Morgunblaðið - 10.03.1970, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 10.03.1970, Blaðsíða 14
14 MORGUNB LAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. MARZ l'OTO Árni Guðbjarnason — Minningarorð SUMIR nörmulegir atburðir ske svo snögglega og óvænt, að það er ekki unnt að átta sig á því, sem gerzt hefir, fyrr en að Ský dregur aftur frá sólu. Þann ig var þvi farið, þegar fregnin um lát Áma Guðbjaimiasoniar barst til ísafjarðar síðast liðinn þriðjudag Við gátum naumast trúað þessari helfregn — að hann, sem var manna hraustast- ur og ímynd lífsgleði og lífs- þróttar, væri genginn. Hér hafði sól skjótt brugðið sumri. Okkur vinum hans hefir gengið illa að sætta okkur við þessa staðreynd en eigi má sköpum renna. Árni Guðbjarnason var fædd ur á ísafirði 14. október 1939, sonur hjór anna Elínar Árnadótt ur og Guffbjarna Þorvaldssonar, afgreiðslumanns Skipaútgerðar ríkisins á ísafirði. Hann ólst upp með foreldrum sínum, lauk prófi frá Gagnfræðaskólanum á Isafirði og starfaði hér alla tíð. Fljótlega eftir að hann lauk gagnfræðaprófi hóf hann nám í rafvirkjun hjá Neista h.f., síðan starfaði hann 3 ár við iðn sína hjá Skipasmíðastöð M. Bern- harðssonar h.f. Fyrir tveim ár- um gerðist hann svo meðeigandi að nýstofnuðu fyrirtæki hér í bæ, Pólnum h.f., og starfaði þar, er hann lézt 3. þ.m. Árni var góður • fagmaður og hafði mikla ánægju af iðn sinni. Hann var einstaklega lifandi maður og gekk að uppbyggingu hins unga fyrirtækis síns með félögum sín um af þeim eldlega áhuga, sem einkenndi öll hans störf, enda var vinnan honum ávallt gleði- gjafi. Árni giftist 29. júní 1963 eftir lifandi eiginkonu sinni, Ásthildi Ólafsdóttur, Ólafssonar, sýslu- skrifara, og Unnar Hermanns- dóttur, og bjó hún honum og dætrum peirra tveim ágætt heim ili. Var þai ávallt gott að koma, vinum þfcirra. Það er mikil blessun að kynn- ast góðu fólki á lífsleiðinni. Sumir skilja lltið eftir, aðrir verða xnanni ógleymanlegir. Árni Guffbjarnason var einn þeirra manna, sem verður minnisstæffur öllum þeim, sem við hann áttu einhver skipti. Við Árni kynntumst náið á þeim árum, sem haldgóð vináttubönd knýtast, enda þótt aldursmunur væri nokkur á okkur. Á ég marg ar Ijúfar og kærar endurminn- ingar frá samvinnu okkar í ára- raðir, en þær eru flestar per- sónulegri en svo að hér verði ræddar. Þær eru þó allar á einn veg: Yfir þeim er glampandi heiðríkja. Þar ber hvergi skugga á. Eins og flestir ungir drengir á ísafirði, gerðist Árni skáti í æsku og starfaði í öllum sveit- um Skátafélagsins Einherjar. Skátastarfið varð honum fögur hugsjón, og því helgaði hann þeim félagsskap mikinn hluta frístunda sinna nær óslitið í tvo áratugi. Hann var prýðilega til foringja fallinn, ákveðinn, út- sjónarsamur og úrræðagóður, ráðhollur og góðviljaður. Vegna starfshæfru hans og meðfæddra forystuhæíileika hlóðust á herð ar hans margvísleg trúnaðar- störf fyrir félagið og mörg und- anfarin ár gegndi hann hann störfum aðstoðarfélagsforingja. Hann fór ekki í nefndir, né tók að sér tri'naðarstörf til þess að sýnast, heldur til að starfa og ráða gangi mála. Var því hverju máli vel borgið, sem hann tók að sér að vinna eða