Morgunblaðið - 07.02.1970, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 07.02.1970, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. FEBRÚAR 1970 > * 22-0-22* RAUÐARÁRSTÍG 31 HVERFISGÖTU 103 VW SendiferÖabifreið-VW 5 manna-VW svefnvagn VW 9 manna - Landrover 7 manna bilaleigan AKBBA UT Lækkuð leigugjöld. r8-23-4T sendum BENEDIKT SVEINSSON. HRL. JÓN INGVARSSON. HDL. Austurstræti 18, sími 10223. MALFLUTNINGSSKRIFSTOFA Bjama Beinteinssonar Tjamargötu 22, sími 13536. Innheimta — máfflutningur. ROLLS-ROYCE NOTAR RAFGEYMA Garðar Gíslason h.f. bifrecðaverzlun 0 Læknir gagnrýndur K. G. skrifar frá einni ná- grannabyggð Reykjavikur og kvartar undan framkomu læknis eins. Segist hún hafa dregið lengi að fara með börn sín I bólu- setningu, því að þegar hún hafi farið í heilsuvemdarstöðina þarna á árinu 1966 og beðið um, að mælt yrði blóðmagn í 3ja ára dóttur sinni, hafi sér werið synj- að um það, en sama dag hafi héraðslæknirinn, sem hún fór næst til, komizt að því, að barnið var með 65 prs. blóð. Hún kveðst þó að lokum hafa farið 30. jan. sl. og „kom klukkan tvö. Yfirhjúkr unarkonan tók brosandi á móti okkur, tók fram kortin, og ég beið. Kl. 14.23 kom barnalæknir inn og aðstoðarstúlkan um svip- að leyti. Hún spyr mig, hvort ég hafi átt pantaðan tíma. Ég kom alveg af fjöllum, hafði enga hug mynd um, að frá og með 1. jan. 1970 ætti að panta tíma“. — Síðar kom önnur kona, sem mun hafa átt pantaðam tíma, „en móttök- urnar, sem hún fékk, voru þann ig, að ég fór út með börnin óbólu sett. Aðstoðarstúlkan reifst og skammaðist í yfirhjúkrunarkon- unni, og sjálfur læknirinn æpti á konuna, sem kom inn á eftir mér“. Bréf K. G. er lengra, en meira verður ekki birt. Q Hiti í strætisvögnum Haraldur Þórðarson, verkstjóri hjá Strætisvögnum Reykjavíkur svarar hér hluta af bréfinu frá „Há-Hlíðabúa“, sem birtist hér 28. jan. „Bréfritari mun eiga við einn hinna nýlegu 30 vagna, en í þeim f Grindavík er til sölu hús 3ja herb. íbúð, veitingastofa og sjoppa með kvöldsöluleyfi. Ódýrt er samið er strax. Upplýsingar í síma 33247. Skipstjóri sem hefur alla áhöfn óskar eftir góðum vertíðarbát nú þegar. Tilboð sendist inn á afgreiðslu Morgunblaðsins sem fyrst merkt: „Skipstjóri — 2517". KAU PM AN N ASAMTÖK ÍSLANDS Almennur fundur kaupmanna úr öllum sérgreinafélögum ---------- — Kaupmannasamtakanna, verður haldinn Hjörtur Jónsson miðvikudaginn 11. febrúar n.k. kl. 20.30 í Átthagasal, Hótel Sögu. Erindi: Hjörtur Jónsson, kaupmaður: Frjáls verzlun — Frjáls verðmynd- un — Verðlagsmálafrumvarpið sem liggur fyrir Alþingi. Erindi: Sigurður Magnússon, framkvæmda stjóri: — Hækkun söluskatts — Breytt innheimtufyrirkomulag o. fl. Fundarstjóri verður Pétur Sigurðsson, formaður Kaupmannasamtakanna. Félagsmenn eru hvattir til að fjölmenna og fylgjast vel með framvindu þessara mála. _. _ Stióm Kaupmannasamtakanna. Ketur Siqurðssnn er lögð mjög aukin áherzla á upphitun, miðað við eldri vagna S.V.R. f strætisvögnunum er farþega- rýmið og ekilsbás hitaður upp með varma, sem fæst úr kæli- vatni vélar og útblástursgrein- um, og er því möguleikinn á upp hitum háður því varmamagni, sem kælivatnið leiðir frá þessum hlutum. Þegar að því kemur að skipta varmanum á milli far- þegarýmis og ekilsbáss, getur mál ið vandazL Stjórnendur S.V.R. vilja að öllum sé n-ægilega heitt, farþegum og vagnstjóra. Fáein- ir vagnstjórar gerðu kröfu um svo mikinn hita í ekilsbás, að minnka varð hitann í farþegarými. Athuganir fara nú fram á því, á hvern hátt jöfnuði í þessum efnum verður komið við. For- ráðamenn S.V.R. vaenta þess, að þeir geti, áður en langt um líður, uppfyllt sanngjarnax óskir beggja aðila. Virðingarfyllst, Haraldur Þórðarson, verkstjóri". 