Morgunblaðið - 07.02.1970, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 07.02.1970, Blaðsíða 14
14 MOROUN'BL.AÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. FEBRÚAR 1(970 Útgefandi Frainkvæmdastjóri Ritstjórar Ritstjórnarfulltrói Fréttastjóri Auglýsingastjóri Ritstjóm og afgreiðsla Auglýsingar Áskriftargjald kr. 165.00 I lausasölu H.f. Árvakur, Reykjavík. Haraldur Sveinsson. Sigurður Bjarnason frá Vigur. Matthias Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Þorbjörn Guðmundsson. Björn Jóhannsson. Árni Garðar Kristinsson. Aðaistræti 6. Srmi 10-100. Aðalstræti 6. Sími 22-4-80. á mánuði innanlands. kr. .10.00 eintakið. 18. ÞING NORÐURLANDARÁÐS egar 18. þing Norðurlanda- ráðs kemur saman hér í Reykjavík í dag, hittast þar fleiri norrænir stjómmála- menn og aðstoðarmenn þeirra en nokkru sinni áður hér á landi. Gert er ráð fyrir að um 430 manns sitji þennan fund. Bn í þeirri tölu er innifalinn fjölmennur hópur blaða- manna, sjónvarps og útvarps- manna, sem kemur hingað til þess að fylgjast með því sem gerist og segja frá því í fjöl- miðlunartækjum sínum. Mörg mál um hin fjöl- breytilegustu efni liggja fyr- ir þessum fundi Norðurlanda ráðs. Meðal þeirra eru til- lögur um aukna samvinnu Norðurlandaþjóðanna á sviði samgöngumála, menningar- mála, heilbrigðismála og síð- ast og ekki sízt, efnahags- mála. Efnahagsmálin hafa stöðugt orðið fyrirferðameiri á fundum ráðsins á síðustu árum. Að þessu sinni eru það umræðumar um stofnim Nor dek, sem hæst ber. Stofnun Nordek felur ekki aðeins í sér tollabandalag Norðurlanda, heldur víðtæka aðra efna- hagssamvinnu. Undanfamar vikur hefur ekki verið gert ráð fyrir að endanleg afstaða eða ákvörðun yrði tekin um stofnun Nordeks á fundi Norðurlandaráðs hér í Reykjavík. En nú hafa bor- izt fregnir um það, að emb- ættismannanefnd, sem stað- ið hefur fyrir undirbúningi málsinis hafi orðið sammála, með þeim hætti að gengið hafi verið að flestum fyrir- vömm Finna, í sambandi við samningsigerðina. Á þesisu stigi málsins er það ekki fullvíst að tillögur um stofnun Nordeks fái loka- afgreiðslu á þessu þingi ráðs- ins. En fyrir liggja tillögur um það að skora á ríkisstjóm irnar að Ijúka undirbúningi málsins sem fyrst, þannig að unnt verði að leggja fyrir lög gjafarþing hinna einstöku þjóða tillögur um fullgild- ingu Nordek með vorinu. Talið er að Svíar, Norðmenn og Danir séu þess albúnir, en óvíst um Finna. Norræn samvinna hefur á síðustu ámm stöðugt orðið fjölþættari og raunhæfari. Flestir eða allir gera sér nú ljóst, að þessar litlu lýðræð- isþjóðir hafa mikinn hag af því að bindast samtökum og vinna saman að fjölmörgum hagsmunamálum sínum. — Norðurlandaráði hefur orðið mikið ágengt þau tæp 20 ár, sem það hefur starfað. íslendingar bjóða frændur og vini velkomna til þings í Reykjavík. Togarakaup 17' aup á nýjum skuttogurum eru eitt stærsta viðfangs- efnið í atvinnumálum okkar íslendinga um þessar mund- ir, og er ljóst, að lokaákvarð- anir eru á næsta leiti. 