leysa. Eg ætla, að bann verði þó fyrst og fremst minnisstæður vinum sín- um og samferðamönnum sökum karlmennsku sinnar og dugnað- ar. Hann var góður skíðamaður og mikill ferðamaður og naut sín aldrei betur, heldur en þeg- ar hann var að undirbúa og skipuleggja stór ferðalög. Komu þá fram þeir eiginleikar hans, að vilja gleðja aðra og varpa birtu á veg samferðamanna sinna, enda hefi ég fáum mönn- um kynnzt öðrum, sem varið hafa tíma sínum jafn mikið í þágu annara og hann gerði. All- ar ferðir undirbjó hann af kost gæfni, svo að ferðafélagar hans nytu ferðarinnar sem bezt. Sjálf ur hafði hann ferðast óvenju- lega mikiff og notið töfra hinnar óspilltu náttúru Vestfjarða. Á liðnu vori gengum við saman á Drangajökul, ásamt fleiri Ein- herjum. Það atvikaðist hins veg ar svo, að við vorum mest tveír saman allan daginn. Drangajök- ull var baðaður geislum vorsól- arinnar ailan daginn og útsýni yfir Djúpið, eins og það getur bezt orðið. Þegar við erum að leggja at stað niður af jökl- inum, snýr hann sér að mér og segir: „Nú fer ég ekki fleiri ferðir á Drangajökul sjálfur, en ég skal undirbúa ferðirnar og fara með yngri strákunum norð- ur, svo að þeir fái að njóta þess, sem við höfum notið í dag.“ Þannig var maðurinn gerður. Alla tíð var Árni mikill áhuga maður um slysavarnir og starf- aði ötullega að því að byggja upp hjálparsveit skáta. Var hann jafnan meðal fyrstu manna á vettvang, þegar leitað var til sveitarinnar um aðstoð. Fráleitt væri að rita svo minn ingargrein um Árna Guðbjarna- son, að ekki væri getið starfa hans fyrir Skíðafélag ísafjarð- ar og skíðaíþróttina. Um ára- bil var hann varaformaður Skíðafélags ísafjarðar, fulltrúi þess í stjórn íþróttabandalags fsfirðinga. og mikill áhugamað- ur um efiingu skíðaíþróttarinn- ar. Vildi hann gera allt, til þess að búa í haginn fyrir unnend- ur skíðaíþróttarinnar, svo að hún gæti orðið almennings eign, Þegar ég hitti hann síðast, ræddi hann af eldlegum áhuga um nýj- an skíðaveg og hvernig hann ætlaði að koma því máli áleiðis, en hann hafði fyrir nokkru tek ið að sér forystu í því máli. Gæti ísfirzk æ3ka ekki reist Árna Guðbjarnasyni verðugri bautastein, heldur en að hrinda því álhugamáli hans í fram- kvæmd. Árni Guðbjarnason var ný- lega orðinn þrítugur, er hann lézt. Það er ekki hár aldur, en þrátt fyrir það hafði hann reist sér óvenju glæsilegan og óbrot- gjarnan minnisvarða í vitund vina sinna og samferðamanna. Hann var einstaklega geðfelld- ur maður, prúðmenni, drengur góður og félagi. Árni Guðbjamason er vissu- lega harmdauði öllum vanda- mönnum og- vinum. Hér er mik- ill mannskaði orðinn, sem er mik ið áfall fyrir lítið bæjarfélag eins og ísafjörð. Þrátt fyrir and lát hans mjög um aldur fram, er þó gott að minnast þess, að hann hefir skilað bæjarfélagi sínu óvenju miklu og glæsilegu ævi- starfi. Við leiðarlok þökkum við vinir hans einlæglega fyrir sam- fylgdina, fyrir glaðværð og góð vild, fyrir drengskap og hrein- skiptni. Við blessum minningu ágæts drengs og félaga og erum þakklát fyrir að hafa notið vin- áttu hans og ótal ánægjustunda með honum. Ég votta konu hans, dætrum þeirra, foreldrum, tengdafor- eldrum, systkinum