Morgunblaðið - 07.02.1970, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 07.02.1970, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGtJR 7. FEBRtJAR H970 COSPER Þeir segja að þau séu leynilega trúlofuð. V* Sálarrannsóknafélag fslands Skrifstofa Sálarrannsóknarfé lags íslands, Garðarstræti 8, sími 18130 er opin á mið- vikudögum kl. 5.30 til 7 e.h. Afgreiðsla tíamritsins MORG UNN og Bókasafni S.R.F.Í. er opið á sama tíma. Mikið úrvál erlendra og innlendra bóka um sálarrannsóknir og vísindalegar sannanir fyrir líf inu eftir dauðann, svo og rannsóknir vísindamanna á miðlum og merkilegum mið- ilsfyrirbærum. Áhugafólk um andleg efni er velkomið í fé- lagið; Sendið nafn og heimil- isfang: Póstiiólf 433 , Sklðafólk Dvalið verður í skála okkar um helgina. Farið frá Um- ferðarstöðinni kl. 2 og 6 á laugardag og kl. 10 á sunmu- dagsmorgun. Veitingar og fl. Skíðadeild Ármanns. Bræðraborgarstígur 34 Kristilegar samkomur á sunnudögum og fimmtudög- um kl. 8.30. Allir hjairtan.lega velkomnir. Kristilega starfið. K.F.U.M. f dag: Kl. 6 e.h. drengjadeildin Langagerði 1. Á morgun: Kl. 10,30 f.h. sunnudagaskól- inn við Amtmannsstíg. Drengjadeildin í Félagsheimil inu Hlaðbæ í Árbæjarhverfi. — Barnasamkomur í Digra- nesskóla við Skálaheiði í Kópavogi og í vinnuskála F.B. við Þórufell i Breiðhollts hverfi. Kl. 10,45 f.h. Dremgjadeildin Kirkjuteig 33. Kl. 1,30 e.h. Drengjadeildirn- ar við Amtmannsstíg og drengjadeildin við Holtaveg. Kl. 8,30 eJi. Aknenn sam- koma í húsi félagsins við Amtmannsstíg. Séra Jónas Gíslason talar. Tvísöngur. — Fórnarsamkoma. — Allir vel- komnir. Iljálpræðishermn Laugardag kl. 20.30 Vakn- ingasamkoma. Séra Felix Ól- afsson talar. Karlakór Fíla- delfíu syngur. Kl. 23.00 Miðnætursamkoma. Allt ungt fólk velkomið. Sunnudag kl. 11.00 Helgumar- samkomaN. Kaptein Margot Krokedal talar. Kl. 14.00 Sunnudagaskóli. Kl. 18.00 Bamasamkoma. Sýnd verður kvikmynd. Kl. 20.30 Hjálpræði- og fagn- aðarsamkoma fyrir nýja deildarstjórann, major Enda Mortensen. Kaptein Margot Krokedal stjórnar. Allir velkomnir. Bænastaðurinn Fálkagötu 10 Kristileg samkoma sunnu- daginn 9.2. kl. 4. Sunmudagaskóli kl. 11. f.h. Bænastund alla virka daga kL 7 em. Allir velkomnir. Kristniboðssambandið Samkoma verður í Keflavík- urkirkju sunnudaginn 8. febr. kl. 4.30. Sverrir Sverrisson, skóla- stjóri frá Akranesi talar. Allir velkomnir. Kristniboðssambandið. Ileimatrúboðið Almenn samkoma annað kvöld að Óðinsgötu 6A kl. 20.30. Allir velkomnir. Kvenfélag Bústaðasóknar Fundur verður mánudaginn 9. febrúair kl. 8.30. Ragnar Lár teiknari verður á fund- inum og fleira til skemmt- unar. Stjórnin. Barnastúkan Jólagjöf nr. 107 Næsti fundur stúkunnar verð- ur haldinn nk. sunnud. 8. feb. kl. 3,30 í Templarahöllinni við Eiríksgötu. Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti. Gæzlumenn. Kvenfélag Grensássóknar heldur fund mánudaginn 9. febrúa.r kl. 8.30 í safnaðar- heimilinu Miðbæ. Myndasýn- ing. spurningakeppni. Frá 7. Sebrúar verður út- stillt í Kau pma.n n a'höf n í heila vitou litmyndamöppu John Lennons „Bag one“. Verður sama mappan til sýn is í New Yor'k á sama tíma. Nýlega var silíkri sýnin.gu lokað í London að boði yfir- valdanna, sem sögðu a.m.k. 8 myndanna klámfengnar. Áð ur en sýninigunni var lokað, höfðu samt sem áður 5000 rnanns séð sýninguna. Fj órtán litógrafíur, sem eru gerðar í 300 eiirutökum, er stillt út á Bristol Músic Cent er á