1 næstu viku mun ríkisstjómin gera grein fyrir þeirri aðstoð, sem hún er reiðubúin til þess að veita væntanlegum togara- kaupendum, og má þá búast við, að verulegur skriður komist á málið. Að imdanfömu hafa þrír aðilar unnið að undirbúningi togarakaupa. Nokkrir kunnir skipstjórar og útgerðarmenn hafa þegar undimitað bráða- birgðasamning um kaup tveggja skuttogara frá Pól- landi. Reykjavíkurborg hef- ur leitað tilboða í smíði nokk- urra skuttogara í Póllandi og V-Þýzkalandi og togara- nefnd ríkisins hefur kannað verðtilboð í ýmsum löndum. Síðustu vikumar hefur verið unnið að því að samræma út- boðsskilmála Bæjarútgerðar Reykjavíkur og togaranefnd- ar ríkisins og er því verki nú lokið. Geri Hallgrímsson, borgar- stjóri, upplýsti á fundi borg- arstjómar Reykjavíkur sl. fimmtudag, að fyrirhuguð aðstoð ríkisins mundi bundin skilyrði um framlag af hálfu viðkomandi sveitarfélags, og sagði borgarstjóri að það væri persónuleg skoðun sín, að ekki mundi standa á Reykjavíkurborg að uppfylla slík skilyrði. .Mestu máli skiptir að efla togaraútgerð frá Reykjavík á ný. Það hef- ur alltaf legið Ijóst fyrir, að nýir togarar yrðu ekki keypt- ir til landsims nema hluti af kaupverði þeirra yrði afskrif- aður þegar í upphafi. Borg- arstjóri hefur einnig lýst þeirri skoðun sinni, að í sam- bandi við væntanleg togara- kaup Bæjarútgerðar Reykja- víkur sé eðlilegt að aðskilja fjárhag fyrirtækisins og borg arsjóðs. Þá er vitað, að við- ræður hafa farið fram milli borgarinnar og ýmissa út~ gerðarmanna í Reykjavík um stofnun öflugs útgerðar- félags í Reykjavík. Mikill áhugi er nú á að efla útgerð og fiskvinnslu í Reykjavík og hefur borgar- stjóm að tillögu Sjálfstæðis- rnanna gert sérstaka sam- þykkt um þau mál. EFTIR ELÍNU PALMADÓTTUR UM DAGINN sá ég í fréttuitnum Niigeríuniafn, sem ég þeikikti — Cyprian Ekwemsi. Þeiiir hiitbu hainn fyrstu blaðia- mieninárinir, sem kjomiust iinin í Biaifra eftir uppgjöfinia. Eftiir homiurn voru hötfð um- mæild uim hið áæma ástamid og maiutðsyn iþesis að riifeisistjórin Nigieriu nottfærði sér öll þau hjálpairsiamtök, sem væru reiðu- búán til aiSstoðiair. Það gd'addi miig aið sjá 'að eóinlhv'er af 'þeim, siem ég þ'okikiti þairma áirið 1962, hefði stoppið mieð heiilt sikiimn geignum tvær byitiiragar, aiuk blióðbaðsinis í norlðri og styrjaiidiarininiar í auistri. Ekwemsii, siem er ved mieirumta'ðtur íbói, ©r ©iinm rnerk asti ritihöfumidur Nigeráu. Hamm var árið 1962 blaðiafuilflitrúi stjórmiaæ Hanlsamiamns ims Bafleva úr ruorðri, sem myrtur var siklömmu seinmia í byl'timigu. Þá var um leið dnepimm Sairdánimm af Sofeoto, höfð- imgi oig trúiarleiðltioigi mdiflj'óima Múbameðs- trúairmammia í Noirðuirr'íkiiimu, sem síðan hlieypti af stað blóðbað'inu á íbóumium í Kamo. Ég rraan, að Ekwem/sd var eimm af þeim sem þá trúðiu því að hiedilfladirýgist væri ífyrir Niigieríu, ef