og öðrum ást vinum dýpstu samúð vegna miss is þeirra, en samgleðst þeim vegna þeirra minninga, sem þau eiga um góðan eiginmann, föð- ur, son, tengdason, bróður og vin. Jón Páll Halldórsson. Kveðja frá Kvenskátafélaginu Valkyrjan, ísafirði Að venju var það glaður hóp- ur, sem staddur var á svana- fundi í Skátaheimilinu á fsa- firði, mánudagskvöldið 2. marz s.l. En glaðværðin hljóðnaði skyndilega, er ein úr hópnum var kölluð frá og henni sagt, að eiginmaður hennar hefði orðið fyrir slysi. Daginn eftir kom svo helfregnin, sem við eigum svó erfitt með að skilja, Árni hafði látizt af völdum þessa slyss. Árni Guðbjarnason var ekki nema þrítugur að aldri, er hann svo skyndilega var kallaður á brott. Er við lítum nú til baka virðist næstum ótrúlegt, hve Árni hefur ‘verið afkastamikill og komið víða við, því þar sem hann var þátttakandi, hvort heldur var í leik eða starfi, var hann heill og óskiptur. Árni varð skáti á barnsaldri og nú síðustu árin var hann ætíð fremstur í flokki í röðum ís- firzkra skáta, ef eitthvað var um að vera. Við minnumst hans sem mótsstjóra á framúrskar- andi vel skipulögðu og ánægju- legu Vestfjarðamóti skáta í Skálavík 1965, í mótsstjórn á af- mælismóti ísfirzkra skáta í Tunguskógi 1968, við ótal leið- beinenda og hjálparstörf á veg- um skátanna. Mikill stuðningur var Árna — Lax- og silungsveiðar Framhald af bls. 3 lögð niður, en í þess stað mynd uð veiðifélög. STOFNUN FISKIRÆKTARSJÓÐS frumvarpinu um stofnun fiski- ræktarsjóðs, sem hefði það hlut- verk að efla fiskirækt og fisk- eldi í landinu með beinum styrkj um og lánum og væri gert ráð fyrir, að tekjur sjóðsins yrðu fjárveiting úr ríkissjóði. Ennfremur væri gert ráð fyrir, að gjald af brúttóveiðitekjum yrði 3.5 prs. og að tekjuafgang- ur eldisstöðva ríkisins færi í fiskiræktarsjóð. Þá væri gert ráð fyrir, að 2 pro mille af brúttótekjum vatnsaflsstöðva í landinu, sem selja orku til al- mennings. gengju í fiskiræktar- sjóð. í frumvarpinu væri einnig tek ið upp ákvæði varðandi fisk- sjúkdóma, en þeir herjuðu víða erlendis og væru vaxandi vanda mál. Væri því eðlilegt að taka upp ákvæði sem gæti orðið til þess að girða fyrir þessa sjúk- dóma hér. Nýmælið um stofnun veiðifé- laga um veiði alls staðar á land- inu þætti nauðsynlegt til þess að tryggja skipulega framkvæmd veiðimálanna. Atkvæðisréttur í veiðifélagi skyldi vera bundinn við lögbýli og væri það gert til þes3 að koma í veg fyrir, að at- kvæðum í veiðifélagi yrði fjölg- að með því að skipta jörðunum á milli margra ábúenda, en á því þætti hafa borið og þætti eðlilegt, að komið yrði í veg fyr- ir það í framtíðinni, því að það lægi í hlutarins eðli, að veiði- landið eða möguleikarnir til veiði fyrir landið innan jarðar- innar yxu ekki við það, þótt ábúendum yrði fjölgað á jörð- inni. Þá væri ákvæði um arð- skrá, sem gerð skyldi 5 árum eftir að lögin tækju gildi og sið- an á 8 ára fresti. HERT LÖGGÆZLA Ingólfur Jónsson landbúnað- arráðherra tók það fram að að því, hve Ásthildur, eigin- kona hans, var honum einkar samhent í öllu hans starfi, bæði á meðal okkar skátanna og í Skíðafélagi ísafjarðar, en þar var Árni einnig meðal ötulustu liðsmanna. Árni