Strikinu í Kaupmanna- höfn. Þessar myndir sýna feril Yoko og Johns, frá þvi er þau hittust og kynntust, brúðkaupi þeirra og öl'Lu sam lífi. Það er aðallega þetta síð asita, sem brezk yfirvöld voru að fetta fimgur útí. Sögðu þau, að þetta bældd siðferðið í fóiki. Hefðu nú bara þesisar örmu myndir verið til sýnis á blaða sölu í Soho, hefði ekki nokkrum manni dottið í hug að setja neitt út á það, segir ein.n forsvarsmanna bítlanna. John Lennon lærði við lista skól'a, að loknu skyldumámi. Var þetta í Liyerpooi. En þegar bítlarnir stofn.uðu hljómsveit, hæitti hamn námi. Þegar hann g,ekk að eiga Yoko, tók hann til við list- ina (og lystina), og er sýn- ingin sú arna árangurinm af því amstri. Yoko og John gáifu væna dúska af hári sínu tíl félags- skapar svartra, og veitti Ad- bul Malik tjásunum móttöku. Hann er 37 ára gamall for- ingi brezkra Muhamíeðsfcrú- armanna (bikisvartna). Hann nefndi sig áður Michael X, og var settur í fangelsi 1967 —69 fyrir áróður sinn fyrir and-hvítum hermdarverkum. Black house, félagsskapur Malllikseir, er til hiúsa í sjö hreysum í Hollloway itaad í niocrðuir Londlon. Maliilk saiglði, aið hjamm hjyggiðist komia eiigm- um féLaigsinjs í yeirið, sem sikyldli síðam vera hiöfuðstólll till styrfatar sérlaguim þönfum svertingja. Lennon sagði við það tæfci- færi: Yoko og ég berurn frið- inn fyrir brjósti. Þetta fólk er að reyna að vinna að al- menininigs'heill og við Yoko leggjum glöð hiönd á plógimn með því að gefa þeim eins miklar auglýsingar með ná- vist oklkiar og igerðum og við iruögulega getum. Yoko segir, að Jidhm æfclá e.t.v. eininiig að búa til a.ugiýsingaspj ald, með áiletruninni: Svart og hvítt er dásamlegt, í stað þess að segja aðeims: svart er fagurt. Malik sagði, að háirið, sem kliippt var aif Lemmiaini- hjónunum á ferð þeirra í Danmörku nýlega, yrði selt á uppboði hæstbjóðanda, en hann vissi ekki hvar og hve- nær. Lennon stakk upp á Sofcheby’s listaverkasöiunum frægu. „Þeir seldu min.jagripi um Napoleon, eða hvað?“ sourði hann. Yoko og John Lennon með brókina hans Cassiusar Clay. — Hvemig datt þér í hug að — Hann kallaði mig flóðíhest. slá bezta vin þinn, Pési minn? — Hvenær? — Fyrir tveimur árusn. — Og slærðu hann núna fyrir það? — Ég vissi ekki fyrr. hvað flóð hestur er. x x x x Nauðungaruppboð ja/L sem auglýst var í 73., 75. og 77. tbl Lögbirtingablaðsins 1969 á m/s Sæberg SK-28, þingl. eign Gísla og Guðmundar Krist- jánssonar, Hofsósi, fer fram eftir kröfu Áka Jakobssonar, hrl. og Fiskveiðasjóðs Islands og hefst í dómsalnum á Gránu- im.,. . Jj götu 18, Siglufirði, miðvikudaginn 11. febrúar 1970, kl. 14.00, og verður síðan fram haldið við bátinn sjálfan í dráttarbraut- inni í Siglufjarðarhöfn. Bæjarfógetinn á Siglufirði, 2. febrúar 1970. Elías 1. Elíasson. fc, Jfe. HÆTTA Á NÆSTA LEITI —■>— eftir John Saunders og Alden McWilliams Ég vildi svo biðja vin sonar míns, Danny Raven, að flytja skálaræðu. Af- sakið ... (2. mynd). Getur það ekki beðið, ungfrú Lasalle? Eg held ekki herra Noble, það er langlínusamtal og maður- inn segir að það sé mjög mikilvægt. (3. mynd). Það er algert tap, herra Noble. Slökkviliðsstjórinn heldur að það sé íkveikja. Ég er ekki hissa á því, George, ég er hræddur um að þetta sé aðeins byrjunin. spakmœli ss^vikunnar Spyrjið einis og ýkkuir lyst- ir, og ég mun veirjast allra frétta. Geonge Brown við firéttamiemm.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.