hs#gt væri að halda öiium þesisium þj'óðifiloikkum í einihveirs kornar samibamdisiríki. Svo fflókiin væri ættfflokkaisamseitmiimgin, þar sem 266 ætt- flolklkar haÆa frá formu faæi hatað hveirm araman og miiinmi fflotklkiar allfltaf hrseðst þá fjöflmieininiari á hverju sivæði. Úr því væri vamla hæigt að gneiða, svo vel færi. Nú sé ég, -að Cypriam Ekwemsi hefur veriið í Biafria í styirjöflddimni. Hverjar skioðBimir hams eru rnú á iþví hvað sé til heiílllia fyrir æititiflllakka Niigieóu, kiemiur eklki fram í fréttum. Hamrn taflar bara um hiorimium'giar í hirau fiadiLraa Biiaflra. Hvort hamm miuindi nú aftur árita bæk- uæ síruar til rraím með „Iceflamd — Nigeri- an Friemdsíhip" éða breyta þvd í „Iceflamd — Biaifira Fmiemdisihip" veit ég ekkL Satt að siegja hef ég ekfci hutgmymd um hvaðla viJðiharf ég hief til eirns eða meins í Niigierdu — mernia saimúð mieð humgiruðium. Þeitita hiaf éig upp úr því að hiafa verið þar. Þá ferðaðist ég m.a. um hiiraa umdieildu Austur-Nigeríu d fcosm- imgaiflarð rnieð tvedm þimigmiönmium sam- baradisjþimiglsiimis og hflustað<i á tial manma — á erustou, þvi mál ætttfflokfcammia eru of ólík til að iþeir skilji hverm ame'an. Ef ég heflði ekki giert það, þá væri ég ámeið- amiega ekkd i vamidræðium mieð að kveða upp úr með hvanmig þetta ætti aillt sam- am að vera. Nigeríudvölin gerði mér dá- llítinm grikk hvalð þetta smertir. Ég imam, að þegiar óg sat situinidium fiumdii stúde'mtairáðB háskéflaárið mitt hér, þá gátiurn við toiikflauist gert samlþykfctir um að víta eðia loifla hvað eirna i veröfld- inni. Ég var afldTei í mainmista vafa uim, hverimiig Mutirmiæ æittu aíð vera. Em í Nígeríu var ég eiins og fiistour á þurru lamdli, þegiar ég toom þarmia vaðiamdi og beitti í smiáu og stóru morræimum og evr- ópsikum viðhorfum, sem auðvitað hflutu að veria þaiu einu réittu í veröfldimmii. Ektoi efast ég um að haran Tómias hafi að ýmsu ieytd réfit fiyrir sér í þvd að fióltoimu svipi samam í Súd'an og Grdmismiesimu. En æði oft gerðd sú trú mig saimt i Afríku að miesta gflóp. Síðan hefi éig eiginflega ekiki borið mitt barr. Bg á emfifit rmeð að taka af amm- anri eins rögiglsemi og áðiur atflafiöðu í mál- efrauim. fjamliætgira staða. AJílifiaf er að ómiáða mig grumiuir um, að kammski sé iþetba ekki svomia eimífaflt — offiast meira að sagjia, að það sé það í maunimmi alls ekitoi. Þamn ginun hefi ég reymdar ofbaist fiemgið stfiaJðfesitian, ef ég hef fleragið tæki- færi til að máiigBist viðflamigsefmið, síð'am þassi gmumiur tók alð læðast að mór. Það á etatoi aðleinis við um Nígeríu, em aflveg eimis Yíetmiam, Isnael og ötnmiur landisvæði og málefmi. Etotoi er éig þó að halda því fram, að damski stæirðfræðimigurinm, skáM- ið Og alvitiriimgiuriimn Piet Heiin, sem frægur er fyrir „igirúktaur“ sírniar á diönlstau og emstau, hafi aflveg rétt fyrir sér í þessari, sem barnn miefnir á enstau Ommiiiscieimce (alvizfca): Kmowing what tfhou kmowest raot is im a sense omimiisciemcie. Ég vil mdltolu hefldur tilfaera í þessiu tiilflelli aðina „grúkitou“, sem haran gerði á emstau: I’d ilitoe to itomow what fibiis wbale show iis all about before it’s out. ★ P.S. (Viðbót við sdðasta piistil): Svoma flór það. Emgan efimalaiusam bið- ilirun fiétok ég og búim a!