Morgunblaðið - 07.02.1970, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 07.02.1970, Blaðsíða 28
LAUGARDAGUR 7. FEBRUAR 1970 Norðurlanda- saga 1 London Norðurlönd standi að lektors- embætti í nútímasögu við University College í SKÝRSLU Norræniu menning- axnefndarmnar, sem Lögð var fynir 18. þing Norðiu'riandaráðe, er skýrt frá þekn málum, sem niefndin hefur fjallað um og af- gmeitt. Er þar m.a. stofnun norr- aens lektorsembættis í nonrænni samtímasögu við University Coll ege í London, Er lagt til að emib- æitti þetta verði stofnað til tíiu ára í tilraunaskynd og skiptist Norðurlöndin á um að skipa í það, tvö ár hvert. Þá greinir nefndin einnig frá störfum sárnum að samvinnu um rannsóknir, framhaldsmennitun háskólamanna, giidi norrænna prófa, háskólanám í fornleifa- fræði og þjóðfræðum o.fi Fyig- ir því næst í skýrslunni ítarleg frásögn af þróun menningar- og menntamála í einetökum lönd- um. Flateyri; Enginn læknir Sjúkraskýlinu lokað Flateyri, 6. febrúar. VANDRÆÐAÁSXAND ríkir í heilbrigðismálum Flateyringa, og nú er fyrirsjáanlegt, að sjúkra- skýlinu, seim hér hefur verið starfrækt um nokkum tima, verði lokað. Læknislaust hefur verið hér um skeið, en á hinn bóginn hef- Miklar skemmd- ir á bátum MIKLAR sfcemmdir hafa orð- ið á trillum og smábátum, ’sern te&in höfðu verið á lamd í Órfiirisey vestanverðri, þ. e. á móts við verfcsmiðjuna. — Sjór og rok höfðu þar grafið ’ undan bafcfcanum, sem nokfcr- ir bátiar stóðu á, og þeir skoll- ið hver á anmian mieð þeim aifleiðimgum, að sumiæ höfðu brotraað talavert og skemmzt. Lögreglan var í gærfcvöldi að gera ráðstafamiæ til þess bátunum yrði bjairgað urndan næsta flóði. ur ljósmóðir starfað hér, og ver ið í því mikið öryggi. En nú er hún lífca flutt burtu og með henni fóru síðustu sjúfciinigarnir, nýfætt barn, sem fæddist 10 vik um fyrir tímann, og kona, sem slasazt hafði í bílMysL Varðskip sem hingað kom með bilaðan bát í gær, flutiti ljósmóðurina og sjúkflinigana frá Flateyri. Hafa varð barnið í súrefniskassa, og er það vaíalau&t með yngstu far þegum, sem varðökip hefu.r flutt til þessa. Ferðinni var heitið til Reykjavífcur, en varðskipið hreppti hið versta veður, og varð að Jeita inn til Patreks- fjiarðar, þar sem það liggur nú þar til veðri slotar. Bíða Flateyringar þess nú að einhverjar leiðir verði fundar til að leysa vandræðaástand þetta í heilbrigðismálum staðar- ins. — Fréttaritari. X a' < Ljósmyndari Morgunblaðsins, Ól. K. M., tók þessa mynd þegar dönsku fulltrúamir á Norðuríanda- þinginu komu til Keflavíkur í gærkvöldi með Gullfaxa. Óveður um allt land 60 skip leita til ísafjarðar — Skúlagata ófær Vinnuslys MAÐUR Slasaðist alvariega við vflnmu í Vestm annaeyjum í gær. Eklki eæ ljóst með hvaða hætti slysið varð, em miaðurine mun hafa höfuðkúpubrotniað. Héraðs- læknirinn gerði ráðsbafanir til að sjúknaifliuigvél næði í manninn, og flytti hann til Reykjavíkur, en það reyndist ekki unnt vegna veðurs. Var hann enn meðvitund eirlauis, er síðast fréttist í gær- kvöldi. HIÐ VERSTA veður gekk yfir allt land í fyrrinótt, og stóð fram eftir öllum gærdeginum á Vesturlandi og um sunnanvert landið, en nokkuð hafði dregið úr því nyrðra og á AusturlandL Olli veður þetta