0 Strætisvagnaferðir í Hlíðar Haxaldur Stefánsson, eftirlits- maður hjá S.V.R., skrifar: Kona, sem kallar sig „Há- hlíðabúa", skrifar í Velvakanda 28. jan. um ferðir strætisvagn- anna i Hlíðarnar og að Fossvogs- (kapellu) kirkju. Konan virðist ófróð um ferðir S.V.R. i Hlíðarnar, en upplýsing ar um þær hefði hún getað fengið hjá S.V.R., án mikillar fyrirhafn ar. Hún getur um Fossvogsvagn- inn, sem fer þangað tvisvar á klukkutíma, „en aðra vagna sé erfitt að hitta á, enda víst allir á sama tima og Fossvogsvagn- inn.“ Þetta er nú ekki eins slæmt og konan heldur og skulu hér upp- taldir nokkrir aðrir vagnax til viðbótar: Leifi 20 ekur vestur Miklubraut að Lönguhlíð á Vt tíma fresti og er í „Há-Hlíðun- um“ 5 mín. yfir % og 1/1 tíma. Leið 8 ekur vestur Miklubraut og Snorrabraut og er I Hllðun- um þ.e. Lönguhlíð, um 10 mín. yfir Vi og 1/1 tíma. Leið 23 ekur vestur Miklu- braut að Lönguhl'íð og er í „Há- Hliðunum" ca. 15 mín. yfir Vz og 1/1 tíma, Leið 17 ekur vestur Miklu- braut frá Löraguhlíð og er þar rétt fyrir Vi og 1/1 tíma. Leið 16 ekur austur Miklu- braut og Lönguhlíð að Kalk- ofnsvegi og er við LönguhlíS ca. 5 mín. yfir Vz og 1/1 tíma. Leið 9 ekur austur Miklubraut að Lönguhlíð svo að Lækjartorgi. Er á Miklubraut ca. 10 mín. fyr- ir Vz og 1/1 tíma. Q Leiðakerfið Konunni líkar ekki að vagn- inn hennar þ.e. Fossvogur, fari inn á leið 1, þ.e. Njálsgötu og Gunnarsbraut, eins og hún orðar það. Ekki er hægt að segja að vagnina fari inn á leið eirahverr- ar annarar leiðar, þó hann aki smáhluta leiðar sinnar á sömu götum, sem aðrir strætisvagnar fara um. Hún vill heldur að hann aki niður Laugaveg, en inn á hve margar leiðir er hann þá kominn. Þessi leið, sem hann nú ekur, er miðsvæðis og svipuð vegaleið fyrir farþega, til beggja handa. £ Fossvogskapella og strætisvagnaferðir Konan kvartar einnig yfir því að þessi einl vagn sem ekur að Fossvogs (kapellu) kirkju skuli ekki fara á þeim tímum sem jarð arfarir eru. Rétt er að geta þess að auk Fossvogsvagnsins ekur leið 18 frá Kalkofnsvegi á 'fz tíma fnesti á Vz og 1/1 tímanum og stanz- ar á Reykjanesbraut gegnt kirkj unni og er þar um 15 mín. fyrir % og 1/1 tíma, sem er hentugur tími fyrir kirkjugesti, sem mæta þá 1 kirkjunni 10 min fyrir at- höfn. Virðingarfyllst, Haraldur Stefánsson, eftirlitsmaður“. Bollumarsar Lúðrasveit Keflavíkur mun leika létt lög og marsa fyrir utan Ragnarsbakarí sunnudag- inn 8. febrúar. LÚÐRASVEIT KEFLAVÍKUR Flugleiðsögumenn Loftleiðir h.f. áforma að ráða nokkra flugleiðsögumenn til starfa hjá félaginu á sumri komanda. Helztu ráðningarskil- málar eru: 1) Umsækjendur hafi staðizt bóklegt próf i loftsiglingafræði. 2) Umsækjendur hafi jafnframt atvinnuflugmannsréttindi. 3) Ráðningartími er til 1. nóvember 1970. 4) Umsóknir eða bréfleg staðfesting fyrri umsókna skulu hafa borizt félaginu fyrir 15. þ.m. hommm

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.