Morgunblaðið - 07.02.1970, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 07.02.1970, Blaðsíða 11
MORGUNBLABIÐ, LAUGARDAGUR 7. FEBRÚAR 1970 11 átiti miaðuir von á kröftugrí' og sannifseraindi ræðu frá hana háltfu. Svo varð þó alils eklki og rök hans að þessu sinmi voru hin samu og alltaf áðtur, þegar þessar framkvæmdir hafa verið gagnirýndar opinberlega — að hún sé sprottin af ein/hverj'um annarleguim hvötium viðkomanda og eigi rót sínia að rekja til öf- undsjúkra byggingameistara. Málið er bara ekki svona ein- failt. Sú gagnrýni sem kiomið hef- ur frarn, bæði á Alþingi og uit- ■an þeas, thietfuir fyristt ag fireimisit beinzt að þeirn hætiti sem var viðhafður við byggingar þessar og nú li.ggur fyrir að ekki heppnaðisit sem skyldi. Ég hef ekki trú á að það sé vilji nokk- urs manns að gera eignir Rreið- holtobúa verðlauisar, eða halda uppi árásum á þá. Hitt er mikltu nær siann-i að það uarutal sem orð- íð heflur um framkvæmdimar og ákveðma galla á íbúðunum hafa orðið titl þess að Framkvæmda- nefndin hefur bætt úr verstu ágöHiunum. Það er vitanlega sjálifsagt að halda þessum bygginigafram- kvæmdum áfram að einlhverju leytd og eimnig rétt að þetta sé eina tækifærið sem sumit Mg- lautniafólík hefur til að eignaist þak yfir höfuðið. En það þarf að standa betur að fraimkvæmd- u-num en gert var við 1. áfang- ann og er það athyglisvert að Framkvæmdanefndin hefur einnig gert sér grein fynir þessu og breytt um staxfshætti. Að dómi U'ndirritaðis væri samt eðtli- legast og vænlegast til þess að lækka byggimgakostnaðinn að íbúðir þessar væru keyptar af byggiiniganmieistiuinum og hiiin frjálsa saimkeppni Mtin ráða. En víst er, að Framkvæmda- nef-ndin bja-rgar ekki sínu skinnd með þeinri varnarræðu er Jón Þorsteinsson hélit á þinigi, jafn- vel þótt fu-lilyrðimgar og ásak- anir gagnaðilams væru þanniig að lan.gt væri skotið fyrir mark ið. srtiainfsamanima. Var það Ólaifur Jó- hannesson sem hóf umræðuna í tiletfná igneiiniairtooinns sem birzrt, hafði í blaðinu Frjáls þjóð, þar sem sagt var að eimstakir emb- ættismenn rfkisins fengu 60 þús und króna launauppbót árlega fyrir „ómælda yfirvinnu“. Svar- aði Magnús Jónsson fjármálaráð henna fyrirspumum þingmanns inis og kom fram í ræðu hains að frétt blaðsins var ekki á rökum reist, en það hins vegar rétt í henni að nokkrir opinberir starfsmenn hafa fengið nokkra launauppbót, sem mun hæst háfa komizt í þá upphæð sem nefnd vair. Eru það yfirleitt forstöðu- menn einstakra stofnana, með mikla ábyrgð í starfi, sem upp- bótina fengu, enda þeir á tíðum launalægstir sérmenntaðra manna innan stofnunarinnar, þar sem aðrir fá yfirvininu sína skilmerkilega greidda. Fyrir liggur að hérlendis er langt frá því að laum manna séu í eðlilegu hlutfalli miðað við ábyrgð og meynslu í starfi og því eðlilegt að b æðriíkið sem aðrir reyni að greiða þeim mönnum er gegna slíkum störfum betur en launa- Skali opinbema stairfsmanna seg ir til um, því ella mundi