ð skila stoatta- skýrslummi miirami. Aftur á móti lagðiist mér óvæmt 'lliðsdinini. Magmús Kj'airbans- son, kiollegi mdmm, tók miig uimdir sdmm vermdarvæmig í diálftoum símiurn, þar sem þeir hflytu að fiara að reitoa mig af Mogig- araum. Ailtaf er gofit að eiga eimJhvern að í þessari vomdu veröld. Þetba emu að vísu beztu sbriátoar, þeir Eytaom, Matti Jó og Sigurður, sem ©ktoert hafa hrefakt mig í Iþessi 10 ár miín hér. En fiaki þeir alllt í eiinu upp á eimhverri óairt, þá er gobt að vita hvar hjálpaæ er að væmta. Bn úr því emm er pfláss umidir vermidar- væinlgraum haims Magimúsar, þá ætti hamm mú að vema svo væmm að veita þar ein- hverjum tooilfliegia otataar í TétakósAóvakíu 'Skjól á meðam. Mér sikiílist af firétitum, að iþeir séu mikllu meird hrietatoisvím við kj'affifiona blaðamemn þar. Þá toom sjálfbolðialiðd og tók að neikima með mér stoatta einhieypimga og hjórua. Koraain sú vilídi ©ndilega bæta sór oig sitoött um síraum ofan á hjá eigimmainmiimum. En ég haf oft beyrt að umdamiförimu að suirmar tooniur væru baria ansi gflúrmiar, gætu stumdum leyist af hendi isifiörf á við toarl- meran og meiria að segja torafizt sornu iiauima. Kammski þær gætu bairia líka storifað sjáifar staattsikýrsflurmiar sdmiar og fiemgið sdimn prívat firádrát't til iífeyiris, alveg ©ims og þeir. Dg grei.tt svo sörnu Stoatta af sömiu launium — litlar af iág- tetajum og mikAar af hátekjum. Þetta var baira huigmiymd — en alfls entgim ástæða tiifl. að fiara eftir hemmi, ef maður tapar á því. Tass í hneykslunartón: Eskimóar fluttir til Danmerkur Mostava 5. febr. — NTB — SOVÉZKA fréttastofam Tass sendi í dag frá sér orðsend- imgu, þar sem farið er hörð um orðium um iðju Dama á Grænlandi og staðlhæft að damska stjórnin og „ágjarnir kapitali'Star” séu í samein- imgu að skapa Grænland án Grænlenddnga. Mimnt er á að Grænland sé stærsta eyja heiimsins, en þar búi aðeins fimmtíu þúsund manns. Eski móar hafi búið þar firá örófi alda og engimn heilvita mað- ur láitið sér til hugar tooma, að etotoi væri rúm fyrir þá á Grænlandi. Svo virðast sern danskir kaupahéðnar hefðu toomizt að þeirri niðuinstöðlu að ákjósamlegast væri að flytja eshimóana á eimu bretti til Dammertour. Vitnað er í orð Grænlandsmálaináðiherrans A. Norvam og haflt eftir honum að tíu þúsund Grænlendinigar gætu umyrðalaust flutzt ti) Dammierhur. Tass segir að örlög Eski- móanna yrðu þar iraeð ráðim og framitíð þeirra etoki öf- undisverð, þar sem þeir hafi etoki mienntun né þetokingu á borð við Dami og þar að auki tounni þeir alls etotoi dönstou.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.