var aldrei með úrtölur eða svartsýni, en gekk að öll- um verkefnum með dugnaði og bjartsýni og allt virtist leika í höndum hans. Nú að leiðarlok- um verður okkur hugsað til margra stunda í glöðum skáta- hópi og til kvöldstunda á heim- ili þeirra Öddu og Árna. Við minnumst Árna Guð- bjarnasonar með innilegu þakk- læti. Hann er nú allur og er stórt skarð fyrir skildi hjá ást- vinum hans öllum, er hann var vinur og samherji, en eftir lif- ir minningin um góðan dreng, sannan skáta í orðsins fyllstu merkingu. Við biðjum góðan Guð, að styrkja Öddu, eiginkonu Árna, litlu dæturnar, Elínu og Unni, svo og alla aðra ástvini. hans og vottum þeim innilega samúð. Auður H. Hagalín. Sú hugsun hefði aldrei að mér hvarflað, að jafn hörmulegur at burður gæti átt sér stað með svo skjótum hætti. Það er því með klökkum hug, að ég minnist í dag ágæts vinar og félaga, Árna Guðbj arnasonar, sem lézt af slysförum þann 3. marz sl., að- eins þrítugur að aldri. Til forna v ar sagt, að þeir dæu ungur, sem guðirnir elsk- uðu. Einhver fróun felst enn í þeim orðum, þegar slíkur mann- kostamaður er hrifinn á brott í blóma lífsins. Þó að sárust sé sorg ástvinanna, eiginkonu, for- eldra og ungbarnanna tveggja, þá nær treginn og söknuðurinn mjög yrði hert á löggæzlu með þessu frumvarpi og viðurlög aukin við lögbrotum. M.a. væri gert ráð fyrir því að semja við landhelgisgæzluna til þess að annast eftirlit úr lofti með því, hvort veiðivélar og veiði væri löglega viðhöfð. Ágúst Þorvaldsson (F) talaði á eftir Ingólfi Jónssyni og gat þess,' að frá landnámsöld hefðu það þótt mikil hlunnindi að eiga réttindi til lax- og silungsveiða. Sagði hann það skynsamlegt, að fara sér hægt í sambandi við jafn vandasamt mál sem þetta. Þar væri flas ekki til fagnaðar. Ágúst taldi eftirtalin atriði skipta mestu máli: 1. Að veiðin fylgi jörðunum áfram. 2. Að eig- — KFR vann Framhald af bls. 31 á sér starnda. Leikmenm lilðsins sýndu það að þaiir geta skotið og skorað og gerðu þeir það í þeas um leik. Sem sagt góðuir leikur hjá RFR, seim sannfærði mann um að lilðið á eftir að láta rneira að sér kveða. Þórir, Rafn, Sig- urður, Guðmundur, Kári og Bjarni voru allir goðir. Þessi leiikur var sá léU'egasti hjá Ármanni í þessu móti og kann að Ihafa sinar skýringar. Liðið var búið að ná 3. sæti og leikuninn hafði eniga þýðSngu fyrir liðið, en KFR barðist fyrix tilverurétti sínum í 1. deild. — Birgir var einii maður liðsins sem barðist af ákveðni, og átti hann rnjög góðan leilk. Aðrir leilk menin léku undir getu. iStigim: KFR: Þónir 31, Rafn 14, Sigurður 12, Guðlmundur 9, Bjarni og Kári 8 hvor. — Ár- marnn: Birgir 25, Jón S. 15, Hall grímur 11, Björn 9, aðrir færri. OG KFR lét ekki þar við sitja. Á sunnudagskv'öldið1 léku þeir við Þór og sigruðu auðveldlega möð 82:58. Þeir tóku forustu strax í upphafi og héldu henni út altan leikinn. í hálfleifk var staðan 42:22. IÞórsarar urðu fyrir því í upp- hafi leiksins að missa Guttorm út af vegna meiðsla sem haran hlaut langt út fyrir venjuleg fjöl— skyldubönd. Þeir, sem höfðu af Áma náin kynni kannast vel við þá mann- kosti, sem einkenydu hann, og nægir þar að nefna hugmynda- auðgi, glaðværð, framtaksemi