þeim ékki haldast á þessum mörumim. Nú er verið að vinna að starfs- mati hinna ýmsu stétta og leiðir það væntanlega til nokkurrar leiðrélttinigar þessara mála. Ég sé, að Tíminn finnur að því í forystugrein sinni í gær að Morgunblaðið hafi ekki sagtfrá þessum umræðum. og virðist rit- stjórimin allt í einu vera orðinn sérlega námfús á hvað eru frétt- ir og ekki fréttir. Rezta ráðið sem hægt er að gefa ritstjóran- um er að fylgjast með fréttum Morgunblaðsins, bæði þingfrétt- um og öSrum, því samkvæmt yf- irlýsingu sem einn ritstjóri Tím- ans gaf í útvarpinu í vetur hafa stj órnenduir Morgunblaðsins, ein ir íslenzkna dagblaðaútgefenda, áttað sig á því hvað er frétta- blað. — Bréf um... Framhald af bls. 5 byggingu til uppbyggingu þeirtra? Svo vikið sé aftur að mót- mælaaðgerðum unga fólksins í Alþingishúsinu var næsta fróð- legt að fylgjast með þeim. Til- tölulega fáir höfðu sig í frammi, og var eftirtektarveift hversu greiðan aðgang þeir hinir sömu virtust hafa að þingmönnum Al- þýðuhandalagsins, sem brugðu sér í betri buxurnar og kölluð- ust á við þá. Minntu þeir óneit- anlega á ómefndar persónur í fjölleikahúsum sem gera flest til þess að falla í geð áheyrenda og horfenda. En steininn tók þó úr í frásögn Þjóðviljans af þess- um viðburði, þar sem segir m.a. orðrétt: „Eins og fyrr segir sleit þingforiseti fundi, eftir að hafa gripið nokkrum sinnum frammí fyrir ræðukonunni." . . . Benda þessi ummæli til þess að blað- inu finnist það ósvinna af þing- forseta að biðja um hljóð og starfsfrið fyrir Alþingi. Senni- legaist er það vilji þeinra að gera Alþimigi að einum allsíherjar Hydie park. Kvennaskólafrumvarpið hef- ur nú verið afgreitt til efri deildar með miklum atkvæða- mun. Hver örlög þess verða í þeirri deild er ekki vitað, en sennilega varður framgangur þess þar ekki eins greiður og í neðrl deild. Fróðleiksfús ritstjóri ? Breiðholts- málin Þá urðu á Alþingi snarpar um ræður um Breiðhioltsfram- kvæmdirnar milili þeirra Stefáng Valgeirssomar og Jóns Þorsteins sonar, en sá síðarnefndi var um tíma formaður framlbvæmda- nefndar þeirrar er sá um bygg- ingamar. Hafði Stefán áður í þingræðu gagnrýnit þessiar fram kvæmdir harðlega, fundið þeim margt til forátitu og talið bezt að láta þeim lokið við svo búið. Jón bafði hins vegar ekki ver- ið á þeim fundi, en boðaði með heimstyrjaldarfyrirsöginium í Al- þýðublaðinru að Stefán skyldi tekinn í barphúsið við fyrsta tækifæri og fullyrðingar hans hrakltar. Þetta tsekifæri kom svo á miðviikudagsfuindiniuim, þegar til umræðu var tillaga til þings- ályktiumar um vísitöliu bygging- arbostnaðar, en tiHögu þessa hefur Jón borið fram. Eftir fyrri yfirlýsingar Jóns V araþingmenn Tveir af þingmönmum Sjálf- stæði’stflokbsiins, Bjarni Ben-e- diktsson forsætisréðherra og Axel Jónssom liggja nú á sjúkrahúsi og komiu varaþing- menn imn fyrir þá. Em það þeir Þorsteinn Gíslason skipstjóri og Oddur Andrésson bóndi, báðir þekktir menn sem áður hafa