m.a. skemmd- um á rafmagns- og símastaur- um á Snæfellsnesi, og trilla sökk í Húsavíkurhöfn. Þá var kennslu í barna- og gagnfræðaskólum á Akureyri aflýst í gærmorgun, um 60—70 skip og bátar höfðu leitað vars á ísafirði og færð á vegum spilltist víða. Gert var ráð fyrir í gær, að áttin sner- ist til norðurs en lítt drægi úr veðurhæð. Sem fyrr segir byrjaði að hvessa aí suðri í fyrrakvöfld og með morgninum fór áttin að snúast til vestanáttar á Suðvest- urlandi án þess að lægja. Um miðjan dag var vindur orðinn vestanstæður um land allt og mjög farið að kólna. Hvassviðri eða stormur var viðast hvar á Landinu, víða 8—10 vindstig, en komst upp í 12 stig á horni, í Reykjavík urðu víða raf- Þungavatnsframleiðsla hagkvæm á íslandi — segir í tilkynningu til Norðurlandaráðs í SKÝRSLU frá stairfsmefndinmi í um, sem lögð er Norðutrland aráð s, Norrænu sam- kjairtnorfcumál- fyrir 18. þimg er frá því skýrt, að niefndin hafi átt frum- fcvæði að sérfræðimgafundum í Reyfcjaivík í apríl og Ósló í mai, þar sem fjallað bafi verið um möguleifca leiðslu. á þunigavatnsfram- Samfcvæmit álitS sérfræðing- anna eru góðir ábatamöguleikar á þunigavaitnisÆramleiðsLu bæði í Noregi og á íslandi. í Noregi yrði um að ræða framleiðslu í litlum stíl, en í stórum stíl á ís- landi, þar sem hægt er að hag- nýta ódýra jarðgufu, segir í áiit- inu. Fulltrúi ísiamd-s í samstarfs- nefndinni í kjarnorkumálum er Magnús Magnússon, prótfessor. magnstruflanir í gær vegna veð- urs og srjór gekk yfir Skúlagötu, þannig að hún lökaðist með öfl’lu. Frá ísafirði bárust þær fréttir, að þegar tók að hvessa í fynri- nótt faafi bátarnir farið að streyma inn og í gærkvöldi voru allir ísafjarðarfbátarinir komnir inn auk um 20 aðkoimubáta frá 9 höfnum og erlendum togara. Voru þar þá alfls um 60—70 bát- air. Trilla losnaði frá bryggju á Húsavík í óveðrinu þar í fyrri- nótt, og sökk hún. Vonir stóðu þó til að hægt yrði að ná henni upp. Á Akureyri var einnig mijög Slæmt veður í fyrrinótt og Framhald á hls. 27 Konur gefa 1 milljón til kirkjubyggingar KVENFÉLAG Langboltssafnað- ar hefnr ákveðið að gefa eina milljón króna til væntanlegTar kirkjubyggingar fyrir Langholts söfnuð. Verður gjöfin afhent formlega þegar hafizt verður handa við byggingu kirkjunnar í vor. Kvenfféiagið sem nú er 17 ára gaimia*, taeffur safiniað áður neifindri upptaæð með mierkjiasölliu, fciaflfisölu og bösuirutm og auk þess eifiradu (kOiniunnar til taaipp- drættis sem sfcffliaði mjög góðum taaigmaði. Kaupmaður hér í taong, gaf félaiginu sjálfvirfca þvottavél í viininiinig, en sé sem vélimia Ihflaut gatf hama aftuir félaginu sem sið- a/n seldli vélina á venQUÍeigu búð- arverði. Formaður Kvemféfliagis Lamig- hoflltissókiniar er firú Inigilbjörg Þórðiardlóttir, em gjialdíkeri er Kristfín Sölvadlótltir. Stálu um 20 þús. kr. í FYRRINÓTT var brotizt inm í mötuneyti Landissímialhússins, sem er á sjöttu hiæð. Var þaðan stolið andvirði vifcusölu í mötu- neytiniu, — allé um 10—20 þús- und krónum. Af þessari upptaæð er talsvert í ávísunum sem stil- aðar enu á ýmsa banlka og spari- sjóði — og eru ffestar ávísanim- ar að upphæð frá 100 tiil 300 krónur. Máflið er í r annsófcn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.