og starfsgleði. Það þarf enginn að draga í efa, að stórt skarð er fyrir skildi í fyrirtæki því á ísafirði, sem Árni rak, ásamt fé- lögum sínum, af miklum myndar skap. Enn fleiri eru þeir, sem sakna munu Árna úr félagsstarf semi á ísafirði. Vitum við full- vel, sem* starfað höfum með Árna í Skátafélaginu Einherjar, að með honum er horfinn einn af okkar beztu starfskröftum. Við fáum seint fullþakkað það óeigingjarna starf, sem hann vann fyrir Skátafélagið í árarað ir. Það var Áma lítt að skapi að láta hugmyndir fæðast og logn- ast. út af, heldur vann hann að framkvæmd þeirra með brennandi áhuga, og var honum jafn lagið að kynda undir áhuga okkar hinna. Okkur, sem yngri vorum, var jafnan ljúft að hlíta forystu Árna, þegar við unnum að málum Skátafélagsins. Komu þá bezt í ljós meðfæddir for- ystuhæfileikar hans. Þó að unn- ið væri markvisst að þeim verk- efnum, sem Árni tókst á hendur, þá gat hann alltaf miðlað okk- ur af góðvild sinni og glaðværð. Það er því ekki að undra, að við finnum til tómleikakenndar þegar hahs nýtur ekki lengur við. Við verðum að vænta þess, að fordæmi Árna Guðbjarna- sonar verði okkur hvatning til dáða um ókomna daga. Þannig verður minningin um góðan dreng bezt varðveitt. Ég vil votta hans nánustu mína innilegustu hluttekningu, og bið algóðan Guð að leiða lát- inn vin á æðri vegum. Ólafur B. Halldórsson. endur hafi allan umráðarétt yf- ir þeim og 3. Að beitt verði af hálfu ríkisins öllum heppileg- ustu ráðum, sem tiltæk eru, til þess að viðhalda lax- og silungs veiði í ám og vötnum landsins. Mikið starf væri óunnið í sam- bandi við laxaklak og yrði að nýta alla þá möguleika, sem þar væru fyrir hendi. Ágúst Þorvaldsson kvaðst í meginatriðum geta stutt frum- varpið, en taldi óheppilegt m.á., að menn yrðu skyldaðir til þess að stofna veiðifélög og sagði nauðsynlegt, að tekið yrði til athugunar, að það ákvæði yrði haft frjálslegra. Þá væri og nauðsynlegt, að svo yrði búið um hnútana, að réttur minni hlutans yrði tryggður. í leikinum. Var liðið án haras frelkar lélegt og lítið skipulag í solkn araðgerð'Um. Einnig kom vel í ljós að leikmenn hafa látið hjá líða að æfa undirstöðuatriði í ikörfulknattleik t.d. fenattrek og sendinigar. Liðlsim'enn eru ákaf- lega jafnir og erfitt að gera upp á amilli þeirra, að Guttormi urad arasíkiHum. Um KFR liðið er það sema að segja og í leiferauim giegn Ár- man.ni. Liðið er gjörbreytt frá því seim áður var og rraenm farn ir að tala um þá sem verðandi ísllandsmeistara. Það er nú kanm ski fulldjúpt í árina telkið, en þeir hafa smámöguleika. Þórir var langbeztur í þessuim lei!k og sýndi undraverða hittni, hann Sfeoraði samtals 37 stig en Sigurður og Kári 15 hvor. Leikiinm dsemdu Jón Eysteiras- son og Erlemdur Eysteinsson —- (eklki bræður) — og dæmdu þeir vel. Sérstaklega vakti Erlendur athygld míma fyrir mikla ná- fevæimni og festu, en Erlendur er eimm af olkkar beztu dónniuruim þótt hanm sé nýbyrjaður að dæima og aulk þess próflaua. Það væri veil athugandi fyrir stjórn KKÍ að veita horaum réttindi því Ihann hefur sýnt að hann veiðsfeuldar þau. — G. K.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.