvnabrúðkaup.
Þann 25. jan voru gBÍin saman í
Hafnarfjarðarkirkju af séra Garðari
Þorsteinssyni, ungfrú Guðný Stef-
ánsd. og Allan Baumanm. Heimiili
þeirra verður í Kaupmamnahöfn, og
Tvöfalt Systkinabrúðkaup.
Þann 27. dssember voru gefin
saman I hjónaband í Blönduós-
kirkju af séra Árna Sigurðssyni.
Ungfrú Kolbrún Kristjánsdóttir og
Árni Ingibjörnssoni. HeimiOi þeirra
er að Kirkjuveg 13, Keflavík. Og
ungfrú Þóra Kristjánsdóttir ag Jó-
hann Ingibjörnsson. Heimili þeirra
er að Hjarðarhaga 30.
Stúdíó Guðmundar, Garðastræti 2.
1. jau. voru gefin saman í hjóna-
band í Gnmdarfjarðarkirkju af sr.
Magnúsi Guðmundssyni ungfrú
Gerður G uðiaugsdóttir og Guðlauig
ur V. Eyiólfsson. Heimili þeirra er
að Fjöin isvegi 2. Rvík.
Nýja Myndastofan
Vinna í Bretlnndi
á Grand Metropolitan hótelinu
— verður yður til ánægju.
Mest vaxandi hótelasamsteypa Evrópu (Eigendur Carlton, Cannes oi
Hotel Metropole, Monte Carlo) býður yður frábæra möguleika og góðai
vinnuaðstæður á 49 hótelum — 24 í London, 17 utan borgar, 6 á N-lr
landi, 2 í Skotlandi. Komið og vinnið hjá okkur. Skrifið, gefið upp nú
verandi heimilisfang og sendið til: Brian Worthington, Personnel Mai
ager, Grand Metropolitan Hoteis Ltd. Dept. „M B 2", a. Marylebom
Lane, London, W. 1.
ÞJÓNAR. Comis (ie rang: Aidur 19 eða eldri með 3ja ára reynslu.
Chef de rang: Aldur 21 eða eldri með 5 ára reynslu, enskumælandi.
Tímabunöin vinna: ia ára eða eldri (karl eða kona). Úrval af skemn)ti
legri vinnu (marz til október).
Herbergisþernur: Engin reynsla nauðsynieg. Enskukunnátta æskileg
Matreiðslumenn: Chefs: Aidur 19 eða eldri með einhverja reynslu.
First Commis Chefs: Aidur 21. eða eldri með einhverja
starfsreynsiu.
Chefs de partie: Aldur 23ja eða eldri með 5 ára starfs-
reynslu.
Til gestamóttöku: Aldur 21. eða eldri með 2ja ára
starfsreynslu, æskileg reyr.sla í vélbókun.
ungfrú Margrét Björmsdóttlr og
Sigurjón Stefánsson. Heimili þeirre
er að Víðistöðum.
L.jósmyndastofa Kristjáns,
Skerseyrarveg 7, Hf.
Gefin voru saman í hiónaba.nd I
Neskirkju af séra Frank M. Hall-
dórssyni, ungfrú Svanhvít Jónsdótt
ir oig Garðar Þórðarson múrari.
Heimili þeirra er á Hjarðarhaga
30.
Ljósm. Studio Gests,
Hábœr Kínverski
Getum nú tekið pantanir á veizlum garðurinn
inni og hinum vinsælu garðveizlum. Kalt borð
Pantið fermingarveizlurnar í tíma. í hádeginu fyrir alla fjölskylduna kr. 250
Leifsbar pr. mann. Þjónustugjald ekki
Opið alla daga nema miðvikudaga. innifalið. Frítt fyrir börn innan
Sjónvarp. — Símar 21360—20485. 10 ára.
GRILLINN
Op
Þann 8. nóv. voru gefin saman
í hjónabancl í Háteigskirkju af sr.
Ólafi SkúJasyni. Ungfrú Steiinuinn
H. Gu ðbj a.rtsd óttir og Stefán Jóns
son. Heimili þeirra er að Kóngs-
bakka 14.
Stúdíó Guðimundar, Garðastraeti 2.
AUSTURVER — HÁALEITISBRAUT 68.
SÍMI: 82455.
RÉTTUR DAGSINS
HÖFUM EINNIG HINA LJÚFFENGU
GRILL-RÉTTI, ÁVALLT TIL REIÐU.
OG ÍS FYRIR BÖRNIN.
Höfum fyrirliggjandi
HARÐPLAST
í miklu litaúrvali.
V/fif/ gólfflísar
VINIL PARKETT GÓLFDÚK
PAPPA P.4RKET GÓLFDÚK
Innréttingamiðstöðin hf.
SÍÐUMÚLI 14, REYKJAVÍK, SÍMI 35722
Tilhoð óskast
í nokkrar fólksbifreiðar er verða sýndar að Grensásvegi 9 mið-
vikudaginn 11. febrúar kl. 12—3.
Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5.00.
Söiunefnd varnarfiðseigna.
Mnlvöruverzlun — hjörbúð
Hr kaupandi að vel staðsettri matvöruverzlun í Reykjavík.
Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Útborgun — 8171" fyrir
14. febrúar n.k.