Morgunblaðið - 07.02.1970, Blaðsíða 16
MOftGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. FEBRÚAR 11970
16
Per Borten, forsætisráðherra Noregs:
Fundurinn hér er
sögulegur viðburður
HIÐ versta veður var á Kefla-
víkurflugvelli, ofsarok og skaf
renningur, þegar DC-8-62 þota
frá Fiimair lenti þar. Bar hún
nafn hins þekkta finnska tón-
skálds, Jean Sibelius. Með flugr
vélinni voru hinir norsku og
finnsku fulltrúar, sem sækja
Norðurlandaráðsfundinn.
Meðal farþeganna var Per
Borten, farsæftisráðherna Norð
manna. Morgunblaðið náði sem
snöggvast tali af honum í flug
stöðinni.
Per Borten sagði, að hann
vseri mjög ánægður að veira
kominn til íslands og hann
byggist við að þing Norður-
landaráðs yrði merkilegt og
ánægjulegt.
Barten kvað Nordek-málið
vera þýðingarmesta verkefni
þingsins og að endanleg á-
kvörðun yrði tekin í Reykja-
vík um hvort þetta fyrirhug-
aða tollabandalag Dana, Svía,
Norðmanna og Finna yrði
stofnað. Þegar hér var komið
skault finnsk blaðakona inn
þeirri spumingu, hvort hann
vaeri alveg viss um þetta.
Borten brosti breitt og siagði í
spaugi, að hann vildi ekki
heyra neinar finnskatr efasemd
ir í þessu efni.
Per Borten sagði, að eitt
mikilvægasta mál Norðurlanda
ráðsþingsins yrði framtíðar-
skipulag ráðsins. Fjallað yrði
um hina svonefndu Fagerholm
skýrslu, en þar etr lagt til að
komið verði á fót sérstakri ráð
herranefnd, sem í samráði við
forsætisnefnd Norðurlanda-
ráðs, geti tekið bindandi á-
kvarðanir fyrir öll aðildarlömd
in.
Per Borten kvað það vera
Norðmönnum mikið ánægju-
efni, að íslendingar yrðu aðil
ar að EFTA 1. marz n.k. og
í því sambandi ítrekaði hann
þá skoðun sína, að efnahags-
málin yrðu aðalmál 18. þings
Norðurlandaráðs.
Forsætisráðherrann kvaðst
hryggur vegna þess, að Bjarni
Benediktsson, forsætisráð-
herra, væri í sjútoralhúsi, en
hann kvaðst vonast til að
geta heknsótt hann þamigað.
Að lokum sagði Per Borten,
að hann teldi 18. þing Norður
landaráðs í Reykjavík verða
sögulegan viðburð.
Kristian Djurhuus lögmaður Færeyja
velli í gærkvöldi.
á Keflavíkurflug-
Poul Hartllng, utanríkisrádhr.:
NATO breytir
engu um
samstöðu
Norðurlanda
Poul Hartling, utanrikisráðherra Dana.
ÞAÐ vair hár, vörputegur og
smairteguir maður, gda/ðlegur
með gfleiraugu, en úfinn og ber
höfðaður, sem smanaðisit inn í
fiiuigiský’lið í Kefiaivik og var
þar toominn Poul Hartlng, ut-
anirífciistráðlhenra Dama. Við tók
um hianin talM og byrjuðum á
að ræða við hann uim vrnsam-
l'ega atfstöðu Danta í garð ís-
lemdiniga í sambandi við inn-
gönigu okkar í EFTA. Utan-
ríkisiráðlherainn saigði m. a.:
— Við viljum ávalllt vena
vinigjiarnleigir í garð ísáend-
iniga og þar ber emgan sfcugga
á í neinu miáli.
Þessi fiundur NorðurllJanda-
ráðs hér í Reykjaivík er edn-
staktega gfeðilegiuir, eintoum
vegnia þess að nú sitja hann
Færeyinigar og Álandseyingar.
Ég áMt að það sé m'ikill vinn-
inigur fyrir ráðið í heild.
TWivist Nordtek, sem ég tel
Framhald á bls. 13
Kristian Djurhuus, lögmaður Færeyja:
Færeyingar fagna að-
ild að Norð-
urlandaráði
Per Borten, forsætisráðherra Noregs
KRISTIAN Djurhuus, lög-
maður Færeyja, lét ekíki stór-
hríðina og veðurofsann á sig
fá og var léttur í lund við
toomuna í gærkvöldi. Hanm
sagðist hvað eftir annað hafa
komið til íisiiands, fyrst í strið
inu árið 1941, og hann væri
ýmsurn veðrum vanur.
Svo sem kunnugt er eiga
Færeyjar nú, ásamt Alands-
eyjum, í fyrsta Skipti fulll-
trúa í Norðurlandaráði inn-
an dönsiku sendinefndarinnar
og kvaðst Djurihuus fagna því
og almenn ánægja væri ríkj-
andi í Færeyjum vegna þess.
Hann sagði, að Færeyingar
vildu sem fjölþættasta sam-
vinnu við hinar Norðurlanda-
þjóðirnar og sú samvinna
myndi eflast venulega, er
Færeyingar hefðu verið við-
urkenndur sjálfstæður aðili
að NorðurlandaráðL
Aðspurður um, hvaða mál-
um Færeyingar hetfðu mest-
an áhuga á sagði Djuhhuus,
að allt það sem lyti að fisk-
veiðum, verndiun fiskistofna
og hvaðeina slilkt væri Fær-
eyingum otfarlega í huga, af
slkillljahlegum ástæðum, þar
ættu þeir allra hagsmuna að
gæta.
Um Nordek sagði Djurhuus
að Færeyingar hetfðu að sjálif-
sögðu áhuga á auikinni efna-
hagsisamvinnu við Norður-
löndin, en þeir hetfðu. ekki
tekið endanlega aístöðu til
Nordek-málsins, og hetfðu
ákveðið að bíða átekta og
kynna sér málið eftir föng-
um. Á sérstöðu hvers lands í
einstöku máli bæri að láta og
hann kvaðst vona að á þess-
um fundi Norðurlandaráðs
gæfist fulltrúum kostur á að
bera saman bækur sínar um
sem flest mál og kynna sjón-
armið hvens lands fyrir sig á
sam sfcillmerfcilegastan hátt.
Djurhuius lét að lokum í ljós
þá von, að fundir ráðsins hér
tækjust sem bezt og hann
sagðist sannfærður um að
starfssemi Norðurlandaxáðs
hetflði frá fyrstu tíð verið mjög
mifcilvæg fyrir samstöðu og
innbyrðis samvinnu allra
Norðurlandanna.