set- ið á Alþiragi sem varaþingmenn. Steinar J. Lúðvíksson. f efri deild uirðu nokkrar um- ræður utan dagskrár í liðinni viiklu um laiumiaiuipptoót opiiníbeinna En sannleiksástin er ef til vill ekki alltaf jafn mikil hjá rit- stjónanum. Ég minnist þess t.d. að fynr í vetur, er úthald varð- skipanna var til umræðu á Al- þingi, að ritstjórinn sá sig til- neyddan til þess að breyta fyrir sögm á gmeim er þámlglfiréttiarhiað- ur blaðsins hafði skrifað, eftir eigin ósklhyggju og í mótsögn við efini greinarinnar. Virtist ritstjór inn þess fullviss að ekkert væri lesið í Tímanum annað en fyrir sagnir. En víst er, að slík vinmu- brögð sem þessi tíðkast ekki á Mortgunblaðinu og mætti þetta vera fynstu stafirniir í því staf- rófi sem ritstjórinn á eftir að læna. Til sölu einbýlishús í Árbæjarhverfi 138 ferm. auk bílskúrs. Húsið er með miðstöð og að miklu leyti pússað utan og innan. 850 ferm. lóð. Vel staðsett gagnvart skólum og verzlunum. FASTEIGNASALAN, Skólavörðustíg 30. Sími 20625 og kvöldsími 32842. PEUGEOT Nokkrir notaðir Peugeot bílar til sýnis og sölu í dag frá kl. 9—4. HAFRAFELL H/F., Grettisgötu 21 — Sími 2351L Húsnœði til leigu á Laugavegi 24 skrifstofur, vörugeymslur, iðnaðarpláss, verzl- unarpláss. Hluti af húsnæðinu gæti hentað fyrir læknastofur, verkfræðinga eða annað. Upplýsingar eftir hódegi í síma 17266. TÆKIFÆRI fyrir konu eða mann Framleiðið fyrsta flokks kemiskar efnavörur í frítímum yðar, eða sem aðalstarf. Notfærið yður EFTA. Notið frítíma yðar og rekið yðar eigið fyrirtæki. — Mikil fjárráð, tæknileg þekking og reynsla ÓNAUÐSNYLEG. — Við höfum mikið af formúlum og fram- leiðsluupplýsingum fyrir nýtízku gæðavörur, sem auðvelt er að framleiða, í eldhúsi, kjall- ara eða hílskúr, hvar sem er á landinu. Þeir sem hafa áhuga á nánari upplýsingum, að kostnaðarlausu, vinsamlega leggið inn eða sendið í pósti nafn og heimilisfang til afgreiðslu blaðsins merkt: „TÆKIFÆRI — 419“. Allar upplýsingar teknar sem einka- mál! AÐEINS ÞAÐ Glóbus fóðrið er framleitt fyrir okkur hjá einni elztu og sómakærustu fóðurblöndunarverk- smiðju Danmerkur, Elias B. Muus, Odense A/S. Á aðra öld hefur verksmiðjan lagt metnað MUUS ODENSE sinn í að framleiða aðeins fyrsta flokks fóður, en þó áherzlan sé fyrst og fremst lögð á gæðin, er einnig reynt að stilla verðinu í hóf og ættu bændur að kynna sér verðið hjá okkur á eftir- töldum tegundum, sem alltaf eru fyrirliggjandi: A-Kúafóðurblanda, köggluð í sekkjum A-Kúafóðurblanda, köggluð I lausu Heilfóður handa varphænum, kögglað ( sekkjum Varpfóður (frjálst fóðurj, kögglað í sekkjum Gyltu-kögglar I sekkjum Bacon-kögglar f sekkjum Ungafóður (Kylling Væksf), finkornað I sekkjum Holdakjúklingablanda (Broiler-Vækst), flnkornuð I sekkjum Reiðhestablanda, köggluð 1 sekkjum Hestahafrar í sekkjum, hreinsaðir Byggmjöl í sekkjum Valsað Bygg I sekkjum Frjáls samkeppni tryggir lœgsta verðið PT yi pf

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.